Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.05.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐ.IUDAOUR 28. MAI 1974 29 fclk í fréttum Duke Ellington. Duke Ellington látinn Hinn heimskunni jazz- leikari Duke Ellington lézt fyrir stuttu sjúkra húsi í New York, 75 ára að aldri. Ellington var lagður í sjúkrahús í sl. mánuði með lungnabólgu og náði hann sér aldrei upp úr þeim veikindum. Heilsu hans hrakaði skyndilega aðfaranótt fimmtudags og tókst læknum ekki aö bjarga lífi hans. Ellington er af mörg- um viðurkenndur sem einn fremsti tón- snillingur þessarar aldar og frábærir hæfileikar hans, sem píanóleikara, tónskálds og hljóm- sveitarstjóra hafa glatt milljónir manna um heilan mannsaldur, eins og segir í eftirmælum eft- ir hann hjá Associated Press fréttastofunni. Þá hafa túlkarnir hans á verkum annarra tón- skálda vakið heims- athygli, eins og t.d. túlk- un hans á svítunni í Pétri Gaut eftir Grieg. Skattar Kennedys $217.844 KDWARD Kenned.v oldiinna- deildarmaður nreiddi 217.844 dollara í skall I f.vrra al' tekjum sem náinu 401.444 dolluruin samkvæml tölum sem hann hefur hirt. Ilann er talinn einn al' tveimur eda þremur Nixon finnur flöskuskeyti NIXON forseti f'ann l'lösku þesar hann var á f;anj;i í flæöarmálinu á einni Baliama- e.vjanna f.vrir skömmu oj; í henni var miöi frá flujjliöa af fluj;vélam<>(Uirski|)inu „Ouain" sem haö finnanda fliiskunnar aö láta al'a sinn vita aö flaskan heföi fundizh Nixon hrinjjdi í afa gamla, VVilliam L. Staples frá Havertown í Fennsylavaníuríki, en hann varö hálfóttaslej;inn þej;ar hann heyröi forsetann nel'na nafn harnaharns síns og spuröi hvort drengurinn heföi gert nokkuö al' sér. Nixon full- vissaöi hann um aö svo va-ri ekki og lýsti þvíyfir í sfmanum aö hann væri stoltur af sjóher Bandarfkjanna og öllum þeim mönnum sem í honum væru. Klugliöinn, Larry Vletivier, segir félaga sina hafa strítt sér óspart vegna þess aö forsetinn fann flöskuna, kveöur þá aöeins öfundsjúka. Hann f levgöi flöskunni í sjóinn skammt frá Klorida fyrir rúm- um tveimur mánuöum. □ □□ auöugustu þingmönnum öldungadeildarinnar. I>ing- mannslaun hans eru 42.500 dollarar. Tekjur hans eru m.a.: 21.567 dollarar aröur af hluta- hrél'um, 270.080 dollarar úr sjóöi Joseph F. Kennedy (1926), 126.257 úr öörum sain- nefndum sjóöi (1926). 3.255 fyrir greinar, fvrirlestra og ýmislegt annaö og 1.623 dollarar af l'jórum olíulindum í Texas og Lousiana f eigu Korest Oil Co. Drottning njósnari? KONUNGURINN í Himalaya- ríkinu Sikkim hefur skýrt frá því aö ástæöan til þess aö drottning hans, handaríska konan Hope Cooke, fór frá hon- um í fyrra hal'i veriö sú aö leiötogar andstæöinga stjórnar- innar sökuöu hana um aö vera njósnari Bandaríkjamanna. Konungurinn vísar þessum ásökunum á hug og fer lofsam- leguin oi'öum uin drottninguna. Kn henni sárnaöi aö hún var sökuö um aö revna aö koma handarfsku skipulagi á kennslumál í Sikkim og fá þýddar handarískar kennslu- hækur. Konungurinn útilokar skilnaö. en framtíö konungs- hjónanna viröist vera háö því hvort hcnum tekst aö halda völdum sínum óskertum. Þar til uppreisn var gerö f Sikkiin í apríl 1973 dýrkuöu landsmenn konunginn sem guö. □ □□ Nixon dýr í rekstri i\l ÁLSKOSTN ADIR Nixons forseta. sem Bandarfkjastjórn veröur aö greiöa vegna VVatergate-hneykslisins, nemur 