Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUXBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28 ,\IAI 1974 — Ummæli Framhald af hls. 35 ár og sýnir, að Sauðár-k-róksbú- ar vilja ekki yfir sig vinstri stjórn." ÍSAFJÖRÐUR „Sundurþykkjan á vinstri væng haföi sitt aó segja“ Jón Ben. Asmundsson skóla- stjóri <>n efsti niaður á lista Sjálfstæóisflokksins á ísafirói sat-ói: ,.Vió erum ákafletta í<laóir yfi-r þessum sigri. sem vió þökkum niiklum áhuga og ötulu starfi stuðningsmanna okkar, og svo hefur. vinstri sundurþykkjan haft sitt aó segja." • BOLUNGARVÍK ,,Dugði ekki fyrir þá að hafa Karvel í baráttusætinu“ „Þetta er 'stórglæsilegur sig- ur hjá okkur." sagói Guðntund- ur B. Jónsson efsti maóur á lista Sjálfstæóisflokksins í Bol- ungarvik. „Allir hinir flokk- arnir þrír og svo frjálslyndir stóóu saman á móti okkur með Karvel Pálmason í baráttusæt- inu til aó reyna aó fella okkur eftir 30 ára foíystu. Viö héldurn meirihlutanúm stórglæsilega og vantaói aöeins örfá atkvæöi i 5. manninn. Hér var mikiö og ötullega unntó og gífurleg stemmning." ÓLAFSFJÖRÐUR „Útkoman betri en viö áttum von á“ Asgrímur Hartmansson bæjarstjóri á Ólafsfirði og efsti maður D-listans sagöi: „Það er nú ekki mikið um þessi úrslit aó segja, þeir sameinuðust allir gegn okkur og virtust hafa nokkra samstöðu um að fella okkur. sem tókst, þrátt fyrir aö við ykjum atkvæöamagnið úr 251 i 283. Við áttum varla von á að halda velli, en útkoman er betri en við áttum von á. Þess má geta, að í siðustu kosningum höfðu þessir aðilar 68 atkvæð- um meira en við, en hafa nú aðeins 20 yfir. þannig að við hefðum aðeins þurft 10 atkvæð- um meira til að halda velli." MOSFELLS- HREPPUR „Sameiningin bar árangur“ Salóme Þorkelsdóttir. efsti maður á lista sjálfstæðismanna í Mosfellshreppi, sagði: „Ég lít svo á að þetta hafi verið mikill sigur, — meiri en tölurnar gefa til kynna. Sjálfstæðismenn voru þeir einu sem voru með framboð undir nafni pólitísks flokks. — gegn öllum hinum sem buðu sig fram undir nafn- inu vinstri menn og óháðir. Mfn persónulega skoðun er sú að öll nöfn af þessu tagi, — óháðir kjósendur, framfarasinnaðir kjósendur o.s.frv., hafi enga raunverulega þýðingu. Við töldum heiðarlegast að kjós- endur vissu hvar frambjóð- endur stæðu, og að listSnn stæði undir nafni. Og sjálfstæðis- menn buðu nú fram samein- aöir, og mergurinn málsins er sá, að það hefur borið árangur." GRUNDAR- FJÖRÐUR „Víxlar vinstri manna féllu“ manna féllu“ Halldór Finnsson, efsti maður á lista sjálfstæðismanna á Grundarfirði sagði: „Ég lít svo á að þessar kosningar hafi að mjög litlu leyti verið persónu- legar. Eg held að undirrót þessa sigurs okkar sé vinstrí villan. — fólk er farið að vantreysta svo mjög stjórnarfari vinstri manna og þessir kosninga- víxlar, eins og t.d. kartöflu- víxillinn, eins og við köllum hann hér, hafa verið allt of aug- ljós brella. Þettaer algjört van- mat á dóntgreind fólksins. Við teljum að fólkinu beri að segja eins og er. bæði góða hluti og slæma. Og ég vil bæta því við. að hérna kom það okkur á óvart hversu margt ungt fólk studdi