Morgunblaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKT0BER 1977 I STUHU MALI Eftir skemmtilega fléttu hjá KR-liðinu hefur Slgurður Oskarsson sloppið inn úr horninu og skorar framhjá Frammarkverðinum í leiknum í fyrrakvöld. KR-INGUM ANNAÐ STIGIÐ TEKST KR-INGUM AÐ VELGJA VÍKINGUNUM UNDIR UGGUM? ÞAÐ er orðið alllangt síðan að undirritaður hefur séð eins fjör- ugan og skemmtilegan leik milli islenzkra félagsliða og KR og Fram huðu uppá í Laugardals- höllinni í fyrrakvöld er liðin mættust þar í 1. deildar keppni lslandsmótsins. Jafntefli varð í leiknum 22—22 og voru þau úr- slit mjög sanngjörn, en sennilega sár fyrir Framara, þar sem sigur blasti við þeim undir lok leiksins. Voru aðeins um 4 sekúndur til leiksloka er dæmt var aukakast á Fram og tókst KR-ingum að senda knöttinn á Hauk Ottesen, sem skaut föstu skoti á Frammarkið. Lenti knötturinn í stöng og að mati Björns Kristjanssonar dóm- ara í inarkið og þar með höfðu KR-ingar jafnað og var ekki nema von að þeir fögnuðu Hau Ottesen innilega fyrir það dýrmæta stig sem hann færði þeim með skoti þessu. Á miklu gekk á Iokamínútum þessa leiks, mest vegna þess að dómararnir höfðu ekki alltof góð tök á leiknum. Visuðu þeir einum leikmanna Fram útaf fyrir ranga innáskiptingu, cn ekki var unnt að greina að nein innáskipting ætti sér þá stað hjá liðinu. í loka- sókn Fram braut Símon Unndórs- son af sér og var þá vísað af velli, Þeir verða i sviðsljósinu í dag. Árni Indriðason, Víkingur, sem þarna er að skora, leikur með liði sínu gegn KR og (R-ingar mæta Ármenn- ingum. Víkingur og IR léku æfingaleik í Laugardalshöllinni í fyrra- kvöld og gerðu þá jafntefli 18—18. Aðalfundur Knattspyrnufélags- ins Reynis Sandgerði verður hald- inn í Samkomuhúsinu Sandgerði sunnudaginn 30. október nk. og hefst klukkan 14 eftir hádegið. Fundarefni venjuleg aðalfundar- störf o.fl. I STI TTI MALI: Lauj'ardalshölt 20. »kt. Islandsmótið 1. deild l RSLIT: KR — Fram 22—22 (11—11) CiANCil R LEIKSINS: Mín. KR Fram 2. 0:1 Arnar 2. Símon 1:1 4. 1:2 Birgir 5. ilaukur (v) 2:2 6. 2:3 Magnús 7. 2:4 Aflli 7. Símon 3:4 8. 3:5 Magnús 9. Þorvarður 4:5 11. Sigurður 5:5 12. Hjörn F. 6:5 14. Bjorn P. 7:5 15. Haukur 8:5 16. Simon 9:5 17. 9:6 Birgir 18. 9:7 Sif'urherj'ur 20. Björn F. 10:7 21. 10:8 Cíuðjón 22. Kristinn 11:8 22. 11:9 Fétur (v) 25. 11:10 Ciuðjón 25. 11:11 Ciuðjón IIAI I IUKl R 31. 11:12 Birf'ir 34. 11:13 Arni 35. Haukur 12:13 36. 12:14 J ens 37. Þorvarður 13:14 38. 13:15 Jens 40. 13:16 Cíuðjón 41. Björn F. 14:16 42. 14:17 Arnar 42. Jóhannes 15:17 43. Jóhannes 16:17 44. 16:18 Siþ[urh<*rf'ur 44. Símon 17:18 47. Þorvarður 18:18 47. 18:19 Jens 48. Ævar 19:19 51. 19:20 Magnús 53. Simon 20:20 54. 20:21 Kirjíir 59. Simon 21:21 60. 21:22 Cíústaf 60. Haukur 22:22 MÖKK KR: Simon Lnndórsson 5, Kjörn Pótursson 4. Ilaukur Ottesen 4, Þörvaróur Ciudmundsson .'I, Kristinn In^ason 2, Jóhannes Stefánsson 2. SÍKuröur Páll Oskarsson 1. /Evar Sij'urósson 1. >IC)RK KRAM: Kir«ir Jóhannesson 4, Ciuöjón iXarteinsson 4. Xaj'nús Sij'uróv son 3, Jens Jensson 3, Arnar Ciuölaugs- sf»n 2, Si^urhergur Sígsteinsson 2, Atli llilmarsson 1, Pétur Jóhannesson 1. Arni Sverrisson I, Ciústaf Kjörnsson 1. KROTTVlSAMR AF VELLI: KR: Símon l’nndórsson í 2x2 mín.. Friörik Ixirhjiirnsson í 2 mín.. Kristinn Ingason i 2 mín.. Jóhannes Stefánsson í 2 mín. Fram: Jens Jensson «»k Ciústaf Kjörnsson í 2 mín. MISHEPPNAÐ VlTAKAST: Ciuöjón Erlendsson varöi vítakast Kjörns Péturs- sonar á 54. mín. DÓMAKA R: Óli Olsen »K Björn Kristjánsson. Þeir da*mdu leikinn mti) miklum áKætum framan af. en misstu nokkuó tökin á honum er hitna tók i kolunum undir lokin »k geröu þá oftsinn- is mistök. en hann þráaðist þá við að fara. Var það ekki fyrr en eftir japl og jaml að fuður að dómararnir fengu sínu framgengt og þá tókst