Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1974 Úrslit í Eng^uiitii SÍÐASTI leikur ensku'l. deildar keppninnar í knattspyrnu fór fram fyrir nokkru og léku þá Neweastle og Tottenham Hotspur á velli fyrrnefnda liðsins. Lauk leiknum með sigri Tottenham 2—0, eftir að jafnt var 0—0 I hálfleik. Er Tottenham þvf I 11. sæti f 1. deilda keppninni með 42 stig, en Newcastle er I 15. sæti með 38 stig. Deildarkeppninni í Englandi er nú endanlega lokið, og varð staða efstu og neðstu liða þessi: 1. deild: Efst: Leeds United 62 stig, 2) Liverpool 57 stig, 3) Derby County 48 stig. Neðst: Isaksson stökk 5,39 metra SVÍINN Kjell Isaksson náði bezta stangarstökksárangri heimsins i ár á móti, sem fram fór í West Coast Relays í fyrradag. Stökk hann 5,39 metra, en felldi næstu hæð 5,49 metra þrivegis. Þótt þetta afrek Isakssons sé talið bezta stangarstökksafrekið í heiminum í ár, hefur þó annar maður stokkio 19 sm hærra. Sá er Bandaríkjamaðurinn Steve Smith, en hann er atvinnumaður í greininni, og afrek hans því ekki tekin með inn á afrekaskrá. Á mótinu, sem Isaksson stökk 5,39 metra, hljóp Charies Rich 120 yarda grindahlaup á 13,3 sek., Reynaldo Brown stökk 2,19 metra i hástökki, Albert Lanier stökk 8,02 metra í langstökki, George Wood kastaði kúlunni 21,16 metra og Doug Brown setti Bandaríkja- met í 3000 metra grindahlaupi, hljóp á 8:23,2 mín. Southampton 36 stig, Manchester United 32 stig og Norwich 29 stig. 2. deild: Efst: Middlesbrough 65 stig, 2) Luton Town 50 stig, 3) Carlisie 49 stig. Neðst: Crystal Palace 34 stig, Preston North End 31 stig og Swindon Town 25 stig. 3. deild: Efst: Oldham 62 stig, 2) BristOl Rovers 61 stig, 3) York City 61 stig. Neðst: Cambridge 35 stig, Shrewsbury 31 stig, South- port 28 stig og Rochdale 21 stig. 4. deiid: Efst: Peterborough 65 stig, Gillingham 62 stig, Colchest- er 60 stig og Bury 59 stig. Neðst: Crew 38 stig, Doncaster 35 stig, Workington 35 stig og Stockport 34 stig. Skotland 1. deild: Celtic 53 stig, 2) Hibernian 49 stig, 3) Rangers 48 stig. Neðst: East Fife 24 stig og Falkirk 22 stig. Skotland 2. deild: Efst: Airdrie 60 stig og Kilmarnock 58 stig. Neðst: Forfar 16 stig og Brechin 14 stig. Markhæstu leikmenn I 1. deild- ar kcppninni i Englandi: Latchford (Everton), Macdon- ald (Newcastle), Worthington (Leicester) 24 mörk, Channon (Southampton) 23, Bowles (QPR) 22, Hatton (Birmingham) 20, Hector (Derby), Keegan (Liv- erpool) 19. mm FIRMAKEPPNl f knattspyrnu fór fram á vegum Knattspyrnufélagsins Ármanns sfðastliðið haust og tóku 9 lið þátt f keppninni. Urslitaleikur mótsins fór þó ekki fram fyrr en nú fyrir skömmu síðan og unnu Loftleiðir þá Flugfélagið 1:0. Meðfylgjandi mynd er af sigurliði Loftleiða, fremri röð frá vinstri: Ragnar Lárusson, Halldór Friðriksson, Finnbogi Kristjánsson, Ómar Gunnarsson, Ólafur Schram, Geir Thor- steinsson. Aftari röð: Ólafur Erlendsson, Þórarinn Gunnarsson, Hafþór Kristjánsson, Guðmundur Pálsson, Jón Ámundason, Ólafur Pálsson, Erlendur Eysteinsson, Sigurberg Jónsson, Hafþór Sigurbjörns- son og Óli B. Jónsson þjálfari Loftleiðamanna. TVENN BRONSVERÐLAIJN