Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.08.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1974 OMC BÓK t dag er föstudagurinn 30. ágúst, 242. dagur ársins 1974. Ardegisflóð er f Reykjavfk kl. 05.10, sfðdegisflóð kl. 17.28. Sólarupprás er í Reykjavfk kl. 06.03, sólarlag kl. 20.52. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.41, sólarlag kl. 20.43. (Heimild: tslandsalmanakið). Skylt er oss, hinum styrku, að umbera veikleika hinna óstyrku og þóknast ekki sjálfum oss. Sérhver af oss þóknist náunganum f því, sem gott er til uppbyggingar; þvf að Kristur þóknaðist ekki heldur sjálfum sér, en eins og ritað er: Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér. Þvf að allt það, sem áður er ritað, er áður ritað oss til uppfræðingar, til þess að vér fyrir þolgæði og huggun ritninganna héldum von vorri. (Rómverjabréfið 15. 1—4). ÁRINIAO HEILLA 13. apríl gaf séra Arelíus Níels- son saman í hjónaband í Lang- holtskirkju Helgu Jóhannesdótt- ur og Guðjón Sigurðsson. Heimili þeirra er að Hafnargötu 82, Kefla- vík. (Ljósmyndast. Suðurn.) 26. júlf gaf séra Arelíus Niels- son saman í hjónaband Hafdfsi Hlöðversdóttur og Sigmar Teits- son. Heimili þeirra er að Vestur- götu 25, Reykjavík. (Stúdió Guðm.) 27. júlí voru gefin saman í Ak- ureyrarkirkju Bergrós Ananfas- dóttir og Heiðar Jóhannsson. Heimili þeirra er að Spítalavegi 8, Akureyri. (Norðurmynd.) 10. ágúst gaf séra Garðar Svav- arsson saman í hjónaband í Laug- arneskirkju Marfu Magnúsdóttur og Arnþór Ström. Heimili þeirra er að Laugarnestanga 6, Reykja- vík. (Stúdfó Guðm.) I KHDS5GATA | Lárétt: 1. umrót 6. keyra 8. ósam- stæðir 10. komast yfir 12. batnar 14. skýlu 15. 2 eins 16. ósamstæðir 17. illur Lóðrétt: 2. 2 eins 3. skrautið 4. veit 5. hirslur 7. larfa 9. samstæð- ir 11. lærdómur 13. vesalingur Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1. lalla 6. fáa 8. tó 10. ek 11. aðstoða 12. gá 13. ár 14. ana 16. andaðir. Lóðrétt: 2. af 3. lautina 4. la 5. stagla 7. skarar 9. óða 10. eða 14. ÁD 15. áð Vikuna 30. ágúst til 5. september verður kvöld- nætur- og helgarþjón- usta í Holtsapóteki, en auk þess verður Apótek Austurbæjar opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SÖFiMIIM Bókasafnið í Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Lokað er á sunnudögum yfir sumartfmann. Bústaðaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokað er á laugardögum yfir sumartfmann. Amerfska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Arbæjarsagn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. tslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar er opiðdaglega kl. 13.30—16. Listasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið cr opið kl. 13.30—16 ála daga. Kjarvalsstaðir Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22, og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. I vor og sumar hafa kirkju- og safnaðarheimilisbyggingunni f Ár- bæjarhverfi borizt margar góðar gjafir, er bera vott um sk<lning fólks á nauðsyn þessarar framkvæmdar og hlýhug þess til kirkjunnar. t þessum efnum hefur unga fólkið ekki Iátið sinn hlut eftir liggja, heldur með ýmsu móti aflað f jár fyrir bygginguna. Myndin hér að ofan er af 5 stúlkum f Hraunbæ, sem hæstri fjárhæð söfnuðu, en þær afhentu sóknarpresti kr. 12.317, andvirði basars, er þær héldu f sumar f Framfarafélagshúsinu gamla. — Stúlkurnar á myndinni eru, talið frá vinstri: Sigrún Einarsdóttir, Ólöf Magnúsdóttir, Anna