Morgunblaðið - 22.10.1977, Síða 31

Morgunblaðið - 22.10.1977, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 31 því eins og á fyrri hluta ársins. Með tilliti til árs- sveiflu, sem ríkir í þjón- ustu, má búast við aö þjón- ustujöfnuður verði mun hagstæðari á seinni árs- helmingi en á hinum fyrri, jafnvel svo að þjónustu- jöfnuður fyrir árið í heild verði hagstæður. Skipainnflutningur verður væntanlega svipað- ur á seinni helmingi ársins og á fyrri helmingi, jafn- framt má búast við stór- auknum innflutningi vegna járnblendiverk- smiðju. Þá má gera ráð fyrir að aukning annars innflutnings verði síst minni á tímabilinu júli- desember en hún var í janúar-júní. Jafnvel þótt áætlað sé með nokkurri bjartsýni, að aukning út- flutnings verði svipuð á seinni árshelmingi, sem hinum fyrri má ætla að við- skiptajöfnuður ársins í heild verði að því jafn óhagstæður og á fyrri hluta ársins út af fyrir sig. Því mun hins vegar mætt með hagstæðum fjár- magnsjöfnuði, þ.e. nýjum Framhald á bls. 29. Einn úr þýzku bilafjölskyldunni. Mikil aukning í bílaframleidslu Þjóðverja MIKIL auking hefur veri í bílafrámleiðslu Þjóðverja það sem af er þessu ári og sem dæmi um þetta má nefna að Volkswagen- verksmiðjurnar stefna á algert metár samkvæmt útkomu fyrstu sex mánaða þessa árs. Aukningin hjá Volkswagen á fyrstu sex mánuðum þessa árs er um 12% miðað við árið 1976, sem var talið algert „súper ár" i þýzkum bílaiðnaði. Verðbréf VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINt RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HAMARKS INNLEYSANLEG RAUN MEÐAL VÍSITALA VERO PR KR. 100 MEÐALVIRKIR LANSTÍMI ISEÐLABANKA VEXTIR TALS 01 07 1977 MIÐAÐ VIÐ VEXTI VEXTIR TIL') FRA OG MEÐ FYRSTU RAUN 138 (2737) STIG OG VÍSITÖLU F. TSK. FRÁ 4—5 ARIN VEXTIR HÆKKUN Í % 01 07 1977-") UTGÁFUDEGI %••) % • %••••) 1965 10.09 77 10.09 68 5 6 1.054.85 2 281.41 30 0 1965-2 20 01 78 20 01.69 5 6 925.09 1.978.42 29.8 1966 1 20.09.78 20.09.69 5 6 874 02 1 798 26 30.7 1966 2 15 01 79 15 01 70 5 6 834.13 1.687.31 31.0 1967-1 15.09.79 15.09.70 5 6 818 46 1.584.76 32.6 1967-2 20 10 79 20 10 70 5 6 818 46 1.574.67 32.9 1968 1 25 01.81 25 01 72 5 6 771.66 1 375.90 36.5 1968 2 25.02.81 25 02.72 5 6 724 40 1.294 36 35.9 1969 1 20.02.82 20.02.73 5 6 554.78 966.60 36.1 1970 1 15.09.82 15.09.73 5 6 523.46 888 74 37.9 1970-2 05.02.84 05.02.76 3 5 422.33 652.91 34.0 1971 1 15 09 85 15 09 76 3 5 411.59 616 94 36.9 1972-1 25.01 86 25.01.77 3 5 353.90 537.86 36.3 1972-2 15.09 86 15.09.77 3 5 300.73 461.97 37.6 1 973-1A 15.09 87 15.09.78 3 5 220 87 358.95 40.1 1973-2 25.01.88 25.01.79 3 5 199 78 331.81 41.8 1974 1 15 09 88 15 09 79 3 5 112.17 230.44 34.9 1975 1 10 01 93 10 01 80 3 4 75.11 188.41 29.2 1975-2 25 01 94 25.01.81 3 4 37 81 143.78 28.9 1976 1 10 03.94 10 03.81 3 4 31.43 136.61 27.0 1976 2 25.01.97 25.01 82 3 3.5 9.52 110.93 27.2 1977-1 25.03.97 25.03.83 3 3.5 2.22 103.03 12.0 *) Eftir hámarkslánstíma njóta spariskfrteinin ekki lengur vaxta né verótryggingar **) Raunvextir tákna vexti (nettó) umfram veróhækkanir eins og þær eru mældar skv. byggingarvfsitölunni. ***) Veró spariskfrteina mióaó við vexti og vfsitölu 01.07.77 reiknast þannir: Spariskírteini flokkur 1972—2 aó nafnverói kr. 50.000 hefur veró pr. kr. 100 = kr. 461.97. Heildarveró spariskírteinisins er því 50.000 x 461.97/100 = kr. 230.985 miðað við vexti og vfsitölu 01.07.1977. *♦**) Meóalvirkir vextir fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi sýna heildar upphæó þeirra vaxta, sem rfkissjóður hefur skuldbundió sig til aó greiða fram að þessu, þegar tekið hefur verið tillit til hækkana á byggingavfsitölunni. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkert um vexti þá, sem bréfin koma til með að bera frá 01.07.1977. Þeir segja heldur ekkert um ágæti einstakra flokka, þannig að flokkar 1966 eru alls ekki lakari en t.d. flokkur 1973—2. Þessar upplýsingatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags tslands. HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS UPPLÝSINGATAFLA FLOKKUR HAMARKSLÁNS ÚTDRÁTT VINN ÁRLEGUR VÍSITALA VERÐ PR.KR. MEÐALVIRK TÍMI = INN ARDAGUR INGS % FJOLDI 0.1 08.1977 100 MIÐAÐ VIÐ IR VEXTIR F LEYSANLEGí **) VINNINGA 766 STIG VÍSITÖLU TEKJUSKATT SEÐLABANKA HÆKKUN í % 01 08 1977 FRA UTG 0 FRA OG MEÐ') ***) 1972-A 15.03.1982 15 06 7 255 387.90% 487.90 34.3% 1973 B 01 04.1983 30.06 7 344 318.58% 418 58 39.4% 1973 C 01.10 1983 20.12 7 273 264.76% 364 76 39.8% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 965 216.53% 316.53 40 9% 1974 E 01.12.1984 27 12 10 373 123 98% 223.98 33 8% 1974 F 01.12.1984 27.12 10 646 123.98% 223.98 34.9% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 942 56.01% 156.01 29.6% 1976-H 30.03.1986 20.05 10 942 51 08% 151 08 36.3% 1976-1 30.11.1986 10.02 10 598 18.76% 118 76 29.4% 1977-J 01.04.1987 15.06 10 860 12.32% 112.32 41.7% :|!) Jlappdrættisskuldahréfin eru ekki innleysanleg. fyrr en hámarkslánstfma er náó. **) lleildarupphæó vinninga í hvert sinn. miðasl við ákveðna % af heildarnafnverði hvers útboðs. Vinningarnir eru þ\í óverðtryggðir. ***) Verð happdrætlisskuldabréfa miðað við framfærsluvfsitölu 01.08.1977 reiknast þannig: llappdrættisskutdabréf. flokkur 1974-1) að nafnverði kr. 2.000.- hefur verð pr.kr. 100.- = 316.53. Verð happdrættisbréfsins er þvf 2.000 x 316.53/100 = kr. 6.331.- mióaó \ið framfærsluvfsitöluna 01.08.1977. *v**) Meðalvirkir vexlir p.a. fyrir tekjuskatt frá útgáfudegi. sýna upphæó þeirra vaxla. sem rfkissjóður hefur skuldbundið sig aó greiða fram að þessu. Meðalvirkir vextir segja hins vegar ekkerl um vexti þá. sem hréfin koma til með að bera frá 01.08.1977. Þeir segja heldur ekkerl um ágæli einstakra flokka. þannig að flokkur 1974-F er l.d. alls ekki lakari en flokkur 1974-1). Auk þessa greiðir rfkissjóður út ár hverl vinninga í ákveðinni % af heildarnafn\erði flokkanna. Leikbrúðuland opnar á morgun Á MORGUN, sunnudag 23. október, verður brúðuleikhúsið „Leikbrúðuiand" opnað að nýju á Fríkirkjuvegi 11. Að þessu sinni verða teknar upp sýningar á siimu leikþáttum og sýndir voru s.l. vor. Sýningar á þessum leikþáttum urðú mjög fáar, og verður nú bætt úr því með því að sýna þá nokkr- um sinnum enn. Fyrsti þátturinn fjallar um stutta ævi holtasóleyjar. Gamlir kunningjar koma í heimsókn, tíu litlir negrastrákar og loks er nýjasti þátturinn um „Meistara Jakob", sem i þetta sinn vinnur í happdrætti, en fær ekki notið þess fyrr en að afstöðnum mikl- um og margvislegum þreng- ingum. Hólmfríður Pálsdóttir annaðist leikstjórn á þættinum um „meistara Jakob", en Arnhildur Jónsdóttir leikstýrði hinum þáttunum. Leiktjöld eru eftir Þor- björgu Höskuldsdóttur. í lok nóvember verður jólaleikrit „Leikbrúðulands" á dagskrá, en það eru hinir viðreistu „jóla- sveinar einn og átta". Jóla- sveinarnir verða sýndir á sunnu- dögum í desember. Eftir áramót verður leikhúsið opnað á ný meö frumsýningu á nokkrum leik- þáttum, sem nú er verið að æfa. Aðstandendur „Leikbrúðulands" eru Bryndís Gunnarsdóttir, Erna Guðmarsdóttir, Hallveig Thorlacius og Helga Steffensen,. Sýningar verða að vanda á hverjum sunnudegi kl. 3 að Frikirkjuvegi 11, sem er húsnæði Æskulýðsráðs. Miðasala hefst kl. 1 á sunnudögum og verður svarað í síma Æskulýðsráðs 15937 frá kl. 1—3 sýningardagana. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VEÐSKULDABRÉF: 1 ár Nafnvextir: 12%—20% p.a. 2 ár Nafnvextir. 1 2%—20% p.a. 3 ár Nafnvextir: 20% p.a. *) Miðað er við fasteignatryggð veðskuldabréf. Kaupgéngi pr. kr. 1 00 — 75.00—80.00 64.00 — 70.00 63.00—64.00 Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1977 2. flokkur. Nýtt útboð Sölugengi pr. kr. 1 00. — 626.20 535.77 415.88 384.46 266.99 Yfirgengi miðað við innlausnarverð Seðlabankans 29.7% 15.3% 100.00 + dagvextir HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: 1972 — A 1973 —- B 1973 — C 1974 — D 1975 — G HLUTABRÉF Eimskipafélag íslands Sölugengi pr. kr. 1 00. — 439.11 (10% afföll) 376.72 (10% afföll) 328.28 (10% afföll) 284.88 (1 0% afföll) 140.41 (10% afföll) Kauptilboð óskast PJÁRPEtTinCARniM ÍRAADt HP. VERÐBRÉFAM ARKAÐUR Lækjargötu 12 - R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími20580 Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.