Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. DESEMBER1985 43 Upplýsingarit um Suðurland komið út Seirossi, 27. nÓTember. ÚT ER komið upplýsingarit um Suðurland. ÍJtgefandi er Sunnlenskt framtak og ritstjóri og ábyrgðar- maður Hilmar Þór Hafsteinsson. Ritið er gefið út í samvinnu við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og prentað í Vestmannaeyjum. 1 upplýsingaritinu er simaskrá fyrir kjördæmið og auglýsingar. Stutt samantekt er í ritinu um hvern þéttbýlisstað á Suðurlandi og ýmsar tölfræðilegar upplýsing- ar um landshlutanna. Má þar nefna töflur yfir mannfjölda og unnin ársverk. Þá er þar fundar- gerð aðalfundar Samtaka sunn- lenskra sveitarfélaga og skýrsla stjórnar samtakanna. Upplýsingaritið er 108 síður að stærð og verður dreift á hvert heimili í kjördæminu. Á forsíðu ritsins er litprentuð mynd af merki Samtaka sunnlenskra sveitarfé- laga. Sig. Jóns. 99 Crossroads“ Ný plata Magnúsar Þórs MAGNÚS l»ór hefur sent fri sér hljómplötuna „Crossroads“, en á henni eru samtals 9 lög sem öll eru eftir Magnús. Ljóð með tveim- ur laganna eni eftir John O’Conn- ors. Upptökur plötunnar fóru fram hjá Mjöt í sumar undir stjórn Tryggva Herbertssonar, en plat- an er pressuð í London. Þeir tón- listarmenn, sem leika á plötunni, eru: Ásgeir Óskarsson, Skúli Sverrisson, Þorsteinn Jónsson, Þórður Árnason og Vilhjálmur Guðjónsson. Hönnuður plötuumslags er Sveinbjörn Gunnarsson. Laugarneskirkja Aðventu- kvöld í Laugarnes- kirkju Aðventuhátíð verður í Laugarnes- kirkju á morgun, sunnudag, og hefst hún kl. 20.30. Árni Gunnars- son fyrrverandi alþingismaður verð- ur ræðumaður kvöldsins. Fyrr á þessu ári starfaði hann hjá Hjálpar- stofnun kirkjunnar og fór þá nokkr- ar ferðir til Eþíópíu til að skipu- leggja hjálparstarfið þar. Unglingar úr æskulýðsstarfinu munu sýna helgileik undir stjórn Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukórinn syngur fjögur verk og organistar kirkjunnar leika á orgel kirkjunn- ar. Sungnir verða aðventusálmar og sóknarpresturinn flytur loka- orð. Eftir aðventusamkomuna verður boðið upp á kakó og smá- kökur í safnaðarheimilinu og þar verða konur úr kvenfélagi kirkj- unnar einnig með ýmsan jólavarn- ing til sölu. Aðventukvöldið er öllum opið. Höfundanöfn bókaumsagna féllu niður ÞAU alfleitu mistök urðu í Morg- unblaðinu í gær, föstudag, að við umsagnir um tvær bækur, féllu niður nöfn höfunda. Jóhanna Kristjónsdóttir skrifaði um bók Sigurðar A. Magnússonar og Sveinbjörn Baldvinsson skrifaði um bókina um Guðmund skipherra. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! í IÓSTRIIIJVKIWSI rekur minningar sínar I FOSTRI HJÁ JÓNASI Halldór E. Sigurðsson rekur minningar sínar — fyrra bindi Halldór er löngu þjóðkunnur áhrifamaður í íslensku stjórnmálalífi. Hann hefur frá mörgu að segja. Forvitnilegasti kafii bókarinnar er án efa frásögn Halldórs af fóstrinu sem hann naut hjá Jónasi frá Hriflu um tvítugsaldurinn. Lýsingin af Jónasi og Qölskyldu hans á árinu 1936 og síðar er merkilegt framlag til skilnings á gerð og lífsstarfi umdeildasta stjórnmálamanns aldarinnar. Fyrst og síðast er það þó hinn ótrúlega mikli Qöldi fólks, sem Halldór hefur kynnst er verður honum frásagnarefni í þessari bók. I Oty ÖBtYGUR w Þrautgóðir á raunastund ÞRAUTGÓÐIR Á RAUNASTUND BJÖRGiJNAF" OG S.JÖSÍYSASACJA ÍSiAMDS X\/n BlMDí Um viðreisn Islands Deo. reffi, patriae Þurrblóma- skreytingar eflir Uffe Balslev blómaskreytinga- meistara. Bókin er öll prýdd litmyndum eftir Kagnar Th. Sigurðsson Þessi bók er leiðbeinandi fyrir fólk sem vill gera sínar eigin skreytingar. Útskýrt er hvernig hinar einstöku skreytingar eru settar saman og leiðbelnt um efnisval og litasamsetningar. Sérstakur kafli er um skreytingar úr íslenskumjurtum ogannar um jóla- og kertaskreytingar. Bók til að eiga, gefa og nota ta.k_( WCOðl viiUJ, AttxíríWrnir vld í*afjarS«rtJ(úp 1948 17. bindi björgunar- og týóslysasögu Islands árin 1967 og 1968 eftir Steinar J. Lúðvíksson Meðal frásagna í bókinni má nefna mannskaðaveðrin snemma árs 1968 er breski togarinn Kingston Peridot fórst með allri áhöfn, einstæða björgun eina mannsins er komst lífs af er Rossr Cleveland fórst og björgun áhafnar Stíganda fyrir norðan land. Fjöldi mynda er í bókinni. eftir Pál Vídalín lögmann og Jón Eiríksson konferensráð í þýðingu Steindórs Steindórssonar frá Hlöðum Deo, regi, patriae var fyrst gefin út á dönsku árið 1768 af Jóni Eiríkssyni og sennilega átti Skúli Magnússon nokkuð af efni bókarinnar. Hún var án efa vamar- og sóknarrit fyrir Innréttingum Skúla og hafði á sínum tíma varanleg áhrif á sögu landsins og þróun. Ef iil vill hefur ekkert ritorðið áhrifaríkara í stjórnmálasögunni. Stórfróðlegur kjorgripur BÓKAÚTGAFAN ÖRN & ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 84866
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.