Á NM í LYFTINGUM Levski meistari LEVSKI varö búlgarskur meist- ari í knattspyrnu i ár. Hlaut liðið 47 stig í keppninni, einu stigi meira en hið fræga lið CSKA, sem varð i öðru sæti. Norðurlandameistaramótið í lyftingum fór fram í Fredrikstad f Noregi dagana 27. og 28. apríl s.l. Fimm íslenzkir lyftingamann voru sendir til keppninnar, og hlutu tveir þeirra, Guðmundur Sigurðsson og Óskar Sigur- pálsson, bronsverðlaun í keppn- inni. SkúIí Óskarsson varð fimmti f sfnum flokki, en þeir Friðrik Jósefsson og Gústaf Agnarsson féllu úr. Fyrri daginn var keppt í léttari flokkunum og var þá aðeins einn Islendinganna með, Skúli Öskars- son, sem keppir í millivigt. Fyrir- fram var vitað, að Skúli myndi ekki blanda sér í baráttuna um verðlaunasæti, en hann byrjaði mjög vel og setti nýtt Islandsmet í snörun, lyfti 110 kg. 1 jafnhöttun- inni gekk ekki eins vel, en þar lyfti Skúli 135,0 kg. og jafnaði því Islandsmet sitt í samanlögðu, 245 kg. Sigurvegari í þessum þungdarflokki varð Tapio Kinnunen frá Finnlandi, sem lyfti 302,5 kg., annar varð Kenneth Eklöf frá Svíþjóð, 290,0 kg. og þriðji varð Varny Bærentsen, Danmörku, lyfti 280,0 kg. I milliþungavigt kepptu þeir Guðmundur Sigurðsson og Friðrik Jósefsson. Eftir snörun- ina var Guðmundur í þriðja sætið með 140 kg og Friðrik í fjórða sæti með 135 kg. I jafnhöttuninni náði Guðmundur svo 180 kg í annarri tilraun og krækti sér þar með í bronsverðlaunin, en Friðrik virtist ekki þola taugaálagið, enda þetta hans fyrsta keppni erlendis, og honum mistókst þrívegis við byrjunarþyngd sína. Sigurvegari Sigurður Thorarensen sigurvegari á fyrsta golfmóti sumarsins Opin golfkeppni hefur til þessa ekki byrjað fyrr en upp úr miðj- um maf, en 1 þetta sinn var fyrsta opna golfmótið haldið á Hval- eyrarvelli 1. maí. Segja má, að vorið hafi hafizt f marzbyrjun og var þá farið að leika golf á Hval- eyrarvelli og llólmsvelli 1 Leiru af miklum krafti. Nokkru sfðar var Nesvöllurinn kominn í gagnið, en hann var nokkuð blaut- ur framan af. 1 lok aprflmánaðar var einnig farið að leika á Grafar- holtsvelli og hefur hann aldrei orðið leikhæfur svo snemma. Er hér að þakka einstaklega mildu vori. Golfklúbburinn Keilir stóð Einar sigraði í Dunlop open 99 99 EINAR Guðnason, GR, bar sigur úr býtum í hinni svonefndu „Dulop open“ golfkeppni, sem fram fór á vegum Golfklúbbs Suð- urnesja um helgina. Var þarna um 36 hola keppni að ræða og lék Einar á 153 högum. Eftir fyrri dag keppninnar hafði Þorbjörn Kjærbo, GS, forystu og lék hann þá á 72 höggum, sem er jöfnun á vallarmeti. Er það f þriðja sinn sem Þorbjörn jafnar vallar met þetta. Fyrri daginn var skor vallarins hækkað um einn sökum að- stæðna, en samt sem áður tókst fjórum keppendanna, Einari, Þor- birni, Ragnari og Jóhanni, að leika á forgjöf sinni. Virðast kylfingarnir í hinu ágætasta formi, enda mikið verkefni fram- undan í sumar, þar sem er Norð- urlandameistaramótið, sem hald- ið verður hérlendis. Urslit í keppninni urðu þessi: Án forgjafar: högg 153 155 156 .158 158 160 160 Einar Guðnason, GR, Þorbjörn Kjærbo, GS Ragnar Olafsson, GR, Jóhann