Morgunblaðið - 16.12.1970, Síða 13

Morgunblaðið - 16.12.1970, Síða 13
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDÆGUR 16. DESEMBER 1970 13 VERID VELKOMIN í BÓKABÚÐIRNAR Talið er að 320 nýjar bækur komi nú á markaðinn. Fjölbreytnin er mikil, vandinn að velja. FJÖLVA útgáfan birtir hér útgáfubækur sínar í ár. Þær eru í öllum bókabúðum. Gjörið svo vel, — skoðið þær í krók og kring og sjáið vandvirkni í verki. NÝ BÓK EFTIR ÞORSTEIN THORARENSEN KEMUR ÚT í DAG. Saga Dubceks: HRÓPANDI RÖDD. Bók Þorsteins er stórbrotin saga um undarleg lífsörlög. Hún er saga okkar sjálfra, sem lifum á 20. öld. Hún rekur leit föður Dubceks að vonalandinu, er hann fluttist heimsálfa á milli. Trúði á frelsisland Ameríku, síðan á hugsjónaland Sovétríkjanna. Hún segir frá byltingu íkommúnista í Tékkóslóvakíu 1948, þeirri vongleði alþýðunnar sem lyfti henni upp, — en síðan frá mis- tökum og vonbrigðum, sem spruttu upp af metorðagimd og valdagræðgi. Þar í hrærðist Alexander Ðufocek, — fæstir bjuggust við því af honum, að hann hlýddi hinni hrópandi rödd. Bók Þorsteins er uppgjör við öld fatskra hugsjóna, öld upploginna sanninda. Hún hvetur menn i staðinn til að hlusta eftir rödd samvizkunnar. Verð m/sölusk. Kr. 688.00. Hversvegwa mælum viö með þessari bók? SAGA BERNADETTU DEVLIN Hún segír frá mannlrfi á grænu eyjunni írlandi, sem þjód okkar finnur til skyldleikatengsla með. Hún segir frá vaknandi ungri kyn- slód, sem þráir betrí heim. Hún er þvi bók unga fólksins. Hún segir frá réttlætisbaráttu al- þýöufólks gegn ótrúlegu ranglæti og kúgun, barattunni fyrir því að innleióa tuttugustu öldina i mið- aldasamfélag klerkavalds og íand- eignaaóals. Hún er merkileg ævisaga ungrar stúlku, sem hefur risió upp úr fátækt. Saga stúlku, sem f rétt- lætiskennd og sterkri skapgerð Hefur risió upp til frægðar sem yngsti þingmaöur Parlamentsins. I þýdingu þorsteins Thorarensens Verð m/sölusk. Kr. 597.00. GULLINSTJÖRNU BÆKURNAR FJÖLVI Hver bók: Verð m/sölusk. Kr. 122.00. Skáldsaga eftir franska rithöfundinn André Glde. Ljóðræn og hugljúf saga um ástlr og örlög. ISABELLA ER ÚRVALSRIT, SEM ÞÝTT HEFUR VERIÐ Á ÖLL TUNGUMÁL Alveg sérstaklega er vandað til útgáfu lsabeHu. Sigurlaug Bjamadóttir menntaskólakennari þýddi. Listmálarinn Baltasar myndskreytti með fögrum litmyndum, Skrautlegt bókband. — 1 stuttu máK ISABELLA ER KJÖRGRIPUR Verð m/sölusk. Kr. 488.00. jólagjöfin til eiginkonu og unnustu ísabella er fegursta bók FJÖLVI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.