ntálstað okkar og var reiðubúið að leggja honunt lið." GERÐAHREPPUR „Treystum á dómgreind kjósenda“ Sigrún Oddsdóttir. annar maóur á lista sjálfstæðismattna og frjálslyndra kjósenda í Garði. sagði: „Við erum ákaf- lega glöð. og raunar miklu meira en það. Þetta var mun meiri árangur en við höfðum gert okkur vonir urn. Við treyst- um alltaf á dómgreind fólksins hér og það hefur ekki brugðist okkur núna. Og við ætlum ekki að bregðast trausti kjósenda í starfi." SUÐUREYRI „Sjálfstæóismenn unnu á, en vantaði herzlumun“ A Suðureyri fengu vinstri menn merthluta i hréppsnefnd með sjö atkvæða mun. Við náð- um tali af Einari Ólafssyni skipstjóra, sem skipaði annað sætið á lista sjálfstæðismanna á Suðureyri. Einar sagði, að vinstri menn hefðu gengið til þessara kosn- inga með tilbúinn málefna- samning en sér segði þó hugur um, að meira hefði verið kosið um menn en málefni. Hjá sjálf- stæðismönnum var í þriðja sæti gamalkunnur sveitarstjórnar- maður, Öskar Kristjánsson odd- viti sjálfstæðismanna á Suður- eyri, enda jókst fylgi þeirra talsvert og fylgi vinstri manna minnkaði að sama skapi. þótt þeir næðu meirihluta. Sagði Einar. að sjálfstæðismenn á Suðureyri væru að vísu nokk- uð vonsviknir yfir að fá ekki hreinan meirihluta. en teldu engu að síður, að um umtals- verðan sigur væri að ræða hjá þeim. EGILSSTAÐIR „Óánægja meó framsóknar- meirihlutann skar úr“ Jóhann D. Jónsson. efsti ur á iista sjálfstæðismanna á Egilsstöðum sagði: „Þetta stóð tyrst og fremst um það aú felía meirihluta Framsóknar í hreppsnefnd, og það tókst. Allir flokkar komust að með mann, og þeir bættu allir við sig, nema Framsókn —, G-listinn að vísu áberandi mest kosningaslagur- inn stóð um þriðja mann Fram- sóknarflokksins, Höfuðorsökin fyrir því að þeir misstu hann hefur vafalítið verið almenn óánægja manna með störf fram- sóknarmerihlutans hér -undan- farið kjörtímabil. Fyrir mitt Ieyti er ég mjög ánægður með þessi útslit. RAUFARHÖFN „Alþýöubandalag- ið týndi nióur göngulaginu“ Helgi Ölafsson, efsti inaður á l'ista sjálfstæðismanna á Raulaihöfn, sagði: „Undirniðri erum við sjálfstæðismenn ekki svo óánægðir með úrslitin hérna. og við teljum að Alþýðu- bandalagsmenn hafi týnt niður göngulaginu því að þeir ætluðu sér svo miklu meira. Ég tel það einnig veigamikið atriði við þéssar kosningar á Raufarhöfn, að nú var I fyrsta sinn haft I frammi prófkjör hjá sjálf- stæðismönnum. Þær viðtökur sem það fékk sýna að það var spor í rétta átt. En ég tel það alveg ljóst að ntikill hópur manna er búinn að fá alveg nóg af tilraunum Alþýöubandalags- ins til að ná yfirtökunum hérna. PATREKSFJÖRÐUR „Sjálfstæðismenn alls staðar að vinna á“ Jakob Helgason, annar maður á lista sjálfstæðismanna á Patreksfirði sagði: Ég er harð- ánægður með úrslitin. Þau eru alveg i samræmi við það sem virðist hafa gerst um land allt. Sjálfstæðismenn eru.alls staðar að \inna á. og stafar það vafa- laust af ýrnsu. m.a. stöðunni i TVENNIR tónleikar eru á dag- skrá á næstunni hjá Menningar- stofnun Bandaríkjanna að Nes- vegi 16. Fyrri tónleikarnir verða Fyrirlestur um færeysk efni FELAG