Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. DESEMBER 1979 F3É-TTIFI 1 í DAG er laugardagur 8. desember, 7. vika vetrar. MARÍUMESSA, 342. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 09.14 og síödegisflóð kl. 21.41. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.01 og sólarlag kl. 15.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið er í suöri í Reykjavík kl. 05.05. (Almanak háskólans). VETUR konungur herti enn tökin í fyrrinótt. Þá var 19 stiga gaddur norð- ur á Staðarhóli og uppi á Hveravöllum. Og 17 stiga frost á Þingvöllum. Var „frostmet vetrarins“ á lág- lendi amk. þar með slegið um nóttina. Hér í Reykjavík var einnig um- talsvert frost, komst það niður í 10 stiga í hvíta- logni. Hvergi á landinu var teljandi úrkoma um nóttina. í fyrradag skein skammdegissólin á höfuð- borgina í 1,50 klst. í gærmorgun hafði Veður- stofan góð orð um að heldur myndi draga úr frostinu sunnanlands og vestan. NAUÐUNARUPPBOÐ - í nýju Lögbirtingablaði er birt tilk. frá borgarfógetanum í Reykjavík um nauðungarupp- boð á yfir 300 fasteignum hér í Reykjavík, eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans. Verða þessi uppboð samkv. augl. í janúarbyrjun 1980. Allar þessar rúmlega 300 augl. hafa áður verið birtar í Lögbirt- ingablaðinu. Er nú um að ræða C-auglýsingar í öllum tilfellum. HUNDAVINAFÉL. íslands heldur aðalfund sinn í dag, laugardag, kl. 15. Fundurinn er haldinn í félagsheimili Knattspyrnufél. Fram við Álftamýrarskóla. — O — NESKIRKJA Félagsstarf aldraðra í félagsheimilinu í dag, laugardag, kl. 3.30. — Kynntar verða jólabækur. — Kirkjukórinn kemur í heim- sókn. -O- KVENNADEILD Rangæ- ingafélagsins heldur Flóa- markað, lukkupoka- og köku- basar á Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag 9. des., og hefst hann kl. 13. DREGIÐ hefur verið hjá borgarfógeta í jóladaga- happdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu. Upp komu þessi núm- er fyrir dagana: 1. des. nr. 1879, 2. des. nr. 1925, 3. des. nr. 0715, 4. des. nr. 1593, 5. des. nr. 1826, 6. des. nr. 1168, 7. des. nr. 1806. (Fréttatilk.) -O- ÞJÓNUSTURÉGLA Guð- spekifélagsins heldur basar á morgun kl. 3 síðd. í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Tekið verur á móti hvers konar basarmunum og kökum frá kl. 2 síðd. í dag, laugar- dag. Þér elskaöir, elskum hver annan, því aö kærleikur- inn er frá Guöi kominn, og hver, sem elskar, er af Guði fæddur og þekkir Guö.(1: Jóh. 4, 7.). | KROSSGATA 1 2 3 4 r ■ 6 7 8 9 já 1i 13 14 L LÁRÉTT: — 1. glæpamennina, 5. húsdýrum, 6. stormurinn, 9. hrcysi, 10. forfaðir, 11. félag, 12. starf, 13. flanað, 15. iíta, 17. indfánana. LÓÐRÉTT: - 1. hljóp, 2 eru til, 3. gremja. 4. dýrið, 7. gamali, 8. ró, 12. vinna, 14. ílát, 16. ekki með. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. brugga, 5. ró, 6. umbuna, 9. ána, 10. net, 11. fm, 13. Anna, 15. rýna, 17. kamar. LÓÐRÉTT: — 1. brunnur. 2. Róm, 3. grun, 4. apa. 7. bátana, 8. nafn, 12. marr, 14. nam, 16. ýk. KVENFÉLAG Lágafells- sóknar heldur basar í Hlé- garði á morgun, sunnudaginn 9. desember, kl. 2 eftir hádegi. -O- KVENFÉLAGIÐ Fjallkon- unnar í Breiðholti III heldur jólafund sinn á mánudags- kvöldið kemur kl. 20.30 að Seljabraut 54. Sýndar jóla- skreytingar — jólakaffi og svo mun sóknarpresturinn, séra Hreinn Hjartarson, flytja jólahugvekju. KVENFÉTTINDAFÉL. íslands heldur umræðufund (rabbfund) á mánudagskvöld- ið kemur kl. 20.30 á Hallveig- arstöðum. Umræðuefni verð- ur: Tímabundin forréttindi — leið til jafnréttis. Þessi fund- ur er öllu áhugafólki um jafnréttismál opinn. 1 ARIMAD MEILLA | y vo^»“Mh' ^~FJALL\Ð Vonandi skilar Búkolla sér aftur eftir að hafa komið formanninum í æðra veldi!? GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Garðakirkju Guðbjörg Haraldsdóttir og Ingvar Asgeirsson. — Heimili þeirra er að Hrautúni, Garða- bæ. (Ljósmst. Jóns K. Sæm.). [ tyiiMMirjmARSP_OLD ~| MINNINGARKORT Kven- félags Háteigssóknar eru af- greidd hjá: Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbr. 47, sími 31339, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, sími 22501, Bókabúðinni Bókinni, Miklubr. 