Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 36
3Har0util<IaMt* nUGLVSinCHR 22480 fl WEIR RUKR uiflSKiPim sEm nucivsn i ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins: Úrslitin sjálfstæðismönnum hvatning, kjósendum blöskrar vinstri sundrungin ÍIRSLIT sveitarstjórna- kosninganna eru veru- legur sigur fvrir Sjálf'- stæóisflokkinn og mikið ánægjuefní og hvatning öllum sjálfstæðismönnum bæði til starfa í sveita- stjórnum landsins og ekki síður til þess að ná sam- svarandi árangri í alþingis- kosningunum að fimm vikum liðnum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei fengió meira fyigi í Ke.vkja- vtk. eda 57.8% af gildum atkvæd ÁTVR á Seyðisfirði ekki á Sauðárkróki i kosningunum í fvrradag var kosid um hvort áfengisútsölur skvldu verrta í iveimur kaupstöö- unum. Seyöfiröingar höfnuöu mert vfirgnæfandi meirihluta al- kværta art láta loka útsölu slartar- ins. Hins vegar samþykkli stór meirihluli Saurtkræklinga, art ekki skvldi opnurt áfengisútsala á startnum. um. og er þart mikill sigur fvrir Birgi Isleíf Gunnarsson borgar- stjóra og frambjórtendur Sjálf- stærtisflokksins. En þart er ekki strtur ath.vglisvert og ánægjulegt. art Sjálfstæöisflokkurinn hefur unnirt á um land allt og hefur nú hreinan meirihluta atkvæða, um 50.5%. Fylgisaukning Sjálfstærtis- flokksins kom virta fram og skal fátt eitt tíundart. en nefna má górtan sigur á Akureyri og ekki sírtur í öllum sveitarfélögunum í Keykjaneskjördæmi. Fleiri starti mætti nefna. þött þart verrti ekki gert art sinni. Þessí mikii og górti árangur í sveitarstjórnakosningunum leggur okkur sjálfstæðismönnum mikla áb.vrgrt á heröar. Kjós- endur, sem ártur hafa fylgt örtrum fiokkum. hafa sýnt, art þeim blöskrar sú upplausn og sundrung og þart stefnule.vsi, sem ríkt hefur í iandsstjórn. og hafa kornirt auga á, art Sjálfstæöisflokk- urinn er eina stjórnmálaaflirt á Islartdi. sem er þess megnugt art veita þá forystu og kjölfestu i senn. sem okkur er nú örtru frem- ur naurtsyn. Eg þakka öllum kjösendum Sjáifstærtisflokksins fvrir veittan sturtning og læt í ljós þá von, art virt megum áfram eiga samleirt í alþingiskosningunum. sem í hönd fara. Sírtast en ekki sízt ber art þakka iillum þeim, sem lagt hafa fram fórnfúst starf art kosning- unum og á kjördegi með svo glæsilegum árangri. sem raun ber vitni. Hannibal styður Alþýðuflokkinn HANNIBAL Valdimarsson for- maður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna skýrði frá því í sjónvarpinu í gærkvöldi, að hann myndi í komandi kosningum styðja Alþýðuflokkinn. Ekki vildi Hannibal gefa um þaö svör, hvort hann hygrtist f.vlgja fordæmi Björns Jónssonar og ganga i Al- þýðuflokkinn og fara í framboð á hans vegum. Eldri borgarar koma á kjörstað í Reykjavík (efri mynd), og yngri kynslóðin lét heldur ekki standa á sér á kjördag (neðri myndin, sem er úr Garðahreppi). Eimskip fær enn eitt skip EIMSKII’AFÉLAG Islands hefur samið um kaup á nýlegu dönsku flutningaskipi, sem það fær af- hent um mánaðamótin júní—júlí. Kaupverö þess verður um 130 milljónir. Þetta er sjötta skipið, sem Eimskip kaupir á skömmum tfma. Fimm þessara skipa eru frá Danmörku og eitt frá Noregi. Þrjú þeirra eru þegar komin til landsins, eitt er á leiðinni, Grundafoss, og annað verður af- hent um miðjan næsta mánuð, Urriðafoss. Nýja skipið hefur enn ekki hiotið nafn. Það er ke.vpt af öðru fyrirtæki en fyrri skipin, en er svipað að allri gerð og sömu stærðar 499 brúttótonn. 