Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.11.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 2. NÓVEMBER1985 Rás 1 og 2 w Imorgunþætti rásar II á fimmtudaginn var, ræddu þátt- arstjórar, þeir Ásgeir Tómasson og Kristján Sigurjónsson, við ónefndan popptónlistarmann, sem hefir nýlega sent frá sér hljóm- plötu. Eg má víst ekki auglýsa vörur hér í þáttarkorninu, öfugt við til dæmis ítalska starfsbræður er þiggja meginhluta launa sinna frá umboðsmönnum listamanna, enda stórefnaðir menn margir hverjir, en ekki er allt fengið með peningunum og því stilli ég mig um að auglýsa fyrrgreindan popp- tónlistarmann og plötuna hans, en vil þess í stað lofa ykkur að berja augum nokkur tilsvör popptónlist- armannsins er minna máski á hina sérstæðu flugmannamállýsku er getið var í síðasta Reykjavíkur- bréfi, og vakið hefir mikla athygli, til dæmis meðal íslenskukennara. Popptónlistarmaðurinn: ... ég tók upp þrjá grunna og fékk energí... byrjaður á annarri plötu með þrjá grunna ... Hljóðblandaði í Tap- estry Studio þar sem Mezzó skiptu um sánd á snerli... döbbuðum þetta allt upp... minn bransi byggir á því að kópera erlenda artista ... hugsa mér að fara um landið sem artisti, með playback á bandi... Tvíkynja? Ég rek ekki frekar tilsvör fyrr- greinds popptónlistarmanns, en þau vöktu sérstaka athygli mína, vegna þess að það börðust í raun íslenskan og enskan um völdin. Nýyrði úr poppheimi vorum, eins og grunnur, hljóðblöndun og sner- ill, togast á við ensk hugtök svo úr verður undarlegasta blanda, slík er minnir á hrognamál mörlan- dans, þegar Danir réðu hér lögum og lofum. Almannafé Þungar byrðar hafa verið lagðar á launamenn þessarar þjóðar á undanförnum árum, kaupgjalds- vísitala tekin úr sambandi á sama tíma og lánskjaravístala og „verð- lagsvísitala" leika lausum hala. Ég veit ekki hvernig launþegum þessa lands hefir brugðið við þá frétta- maðurinn á rás 1 hóf í fyrrakveld að lesa upp listann yfir „aukafjár- veitingar" fyrrum fjármálaráð- herra. Rúmlega milljarði af skatt- peningum okkar launamanna var veitt með þessum hætti út í sam- félagið á seinasta ári (hvað um hinar óskráðu sporslur liðinna áratuga?) að hluta vegna kjara- samninga en seinasta hálfa mán- uðinn er fyrrum fjármálaráðherra sat í embætti, útdeildi hann hvorki meira né minna en 135 milljónum króna með undirritun 201 auka- fjárveitingar. Þessir skattpening- ar hrutu í ólíklegustu áttir: 5 millj- ónir í Hallgrímskirkju, 2 í Kvenna- hús, 1 'k til Ólympíunefndar og álíka til KR og ekki má gleyma Lionsklúbbinum á Djúpavogi sem fékk 50 þúsund. Ekki var getið um það hve margir húsbyggjendur fengu „aukafjárveitingu" úr hinum sameiginlega sjóði. Máski hafa lögfræðingarnir er ganga nú hér hús úr húsi og krefjast lögtaks og fjárnáms eða hvað þetta heitir nú allt saman, einhverja smá „auka- fjárveitingu" uppá vasann? Ekki veitir „litla manninum", er stóð undir „endurreisn efnahagslífs- ins“, af smá huggun á þessarri vargöld okurvaxta og litfagurra óskráðra verðbréfa. Ólafur M. Jóhannesson. ÚTVARP/SJÓNVARP Fastir liðir „eins og venjulega“ — íslenskur fjölskylduharmleikur ■I Annar þáttur 00 íslenska fjöl- — skylduharm- leiksins Fastir liðir „eins og venjulega" er á dagskrá sjónvarps kl. 21.10 í kvöld. Þættirnir eru eftir þau Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Gísla Rúnar Jónsson. Aðstoðar- leikstjóri er Viðar Egg- ertsson og leikmynd gerði Gunnar Baldursson. Tón- list er eftir Vilhjálm Guðjónsson. Leikendur eru: Júlíus Brjánsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Arnar