Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 10 SPITALALIF Nýr framhaldsmyndaþáttur hefur göngu sína í sjónvarpinu en hann er byggður á hinni frægu kvikmynd M *A*C?* SPÍTALALÍF — nýr fram- haldsmyndaflokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu í kvöld. Þættirnir eru byggöir á kvikmyndinni MASH, sem náöi gífur- legum vinsældum fyrir nokkrum árum meö þá Elliot Gould og Donald Sutherland í aöalhlut- verkum. Eins og titillinn raunar ber meö sér fjalla þættirnir um líf lækna og hjúkrunarkvenna í Kór- eustríöinu. Undirtitill myndaflokksins er „Spít- alalíf í Kóreustríöinu um 1950 — fyrir hundraö árum“. Meö því vilja aö- standendur leggja áherslu á hve fjarlægt Kóreustríöið sé nú og eins aö þættirnir séu í sjálfu sér ekki bara bundnir viö Kóreustríöið — heldur stríösrekstur almennt. „Þessi myndaflokkur hefur veriö mjög vinsæll erlendis. Við höfum keypt 13 þætti og síðan ræöst framhaldið af viö- tökum fólks,“ sagöi Björn Baldursson, dagskrar- geröarmaöur hjá Sjón- varpinu, í viötali viö Mbl. „Eins og nafniö raunar bendir til fjallar mynda- flokkurinn um spítalalíf — hreyfanlega spítala- sveit í Kóreustríöinu. Þetta fólk tekur hlutina ekki of alvarlega. Þaö hugsar mikiö um aö komast á brott frá hinu daglega lífi á spítalanum — limlestum mannslík- ömum og skemmta sér. Þaö er logið til aö ná sér út fríi, komast á brott frá stríöinu meö hjúkku. Þessir menn eiga í stöö- ugum erjum viö yfirmenn hersins — þaö er mikill gálgahúmor í þessum þáttum,“ sagi Björn ennfremur. Persónur í Spítalalífi eru hinar sömu og voru í kvikmyndinni á sínum tíma. Þegar myndin var sýnd hér naut hún geysi- legra vinsælda, ekki síst fyrir stórbrotin leik þeirra félaga, Elliot Gould og Donald Sutherland. Þeir fóru á kostum í hlutverk- um Hawkeye og Trapper, læknanna samrýndu. „Þættirnir eru svipaöir og myndin en vægar fariö í sakirnar í myndinni," sagöi Ellert Sigurbjörns- spn, þýöandi þáttanna. „Ég held aö þeir eigi eftir aö ná vinsældum. Efni fyrsta þáttar er í stuttu máli, aö efnt er til happ- drættis til stuðnings þjóni læknanna í því augnamiöi aö hjálpa honum aö komast til Bandaríkjanna til aö mennta sig en hann er Kóreumaður. Þaö sem þátturinn snýst í kringum er vinningurinn — hann er ferö til Tokyo meö einni hjúkkunni svo til mikils er aö vinna," sagöi Ellert ennfremur. Alan Alda fer meö hlutverk Hawkeye í myndaflokknum og Trapper, sem Gould lék, er leikinn af Wayne Rog- ers. Þessir tveir, lækn- arnir, eru mjög samrýnd- ir og koma mikiö viö sögu en þeir voru meö ólíklegustu uppátæki í myndinni á sínum tíma. Loretta Swit fer meö hlutverk „Hot Lips“ í myndaflokknum. í mynd- inni á sínum tima kom hún í sjúkrahúsiö sem sómakær ung stúlka, sem lítiö þýddi aö reyna viö, en fór sem lífsreynd léttlynd kona meö mikla reynslu. Önnur stór hlut- verk eru í höndum McLean Stevensons og Larry Linvilles. McLean Stevenson þótti til mikils aö vinna og undirbjó hann leik sinn í mynda- flokknum af mikilli kost- gæfni. Hann fór á nám- skeið hjá þekktum lækni í Bandaríkjunum og var síöan ákveöiö aö hann yröi viðstaddur uppskurö á gallblööru. Hann mætti aö sjálfsögöu galvaskur til uppskuröarins — heilsaöi öllum innilega en læknirinn haföi vart beitt hnífnum á sjúklinginn þegar steinleiö yfir kapp- ann! Handrit aö þáttunum hafa ekki veriö samin meö löngum fyrirvara. Þættirnir hafa einfald- lega komiö af sjálfu sér. Þættirnir um Spítalalíf — eöa MASH (Mobile Army Surgical Hospital) hafa hlotið fjölda viöur- kenninga. Þeir hafa hlot- iö hvorki meira né minna en níu Emmiverölaun, sem eru nokkurs konar Óskarsverölaun sjón- varpsmynda. Af vinsæld- um þáttanna erlendis má þaö marka, aö enn eru þeir sýndir eftir aö hafa birst á skjánum fyrir tæpum sjö árum. Loretta Swit — „hot lips“. Hún kom til sög- Þeir eru ekki alltaf í hvítum sloppum, Trapper og unnar sem ung og Hawkeye ræða við fólaga sína. óspillt en ... Þau leika í Spítalalífi — Alan Alda, Loretta Swit, McLean Stevenson, Larry Linville og Wayne Rogers.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.