Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 9

Morgunblaðið - 07.12.1985, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGÚR 7. DESEMBER1985 9 Nýtt frá finnwear Hinir margeftirspurðu velour-herra- sloppar og -innisett nú aftur fáanleg, einnig vinsælu bómullarnáttfötin. Húsatóftaætt Kr. 3.125.- Fyrsta niðjatalið í ritröð Sögusteins „íslenskt ættfræðisafnu er komið út. Aðrar bækur fyrir jól: Gunnhildargerðisætt Og Ábúendatal 1703-1980 Verið með frá byrjun. Bækurnar fást í bókaverslunum. 1 3 Sögusteinn M - bókaforlag Týsgötu 8, Reykjavík Opið virka daga kl. 14-18. Pantanir x síma 28179 Margir friðarhópar Á undanförnum árum hafa margir hópar sprottið upp víða um lönd, sem kenna sig við frið. Þeir hafa notað þau tækifæri sem gefast til aö vekja athygli á málstaö sínum. Síðustu vikur og mánuði hefur þó ófriðurinn innan friðarhreyfinganna sjálfra eink- um vakið athygli. Það hefur þótt koma skýrar fram en áður, að harðsnúinn hópur manna, sem vill vegna annarlegra pólitískra hagsmuna, að öryggi Vesturlanda sé sem minnst, nær oft undir- tökunum í losaralegum hreyfingum af þessu tagi. Drepiö veröur á þessi mál í Staksteinum í dag og bæði litið til þess, sem er aö gerast innan lands og utan. 16 hópar á íslandi Menningar- og friðar- samtök íslenskra kvenna sendu nýlega frá sér bréf, þar sem fram kemur að samtökin ætla að taka að sér frumkvæði hér á landi vegna alþjóðlega friðarárs- ins, sem verður næsta ár í tilefni af 40 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna. „Við teljum afar mikilvægt að [svoj nauðsynlegt að þessa viöburðar verði minnst bér ’ á landi á einbvern hátt,“ ■ segir í bréfinu og einnig: „Því viljum við kalla sam- an 1—2 fulltrúa frá öllum þeim friðarhreyfíngum, sem við vitum um hér á landi á sameiginlegan fund, þar sem samstarfs- hugmyndir veröa ræddar." Ekki hafa birst neinar fréttir af þessum fundi, sem átti að halda í Kvennahúsinu (Hótel Vik) 18. nóvember síðastliðinn. Menningar- og friðarsam- tök íslenskra kvenna hafa hins vegar oftar en einu sinni verið fréttaefni. Astæðan hefur einkum verið sú, að forvígismenn samtakanna eru þeirrar skoðunar, að Sovétríkin séu helsta friðaraflið í hciminum. Hvort sem sov- éskur her ræðst inn í Tékkóslóvakm eða Afgan- istan telja Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna það enga ógnun við friðinn, miklu fremur nauðsynlega aðgerð til frið- argæshi í viðkomandi löndum. l>essi samtök eru dæmigerð fyrir hóp, sem er vel skipulagður og held- ur sínu rauða striki hvað sem á dynur. Bréfi Menningar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna lýkur með þessum orðum: „Ef þiö vitið um einhverja friðarhreyfingu sem ekki er á þessum lista, láttu [svo] fulltrúa hennar vinsamlega vita. Við viljum hafa ALLA með.“ Bréfið er hins vegar sent 15 félögum eða hóp- um fólks hér á landi. Er fróðlegt að lesa þann lista til að sjá, hvílíkur vöxtur hefur hlaupið í slika starf- semi hér, en langflest samtökin hafa orðið til á síðustu misserum. Listinn er þannig: Samtök herstöðvaand- stæöinga, Friðarhópur ein- stæðra foreldra, Læknar gegn kjarnorkuvá, Friðar- samtök eðlisfræðinga, Friðarsamtök listamanna, Friðarhreyfing íslenskra kvenna, Priðarhópur fóstra, Samtök um friðar- uppcldi, Friðarhópur þjóð- kirkjunnar, Varðberg, /Eskulýðshreyfing Alþýðu- bandalagsins, íslenska friðarnefndin, Friðarhreyf- ing framhaldsskólanema, Óháð friðarhreyfing fram- haldsskólanema, Samtök um kjarnorkuvopnalaust jsland. Friöarhópur fína fólksins l>að skal ekki dregið í efa, aö allir þeir hópar, sem nefndir eru í biéfi Menningar- og friðarsam- taka íslenskra kvenna vilji fríð. Hins vegar greinir þá á um leiðina að markmió- inu og veldur það eitt ófriði, þegar fulltrúar þess- ara samtaka hittasL llm þaö hefur veríð rætt oft áður í Staksteinum og verður ekki endurtekið nú. En listinn hér að ofan sýn- ir, að það eru hin fjöl- breytilegustu nöfn á þess- um