íslenzkra fræða hefur boðið Mortan Nólsöe. þjóðsagna- fræðingi og starfsmanni við Föroya fróðskaparsetur til fyrir- lestrahalds i Reykjavík. Þriðju- daginn 28. mai kl. 20.30 mun hann halda fvrirlestur í Norræna hús- inu á vegum félagsins og nefnist hann Om navingivningen af fær- öske fiskeplasser. Fyrirlesturinn verður fluttur á norsku og aðgangur er öllum heimill. Mortan Nólsöe er norsk- menntaður. en sneri aftur til Færevja fvrir fáeinum árum til starfa í Þórshöfn. M.a. hefur hann rannsakað færeysk örnefni og færeyska þjóðhætti. einkum þá. sem tengdir eru fiskveiðum. Ráð- gert er. að hann flytji einnig annan fyrirlestur. verður sá um færevsk danskvæði og auglýstur nánar siðar. hefur verið grundvöllur þess, að ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar hefur verið unnt að taka upp og framfylgja ómengaðri verkalýðs- fjandsamlegri stefnu fyrst með framlagningu ,,frv. til laga um viðnám gegn verðbólgu" og síðar með útgáfu bráðabirgðalaga um stórfellda kjaraskerðingu og af- nám grundvallaratriða frjálsra kjarasamninga aðila vinnumark- aðarins. Þá hefur sama persóna gert forsætisráðherra mögulegt og stutt að því, að þing var rofið með siðlausum hætti í þeim til- gangi fyrst og fremst að knésetja sameiningaröfl SFV og Alþýðu- flokksins og torvelda þeim sam- stöðu í kosningum til Alþingis. Þótt margt fleira mætti hér til greina er augljósara en tali taki, að klíkan, sem kennd er Magnúsi T. Ólafssyni, ber höfuðábyrgðina á margföldum afbrotum ríkis- efnahagsmálunum. Af stað- bundnum orsökum sigursins hér. ntá sennilega - telja það helzt. að kjósendum hafi ekki alls kostar líkað við samkrullið hjá Alþýðuflokksmönnum, frantsóknarmönnum og Sam- tökunum." NJARÐVlKURHR „Vinstra samstarfið misheppnaðist“ Ingvar Jóhannsson. efsti mað ur á lista sjálfstæðismanna í Njarðvíkurhreppi. sagði: „Við fengunt unt 47% aukningu á atkvæðamagni og meirihluta og 28. maí kl. 20.30, en þá mun fiðlu- leikarinn Marlyn Gibson halda þar tónleika ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur píanóleikara. Á efnisskránni hjá þeim eru verk eftir Mozart, Tuthill og Schumann. Síðari tónleikarnir eru elektrónískir tónleikar, þar sem Stephen Mosko mun flytja slík tónverk og ræða um þau. Þeir tónleikar verða 30. maí kl. 20.30. írar gefa stein- súlu til Akraness SAMKVÆMT tilkynningu. sem borizt hefur frá sendiráði Írlands í Kaupmannahöfn. hafa irsk stjórnvöld ákveðið að minnast 1100 ára afmælis landnáms á Is- landi með þvi að gefa sérstaka steinsúla. er reist verði á Akra- nesi. tii minningar um þá Ira. er þar námu land fyrstir manna. A súlunni verður áletrun á irsku og íslenzku. Vonazt er til þess. að steinsúla þessi verði komin til landsins fyr- ir lok júnímánaðar n.k. stjórnarinnar gegn verkalýðssam- tökunum og heiðarlegum þing- ræðislegum stjórnarháttum, en hún ber - ekki síður þyngstu ábyrgðina á því öngþveitis- og upplausnarástandi, sem nú ríkir á vinstra væng stjórnmálanna og sem, ef ekki er að gert, hlýtur að valda lýðræðissinnuðum jafn- aðarmönnum, verkalýðsstéttinni og þjóðinni í heild skaða og skömm. Þannig er