382.474 dollurum. Þessi kestnaöur hefur veriö greiddur af ýmsum stjórnardeildum síöan 24. mar/ þrátl fyrir þaö aö Hvfta húsiö fengi 1.5 milljón dollara aukaframlag frá þinginu í desemher vegna óvænts málskostnaöar for- setans. Kostnaöurinn er aöal- lega laun til lögfræöinga og starfsmanna þeirra er Hvfta húsiö hefur fengiö frá stjórnar- deiidum. Kostnaöurinn neinur alls um 47.000 dolluruin á mánuöi og getur oröiö meira en ein milljón dollara áöur en VVate rgate-máI i n u lýkur. Utvarp Reykjavík Mtm.iri) 2K. maí 7.00 >lorj'unúlvar|) Vurturfroumr kl. 7.00. H. 1 ö o« 10.10. Mon'unlcikfimi kl 7.20. Krúltir kl 7 :t0. H. 15 (ok fonisluur. (lanbl.). 0 <M> ou 10.00. >Iorj'unba*n kl. 7.55. Mon’itnslund barnanna kl H.4ö Mcssi Hjarnason byrjar art lesa souuna ,.l'm loflin blá“ oflir SÍKUrrt Thorlacius. Moriítinluikfimi kl 9.20. Tilkynninuar kl. 9.00. Léli I(»í4 á milli lirta. Mornunpopi) kl 10.25. Tónlcikar kl. 11.00: Boyd N'ucl si jórnar hljómsvcil scm lcikur (lonccrlo urosso i F-dúr op. H nr. 2 cflir llándcl / Bduiska hljömsvcilin lcikur Divcrtimcnlö i h-moll cftir Locillct/ (lcrard Souzay syn«ur «ömul frönsk lö« / ILirt lord-sinfóníuhljömsvcit in lcikur tvior ballcttsvitur cftir (iluck- .Mottlc. 12.00 l)a«skráin. Tónlcikar. Tilkynnin«- ar. 12.25 Frcttir o« vcrturfrc«nir. Tilkynn- in«a r. 10.00 Eflirhádc«irt Jón B. (’.unnlaunsson lcikur lctt lö« o« spjallar virt hlustcndur. 14.00 Sfrtdc«issa«an: „Vor á hflastært- inu** cftir Lhristianc Hochcforl Jóhanna Svcinsdöttir lcs (2). 15.00 Mirtdcyistónleikar: Islcn/k lónlisl a. Pianósönata op. 0 cftir Arna Björns- son. (lisli Maunússon lcikur. I) Lö« cftir Skúla Halldörsson. Si«ur- A skjánum l»HIÐ.Ill)V(ilK 28. niaf 1971. 20.00 Frcltir 20.25 Vcrturoj' au«lvsin«ar 20.00 Skák Stuttur. handariskur skákpáttur l»ýrt- andi o.i* pulur.Jón Thor llaraldsson. 20.40 Þart cru komnir «cstir Omar X’aldimarsson tckur á móti |>rcm- ur al|)in«ismönnum. Hcl«a Scljan. Karyd Pálmasyni. oy \’ilhjálmi ll.jálmarssyni. i sjönvarpssal. l’pptakan var ucrrt 7 mai s I 21.40 llcimshorn Frcttaskýrin«a|)áttur um crlcnd mál- cfni l’msjönarmartur Jón Hákon Mayniis- son. Vtiikin á Norrtur-Irlandi. Fyrri hluti Kapólskir í Kclfasl Brcsk friortslumynd um haráttuna milli kapölskra manna o« mötmidcnda á Xorrtur-lrlandi. I pcssum hluta myndarinnar cr fjallart um málirt. cins oy part horfir virt frá sjónarhóli kiipólskra. cn i sirtari pidtin- um cru skortunum mótnmdcnda ucrrt sömu skil. Dýrtandi o« pulurOskar Imumarsson. I)a«skrárlok Mli)\ IKl I) VCiFK 29. maf 1974. 18.00 Skippí Astralskur myndaflokkur lyrir hörn o« un«lin«a. Pýrtandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sö«ur af Túktii Kanadfskur mvmlaflokkur fyrir hörn vci« Hjaltcstcd synuur mcrt |>ianóund- irlcik höfundar. c. Kapsixlia fyrir hljómsvcit op. 47 cftir liallurim Hcl«ason. Sinlóniuhljómsvcit Islands lcikur; Páll P Pálsson st i 10.00 Frcttir. Tilkynmn«ar. 10.15 Vcrtur- frcunir 10.25 Popphornirt 17.10 Tonlcikar 17.40 Sa«an: ..Fjölskv Ida mín ou önnur dýr** cftir (icrald Durrcll Si«rirtur Thorlacius lcs pýrtmuu sina. 18.00 Tönlcikar. Tilkynninyar 18.45 Vcrturfrc«nir. Dauskrá kvoldsins 19.00 Frcttir. Frcttaauki. Tilkynnini’ar. ar 19.55 Kókaspjall l'msjönarmartur: Sij’urrtur A Maymis- son. 19.55 Lö« unKa fólksins Svcrrir Svcrnsson kynmr 20.55 V vcttvan«i dómsmálanna B.jörn Hcljiason hjcstarcttarritari talar. 