Ragnhildur Haraldsdóttir, Elfn Bára Magnúsdóttir og Guðrún Lára Magnúsdóttir. Hátí ðarguðsþ j ónusta 1 Auðkúlukirkju N.k. sunnudag 1. september fer fram hátíðarguðsþjónusta að Auð- kúlu í Austur-Húnavatnssýslu, en þá verður Auðkúlukirkja tekin í notkun að nýju eftir gagngera endurbót. Hefst athöfnin kl. 2 e.h. að viðstöddum vígslubiskupi Hólastiftis, sóknarpresti, prófasti og prestum Húnavatnsprófasts- dæmis, fyrrverandi prestum kirkjunnar og sóknarnefnd. Að lokinni guðsþjónustu verður samsæti í samkomuhúsi sveit- arinnar í boði sóknarnefndar. Eldri og yngri sóknarbörnum er sérstaklega boðið til athafn- arinnar. 1 SÁ NÆSTBESTl Aðkomustúlka var á gangi úti á túni með bónda- syninum. Þar var kýr með afkvæmi sitt og neru skepnurnar saman nefjum í ákafa. — Þegar maður sér svona nokkuð, liggur nú bara við, að mann langi til að gera það líka, sagði bóndasonurinn kindarleg- ur á svip. — Af hverju læturðu það þá ekki eftir þér? Er þetta kannski ekki þín belja, spurði daman. Merkið kettina Vegna þess hve alltaf er mikið um að kettir tapist frá heimilum sínum, viljum við enn einu sinni hvetja kattaeig- endur til að merkja ketti sína. Aríðandi er, að einungis séu notaðar sérstakar kattahálsól- ar, sem eru þannig útbúnar, að þær eiga ekki að geta verið köttunum hættulegar. Við ól- ina á svo að festa litla plötu með ágröfnu heimilisfangi og sfmanúmeri eigandans. Einnig fást samanskrúfaðir plasthólk- ar, sem f er miði með nauðsyn- legum upplýsingum. (Frá Sambandi dýraverndun- arfélaga Islands). MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., síml 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstíg 27. Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJÁLPA RSTOFIWN ~ f j3 KIRKJUi\i\AR \\ Tannlæknavakt fyrir skólabörn Tannlæknavakt fyrir skólabörn í Reykjavík er í Heilsuverndarstöðinni í júlí og ágúst alla virka daga nema laugardaga kl.9—12. f.h. . . . .að láta hana lofa þér að nota alltaf bílbeltin TM Reg U S Pot OH —All rightt 'C' 1974 by lot Anqelei Times | BRIDGE 1 Hér fer á eftir spil frá leik milli Ítalíu og Bandaríkjanna í Olymp íumóti fyrir nokkrum árum, en beðið hafði verið eftir þessum leik með mikilli eftirvæntingu. Leiknum lauk með yfirburðar- sigri bandarísku sveitarinnar 46:20 eða 19 stig gegn 1. Norður S A-G H 10-9-7-5-2 T 8-6-4 L K-7-5 Vestur S 10-5 H D T Á-D-G-10-9-5 L D-6-3-2 Suður S K-D-9-7-3 H Á-K-4 T — L A-G-9-8-4 Við annað borðið sátu banda- risku spilararnir N-S og hjá þeim varð lokasögnin 4 spaðar. Vestur lét í byrjun út hjarta drottningu og þar með var auðvelt að vinna spilið. Láti vestur í byrjun út tíg- ul þá er spilið mun erfiðara, þar sem austur á 4 tromp. Við hitt borðið sátu ítölsku spil- ararnir N-S og þar gengu sagnir þannig: N A S V P P 11 31 3h 4t 6h Allirpass. Tígull var látinn út í byrjun, sagnhafi missti allt vald á tromp- inu og þvf varð spilið 2 niður. Bandaríska sveitin græddi því 13 stig á spilinu. Austur S 8-6-4-2 H G-8-6-3 T K-7-3-2 L 10 Heimsóknartími sjúkrahúsanna Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga, kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási_ virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsúverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19.—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19.—19.30 daglega. Hvftabandið: kl. 19.—19.30 mánud.—föstud. laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30. Kleppsspítalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.