Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 54

Morgunblaðið - 02.11.1985, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 „Hef tru a að Vikingur sigri“ — segir Sigurður Gunnarsson sem leikur á Spáni TEKA, andstæöingar bíkarmeistara Víkings í Evrópukeppni bikarhafa, keypti fjóra leikmenn í sumar til þess aó styrkja liöiö í baráttunni í spönsku deildinni og Evrópukeppni. Þeirra á meöal keypti Teka tvo júgóslavneska leikmenn — júgóslavneska landsliösmanninn Zlobodan Matinovic og Milord Zizmic. Þá keypti Teka spánska leikmanninn Eduard Sala frá Barcelona en hann mætti Víkingum í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa í vor. .Liö Teka leikur mjög skemmti- legan handknattleik og er óstööv- andi þegar best lætur. Hins vegar hefur liöiö ekki náö sér á strik í haust og hefur árangur liösins vald- Víkingur hefur leikiö 28 Evrópuleiki. Sigrað í 15 jieirra, tapaö 12 sinnum og einu sinni gert jafntefli. Víkingur hefur skor- aö 542 mörk en fengið a sig 528. 1975-76: Víkingur-Gummersb. 16-19 12-21 1978- 79: Víkingur - Halewood gefið Víkingur-Ystacl 24-23 24-23 1979- 80: Víkingur- Heim 19-23 19-22 1980- 81: Víkingur-Tatabanya 21-20 22-23 Víkingur-Lugi 16-17 16-16 iö vonbrigöum í Baskahéruöunum. Þannig var þjálfari liösins rekinn fyrir stuttu síðan,” sagöi Siguröur Gunnarsson, fyrrum Víkingur sem nú leikur meö spánska liöinu Cor- 1981- 82: Viklngur-At. Madrld 14-15 22- 23 1982- 83: Víkingur-Vestmanna 35-19 27- 23 Vikingur-DuklaPrag 15-23 19-18 1983- 84: Víkingur-Kolbotn 18-20 21-19 1984- 85: Vikingur - Fjöllhammer 26-20 23- 25 Víkingur-TresdeMayo 28-21 28- 21 Víkingur-Crvenka 20-15 25-24 Vikingur - Barcelona 20-13 12-22 onas Tres de Mayo. Hann hefur gefiö Víkingum upplýsingar um hiö spánska lið og vídeóupptöku af leik þess. „Víkingur á góöa möguleika aö sigra Teka og komast áfram í keppninni, en til þess þarf Víkinqur á stuöningi áhorfenda og toppleikj- um aö halda. „Ég veit hvers strák- arnir í Víkingi eru megnugir og hef trú á aö þeir komist í 3. umferö," sagöi Siguröur ennfremur. Ruiz góður Siguröur sagöi aö Víkingar þurftu aö hafa sérstakar gætur á Julio Ruiz, spánska landsliösmann- inum sem leikur í vinstra horninu. „Hann er stórhættulegur leikmaö- ur; hreint stórkostlega góöur. Fisk- ar mikiö af vítum, dregur andstæö- inga aö sér og gefur inn á línu auk þess aö skora mikiö sjálfur. Þá er Batimoic skeinuhættur hvaöa liði sem er og blökkumaöurinn á lín- unni, sem kemur alla leiö frá Mar- okkó, er stórhættulegur og skorar ávallt mikiö af mörkum/ sagöi Sigurður Gunnarsson. Sex núverandi og fyrrverandl landsliösmenn eru í liöi Teka, en aðeins Ruiz— hornamaðurinn snjalli — er nú fastamaöur í spánska líöinu og raunar einn aöal- maöur þess. Markvöröurinn Zuniga á aö baki landsleiki fyrir Spán, svo og Sala,- sem kom frá Barcelona, Fransisco, Bermodo, að ógleymdum Ruis og júgóslavneska landsliösmanninum Batinovic. Teka Í5. sæti Teka hafnaði í fimmta sæti 1. deildar í fyrra og lék i úrslitakeppni um spánska bikarinn. Þar varö Teka aö lúta lægra haldi fyrir stór- liöunum Atletico Madríd og Barcel- ona, sem léku til úrslita. En þar sem Atletico er núverandi spánskur meistari og Barcelona er Evrópu- meistari bikarhafa, var laust sæti í Evrópukeppni bikarhafa. Teka lék þá viö Tecnisa, sem löngum hefur veriö taliö þriöja stóriiöiö í hand- knattleiknum á Spáni og sigraöi nokkuö óvænt. Þaö er því Ijóst, aö andstæöingar Víkings eru meö gott lið — og þeir ætla sér langt í Evr- ópukeppninni. Evrópuleikir Víkings • Siguróur Gunnartson KRISTALSTÆR Nýi myndlampinn í Nordmende sjónvarpstækjunum hefur 4 afgerandi nýjungar framyfir keppinautana. 1. Skjárinn er flatur og hornréttur og býður upp á bjartari mynd alveg út í hornin. 2. Dregið hefur verið úr endurspeglun ljósa úr umhverfinu, þannig að skerpan hefur aldrei verið betri. 3. Myndlampinn er þannig samsettur að lóðréttir, svartir borðar eru settir á ónotuðu svæðin á innra yfirborði skjásins og þeir gegna því hlutverki að afmarka fullkomlega jaðar fosfórsins. Ut- koman er svo hárfín litaupplausn, að annað eins hefur ekki sést áður. 4. Nýja rafeindakerfið skapar svo kristaltæra mynd á skjáinn, að það er eins og þulurinn sé komínn inn í s.ofu .ii þín. útborgun: 15.000 kr. Eftirstöðvar á 6 mán. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 VIÐ IDKUM VEL Á MÓTI ÞÉR NORDMENDE HEFUR AFGERANDI YFIRBURÐI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.