Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. MAÍ 1974 17 Viljum ráða jarðniðnaðarmenn og aðstoðarmenn, menn í sandblástur og zinkhúðun. Stálver h.f., Funahöfða 1 7, Reykjavík Símar 33270 og 30540. Stúlkur óskast strax til starfa við sniðningu, saumaskap og frágang. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Uppl. á saumastofunni frá kl. 9 til 16 næstu daga Brautarholti 22, 3. hæð, inngangurfrá Nóatúni. Bifreiðasmiði — lærlinga — aðstoðar- og vana menn vantar okkur nú þegar á réttingarverk- stæði vort að Hyrjarhöfða 4. Góð aðstaða. Uppl. veitir Stefán Stefánsson sími 35200 virka daga kl. 9 — 5. VELTIR H/F Æ- Utgerðarmenn Óska eftir skipstjóra- eða stýrimannsplássi á góðum bát á Suðurlandi. Er vanur öllum veiðiskap. Uppl. í síma 2451 4. Viðskiptafræðinemi með vélritunarkunnáttu óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 21798. Lagermaður Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Eiginhandar- umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist í pósthólf 1 349. ÍSÓL HF Skipholt 1 7, Reykjavík. Stúlka óskast til léttra og hreinlegra iðnaðarstarfa hálf- an eða allan daginn. Vinnustaður við Kleppsveg. Upplýsingar í síma 84435 milli kl. 9 og 5. Járniðnaðarmenn Tveir menn vanir járnsmíði og uppsetn- ingu á vélum, færiböndum og þ.h. óskast nú þegar. S. S. Gunnarsson h.f., Melabraut 26, Hafnarfirði, sími 53343 og 535 10. SKODA EYÐIR MINNA. Shodh UIGAN AUÐBREKKU 44-46. SiMI 42600. Til sölu 3ja herb. einbýlishús í Vestmannaeyjum, selst í skiptum fyrir íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 53308 Hafnarf. Félagslíf I.O.O.F.R6 1 = 1235286 = Hátíðaf._______ Filadelfia Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hvítasunnuferðir Á föstudagskvöld. 1. Snæfellsnes, 2. Þórsmörk, 3. Landmannalaugur. Á LAUGARDAG. Þórsmörk. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 1 9533 og 1 1 798. Hjólbarða- verkstæði Vignis Brynjólfssonar, Egilsstöðum UNIRQYAL Heilsuræktin HEBA Auðbrekku 53 Nýir tímar í megrunarleikfimi hefjast 4. júní. Leikfimi tvisvar í viku, þrisvar í viku og 30 daga kúr. Sauna, sturtur, Ijós og nudd. Innritun í síma 42360. er svo annað lakk Manstu þegar þú lakkaðir síóast? Lakklyktin ætlaði alla að kæfa, og þegar þú varst loksins búinn að lakka, áttirðu enga terpentínu til að hreinsa alla nýju penslana, sem þú keyptir. Bráðum þarftu að lakka aftur, sannaðu til. Þá er líka betra að gera ekki sömu skyssuna aftur. Nú skaltu nota Hitt lakkið. Kópal-Hitt er hálfgljáandi vatnsþynnt akryl-lakk, ætlað á tré og stein, — úti sem inni. Kópal-Hitt hefur einnig frábæra veðurrvatns- og þvottheldni. Svo geturðu nefnilega notað rúllu, og að sjálfsögðu pensil líka. Kópal-Hitt þomar á 1—2 klst. Það er lyktarlaust, gulnar ekki og bregst ekki. Greinargóður leiðarvísir á hverri dós. Þegar þú ert búinn að lakka, þá, — já þá þværðu rúllxma og penslana úr venjulegu sápuvatni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.