Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 35 Ný skammar- strik Emils i Kattholti MÁL og menning hefur sent frá sér barnabókina Ný skammarstrik Emils i Kattholti eftir Astrid Lindgren í þýðingu Vilborgar Dag- bjartsdóttur og með myndskreyting- um eftir Björn Berg. í umsögn aftan á kápu er minnt á að Emil var alltaf látinn dúsa í smíðaskemmunni þegar hann hafði gert skammarstrikin, og þá tálgaði hann alltaf lítinn og skrítinn spýtu- karl. Þegar þessi saga hefst átti Emil níutíu og sjö spýtukarla í röð uppi á hillu í smíðaskemmunni og þegar henni lýkur eru þeir orðnir hundrað tuttugu og fimm. Fyrsta bókin um Emil kom út í fyrra í þýðingu Vilborgar Dagbjartsdóttur og heitir Emii i Kattholti. Ný Skammarstrik Emils í Katt- holti er 168 blaðsíður, prýdd mörg- um myndum, prentuð í Prentsmiðj- unni Hólum hf. , aima 39760 RimtlDAR & LANDBUNAÐARVELAR J' Áoðuriandsbraut 14, simi 38600 (0 S|E|B]B|0G]B] |0 15 15 Sýtún 15 15 15 15 15 15 kl. 3 H Bingó |laugardag|5 15 15 Aöalvinningur 15 vöruuttekt fyrir kr. 40.000.- E]G]E]E]E]G]E]E] AlKiLYSINtiASIMINN KR: 22480 ÍW*rj)MnIilaí>»h Kökubazar í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, sunnudaginn 9. nóvember kl. 15. Allt til jólanna, svo sem skreyttar kökur, smákökur og laufabrauð. Vinasamtökin Strandgötu 1 — Hafnarfiröi Opið til kl. 3 Matur framreiddur frá kl. 8. Boröapantanir í símum 52502 og 51810. Hljómsveitin Meyland og diskótek. Tónlist og skemmtiefni í Sony — videotækjum. Spariklæðnaður Dansaði éJctnc/ansalflúMr uri nn Félagsheimili HREYFILS i kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.) Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar í sima 85520 eftir kl. 8. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU súlnasalur íkvöld * jólamatsedill * Sigrún Davíðsdóttir kynnir Ijúffengan jólamatseðil. Gestir fá uppskriftimar með sér heim. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og María Helena Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00 Borðapantanir í síma 20221 frákl. 16 00 Dansað til kl. 2.30 Kvöldskemmtun að Hótel Sögu (Súlnasal) sunnudag 9.des. kl. 20.30. Kynnir og stjórnandi: Valdimar Örnólfsson. Skemmtiatriði: 1. Avarp: Halldór Rafnar, lögfræöingur Öryrkjabandalagsins. 2. Söngur: Guðmundur Jónsson við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 3. Danssýning frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar. 4. Tízkusýning. Karonsamtökin sýna fatnað frá Tízkuverzl. Sonju. 5. Ómar Ragnarsson skemmtir. 6. ????? Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. MÁLVERKAHAPPDRÆTTI Mörg góö málverk, gefin af þekktum íslenzkum myndlistar- mönnum. Aögöngumiðar seldir í anddyri Hótel Sögu í dag kl. 15—17, borö tekin frá um leiö, og á sunnudag frá kl. 20. Fjáröflunarnefnd Styrktarfélags vangefinna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.