Gústafi Björnssyni að skora fyrir Fram — aðeins örfáar sekúndur voru þá til leiksloka, og eftir að Frömurum tókst að brjóta þannig á KR-ingum að aukakast var dæmt, mátti bóka þeim sigurinn. En Haukur Ottesen var á öðru máii og með eldsnöggu skoti sínu tókst honum að jafna fyrir lið sitt. Skemmtilegur leikur Það kom undirrituðum á óvart hversu skemmtilegur leikur þessi var og hvað bæði liðin léku góðan handknattleik oftast nær. Eftir þær blóðtökur sem Fram hefur mátt þola undanfarið var ekki að búast við miklu af liðinu, en að þessu sinni lék það oftast „takt- iskan“ og skemmtilegan hand- knattleik. Tókst Frömurum oft að opna vel vörn KR-inga og koma sér i gott færi áður en skotið var. ’Er óhætt að spá því að Framliðið eigi eftir að taka mikið stökk upp á við á næstunni, a.m.k. ef svo heldur sem horfir hjá því. KR-liðið leikur hraðan og stundum dálitið óagaðan hand- knattleik. Handknattleik sem er mjög skemmtilegt að horfa á, og bíður upp á spennu. í liðinu eru margir mjög góðir einstakiingar, eins og t.d. skytturnar Haukur Ottesen, Björn Pétursson og Símon Unndórsson, og vafalaust eiga KR-ingar eftir að ná sér enn betur á strik þegar Iíður á keppnistímabilið. Undirritaður, sém fylgdist nokkuð með keppn- inni i 2. deild í fyrra, leyfir sér að fullyrða að KR-liðið er nú langt- um sterkara en það var þá. Má vera að koma Björns Péturssonar í liðið hafi lífgað það svo upp, en víst er að Björn er nú betri en hann hefur verið í langan tíma — er fljótur og síógnandi. Stemming Það hjálpaði líka upp á sakirnar í Laugardalshöllinni í fyrrakvöld að áhorfendur voru með flesta móti og með á nótunum frá upp- hafi til enda. Margir þeirra hafa vafalaust komið til þess að sjá leik Víkings og FH, en vegna Finn- landsfarar FH-inga var þeim leik frestað á síðustu stundu í gær, og ekki unnt að koma á framfæri neinum auglýsingum þar að lút- Framhald á bls. 29. STAÐAN Staðan í 1. landsmótsins nú þessi: Vlkingur FH Haukar KR Fram . Valur IR Armann deildar keppni Is- í handknattleik er 220043:30 4 220044:35 4 3 1 2055:534 3 111 63:61 3 3 02 1 62:64 2 3 1 0251:522 2 0 1 1 38:42 1 2 00 2 28:47 0 EkturailKiln GLÆSIMARK HAUKS FÆRDI REYNIR SANDGERÐI í DAG (ara fram I Laugardalshöllinni tveir leikir I 1. deildar keppni ís- landsmótsins í handknattleik. Leika þar fyrst botnliðin í deildinni. Ár- mann og ÍR, og strax að þeim leik loknum eigast við Ii8 Vikings og KR. Bá8ir þessir leikir ættu a8 geta orðið mjög jafnir og skemmtilegir, og eink- um og sér i lagi verður fróSlegt að sjá hvað hið unga og bráðskemmti- lega lið KR gerir i leik sinum við Vikinga. Ætti það að auka vonir þeirra i leiknum i dag að Björgvin Björgvinsson, sem veriS hefur einn helzti máttarstólpi Vikingsliðsins, getur ekki leikiS með þvi vegna meiSsla. Fyrri leikurinn hefst kl. 15.30 i dag. og seinni leikurinn kl. 16.45. Strax a8 loknum leik Vikings og KR fer svo fram einn leikur i 2. deild í Laugardalshöllinni. Þar leiSa saman hesta sina lið Leiknis og KA. Tveir leikir verða svo í 2. deild á morgun. Kl. 17.15 leika i Ásgarði i Garðabæ 1.8 Stjörnunnar og HK og kl. 15.00 hefst á Seltjarnarnesi leikur Gróttu og KA. Auk nefndra leikja verða svo nokkrir leikir i 3. deild um helgina og í 2. deild kvenna. KR: Pélur Iljálmarsson 2, örn Guðmundsson 2, Björn Pétursson 3, Friðrik Þorbjörnsson 2, Sigurður Páll Úskarsson 2, Ævar Sigurðsson 2, Þorvarður Höskuldsson 2, Kristinn Ingason 2, Jóhannes Stefánsson 3, Símon Unndórsson 3, Haukur Ottesen 4, Þorvarður Jón Guðmundsson 2. FRAM: Guðjón Erlendsson 2, Birgir Jóhannsson 3, Jens Jensson 2, Guðjón Marteinsson 3, Gústaf Björnsson 2, Sigurbergur Sig- steinsson 2, Pétur Jóhannesson 3, Árnar Guðlaugsson 3, Átli Hilmarsson 2, Magnús Sigurðsson 2, Einar Birgisson 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.