hópum. Sömu sögu er að segja frá útlöndum. I blaðinu International Herald Tribune mátti ný- lega lesa frásögn af friðar- hópi, sem stofnaður var í Kaliforníu 1983. Segir í blaðinu, að í honum sé vel menntað efnafólk og mætti samkvæmt lýsing- unni kalla hann friðarhóp fina fólksins. Hefur hann hlotið talsverðar vinsældir vestra. Hefur hugmynda- fræði félaga í honum og tæknin við að útbreiða boðskapinn og afla nýrra félagsmanna vakið athygli. Starfið felst ekki í því að ráðast á hið sama og friðarhópar gera venjulega eða halda hættunni af kjarnorkuvopnum sérstak- lega á loft Megináhersla er lögð á að breyta hug- myndum manna um spennu og átök á alþjóöa- vettvangi. Hópurinn vill ekkert tala um MX-eld- flaugar, geimvarnaáætlanir eða SS-20. Mestu skiptir að koma á nýju heims- skipulagi, þar sem leyst er úr deihim milli rikja af alþjóðlegum dómstólum eða gerðadómum. Þessi friðarhópur fina fólksins stundar stórtæka fjáröflun fyrir málefnið og veitir þeim styrki, sem hann telur verðuga fulltrúa friðar. Þá notar hann gervihnetti til að kynna skoðanir sínar og brúa bil- ið milli manna og þjóöa. 1984 bjó hann til „geimbrú" milli Moskvu og San Francisco til heið- urs Alþjóðasamtökum lækna gegn kjarnorkuvá. 14. desember ætlar hópur- inn að verja 750.000 dollu- rum (31,5 millj. kr.) til að tengja saman með átta gervihnöttum leiðtoga Mexíkó, Argentínu, Sví- þjóðar, Gríkklands, Ind- lands og Nyerere, fyrrum forseta Tanzaníu, til að heiðra þá fyrír fimm-álfa- fnimkvæðið í friðarmálum. Eins og við íslendingar vitum allra þjóða best var það Ólafur R. Grímsson, varaþingmaður Alþýðu- bandalagsins og formaður Þingmannasamtaka um heimsskipulag, sem hóaði þeim leiðtogum saman, sem hér um ræðir. Vafalít- ið á hann eftir að koma fram í einhverjum af þess- um átta gervihnöttum á vegum Friðarhóps fina fólksins í Bandaríkjunum, sem sýnist hafa svipuð markmið og Þingmanna- samtökin um heimsskipu- lag: að breyta skipulagi heimsins og útrýma þannig hættunni á styrjöld í eitt skipti fyrir öll. r 'J . M-ýf - ' ■ fc' - ; V i| (jffc Rainbow Navigation,lnc. Beinar siglingar: ísland — Ameríka M.v. „Rainbow Hope“ Áætlun: Lestun/losun Njarðvík — Norfolk 11.des. — 22. des. I.jan. —12. jan. 22. jan. — 31. jan. Umboðsmenn okkar eru: Cunnar Cuðjónsson sf. Hafnarstræti 5 P.0. Box 290 121 Reykjavík sími 29200 Telex 2014 Meridian Ship Agencv, Inc. 201 E. City Hall Ave., Suite 501 Norfolk Va. 25510 U.S.A Simi (8041-625-5612 Telex 710-881-1256 V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 73 jtfl1* <fj-ie.ttisgötu 12- 1S Honda Civic (1,5) sport 1984 Hvitur, 5 gira, ekinn 17 þús. km. 2 dekkjagangar Verö kr. 410 þús. SAAB99GL1982 Rauöur, 4ra dyra, 5 gira. Ekinn 52 þus. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verö kr. 360 þús. MMC Lancer GL1985 Oiesel, rauöur, ekinn 15 þús. km. fram- drif, 5 girar, útvarp/segulband. sumar- dekk, snjódekk, einkabill. Verö kr. 460 þús. Pajeru Diesel Turbo 1985 Stuttur, rauöur. Ekinn 11 þús. km., 5 girar, útvarp/segulband, sílsalistar, grjótgrind. Verö kr. 850 þús. ílamatkadulinn Subaru 1800 (4x4) 1985 Blár, 5 gíra, ekinn 25 þús. km„ aflstýri, útvarp. segulband. Verö 600 þús. Mazda 323 Saloon 1984 Blásans., ekinn 25 þús. km. Sílsalistar, grjótgrind. sumardekk, snjódekk. Verö 365 þús. Tredia 1600 GLS 1983 Góöur framdrifsbíll. Verö 360 þús. Fiat Ritmo 85 Super 1982 Ekinn 23 þús. km. Sjálfskíptur. Verö 260 þús. M.Benz 230 E1982 Bíll m/ölu. Verö 825 þús. Citroén CX Pallas 1978 Bíll m/öllu. Verö 275 þús. Mazda 323 5 dyra 1981 Sjáltskiptur. ekinn 36 þus. km. Verö 250 þús. Volvo 245 GL Station 1979 Ekinn 98 þús. km. Beinsklptur. Verö 295 þús. Lada 13001983 Ekinn 27 þús. km. Verö 160 þús. Toyota Hilux (langur) 1980 7 manna góöur jeppi. Verö 540 þús. Fiat Uno 45 1984 Ekinn 29 þús. km. Verö 255 þús. Suzuki Alto 1983 Sjálfskiptur, ekinn 14 þús. km. Verö 260 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.