68, smi 22700, Ingi- björgu Sigurðardóttur, Drápuhlíð 38, sími 17883, og Úra- og skartgripaverzl. Magnúsar Ásmundsonar, Ingólfsstræti 3, sími 17884. [fráhöfninni | í FYRRAKVÖLD héldu tog- ararnir Ingólfur Arnarson og Engey úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða. í gærmorgun kom Urriðafoss frá útlönd- um. í gær fór Álafoss á ströndina og Kyndill kom og fór í gærdag. .KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 7. desember til 13. desember. að báöum dögum meötöldum, verður sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þeas er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYS A V ARÐSTOF AN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 simi 21230. Göngudelld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við læknl I sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i helmiilslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT I sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐ- ARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERND- ARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá ki. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Vlðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 og 14—16. Simi 76620. AUANON fjölskvldudeildir, aðstandendur alkóhólista, simi 19282. Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. 0RÐ DAGSINS C ll ll/D A LII IC IIEIMSÓKNARTÍMAR. OjUNnAnUO LANDSPITALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alladaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDAR- STÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 ti. kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CftCkl LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- dUm inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13 — 16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætl 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendlnga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarðl 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Oplð: Mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, slmi 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. ÞYZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtl 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRtMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. LAUGARDALSLAUG- IN er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opln frá kl. 7.20—12 og kl. 16-18.30. Böðln eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opln vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaölð i Vesturbœjarlauginnl: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. SUNDST AÐIRNIR: r GENGISSKRÁNING NR. 233 — 6. desember 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingapund 855,70 857,50* 1 Kanadadollar 335,20 336,20* 100 Danakar krónur 7287,30 7302,20* 100 Norakar krónur 7882,20 7878,30* 100 Saenekar krónur 9348,00 9367,10* 100 Finnak mörk 10487,70 10509,10 100 Franaklr frankar 9581,40 9601,00* 100 Belg. frankar 1382,55 1385,35* 100 Sviaan. frankar 24451,00 24501,00* 100 Gyllini 20327,20 20368,70* 100 V.-Þýzk mörk 22535,70 22581,80* 100 Lirur 48,11 48,21* 100 Austurr. Sch. 3124,95 3131,35* 100 Escudos 783,60 785,20* 100 Peaetar 589,50 590,70* 100 Yen 161,17 161,50* 1 SDR (aératök dráttarróttindi) 511,52 512,57* * Breyting tré aíöuatu akráningu. v BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA borgar- ntofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 siddeRÍs til kl. 8 árdejcis og á heljridögum er svaraÖ allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfelium öÖrum sem borgarbúar telja sig þurfa aÖ fá aöstoö borgarstarfs- manna. FYRIR nokkrum mánuðum kom út opinber tilk. frá H. K. L. um að væntanleg væri á mark- aðinn bók eftir hann er hann nefndi „Alþýðubókina“. — Hún er nú komin út og er á kápunni eftirfarandi „leiðbeining“: „Bók þessi bregður leiftri yfir öll þau efni, sem ísl. alþýðu eru hugleikin, — þjóðfélagsmál, bókmenntir, listir kynferðismál, trúmál. Ný bylting heíur gerst í sálarlífi höfundarins og hann býður íslenzkri alþýðu að njóta af ávöxtum hennar“. 0 - r.Liggjum á Aðalvík. Vellíðan allra. — Kveðjur. Skipshöfnin á Andra.“ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 233 — 6. desember 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingspund 941,27 943,25* 1 Kanadadollar 369,05 369,82* 100 Danskarkrónur 8016,03 8032,42* 100 Norskar krónur 8648,42 8666,13* 100 Sœnskar krónur 10282,80 10303,81* 100 Finnsk mörk 11536,47 11560,01 100 Franskir frankar 10539,54 10561,10* 100 Belg. frankar 1520,81 1523,89* 100 Svissn. frankar 26896,10 26951,10* 100 Gyllini 22359,92 22405,57* 100 V.-Þýzk mörk 24789,27 24839,98* 100 Lírur 52,92 53,03* 100 Austurr. Sch. 3437,45 3444,49* 100 Escudos 861,96 863,72* 100 Pesetar 648,45 649,77* 100 Yen 177,29 177,65* Breyting frá síðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.