21.20 V h\íluni rcitum o« sxortum (iurtmundur Arnlaui’sson flytur skák- pátt. Par vcrrtur nctt virt Frirtnk Olafs- son o« minn/.t (iurtmundar S (iurtmundssona r skáknicistara. 22.00 Frcttir 22.15 Vcrturfrcumr. Kvöldsa«an: ..Fiuinkona í álo«um“ cfl- ir Albcrto Moravia Maryrct Hclua Jöhannsdöttir lcs <0) 22.55 llarmonikulöi' Myron Florcn lcikur. 25.00 V hljórtberj'i ..Spc 0« spádómar" — Tom Lchrcr cnn 25.55 Frcttir i stuttu máli Dai’skrárlok. um Kskimóa ou lifnartarhictti pcirra ártur fyrr. Pýrtandi o« pulur Jóhanna Jóhanns- döttir. 18.40 Stcinaldartáninuarnir Bandariskur tcikmm.vndaflokkur. Pýrtandi Hcha Júliusdottir lllc 20.00 Frcttir 20.25 VcrturoK am'lýsinuar 20.50 Konan mfn i mesta húsi Brcskur i’umanmyndaflokkur. Lokapáttur Saman á ný. Pýrtandi Hcha Júliusdöttir. 21.05 Körnin virt járnhrautina (Thc Kaílway Lhildrcn ) Brcsk hiömynd. bym’rt á harnasöyu cft- ir Kdith Xcshit. Lcikstjöri Lioiicl Jcffrics. Artalhlutvcrk Dinah Sheridan. Jcnnx A.mittcr. (íary W'arriMi oy Sally ThomscJt. Pýrtinuuna ucrrti llcrstcmn Pálsson. Myndin ucrist i cnsku svcitahcrarti um sirtustu aldamót. Sysikinrn. Bohhic Phyllis oi* Pctcr hafa flust panuart mcrt inórtur sinm. cftir art fartir pcirra varrt övicnt art iivcrfa á hrott frá fjölskyld- tinm. I .urcnnd virt hirt ný.ja hcimili p.eirra cr járnhrautastört. <)« systkimn kotnast hrátt í kynni virt hruuturvorrt. scm par vinniir.oií flcira skcinmtilc«t fölk. o« virt járnhrautina lcnda j)au i ýmsum icvintýrum. 22.20 Þctta cr peirra álit Fiereysk kvikmynd um íitvinnuvcs. F'ærcyinua ou skortanir pcirra á ýmsum málum. svo scm vcrndun fisknnirta oy ínnuönuti í Kfnahaushandalauirt. Pýrtiindi Dörji Hafstcinsdóttir. 25.05 Daj-skrálok fclk f fjclmiélum Frambjóðendur morguns- dagsins í sjónvarpinu I kvúld kl. 20.40 verúur þád- urinn ..Þa<) eru komnir gesíir" í sjónvarpinu, a<) þessu sinni í umsjá Oniars Valdiniarssonar. Hal’i einhver haldió, a<) frióur vrói fyrir alþingisniónnuni nú um sinn, er þaó á inisskilningi bvggt, þvi aó gestir Oinars eru þrír af sextíu. — fyrrverandi aó vfsu. Nú er bara eftir aó sjá hvort þeim la'tur jafn vel aó halda uppi skennntiatrióuin í sjón- varpi <>g á alþingi. góa hvort þeim er farin aó förlast snilldin sökuin æfingarskorts. Reyndar iná ekki tæpara standa ineó aó inennirnir séu sjónvarpshæfir. vegna þess, aó allir franihoóslistar eiga aó vera komnir fratn á inorgun og væntanlega veróa sutnir gestanna i frainhoói. ef ekki allir. Hryllingsfyrirbrigðið Tom Lehrer Hlustendur. sein hafa gainan af hei/kum húinor skal sérstak- lega bent á þáttinn „A hljóiV bergi", sein er sí.öasta atriói út- varpsdagskrárinnar í kvöld. Þar kemur bandariski prófess- orinn <>g húmoristinn Tom Lehrer fram í allri sinni dýrö. Skopskyn Toni Lehrers og aö- dáenda hans er af gróíara taginu, en honum til hróss er hægt aö upplýsa. aö liann gríp- ur afar sjaldan til kláins. Toin Lehrer hóf feril sinn á skólaskeinintuiHim í háskólan- um þar s’em liann kenndi. og náöi skjótt miklum vinsa-ldum ineöal nemenda sinna. Hann syngur lög viö eigin texta og leikur undir á slag- hörpu af mikluni möö. og áheyrandinn hefur stundum á tiffin ningunni. aö enginn skeminti sér hetur en skemmti- krafturinn sjálfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.