Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 racftnu- ípá HRÚTURINN ll 21. MARZ-19.APRÍI, l*ú verdur ad taka á ollu þínu til þe.ss ad þesNÍ dagur verdi já kvædur. Keyndu að borjja smá reikninga svo að þú hafir ekki áhyggjur af þeim yfir jólin. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ (*erðu allt fyrir börnin sem þú getur til þess að þeirra áform rætist. Keyndu að gera daginn ána‘gjulegan fyrir fjölskylduna. k TVÍBURARNIR 21.MAÍ-20. JÚNÍ Vini þína langar út að skemmta sér í kvöld og verður erfitt fyrir þig að ákveða hvort þú átt að fara með þeim eða helga þig fjölskyldunni. KRABBINN 21. JÚNl—22.JÚLÍ l*að gæli komið til rifrildis í vinnunni vegna þess að allir eru orðnir þreyttir á þessu stöðuga lífsga'ðakapphlaupi. LJÓNIÐ if^23.JÚLÍ-22.ÁGÚST Keyndu að Ijúka öllu af í dag svo þú getir slakað á og notið aðfangadagsins. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Itörnin krefjasl mikils tíma dag, þau langar að kaupa jóla gjafir og vera með í jólaundir búningnum. VOGIN W/l^Á 23 SEPT.-22. OKT. (■ættu þess ef þú ferð á öldur hús að drekka í hófi svo þú eyði leggir ekki jólagleðina bæði fyrir þér og fjölskyldu þinni. J DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Kf þú hefur ekki keypt allar jólagjafir þá er ekki seinna vænna en að gera það í dag. Farðu þér samt ekki að neinu oðslega, þú getur náð þessu öllu ef þú flýtir þér hægt. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ff þú átt eftir að kaupa mikið af jólagjöfum þá væri skynsamlegt að fara í einn af stórmörkuðun um svo þú þurfir ekki að hlaupa út um allan bæ. M STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Láttu ekki undan vinum þínum sem vilja fara út að skemmta sér í kvöld, vertu heldur heima með fjölskyldunni. Farðu snemma í háttinn svo þú verðir hress á morgun. |[$| VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Taktu fjölskylduna fram yfir vini sem vilja helst skemmta sér fram á rauðan morgun. < FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kægðu frá þér áhyggjum og horfðu bjartsýnn til framtíðar innar. Væri ekki fjarri lagi að hóa saman nokkrum vinum í kvöld. IIIIIIMIIIIHI iiiiiiii CONAN VILLIMAÐUR SA6A SÖRU: „ A eiNHVeRN H*TT VIS4/ tG A& MCCARrH VAR VALPUC AP VEIK/NPUM Þe/M ER hKJAPL) MÓtX/R Ml'NA Pao JAMA KVÖLP... DYRAGLENS (í SUMUM ÁHORFENPUM KANN AD F/NNÁ5T f ^ N/€€Tl jpATTUR HNEYKSLANLE'OUF^. /\ \ ©@ ... ^ 1 7 KbMIP HINáAP FLTÓTT, ALLíR/ 'A Að sýna eitthvae> hnevkslanlegt.'I m ©© LJÓSKA FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK WHAT ARE YOU 001 Né HERE IN THE POCTOR'S OFFICF rUARI F<? ? MET00..P0Y0U f NO' LUANTT0L00K NEVER! ATAMA6AZINE? NOT TT HW£I HERE, YOU'RE 5UPP05EPT0 JU5TSITANP UORRY..^ M ii Hvað ert þú að gera hér á biúslofu læknisins, Karl? Kg er bara að koma í skoðun. Ég líka ... viltu glugga í tíma- rit? Nei! Alls ekki! Ekki hér! Hér á maður einungis að sitja og drepast úr áhyggjum ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við sáum í síðasta þætti að það er varhugavert að treysta á góðmennsku andstæðinganna. Dvert á móti er ástæða til að vera mjög tortrygginn þegar þeir brosa sem bliðast. Norður s ÁD4 h G65 t ÁKD3 1865 Suður s 963 h KD1072 t 82 I Á93 Þú ert sagnhafi í 4 hjörtum í suður. Vestur spilar út laufdrottningu, sem þú gefur. Vestur heldur áfram laufsókn- inni, spilar laufgosa, en nú tekur þú á ásinn og spilar svo hjartakóngi. Austur fær þann slag á trompásinn, leggur síð- an niður laufkónginn — vestur kastar tígli — og spilar áfram laufi út í þrefalda eyðu! Við fyrstu sýn lítur þetta út fyrir að vera hjálpleg vörn. Því ef þú kastar spaða heima og trompar í blindum losnarðu við að taka spaðasvíninguna. Að vísu er sá hængur á að vestur kastar væntanlega tígli aftur og þá er hætt við að eina örugga leiðin heim sé með því að yfirtaka hjartagosann. Og þá þarf trompið að vera 3—2. Fyrirfram líkur á 3-2-legu eru 68%, en líkur á að svíning heppnist eru 50%. Svo að tölfræðin mælir með því að spila upp á 3-2-tromplegu frekar en að svína fyrir spaða- drottningu. Vestur Norður s ÁD4 h G65 t ÁKD3 1 865 Austur s K1082 s G75 h 9843 h Á t6.t 1074 t G965 1 DG 1 K10742 Suður s 963 h KD1072 t 82 1 Á93 En hér er tölfræðin gagns- laus. Austur færi aldrei að gefa þér færi á trompum og afkasti ef hann ætti spaða- kónginn. Til að verjast 4—1-legunni ættirðu því að trompa laufið smátt heima. Þá vinnurðu spil með því að svína spaðadrottningu síðar. SKflK Umsjón: Margeir Pétursson Um þessar mundir stendur skákþing Sovétríkjanna yfir. í einum undanrásariðli móts- ins kom þessi staða upp í skák meistaranna Novopasch- in, sem hafði hvítt og átti leik, og Sher. 36.1)xg7 + — Hxg7, 37. Hxg7+ — Kf8, 38. e7+ — Dxe7, 39. Hgxe7 og skömmu seinna gafst svartur upp. Engar fréttir hafa enn borist af úr- slitakeppninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.