Benediktss. GS, Sig. Thorarensen, GK, Tómas Holton, GN, Óskar Sæmundsson, GR, Með forgjöf: Sveinbjörn Björnsson, GK, Geir Svansson, GR, Einar Guðnason, GR, Knútur Björnsson, GK, högg 140 142 145 145 fyrir fyrsta opna golfmótinu, sem eins og áður segir var haldið 1. maí. Uniroyal-umboðið á íslandi gaf glæsileg verðlaun, enda var keppnin kennd við Uniroyal, sem framleiðir m.a. kunnar golfkylfur og bolta. Þátttaka var góð, en nokkuð háði það árangri, að allhvasst var þennan dag og þar að auki voru flatir engan veginn komnar í eðli- legt sumarástand. Þar við bætist, að kylfingar eru ekki komnir í æfingu svo snemma, en áhugi er mikill og hefur til dæmis aldrei annað eins aðstreymi verið í Golf- klúbbinn Keili. Keppninni var lokið á einum degi og því aðeins leiknar 18 holur. I keppninni án forgjafar urðu þau úrslit, að korn- ungur og efnilegur piltur' úr Keili, Sigurður Thorarensen, sigraði og kom það ekki beinlínis á óvart, því að Sigurður hefur um nokkurt skeið verið i fremstu röð þrátt fyrir ungan aldur. Urslit urðu þessi: 1. Sigurður Thorarensen, Keili, á 78 höggum 2. Július R. Júlíusson, Keili, á 79 höggum 3. Ágúst Svavarsson, Keili, á 79 höggum. Þeir Júlíus, Ágúst og Óskar Sæmundsson úr GR uröu ailir jafnir á 79 og léku bráðabana um í þessum flokki varð Hans Betten- burg frá Sviþjóð, lyfti samtals 355 kg, og Jaakko Kailajarvi frá Finn- landi varð annar, lyfti 355 kg, en var aðeins þyngri en Bettenbure. Þeir Óskar Sigurpálsson ög Gústaf Agnarsson kepptu í þunga- vigtarflokknum, en fyrirfram var búizt við því, að Gústaf, Jan-Olof Nolsjö frá Svíþjóð og Viktor Sirkia frá Finnlandi myndu berj- ast um gullverðlaunin. Óskar snaraði 130 kg, og tókst það ekki fyrr en í þriðju tilraun. Nolsjö snaraði 155 kg og Sirkia 152,5 kg. Gústaf byrjaði á 160 kg en mis- tókst í öllum tilraununum þrem- ur, og var þar með úr leik. 1 jafnhöttuninni náði Óskar svo 180 kg og tryggði sér þriðja sætið. Reyndi hann næst við 192,5 kg, sem hefði verið Islandsmet, en mistókst við þá þyngd. Sigur- vegari varð Viktor Sirkiá, sem lyfti samtals 342,5 kg, en Jan-Olof Nolsjö varð annar með 340 kg. I stigakeppni þjóðanna sigruðu Finnar með 95 stigum, eftir jafna og skemmtiiega baráttu við Svía, en heildarúrslit stigakeppninnar urðu þessi: Kepflendur alls G Finnland 9 5 Sviþjóð Noregur Danmörk Island 0 0 B 1 0 3 3 2 Stig 95 90 49 45 22 Tíu beztu afrek mótsins kvæmt stigatöflu voru þessi: Bert Hanson forstjóri og umboðs- maður Uniroyal á Islandi afhendir Sigurði Thorarensen eignargrip. röðina. Einnig var keppt með for- gjöf og þar urðu úrslit þessi: 1. Kristján Richter, Keili, á 64 höggum nettó 2. Ágúst Svavarsson, Keili, á 69 höggum' nettó 3. Óskar Sæmundsson, GR, á 72 höggum nettó. Hans Bettenburg, stig Svíþjóð Jaakko Kaiijarvi, 242.8200 Finnl. Leif Jensen, 242.8200 Noregi Tapio Kiinunen, 240.5700 Finnl. Kenneth Eklöf, 231.4125 Svfþj. Viktor Sirkja, 221.8500 Finnl. Guðmundur Sigurðsson, 220.5700 Isl. Jan Olof Nolsjö, 220.1600 Svíþj. Stefan Jakobson, 219.3000 Svíþj. Varny Bærentsen, 214.9200 Danm. 214.2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.