100% fylgisaukn- ing sjálfstæðis- manna í Sandgerði Á kjörskrá i Sandgerði voru 579. Atkvæöi greiddu 526, eöa 91%. Féllu atkvæöin þannig, að D—listi Sjálfstæðisflokksins fékk 196 atkv. og 2 menn, H—listi frjálslyndra kjósenda fékk 127 atkvæði og 1 mann, K—listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks- manna fékk 190 atkv. og 2 menn. Aurtir seðlar voru 10 og ógildir 3. Sjálfstæðismenn bættu við sig manni og juku tyigi sitt úr 98 atkvæðum í 196, sem er 100% fylgisaukning. Af D—lista hlutu kosningu Jón H. Júlíusson og Kári Sæbjörns- son, af H—lista Gylfi Gunnlaugs- son og K—lista Jóhann G. Jóns- son og Kristinn Lárusson. Kosn- ingu til sýslunefndar hlaut Oskar Guðjónsson af D—lista. BJORN JÓNSSON FORSETI ASI ÚR SFV í ALÞÝÐUFLOKKINN „Klíka Magnúsar Torfa í eltingarleik við hlaupastráka og pólitíska óknyttamenn” MORGUNBLAÐINU barst í gær yfirlýsing frá Birni Jónssyni for- seta Alþýðusamhands Islands um úrsögn hans úr SFV og að hann hafi sótl um inngöngu f Alþýðu- flokkinn. Astæðuna fyrir úrsögn- inni úr SFV segir Björn vera, að fámennur hópur hafi sölsað undir sig flestar lykilstöður og hafið eltingarleik við hlaupastráka og óknyttamenn og gert ríkisstjórn Olafs Jóhannessonar kleift að „framfylgja ómengaðri verka- lýðsfjandsamlegri stefnu“. Yfirlýsing Björns Jónssonar fer hér á eftir í heild: „Reykjavik 27. maí 1974. Eg hefi í dag sent formanni Samtaka frjálslyndra og vinstri manna bréf, þar sem ég tilkynni úrsögn mína úr ,,Samtökunum“ og að ég segi jafnframt af mér öllum trúnaðarstörfum, sem ég hefi gegnt fyrir þau. Jafnframt hefi ég sótt um inngöngu í Al- þýðuflokkinn, sem ég mun styðja af heilum hug i komandi kosning- um til Alþingis og framvegis, eft- ir því sem f valdi mínu stendur. Astæðurnar fyrir úrsögn minni úr SFV ættu að vera öllum aug- ijósar eins og mál hafa þar þróazt. Ber þar hæst, að „Samtökin" voru i upphafi stofnuð öllu öðru frem- ur til þess að vinna að sameiningu allra jafnaðarmanna í einum flokki og unnu stórsigur 1971 i krafti sterkra heitstrenginga þar um. Þessu upphaflega höfuð- markmiði hefur fámennur hópur manna, sem sölsað hafa undir sig flestar lykilstöður í „Samtökun- um“, nú algerlega kastað fyrir róða, en í þess stað ýtt með öllum ráðum og flestum miður heiðar- legum undir myndun óábyrgra upphlaupshópa og hafið eltingar- leik við hvers konar hlaupastráka og pólitíska óknyttamenn, jafnvel Bjarna Guðnason. Samtfmis er slegið á útrétta samstarfshönd Al- þýðuflokksins og svikin viö upp- haflegt höfuðmálefni þannig full- komnuð. Hér er þó arteins hálfsögö saga niöurlægingarinnar. Meirihluti æðstu stjórnar „Samtakanna“ hefur látið óátalið og þar með óbeint lagt blessun sína yfir, að varaformaður flokksins, Magnús Torfi Ólafsson, sitja áfram í ríkis- stjórn, sem réttir aðilar höfðu svipt hann umboði til, en þessi umboðslausa þráseta Magnúsar Framhald ð bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.