auðsætt, að ófarir J- lístaframboðanna um allt land í sveitarstjórnarkosningunum í gær eiga að mjög miklu eða mestu leyti rót að rekja til þeirrar sterku andúðar, sem allt atferli þessara klofningsmanna hefui vakið og sem eðlilega hefur yfir- færzt á „Samtökin" i heild sinni, þar sem réttar stofnanir þeirra hafa ekki haft þrek til að grípa i taumana. Við þær aðstæður, sem nú hafa skapazt, fæ ég ekki séð, að jafn- yfir þvi erurn við auðvitað himinlifandi. Helzta ástæða sigursins er sjálfsagt sú. að fólk telur það vinstra samstárf sent verið hefur hér I byggðarlaginu siðasta kjörtímabil hafa ntis- heppnast. Hér var mjög liflegt fyrir fjórum árurn, mikið urn framkvæmdir á ýmsurn sviðurn. en yfir þessu hefur verið iriikil deyfð að undanförnu. þótt breytingar þær sem orðið hafa á lögum um tekjustofna sveitar- félaga hafi spilað þar nokkuð inn í, Þá hafa landsmálin einn- ig vafalaúst átt sinn þátt í úr- slitum kosninganna, ekki sízt varnarmálin, en Keflavikur- flugvöllur hefur eins og kunn- ugt er verið mikill atvinnuveit- andi hér um slóðir " Athugasemd vegna hrossa- flutninga VEGNA fréttar Mbl. um óhugnanlega hrossaflútninga vestur í „Staðarsveit á Snæfells- nesí". óska ég eftir að taka fram eftirfarandi. af marggefnu til- efni: Umrædd hross voru ekki á mín- um vegum og þekki ég ekkert til þessa máls. Oskiljanlegt er. hvernig á því stendur. að bæði Tíminn og Mbl. segja hrossin á leið vestur i Staðarsveit. Lögreglan segir mennina hafa sagzt vera að fara „vestur á Mýrar". en hreppstjór- inn segir. að þegar hann hafi spurt þá. hvort þeir ætluðu „vestur á Mýrar " hafi þeir sagzt ætla „lengra". Staðarsveitungar. sem ég hef rætt við. kannast ekki við að hafa fengíð þessa sendingu að sunnan. Af þessu má sjá. að sannleíkurinn er ekki síður vand- meðfarinn en blessuð dýrin. Eg tel. að öllum inegi ljöst vera. að hér hafi verið um slys að ræða vegna algjörs kunnáttuleysis allra hlutaðeigandi. hverjir sem þeir kunna nú annars að vera. Að segja frá þessu sem kaldrifjuðum skepnuskap tel ég ósanngjarnt og ósæmilegt. Ragnar Tómasson. aðarmenn og verkalýðssinnar eigi neinn annan kost sæmilegan en þann að hefja nú þegar öflugt viðnám gegn upplausnaröflunum með því að snúa bökum saman til þess að efla og styrkja Alþýðu- flokkinn og gera hann að þvi vígi, sem verkalýðshreyfingin og launastéttirnar geti treyst i erfiðri baráttu komandi ára, Eitt höfuðskilyrða þess, að þetta geti tekizt er, að tengsl flokksins við verkalýðssamtökin verði efld eft- ir þvi sem aðstæður frekast leyfa. Ég tel það skyldu mína að leggja minn litla skerf að mörkum til þess að þetta megi takast, að upp- lausnar- og klofningsöflin verði kveðin niður og verkalýðsstéttin eignist sterkan pólitískan bak- hjarl, sem við hlið launþegasam- takanna geti tryggt árangursríka baráttu fyrir mannsæmandi fram- tið íslenzkra vinnustétta. Björn Jónsson." Ungur maöur greióir atkvæói í í'yrstu bæjarstjórnarkosningunum á Seltjarnar- nesi. Hann kaus sjálfur í fvrsta skipti. Tvennir tónleikar — Björn Jónsson Framhald af bls. 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.