Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 45 Annað bindi af „Gengnum leiðum“ BÓKAFORLAG Odds Björnsson- ar á Akureyri sendir nú frá sér 2. bindiA af „Gengnum leiðum" eftir Jón Gísla Högnason í Hveragerði. Frásgnarmenn í þessu bindi eru: Sigrún Sigurðardóttir, Kristinn Sigurðsson, Jón Eir- íksson, Árni Sigurðsson, Hann- es G. Hannesson, Egill Egilsson og Jón Pálsson. Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri hefur prentað bókina og bundið inn. Hún er 197 bls., með mörgum myndum og nafnaskrá. 27 sönglög eftir Selmu Kaldalóns fást hjá bóksölum um allt land. Utgefandi. Jón Gísli Högnason. JAhannes Georgsson Nýr fram- kvæmda- stjóri SAS á íslandi JÓHANNES Georgsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri SAS á ís- landi frá og með 1. desember sl. Jóhannes stundaði nám í við- skiptafræði við Háskóla íslands 1973—1977. Hann hefur starfað frá 1983 sem framkvæmdastjóri Icelandic Ltd. í Bandaríkjunum sem flutti inn peysur og seldi þar vestra. Kópavogskirkja Aðventukvöld Kársnessafnaðar AÐVENTUKVÖLD Kársnessafnað- ar verður í Kópavogskirkju 8. des- ember, annan sunnudag I aðventu, og hefst kl. 20.30. Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins flytur ræðu kvöldsins, Kjartan Ragnarsson leikari og leikritahöfundur flytur þætti úr eigin verkum og Stefán M. Gunnarsson formaður sóknar- nefndar Kársnessóknar flytur ávarp. Þá leikur Guðmundur Gils- son kirkjuorganisti á orgel, Kirkjukór Kópavogskirkju syngur valin söngverk og Kór Kársnes- og Þinghólsskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Einnig verður almennur söngur. Samkomunni lýkur með ritningar- orðum og bæn. Kaffisala verður eftir samkom- una i safnaðarheimilinu Borgum, en þar stendur yfir málverkasýn- ing Sigurpáls ísfjörð. (Fréttatilkynninc). Komið tíl meginlandsins frá nokkrum úteyjum sögur eftir Kristján Karlsson Kristján Karlsson er eitt skarp- skyggnasta skáld og bókmennta- maður landsins. Hann sendir nú frá sér sjö smásögur. sem eru f senn spennandi og nýstárlegar. Kristján kafar undir yfirborð nútímalífs og sögurnar fylgja manni eins og skuggi að loknum lestri. BOK AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ. AUSTTJRSTRÆTI 18. SlMl 25544 Láttu Ijós þitt skína GENERAL ELECTRIC COMPANY í BRETLANDI, einn stærsti framleiðandi Ijósa og Ijósabúnaðar í heiminum, hefur lýst leiðina allt frá því að rafljósið var fundið upp. Framleiðsla GEC veitir birtu yfir líf fólks um vlða veröld. Þar á meðal eru EXTRALITE HEIMILISPERURNAR MEÐ TVÍVÖFÐUM GLÓÐARÞRÆÐI, SEM GEFUR MEIRI BIRTU. AUK ÞESS STERKAR 0G END- INGARGÓÐAR EXTRALITE HEIMILISPERURNAR FRÁ GEC eru til f öllum stærðum. 25W ( bleikum pökkum, 40W I fjólubláum, 60W í grænum, 75W í rauðum og 100W I bláum pökkum. EXTRAUTE PERURNAR FRÁ GEC eru sérhannaðar til heimilisnota. SEGULL HF. Eyjaslóð 7, Reykjavík I 1 E ÖPID í I )A( r FR\ 9-5 % MEISTARARNIR MÆLA MEÐ VÖRUM FRÁ OKKUR. VATNSVIRKINN/a ÁRMÚLI 21 - PÓSTHÓLF 8620 - 128 REYKJAVÍK StMAR: VERSLUN 686455, SKRIFSTOFA 685966
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.