Jóns- son, Hrönn Steingríms- dóttir, Heiðar Örn Tryggvason, Friðgeir Grímsson, Oddný Agnars- dóttir, Guðmundur Klem- enzson, Kristján Franklín Magnús, Sigurður Sigur- jónsson og fleiri. Upptöku stjórnaði Við- ar Víkingsson. Þátturinn verður endursýndur 10. nóvember. Alls eru þætt- irnir sex og verða sýndir hálfsmánaðarlega. Leikstjórinn Gísli Rúnar ásamt tveimur leikenda í Fastir liðir „eins og venjulega" Gestgjafar og gestir á Staupasteini. Staupasteinn ■i Bandaríski 35 gamanmynda- — flokkurinn „Staupasteinn" er í sjón- varpi í kvöld kl. 20.35 og er það þriðji þáttur sem verður á dagskrá. Þættirnir gerast á með- al gesta og þjónustuliðs á krá einni í Boston. Þýð- andi er Guðni Kolbeins- son. LAUGARDAGUR 2. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnlr. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. Daglegt mál. Endurtekinn páttur frá kvöldinu áður I umsjá Guövarðar Más Gunn- laugssonar. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, framhald. 11.00 Bókaþing. Gunnar Stef- ánsson dagskrárstjóri stjórn- ar kynningarþætti um nýjar bækur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.50 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 15.00 Miðdegistónleikar a. Syrpa um rússnesk þjóð- lög op. 58 eftir Anatole Ljadov. Sinfónluhljómsveitin I Moskvu leikur. Évgenl Svjetlanov stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 2 I d-moll op. 22 eftir Henwyk Wien- iawski. Itzhak Perlman leikur með Orchestre de Paris. Daniel Barenboim stjórnar. 15.40 Fjölmiölun vikunnar. Margrét S. Björnsdóttir end- urmenntunarstjóri talar. 15Æ0 Islenskt mál. Asgeir Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur I umsjá Sigrúnar Björnsdóttur um listir og menningarmál. 17.00 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýraeyjan" eftir Enid Blyton. Fjórði þáttur af sex. Þýðandi: Sigrlður Thorlacius. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings l útvarp og er leikstjóri. Leik- endur: Halldór Karlsson, Arni Tryggvason, Kristln Anna 16.00 Móðurmálið — Fram- burður. Endursýndur þriðji þáttur. 16.10 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Enska knattspyrnan. 19.20 Steinn Marcó Pólós. (La Pietra de Marco Polo) Sjötti þáttur. Italskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og ungl- inga. Þættirnir gerast I Feneyjum þar sem nokkrir átta til tólf ára krakkar lenda I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Þuriður Magnús- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Staupasteinn (Cheers) Þriðji þáttur. Bandarlskur gamanmynda- flokkur sem gerist á meðal Harry og Walther halda til New York — bandarísk bíómynd frá 1976 H Bandaríska bíó- 40 myndin „Harry — og Walther halda til New York“ er á dagskrá sjónvarps kl. 21.40 í kvöld. Myndin er frá árinu 1976 og er leik- stjóri Mark Rydell. Aðal- hlutverkin leika þau Jam- es Caan, Elliott Gould, Diane Keaton og Michael Caine. Tveir farandleikarar lenda í steininum og kynn- ast þar slyngum innbrots- þjófi. Atvikin haga því svo að þessir kumpánar kepp- ast síðar um það hvorir verði fyrri til að brjótast inn í banka í New York. Kvikmyndahandbókin gefur myndinni eina og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. Á svörtu nótunum The Supremes ■i Pétur Steinn 00 Guðmundsson ~ sér um þátt sinn „Á svörtu nótunum" kl. 20.00 í kvöld á rás 2. í þættinum og þeim tveim- ur næstu mun Pétur Steinn kynna og rifja upp lög hljómsveitarinnar The Supremes, sem var vin- sælasta kvennasveit 7. áratugarins, og lífshlaup leiðtoga