Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 2
2 MOROU’NBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970 Auknar varúðarráðstaf- anir vegna í singarhættu Tekið upp samstarf við Breta AUÐUR Auðuns dómsmálaráð- herra svaraði í gær fyrirspum er Hannibal Valdimarsson bar fram á Alþingi, um ísingarhættu. Var fyrirspum Hannibals tví- þætt og var spurt hvort ríkis- stjómin hefði nokkrar varúðar- ráðstafanir gert vegna sérstakr- ar sjóslysahættu fyrir Vestfjörð- um, sökum ísingarhættu og snöggra v-eðrabrigða að vetri til, og ef svo væri, í hverju væm þær ráðstafanir þá fólgnar. í svari síeiu vi'tnaði dóamsimála- rá-ðherra til f réttat i iky nining.ar er dómsmálaráðuneytáð sendi fjöl- miðlum 26. f. m., þar sem rakinin var aðdragandi a@ bættri þjón- ustu viið báeta&Latamn. Sagði róð- [herra, að 4. nóvember sl. hefðu allir þimgmemn Vestf jarða'kjör- dæmia leitað til dómsmá.la- ráðumeytitsins til þess að ræða m'ál þessi, og befðu förstjori Laindbelgisgæziiuninar og veður- stofustjóri mætt eimnig á þantn fuirud. Þar hiefði verið rætt um lei'ðir tiil þes« að minnka slysa- hættuna, og hefði forstjóra Land- heTigisgæzlunnar og veðurstofu- fltjóra verið falið að gera tillög- ur. Hefðu þær borizt frá þeim mjög fljótlega, og verið í irwegin atriðum á þá leið, að lagt var til að senda út veðunskeyti og veð- urspá á nóttuniná frá aða'lstrainid- stöðvum landsímams — að veður- atbuganir þær sem gerðair væru á miðmætti væru semdar út þegar í stað, og emmfremur mSkil bót að því, ef kummuguT maður væri um borð í brezlka eftirlitsskipinu sem er við Vestfirði yfir vetrar- tímamn, og sendi frá því upplýs- inigar. Skátar halda skátagleði SKÁTAR efna til skátagleði i Tónabæ á laugardaginn, þar sem Árni Johnsen syngur þjóðlög, Electron lei'kur og siðan verður fjöldasöngur og einnig dansað við undirleik hl'jómisveitartanar Torreks og eftir diskoteki. Það er skátadeildin Skjöldung- ar, sem gengst fyrir skátaigleð- inni. Verður gleði þeirra skipt í tvennt, kl. 4—7 skemmta sér skátar á aldrtaum 11 14 ára og kl. 8.30—2 þeir sem eldri eru en 15 ára. Að verða fært FÆRÐ er yfirleitt orðim siaemi- leg uim lamdið. Norðau til á Vestfjörðuim voru þó heiðar ó- færar í gær, em í dag áttá að reyna að opna Rreiðdalsheiði, ef veður Jeyfði. Möðruidallsöræfi eru eklki talin fær, þó jeppar hafi komizt þar um, en ammars er orðið fært til Bakkafjairðaí- og anmarra staða á norðaustu.rhornii landsins. Spánn: Auður Auðuinis sagðá, að þegar í stað Sheíði verið tekiin ákvörð- un um að senda xit veðumspá og veðuirlýstagu á móttuTmi frá þremrur aðalstramdstöðvuinum — ísafirði, Sáiglufirði og Naskaup- fltað. Hefðu þessar flend imgar haifizt nóttima milli 23. og 24. mióvember aL en í sömu vilku ihefðu hafizt veðuraithogamir varðskipanma^ og mættá ætla að milkil bót befði verið að þewsu. Ráðherra saigði, að eimnáig hetfði verið leitað till Breta, vaiðamidi það, að íal'endtagur yrði um borð í etftirlitsskipi þeirra, og sendi þaðain út upplýsimgar, og hefðá þetari málaleiitam verið vel tekið. Stæðú vom'ir til þess að þetta gæti komið til fraimlkvæmda, þegar mýtt eftárlitsskip fcæmi á miðin um áramótin. Að lökium gat ráðherra þess að Á FUNDI, sem nýlega var hald- inn hjá sjú'krahússtjárm Ketflavík ur, voru ræddar hugmyndir, sem uppi eru um að koma á eimhvers konar læknamiðistöð eðb sam- vinnu lækmanna á staðnum. — Mbl. leitaði frétta af þessu hjá formanni sjúkrahússtjórnar, Jó- hanmi Einvarðssjmi, sem sagði að umræðuir um þetta mál væru á byrjunarstigi, Og ekkert ákveðið. Hefði verið rætt um samstarf iæknanna í bænum og sjúkrahús- lækmis og hvaða lagfæringar þyrfti á sjúkrahúsinu, hvaða tækjakaup og aukningu á manna haldi. Þá áttu að koma fyrir fundinn umsóknir um stöðu sjúkrahús- læknis, en því var frestað. Sjúkrahúslæknirinn, Jón Jó- hannsson, hafði sagt upp í sumar