Morgunblaðið - 07.12.1985, Síða 42

Morgunblaðið - 07.12.1985, Síða 42
* 42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. DESEMBER1985 t > Guðspjali dagsins: Lúk. 21.: Teikn á sólu og tungli. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Siguröar- dóttir. Sunnudag: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Þórir Steph- ensen. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guömundsson. Dómkórinn syng- ur viö báöar messurnar. Organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. LANDAKOTSSPÍTALINN: Messa kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁRBÆ JARPREST AK ALL: Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi, laugardaginn 7. desember kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í safnaöarheimili Árbæjarsóknar sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guösþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 14. Organ- leikari Jón Mýrdal. Aöventusam- koma á sama staö sunnudags- kvöld 8. desember kl. 20.30. Meðal dagskráratriöa: Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri flyt- ur ræöu. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng og skólakór Ár- bæjarskóla syngur. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14.00. Mánudag 9. desember. Fundur safnaöarfólagsins í safnaöar- heimili Áskirkju kl. 20.30. Jóla- fundur, hugvekja, börnin velkom- in. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Laugardag kl. 11. Barnasam- koma í Breiðholtsskóla. Sunnu- dag kl. 14. Guösþjónusta í Breiö- holtsskóla. Ljósamessa á aö- ventu. Fermingarbörn aöstoöa. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Kór Kársness- og Þinghólsskóla kemur í heimsókn og syngur jólalög. Sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Messa kl. 14. Lesari: Ásbjörn Björnsson. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Jólafundur Kvenfé- lagsins mánudagskvöid. Æsku- lýösfélagsfundur þriöjudags- kvöld. Aöventuhátíö aldraöra miövikudagseftirmiödag. Sr. Ól- afur Skúlason. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaöarheimil- inu v/Bjarnhólastíg kl. 11. Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þórbergur Kristjánsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guös- þjónusta kl. 10. Sr. Lárus Hall- dórsson. FELLA- OG Hólakirkja: Laugar- dagur: Kirkjuskóli fyrir börn 5 ára og eldri veröur í kirkjunni viö Hólaberg 88 kl. 10.30. Barna- samkoma í Hólabrekkuskóla kl. 14. Sunnudag: Guösþjónusta kl. 14. Organisti Guöný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartar- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Aldraöir sérstaklega boönir velkomnir. Kirkjukaffi eftir messu. Jólafund- ur Kvenfélagsins mánudag kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 6. desember: Samvera ferming- arbarna kl. 10. Félagsvist í safn- aöarheimilinu kl. 15. Sunnudag 8. desember: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Barnasam- koma er á sama tíma í safnaöar- heimilinu. Messa kl. 17. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Þriöjudag 10. desember: Fyrirbænaguösþjón- usta kl. 10.30. LANDSPÍTALINN: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. KIRKJA heyrnarlausra: Messa kl. 14 i Hallgrímskirkju. Sr. Miy- ako Þóröarson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10. Barnaguösþjónusta kl. 11. sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kl. 21.00 tónleikar á aöventu. Skóla- kór Seltjarnarness flytur jólatón- leika eftir ýmsa höfunda. Stjórn- andi og einsöngvari Margrét Pálmadóttir. Dr. Orthulf Prunner leikur á orgel. Sóknarnefndin. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma kl. 11 í félagsheimilinu Borgum. Messa í Kópavogskirkju kl. 14. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Aöventukvöld Kársnes- safnaöar kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins Svavar Gestsson for- maöur Alþýöubandalagsins. Kjartan Ragnarsson leikari flytur þætti úr eigin verkum. Guömund- ur Gilsson leikur á kirkjuorgeliö og kirkjukórinn syngur. Kór Kárs- ness- og Þinghólsskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur. Almennur söngur. Sr. GuðmundurÖrn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur- sögur-myndir. Þórhallur, Jón og Siguröur Haukur. Guðsþjónusta kl. 14. Ræöuefni: Hungraöur heimur þarfnast líka jóla. Prestur sr. Siguröur Haukur Guöjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sókn- arnefndin. LAUG ARNESPREST AK ALL: Laugard. 7. desember: Guös- þjónusta í Hátúni 10B, 9. hæö, kl. 11. Sunnudag 8. desember: Barnaguösþjónusta kl. 11. Aö- ventukvöld kl.20.30. Ræöumaö- ur: Árni Gunnarsson fyrrv. al- þingismaöur. Helgileikur ungl- inga í umsjá Jónu H. Bolladóttur. Kirkjukór Laugarneskirkju syng- ur nokkur lög undir stjórn Þrastar Eiríkssonar. Organistar kirkjunn- ar, Ann Toril Lindstad og Þröstur Eiríksson, flytja orgeltónlist. Sungnir veröa aöventusálmar og sóknarpresturinn hefur lokaorö. Eftir samkomuna í kirkjunni bjóöa konur úr Kvenfélaginu upp á kakó og smákökur svo og ýms- an jólavarning. Þriöjudag 10. desember: Bænaguösþjónusta kl. 18 — Altarisganga. Föstudag 13. desember: Síödegiskaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Félags- starfiö í dag kl. 15. Skoriö veröur laufabrauö og einnig er dagskrá í umsjá sr. Stefáns V. Snævarr fyrrv. prófasts. Sunnudag: Messa kl. 14. Miövikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Barnasamkoma kl. 11. Sr. Guöm. Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Kirkjudagur safn- aöarins. Barnaguösþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30. Barna- guösþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Guösþjónusta í Öldusels- skóla kl. 14. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur einsöng. Sóknar- prestur prédikar. Strax aö lokinni guösþjónustu er basar Kvenfé- iags Seljasóknar. Kl. 20.30 er aðventusamkoma í Öldusels- skólanum. Bellcante-kórinn syngur undir stjórn Guöfinnu Dóru Ólafsdóttur. Félagar úr æskulýösfélagi Seljasóknar flytja leikþátt undir stjórn Rúnars Reynissonar. Kirkjukór Selja- sóknar syngur undir stjórn Vio- lettu Smidovu. Ræöumenn veröa Árni Johnsen, alþingismaöur, og Gísli Friögeirsson, eölisfræöing- ur. Aö lokinni aöventusamkomu veröur kaffisala í Ölduselsskólan- um. Þriöjudag 10. desember. Fyrirbænasamvera i Tindaseli 3 kl. 18.30. Kl. 20, þriöjudagskvöld, er jólafundur í æskulýösfélaginu íTindaseli 3. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barnasamkoma í Tónlistarskól- anum kl. 11. Sr. Frank M. Hall- dórsson. FRÍKIRKJAN • Reykjavík: Al- menn guösþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Feröalangar himins og jaröar. Fríkirkjukórinn syngur. Orgel- og kórstjórn, Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GARÐASÓKN: Biblíulestur í Kirkjuhvoli í dag, laugardag, kl. 10.30. Leióbeinandi sr. Jónas Gíslason, dósent. Barnasam- koma í Kirkjuhvoli sunnudag kl. 11. Guösþjónusta í Garöakirkju kl. 11 meö þátttöku nemenda úr Hofstaöaskóla. Sameiginlegur jólafundur Bræörafél. Garöa- kirkju og Norræna fél. í Garöabæ veröur í Kirkjuhvoli á morgun, sunnudag, kl. 15.30. Fjölbreytt dagskrá veröur. Sr. Bragi Friö- riksson. VÍDISTAD ASÓKN: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Almenn guös- þjónusta kl. 14. Sr. Siguröur Helgi Guömundsson. INNRI-Njarövíkurkirkja: Barna- starf kl. 11. Aöventukvöld í kirkj- unni kl. 20.30. Sóknarprestur. YTRI—Njarðvikurkirkja: Barna- samkoma kl. 11. Tónleikar kirkju- kórs Keflavíkurkirkju kl. 17. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiöholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag—föstudagkl. 18. HVITASUNNUKIRKJAN Fíladelf- ía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Aöventuguösþjónusta kl. 20. Fjölbreytt söngdagskrá. Ræöu- maöur Einar J. Gíslason. Fórn til innanlandstrúboös. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Bænastund kl. 20. Samkoma kl. 20.30. Upphafsorö og bæn: Einar Hilmarsson. Ræöumaöur Þórar- inn Björnsson. LÁGAFELLSKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. KAPELLAN Garðabæ. Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30, aö þessu sinni í íþróttahúsinu viö Strandgötu. Guösþjónusta kl. 11 á vegum Hjálparstofnunar kirkj- unnar. Ath. breyttan messutíma. Guömundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar- innar og Pálína Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræöingur prédika. Kór Öldutúnsskóla syngur undir stjórn Egils Friöleifssonar. Org- anisti Helgi Bragason. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 10.30. Jólasöngvarnir sungnir. Framhaldssaga. Jólasögur o.fl. efni. Sr. Einar Eyjólfsson. KIRKJA Óháða safnaðarins: Barnamessa veröur í kirkju Óháöa safnaðarins sunnudaginn 8. desember kl. 10.30. Á dagskrá eru t.d. hreyfisöngvar, sálmar, bænakennsla, sögur, myndasög- ur, útskýringar á biblíutextum í myndum, kvikmyndir og margt, fleira. Séra Þorsteinn Ragnars- son. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Muniö skólabíl- inn. Æskulýös- og fjölskyldu- messa kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kór Keflavíkurkirkju held- ur tónleika í Ytri-Njarövíkurkirkju kl. 17. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 16. Sr. Tómas Guömundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guösþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guömundsson. AKRANESKIRKJA: Barnasam- koma kl. 10.30. Aðventusam- koma kl. 20.30 sem hefst meö stuttri helgistund i kirkjunni. Þá veröur gengiö yfir í safnaöar- heimilið og verður þar fjölbreytt tónlistardagskrá svo sem hljóö- færaleikur, einsöngur og kór- söngur. Ingibjörg Pálmadóttir, hjúkrunarfræöingur flytur ræöur og Steinunn Jóhannesdóttir leik- kona les upp. Sóknarprestur. BORGARPREST AK ALL: Aö- ventusamkoma í Borgarneskirkju kl. 20.30. Meöal efnis: Kirkjukór- inn syngur jólalög, þá söngur kirkjugesta. Fermingarbörn flytja helgileik. Þá verður samleikur á píanó og klarinett. Jólahugleiö- ingu flytur frú Kristín Halldórs- dóttir. Freyja Bjarnadóttir les jólaljóö eftir Matt. Joch. og aö lokum er Ritningarlestur og bænir. Sóknarpestur. Ný hárgreiðslu- og snyrtistofa í Kópavogi GOTT útlit nefnist ný hárgreiðslu- og snyrtistofa sem opnuð hefur verið á Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Eigendur eru l'orgerður Tryggvadóttir, sem áður hefur starfað í hárgreiðslustofunni Bylgjunni, 1‘órdís Helgadóttir, sem áður hefur starfað á hárgreiðslustofunni Bylgjunni, Díví og Smart og Dagbjört Óskarsdóttir sem starfað hefur á snyrtistofunni Viktoríu. (FrétUlilkjnnini!) Eigendur nýju stofunnar. Eigendurnir frá v.: Guðrún Jónasdóttir, Þórný Sigmundsdóttir og Þorbjörg Snorradóttir. Akureyri: Tvær verslanir í sama húsnæði Akureyri, 2. de.sember. TVÆR verslanir voru opnaðar ár- degis á laugardaginn í sameigin- legu húsnæði í Skipagötu 1. Það eru verslanirnar Ess og Börnin okkar. Hin fyrrnefnda er kven- fataverslun og selur alls konar kvenflikur yst sem innst og „frá skóm og upp í hatta", eins og eig- endurnir komust að orði, en þeir eru Guðrún Jónasdóttir og Þor- björg Snorradóttir. — Verslunin Börnin okkar er barnafataverslun og eigendur eru Þórný Sigmunds- dóttir og Guðmundur Sigurbjörns- son. Húsnæðið er bjart og vistlegt og allur búnaður nýtiskulegur. Sv.P.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.