Morgunblaðið - 22.10.1977, Síða 28

Morgunblaðið - 22.10.1977, Síða 28
28 MORGUNBLAÐÍÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Fóstrur óskast að dagheimilinu Hamra- borg strax. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 86946 — 66634. Húsasmiðir Óskum eftir að ráða húsasmiði nú þegar. Upplýsingar á vinnustað, Hverfisgötu 54, mánudaginn 24.1 0. , Húsatækni h.f., símar 85943 og 76571. Vil ráða starfskraft til klinikstarfa strax. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsókn sendist Mbl. merkt: „K — 1 -4421", fyrir þriðjudaginn 25. okt. Viljum ráða rafvirkja og rafvélavirkja. Uppl. gefur Óskar Eggertsson. Pól/inn h / f. ísafirði sími: 94-3092. Sjómenn Vanan mann vantar á línubát, sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92-8483. HÍLDA HF. Starfsfólk óskast til saumastarfa. Vinnustaður að Höfða- bakka 9. Barnagæzla á staðnum. Upplýsingar í síma 34718 og 81699, mánudag, og þriðjudag. Heildverslun óskar að ráða starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Kunnátta í enskum bréfaskriftum ásamt bílprófi nauðsynlegt. Hálfs dags starf kæmi til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 26. okt. merkt: „Strax — 2224". r Ahugasamt sölufólk Traust fyrirtæki óskar eftir fólki til kynn- inga- og sölustarfa. Hér er um að ræða starf, sem hægt er að vinna á kvöldin og um helgar, hálfan daginn eða allan dag- inn. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn nöfn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í afgreiðslu Morgunblaðsins sem allra fyrst, merkt: „Aukavinna — 2225". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Tilkynning varðandi kosningar til Safnráðs Listasafns íslands Skilafrestur kjörgagna framlengdur til 1. nóvember n.k. Kjörstjórn. Steinsteypunámskeið Dagana 1. til 10. nóvember n.k. verður haldið námskeið um útreikninga og hönnun steinsteypuvirkja fyrir starfandi verk- fræðinga, tæknifærðinga og nemendur á síðasta námsári i byggingarverkfræði. Ingeniördocent Ervin Poulsen flytur fyrir- lestra og stjórnar æfingum á námskeiðinu. Prófessor Július Sólnes hefur skipulagt námskeiðið og verður Ervin Poulsen til aðstoðar. Hann veitir og nánari upplýsingar um námskeiðið i sima 25088. Dagskrá: Þriðjudagur 1. nóvember kl. 1 7—1 9. Forsendur útreikninga og staðlar. Miðvikudagur 2. nóvember kl. 1 7 — 1 9. Beygjubrotþol, aðferð A. Fimmtudagur 3. nóvember kl. 1 7 — 1 9. Beygjubrotþol, aðferð B. Föstudagur4. nóvember kl. 17 —19. Súlur og bitasúlur, aðferð I. Laugardagur 5. nóvember kl. 10—12 Bjálkasúlur, aðferð II. Mánudagur7. nóvember kl. 1 7 — 1 9. Bjálkasúlur undir skökku álagi. Þriðjudagur 8. nóvember kl. 1 7—1 9. Aðferð Vianellos. Miðvikudagur 9. nóvember kl. 1 7—1 9. Kiknun ramma. Fimmtudagur 10. nóvember kl. 1 7 —19. Tölfræðilegt gæðaeftirlít með steinsteypu. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sina i námskeiðinu til skrifstofu Verkfræðifélags íslands, simi 19717, sem fyrst. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 40, og er þvi áríðandi að láta skrá þátttöku sina og greiða þátttökugjald kr. 10.000.—, til skrifstofu VFÍ, Brautarholti 20, Reykjavik. Að lokum er vakin athygli á háskólafyrirlestri um sprungur i steinsteypu, sem Ervin Poulsen mun flytja þriðjudaainn 1. nóvember kl. 1 5.1 5 í Tjarnarbæ (gamla Tjarnarbió). Öllum er heimill aðgangur Námskeiðið sjálft mun að öðru jöfnu fara fram i stofu 1 58 i húsi Verkfræði- og raunvisindadeildar við Hjarðarhaga. F.h. Verkfræðingafélags íslands og Verkfræði- og raunvísindadeildar H.í. Hinrik Guðmundsson, frkv. stj. Vélskóli fslands Kennsla hefst hjá 3. og 4 stigi mánudag- inn 24. okt. samkvæmt stundaskrá. Skólastjóri. Fáksfélagar Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 24. október kl. 20.30 að Langholtsvegi 1 24. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Jónas Haralz, bankastjóri, sem fjallar um nokkur viðhorf i alþjóða efnahags- málum Stjórnin. Miðvikudagur 24. október — Kl. 20.30 — að Langholtsvegi 124. Munið vetrarfagnaðinn í félagsheimilinu í kvöld kl. 21. Spariklæðnaður áskilinn. Skemmtinefndin. Félag Sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur Múrarar — Múrarar Munið vetrarfagnaðinn í Snorrabæ laugardag 22. október kl. 8.30 stundvís- lega. Skemmtinefndin. Félag Sjálfstæðismanna i Nes- og Melahverfi heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 25. okt. kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Albert Guðmundsson alþingismaður ræðir um kjaramál. ÞRIÐJUDAGUR 25. OKt. KL. 20.30 í ÁTTHAGASAL. Kökubasar Stjórnin. Kökubasar verður á Hallveigarstöðum kl. 2 í dag. Kvennadei/d Breiðfirðingafélgsins. Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum Reykjaneskjördæmi Næsti fundur kjörnefndar Kjördæmisráðs verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi, miðvikudaginn 26 október og hefst kl. 1 7.00. Kjördæmisráð. verður haldin i Samkomuhúsinu, laugardaginn 22. okt., og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Létt tónlist verður leikin á meðan á borðhaldi stendur. DAGSKRÁ: 1. Hátiðin sett. 2. Ávörp þingmanna kjördæmisins, Guðlaugur Gíslason, Ing- ólfúr Jónsson, Steinþór Gestsson. 3. Tvísöngur: Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahmann, undirleikari Carl Billich 4. Gamanvisur Sigurbjörg Axelsdóttir. 5. Söngur 6. Ómar Ragnarsson 7. Tizkusýning 8. Dans / 9. Happdrætti. Veizlustjóri. Jóhann Friðfinnsson, Aðgöngumiðar verða seldir föstudaginn 21. okt. kl. 4—7. Borð frátekin. Verð miða kr. 4000 Spariklæðnaður áskilinn. Sjálfstæðisfélögin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.