Morgunblaðið - 22.10.1977, Page 21

Morgunblaðið - 22.10.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 21 öryggi í flug- málum rætt á Allsherjarþingi New York, 21. október. Heuter. FULLTRUAR ríkja úr öllum heimsáflum samþvkktu í dag að leggja til að öryggi í alþjóðaflug- málum yrði tekið til umræðu á Allsherjarþinginu. Jafnframt verður Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kallað saman á mánu- dag til að ræða aðgerðir Suður- Afríkustjórnar gegn andstæðing- um apartheid-stefnunnar. Altijóðasamtök flugmanna höfðu hótað að boða tveggja sólar- hringa verkfall ef flugrán yrðu ekki tekin fyrir á Allsherjarþing- inu, en nú er búizt við að þau aflýsi verkfallinu sem átti að hefj- ast á hádegi á þriðjudag. Ríkin sem leggja til að málið verði tekið fyrir munu afhenda Kurt - Waldheim framkvæmda- stjóra bréf þar að lútandi. Þar verður farið fram á að málið verði látið sitja í fyrirrúmi, látinn í ljós „alvarlegur uggur“ vegna nýlegra flugrána og sagt að „brýna nauð- syn“ beri til að Allsherjarþingið láti til skarar skríða í málinu. Flugræningi fyrirfór sér Atlanta. Georgia. 21. október. Keuter. RÆNINGI farþegaþotu af gerð- inni Boeing 737 skaut sig til bana Rokkarar farast í flugslysi McComb. Mississippi. 21. október. Reuter. ÞRÍR af nlu meðlimum upprennandi rokksveitar. Lynyrd Skynryd, voru meðal sex sem biðu bana þegar tveggja hreyfla leiguftugvél af gerð- inni Convair með 26 manns um borð steyptist til jarðar i Mississippi i nótt. Stjórnandi sveitarinnar,. Ronnie Van Zant, systir hans Cassie Van Zant og gítarleikarinn Steve Ganines voru meðal þeirra sem fórust. Bassa- leikarinn Leon Wilkinson særðist hættulega. Hljómsveitin varð ekki verulega vinsæl fyrr en á þessu ári þótt hún sé 10 ára gömul. í Atlanta, Georgia, snemma í dag skömmu eftir að hann hafði sleppt síðustu 11 gíslum sínum. Ræninginn, Thomas Hannon, hafði tekið þotuna traustataki 14 tímum áður i Grand Island, Ne- braska, þar sem hann hafði verið ákærður fyrir bankarán en látinn laus gegn tryggingu. Hann krafðist þess að maður að nafni George Stewart, sem var ákærður um leið og hann, yrði látinn laus úr fangelsi í Atlanta. Stewart var fluttur með þyrlu til flugvallarins og færður í hand- járnum til flugvélarinnar sem Hannon rændi. Hann skoraði á Hannon að sleppa gislunum, að sögn talsmanns FBI. Talsmaðurinn sagði að alríkis- lögreglan hefði ekki látið undan öðrum kröfum Hannons. Hann krafðist þess einnig að fá þriggja milljón dollara lausnargjald, tvær fallhlífar og tvær vélbyssur. Belgradráðstefnan: _ Afram er ráðizt á A-Evrópuríki fyrir mannréttindabrot Israel: Verður ekkert af samstarfi Likud og Um- bótahreyfingarinnar? Tel Aviv21. okt. Reuter. VONIR Begins forsætisráðherra Israels um að styrkja stjórn sfna með þvi að fá til liðs við hana fulltrúa úr Lýðræðislegu breyt- ingar- og umbótahreyfingunni, dvínuðu í kvöld þegar ljóst var að mikill klofningur var kominn upp innan hreyfingarinnar, DMC. Leiðtogar áhrifamikilla afla í hreyfingunni, sem stofnuð var fyrir kosningarnar í maf sl„ neit- uðu eindregið og af hinni mestu gremju að fallast á ákvörðun flokksstjórnarinnar um að ganga til stjórnarsamvinnu við Begin. Þrýstingur utanfrá, einkum vegna skoðanaágreinings við Bandaríkin, var m.a. gefinn sem ástæða fyrir þeirri ákvörðun að endurskipuleggja ríkisstjórnina Komið upp um fiugránsáform Prag 21. okt. Reuter. ÖRYGGISLÖGREGLA Kuwait komst I kvöld á snoðir um flugrénséform og var sá grunaSi handtakinn. Mun hafa veriS ætlun hans a8 ræna tékk- neskri vél sam var á laiS frá Prag til Singapore me8 viðkomu I Kuwait. Annar maBur var I vitorSi mo8 hon- um, an akki ar vitaS hvort hann var einnig handsamaBur. að nokkru. Ammon Rubinstein prófessor sagði við fréttamenn I kvöld, að sá armur sem fylgdi honum hefði greitt atkvæði gegn stjórnarsamvinnunni og tæki af- stöðu til þess á næstunni hvort fulgismenn hans greiddu atkvæði Framhald á bls. 24. Belgrad, 21. okt. Reuter. VESTUR-Þjóðverjar voru I broddi fylkingar nýrra