Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1974 11 Hergagnasölu- banninu aflétt París 28. ágúst — AP FRANSKA rfkisstjórnin til- kynnti f dag, að hún hefði aflétt sjö ára gömlu vopnasölubanni til tsraels og þriggja arabfskra ná- grannarfkja, — Egyptalands, Sýr- lands og Jórdanfu. Orsök þessarar ákvörðunar er talin sú, að Araba- rfkin þrjú fengu frönsk vopn engu að sfður með þvf að láta önnur Arabarfki kaupa þau fyrir sig. Sérstaklega er bent á leyni- lega sölu á Mirage-þotum frá Lf- býu til Egyptalands f október- strfðinu, sem upp komst, er slett- ist upp á vinskap rfkjanna tveggja f júlf s.l. Talsmaður frönsku ríkisstjórn- arinnar sagði í dag, að héðan f frá gæti vopnasala til fyrrnefndra ríkja hafizt að nýju, en íjaiiaö yrði um væntanleg kauptilboð hvert fyrir sig. Bannið á sölu her- gagnanna var fyrirskipað af de Gaulle forseta í stríóinu 1967 milli þessara landa, en bannið bitnaði í raun aðeins á tsraelum, sem keypt höfðu mikinn fjölda franskra hergagna. Hin löndin höfðu lítið sem ekkert keypt. Siðan hefur ísrael aðallega beint vopnakaupum sinum til Bandaríkjanna, og er ekki talið, að tsraelar muni hefja vopnakaup af Frökkum á ný þrátt fyrir aflétt- ingu bannsins. Hins vegar eru Egyptar taldir mjög liklegir kaup- endur. Frá Barnaskóla Garðahrepps. Nemendur mæti í skólann mánudaginn 2. september sem hér segir: 11 og 12 ára börn komi kl. 10. 10 og 9 ára börn komi kl. 11.8 ára, 7 ára og 6 ára börn komi kl. 14. Skólastjóri. Frá Þinghólsskóla í Kópavogi Staðfesting umsókna og innritun nýrra nemenda fer fram á skrifstofu skólans föstudaginn 30. ágúst kl. 10 —12 árd. og 2—4 síðd. Símar 43010 og 43015. Gert er ráð fyrir, að skólinn taki til starfa 1 7. sept. en skólasetning verður nánar auglýst síðar. Skólastjóri Styrkur til náms við háskólann í Múnster Háskólinn i Miinster i Vestur-Þýzkalandi býður fram styrk handa íslendingi til náms þar háskólaárið 1974—75. Styrkurinn mun væntanlega nema 500 þýzkum mörkum á mánuði. Næg þýzkukunn- átta er áskilin. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. september n.k., og fylgi staðfest afrit prófskiiteina ásamt meðmælum. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. ágúst 1 974. Landakotsskóli Skólinn hefst fimmtudaginn fimmta september. Börnin mæti 1 2 og 1 1 ára kl. 10.00 1 0, 9 og 8 ára kl. 1 1.00 7 ára kl. 13.00 6 ára kl. 1 4.00 Skólastjórinn. iffliiMttu iMMÍI JIVovj5imI)Iiibit» WT/íilQl \V/í n )/i\I u Ullll IVlovöimblabib WKHIMI IH OPIÐ TILKL10 í KVÖLD — LOKAÐLAUGARDAG ENGIN SPARIKORT - ENGIN AFSLÁTTARKORT Kaupgaróur ■ Smiöjuvegi 9 Kópavogi vinur. Eíkfu bimdrud aru ifftmdi , m~m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.