Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1974 ATVINNii XTVmm ATVIWVA Verkamenn óskast strax til vinnu. Breiðho/t h. f., sími 82340. Trésmiðir Óskum eftir trésmiðum í innivinnu í vetur. Akkorðsvinna. Upplýsingar í síma 13428. Ármannsfe/I h. f., Grettisgötu 56. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Slippfélagið í Reykjavík h.f., Mýragötu 2, _________sími 10123. __ Járnsmiðir og Rafsuðumenn óskast Landsmiðjan Skrifstofustúlka spjaldskrá Óskum eftir að ráða nú þegar vana stúlku til að vinna við birgðaspjaldskrá. Gott kaup. Upplýsingar á skrifstofunni: Davíð Sigurðsson h. f., Fiat einkaumboð á íslandi, Síðumúla 35. Skólahúsmóðir — Fóstra. Stórutjarnaskóli, S-Þing óskar að ráða fóstru eða annan hæfan starfsmann til umsjónar og félagsstarfa með nem- endum, einkum yngri nemendum utan kennslustunda. Starfið veitist frá 1 . okt. n.k., en nánari upplýsingar verða veittar í síma 10369 í Reykjavík milli kl. 7 og 8 27. ágúst — 3. sept. n.k., og skal umsóknum skilað til undirritaðs eigi síðar en 7. sept. 1974. ViktorA. Guð/augsson skólastj. Stórutjarna- skóla, S-Þing. Sími um Fosshó/. Verk h.f. óskar eftir að ráða menn til starfa við húsaframleiðslu. Upplýsingar á skrifstof- unni Laugaveg 1 20, sími 25600. Stúlka óskast til ýmiskonar innistarfa. G. Ólafsson & Sandho/t Laugavegi 36 Upplýsingar á staðnum. Röntgentæknir óskast í röntgenstofu Domus Medica. Upplýsingar í röntgenstofunni kl 1 2 —14. Sími 1 5353. Hafnarfjörður Skrifstofustúlka óskast, helzt vön vélritun og bókhaldi. Gis/i Torfason löggiltur endurskoðandi, Austurgötu 12, Sími 51523. Skrifstofustúlka óskast Lífeyrissjóður óskar eftir að ráða stúlku hálfan daginn til almennra skrifstofu- starfa. Tilboð merkt: „Lífeyrissjóður — 7256" sendist Mbl. fyrir 6. september. Sendill Viljum ráða ungling til sendistarfa strax. Olíuverzlun íslands h. f. Hafnarstræti 5 sími 24220 Skipstjóri óskast á 255 tonna skip, sem útbúið er til loðnu og netaveiða. Lysthafendur sendi upp- lýsingar inn á afgr. Mbl. merktar: „3012". Laus staða Staða ritara í Menntamálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 20. september 1 974. Menntamálaráðuneytið, 23. ágúst 1 974. Vélritun — heimavinna Vandvirk manneskja óskast til að vélrita 400 bls. handrit á ensku sem fyrst. Þarf helzt að hafa aðgang að nýrri IBM kúluritvél. Upplýsingar á Raunvísindastofnun Háskólans s. 21340, eða í s. 32406 á kvöldin. Ósk um eftir að ráða Bifvélavirkja Sérstök vinnuaðstaða. Upplýsingar hjá skrifstofustjóra (ekki í síma). P. Stefánsson h. f. Hverfisgötu 103 Stúlka eða kona vön afgreiðslustörfum óskast. Vinnur í 2 daga, frí í 2 daga. Einnig annar vinnutími eftir samkomu- lag' SælaCafé, Brautarho/ti 22, sími 19480 eða 19521. Vanur bókari Stórt fyrirtæki í miðborginni leitar að vönum bókhaldsmanni til að annast for- vinnslu gagna fyrir tölvu. Þarf ennfremur að geta annast nokkra verkstjórn. Tilboð merkt: Verkstjórn og bókhald 7254 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. sept. Vaktavinna — Dagvinna Viljum ráða nú þegar karlmenn og kven- fólk til starfa í verksmiðju okkar. Vakta- vinna, dagvinna. Upplýsingar hjá verk- stjóra, (ekki í síma). Hampiðjan h. f. Stakkholti 4. Atvinna Okkur vantar fólk í eftirfarandi störf: 1. Vana stúlku á overlockvél. 2. Stúlku á fatapressu. 3. Ungan mann með bílpróf til ýmissa starfa. Upplýsingar á skrifstofunni, Verksmiðjan Max h. f., Sjóklæðagerðin h.f., Tkúlagötu 51. Fiskverkun — Útgerð Óska eftir að gerast meðeigandi að starfandi útgerðafyrirtæki á Suðvesturlandi. Möguleg fjárframlög 2,5 — 5 milljónir. Skriflegar upplýsingar merktar: „Áhugasamur — 3011" sendist Morgunblaðinu. Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 2. september. Baðstofuböðin byrja einnig sama dag. Fólk sem ætlar að æfa í sölum skólans á SUNNUDÖGUM endurnýi pantanir sínar. Jón Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.