árása vest- rænna ríkja á ríkin austan járn- tjaldsins vegna brota þeirra gegn mannréttindum á ráðstefnunni I dag. Sovétmenn lýstu því þá yfir, að þeir skelltu skollaeyrum við slíkum afskiptum vestrænna þjóða af innanríkismálum komm- únistaríkjanna. Aðalfulltrúi Vestur-Þjóðverja deildi í ræðu sinni á takmarkanir á leyfum til flutnings úr landi, illa meðferð á andófsmönnum og brot gegn trúfrelsi. Hann vitnaði sérstakiega til ástandsins i Sovét- rikjunum og Austur-Þýzkalandi í þessari gagnrýni sinni og fékk góðar undirtektir fulltrúa ann- arra vestrænna þjóða. Aðalfulltrúi Sovétríkjanna Yuli Vorontsov, sagði i reiði sinni yfir orðum Goldbergs, fulltrúa Banda- rikjanna i gær á þinginu um inn- rásina í Tékkóslóvakíu 1968 þar sem hann fordæmdi hana af- Jóhannesarborg, 21. október. Reuter. JOHN Vorster forsætisráðherra hefur svarað fullum hálsi gagn- rýni sem ríkisstjórn hans hefur sætt fyrir að banna starfsemi samtakanna blökkumanna. Hann sagðist engan áhuga hafa á þessari gagnrýni og kvaðst ekki telja hana skipta nokkru máli. Hann hefur oft sagt að hann muni ekki láta viðgangast að utanað- komandi ríki skipti sér af ástand- inu í Suður-Afríku. Vorster veittist einkum að Bandaríkjamönnum og sagði: „Carter-stjórnin hefur reynt í 10 mánuði að móta stefnuna fyrir okkur. Það væri skemmtileg til- breýting ef hún mótaði sína eigin stefnu." Bandariska stjórnin segir að samskipti hennar við suður- afrísku stjórnina séu í endurskoð- un vegna aðgerða stjórnvalda í Suður-Afriku gegn andstæðing- um apartheid-stefnunnar. Stjórn- in bannaði 18 samtök, lokaði tveimur helztu blöðum blökku- manna og handtók tugi manna þannig að hún hefur þaggað niður dráttarlaust að aldrei myndu Sovétmenn þola afskipti erlendra þjóða af sínum innanríkismálum. vilji fólksins væri heilög lög fyrir ríkisstjórninni. Austur-Þjóðverjar réðust á Vestur-Þjóðverja í ræðum sinum, Framhald á bls. 24. i helztu andstæðingum sínum, svörtum jafnt sem hvítum. Vorster lýsti yfir fullum stuðn- ingi við aðgerðirnar og sagði að stjórn sem yrði að gera ráðstafan- ir til að tryggja framtið Suður- Afríku og lög og reglu og vernda líf fólks og eignir þess hugsaói ekki um atkvæði. Hann sagði að menn vildu ríkisstjórn sem hugs- aði um öryggi Suður-Afríku. Kosningar fara bráólega fram í Suður-Afríku. Mikill fjöldi lögreglumanna var á verði í gær i blökkumannabæn- um Soweto skammt frá Jóhannes- arborg þar sem fyrst kom til blóð- ugra átaka fyrir 16 mánuðum. Flestir skólar voru auðir þar sem nemendur eru i verkfalli en í odda skarst ekki. A það er bent að Vorster veitist að Bandaríkjamönnum á sama tima og þeir láti sig málefni sunn- anverðrar Afríku meira skipta en nokkru sinni fyrr. Stjörn Carters hefur reynt að fá hjálp frá Suður- Afríkustjórn til að fá því fram- gengt að meirihlutastjórnir blökkumanna verði myndaðar i Rhódesiu og Suðvestur-Afríku (Namibíu). Daimler—Benz syrgir Schleyer MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi telex-skeyti frá Daimler-Benz-fyrirtækinu í Vestur-Þýzkalandi. Daimler-Benz syrgir dr. Hanns Martin Schleyer full- trúa i framkvæmdastjórn. Hann varð fórnarlamb rudda- legra moröingja sem höfðu það markmið að grafa undan trúnaðartrausti og leggja að velli mannleg verðmæti. Með skapst.vrk sínum I starfi hafði hann drjúg áhrif á vöxt og viðgang Daimler- Benz-fyrirtækisins á undan- förnum 26 árum. Hann var hreykinn af því að tilhe.vra fyrirtæki okkar og honum fannst hann vera þvf tengdur mjög nánum böndum. Við eigum honum mikla skuld að gjalda. Hanns Martin Schleyer ávann sér traust. Félagsleg ábyrgðartilfinning mótaði hugsanir hans og Iffs- hætti á grundvelli vinnu og afreka. Við samhryggjumst fjöl- skyldu hans við fráfall þessa mæta manns. Eftirlitsstjórn, Frani- kvæmdastjórn, Verkamanna- ráð og allir starfsmenn Daimler-Benz Aktiengesell- schaft. Einnig fyrir hönd allra annarra fyrirtækja innan sam- steypunnar. V orster veitist að Bandarík j ast j órn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.