Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 29

Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 29 vandlátra Við höfum opnað nýja verslunvið Garðatorg 1 í Garðabœ. Glæsilegt vöruúrval. Góð þjónusta. Bankastræti 10 S. 13122—621812 í húsi Garöakaupa. Næg bílastæói. Opiö til kl. 4 í dag Aðventusamkoma í Árbæjarsókn Sunnudaginn 8. desember verður haidið aðventukvöld í Safnaöar- heimili Árbæjarsóknar og befst samkoman kl. 20.30. Til dagskrár er vandað að venju. Rannveig Guðmundsdóttir vara- formaður sóknarnefndar setur samkomuna og er jafnframt kynn- ir. Jón Mýrdal kirkjuorganisti leikur einleik á orgel og Kirkjukór Árbæjarsafnaðar syngur undir stjórn hans. Skúli Möller ritari sóknarnefnd- ar flytur ávarp. Ingibjörg Mar- teinsdóttir syngur einsöng við undirleik Jóns Mýrdal. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri flyt- ur ræðu. Skólakór Arbæjarskóla syngur undir stjórn Aslaugar Bergsteinsdóttur tónlistarkenn- ara. Helgistund verður í umsjá sóknarprests. Loks verða aðventu- Ijósin tendruð og sunginn jóla- sálmur. Mikil aðsókn hefur jafnan verið að aðventusamkomum Árbæjar- safnaðar og fer vaxandi ár frá ári. Gott er til þess að vita, að þrátt fyrir mikinn veraldlegan undir- búning fyrir jólahátiðina sjá menn i síauknum mæli nauðsyn þess að búa hugi og hjörtu undir komu þessarar blessuðu hátíðar, sem kemur eins og vermandi, bjartur geisli inn í lönd náttmyrkranna. Og víst er um það, að enginn eignast raunveruleg og sönn jól eða fölskvalausa jólagleði, nema honum lýsi Guð „Þótt lækki sól og lýsi skammt ei lækkar Drottins náð“. Mættum við öll ganga við birtu Betlemhemsljóssins á myrk- um dægrum skammdegis, sem framundan eru. Guð blessi og helgi allan jóla- undirbúning okkar, en einkum þó þann, er að himninum snýr. Verið öll hjartanlega velkomin til að- ventuhátiðar í Árbæjarsókn. Guðmundur Þorsteinsson Stríö fyrir ströndum ísland í síðari heimssty rj öldinni eftir Þór Whitehead Önnur bókin í ritröð um samskipti íslendinga við stórveldin og hernaðargildi landsins í heimsStyrjöldinni 1939 til 1945. Hér er gerð grein fyrir aðdragand- anum, 1933 til 1939 og verður frásögnin því rækilegri sem nær dregur styrjöldinni. Samkvæmt íslenskri hefð á sagnfræði að vera í senn til fróðleiks og skemmtunar. Það hefur Þór Whitehead, sagnfræð- ingi, tekist í þessari athyglisverðu bók. BOK AUÐVITAÐ ALMENNA BÓKAFELAGIÐ. AUSTURSTRÆTI 18. SlMI 25544. FJÖRIÐ ER í VÖRUMARKAÐINUM — mesta úrvalið — bestu verðin og gaman að versla! — Nornin Sandra úr Stundinni okkar og jóla- sveinninn koma í Vörumarkaöinn, Ármúla í dag ÆÆÆÆÆá kl. 2—ZJÉá ÆÆÆÆÆa Fróðleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Ölgerðin kynnir jólaöl. Markaðssalan kynnir jólahangikjötið. Kafko kynnir Don Pedro kaffi og smákökur. Vorumarkaðurinn hl. Öðruvísi verslun — og betri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.