sveitarinnar, Di- önu Ross, sem á sér glæsi- legan sólóferil og er enn ÚTVARP meðal stærstu stjarna poppheimsins. Supremes var stofnað í Detroit árið 1960. Auk Diönu Ross var sveitin skipuð þeim Mary Wilson og Florence Ballard. Hin síðastnefnda sagði skilið við stöllur sínar árið 1967 og lést níu árum síðar. Supremes hélt þó áfram að starfa allt til ársins 1976, en þá hafði Diana Ross yfirgefið hljómsveit- ina fyrir alllöngu. Supremes komust á tind bandaríska vinsældarlist- ans árið 1964 með lagið „Where Did Our Love Go“ og ellefu sinnum léku þær sama leik áður en yfir lauk. Diana Ross hefur síðan átt fjöldamörg lög á vinsældarlistanum aust- anhafs og vestan og lætur engan bilbug á sér finna þótt orðin sé rúmlega fer- tug. mmm Þórarinsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Asgeir Friðsteinsson, Steinþór Hjörleifsson og Valdimar Lárusson. 17.30 Einsöngur I útvarpssal. „Astir skáldsins", Ijóðaflokk- ur op. 48 eftir Robert Schumann. Robert Becker syngur. Bjarni Þór Jónatans- son leikur á planó. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Stungiö I stúf. Þáttur I SJÓNVARP LAUGARDAGUR 2. nóvember gesta og þjónustuliös á krá einni I Boston. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Fastir liöir „eins og venju- lega". Annar þáttur. Léttur fjölskylduharmleikur I sex þáttum eftir Eddu Björg- vinsdóttur, Helgu Thorberg og Glsla Rúnar Jónsson leik- stjóra. Aðstoðarleikstjóri: Viðar Eggertsson. Leik- mynd: Gunnar Baldursson. Tónlist: Vilhjálmur Guðjóns- son. Leikendur: Júllus Brjánsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Jóhann Sig- uröarson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Arnar Jónsson, Hrönn Steingrlmsdóttir, Heiðar örn Tryggvason, Friðgeir Grlmsson, Oddný Arnarsdóttir, Guðmundur Klemenzson, Kristján Frankl- In Magnús, Sigurður Sigur- jónsson og fleiri. Upptöku umsjá Davlðs Þórs Jónsson- ar og Halls Helgasonar. 20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 „ Eitthvaö illt I húsinu", smásaga eftir Celiu Fremlin. Jón B. Guðlaugsson þýddi. Brlet Héðinsdóttir les. 20.55 Tónleikar. 21.20 Vlsnakvöld Aðalsteinn Asberg Sigurðs- son sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. stjórnaði Viðar Vlkingsson. Þátturinn verður endursýnd- ur sunnudaginn 10. nóvem- ber. 21.40 Harry og Walther halda til New York (Harry and Walther Go to New York). Bandarlsk blómynd frá 1976. Leikstjóri: Mark Rydell. Aðal- hlutverk: James Caan, Elliott Gold, Diane Keaton og Michael Caine. Tveir umferðaleikarar lenda I steininum og kynnast þar slyngum innbrotsþjófi. Atvik- in haga þvl svo að þessir kumpánar keppast slðar um þaö hvorir verði fyrri til aö brjótast inn l banka l New York. Þýðandi Olafur B. Guðna- son. 23.40 Dagskrárlok. 22.30 Aferð með Sveini Einarssyni. 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. 10.0C -12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Sigurður Blöndal 14.00—16.00 Laugardagur til lukku Stjórnandi: Svavar Gests 16.00—17.00 Listapopp Stjórnandi: Gunnar Salvars- son 17.00—18.00 Hringþorðið Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir Hlé 20.00—21.00 A svörtu nótun- um , Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson 21.00—22.00 Milli strlða Stjórnandi: Jón Gröndal 22.00—23.00 Bárujárn Stjórnandi: Sigurður Sverris- son 23.00—24.00 Svlfflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjóns- son 24.00—03.00 Næturvaktin Stjórnandi: Jön Axel Olafs- son Rásirnar samtengdar að lokinní dagskrá rásar 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.