og var starfið auglýst. Bárust 4 umsóknir og sú fimmta frá Jóni Jóhannssyni, sem óskar eftir að halda áfram starfinu. Mbl. hatfði tal af Jón.i og spurði hainm hvemig á því stæði, að hann 'hetfði sagt upp o-g sótt um atftur. Hanm kva'ðist hatfa sagt upp starfi eimigöragu veigna þesa að valktabyrðim á 'honum eimum í öli þessi ár væri orðin sér óþolamdi. Ekki væri til lemgdar hægt að vera alltatf eimn á vakt eða vita afldrei allam sólairhrimg- mmi, hvort hægt væri að vera lauis. Kvaðst Jón 'haifa gefið þessa skýrimgu með uppsögn sirvni og látið bóka hama, Em Jón áherzla hetfði verið lögð á að varðskip yrðu sfca'ðsiett við. Vest- firði að vetrarlagi og hefði svo veruð undanfarta ár. Væru stærstu og bezt búrnu skipim send til þessarair gæzlu, og veitti þessi þjónusta töluvert öryggi. Umboð yerðlagsnefndar framlengt f GÆR lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi fmmvarp til breytingar á lögum um verðlagsmál, og er efni þess, að framlengja skuli umboð núverandi verðlagsnefnd ar til 31. desember 1971, em sam kvæmt gildandi lögum hefði það átt að falla úr gildi 31. des. n.k. Vaktabyrði of mikil fyrir einn — Nú ráð- inn aðstoðarlæknir — segir sjúkrahúslæknirinn í Keflavík um uppsögn sína og endurumsókn hefur verið sjúkraihúslæfcin'ir í 12 ár. Frá'fairamdi bæjarstjóri augiýsti svo stöðuna í sumar. Sóttu fjórir um hama, þar aif tveir, sem ékki hatfa rétfcindi sem sérfræð- tagar í ham/diækmtaigum, enda hafði aðetas verið auglýst æski legt að svo væri. En an,nað hafði gerzt, sem er afllger tforisemda fyrir því að Jón sótti aiftuir, að því er harnn siegir. Var það samþykkt bæjar- stjórnar Ketfl avíkur, sem eir stærsti aðili og eigamdi sjúkra- hússims. Á fumdi sínum sam- þyfcfcti meirihluti bæjarstjórnar, að ráðinn yrði aðstoðamlœfcm'ir í fullt starf og að þessum aðistæð- um breyttuim yrði leitað eftir því við Jón, hvort hamm vildi efcfci taka að sér starfið átfram. Þetta kom fyrir bæjar- ráð og var þar etanig samþyfckt af meirilbiuitia. „Þá var forsenda sú sem varð tiil þess að ég sagði upp, buortu fallim og einigönigu vegna þessára samþykfcta bæjarsitjórniar og bæj arráðs, sótti ég um starfið atft- ur“, sagði Jón að lofcum. Dósent í grísku MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur sett Jón Sveinbjöimissom fí’l. kand. og cand. theol. dósent í girisku í g'Uðfræð&dieild Háskóla l-’amds um etas árs sfceið frá'l. jamúar 1971 að telja. Borgararéttindi þar numin Madrid, 15. des. — AP-NTB BÚIZT er nu við að dóniur .í máli Baskanna 16 verði kveðinn 'upp af herdómstólnuni í Burgos á morgun og er talið, að í það minnsta þrir verði dæmdir til ðanða. Fréttamenn byggja þessa spá á hinum róttæku ráðstöfun- um spænsku stjórnarinnar, en hún nam í gærkvöldi borgara- réttindi úr gildi næstu 7 mánuði. Hér er ekki um að ræða beina Ineyðarástandsyfirlýsingu, en Iráðstafanirnar geta haft svip- úr gildi ! aðar afleiðingar og hermenn og lögregiunienn geta nú handtekið ! alla sem þeir vilja, án opinberr- ar handtökusiápunar. Fjöldi manns hefur þegai' ver- ið handtekinn og er talið að stjórn Francos vilji láta handtaka alla helztu andstæðinga sína áður en dómar verða kveðnir upp. Stjórn- in óttast nú mjög að tii enn al- varlegri mótmælaaðgerða kunni að koma í landinu, er dómar verða kveðnir upp. Þúsundir verkamanna í Baskahéruðunum á Spáni hafa verið í verkfalli í dag og farið í mótmælagön'gur. Þá hafa stúdentar og verkamenn á Italíu einnig farið í mótmæla- göngur og Vatíkanið skýrði frá því í dag að það hefði sent Franco orðsendingu, þar sem far ið væri fram á að hann ómerkti þá dauðadóma, sem kynnu að verða kveðnir upp. Fréttamenn á Spáni segja að mjög sé nú þrengt að stjórn Francos úr ýmsum áttum vegna réttarhaldanna og að ástandið í landinu verði æ alvarlegra og gæti leitt til borgarastyrjaldar. Hús keypt fyrir safnaðarheimili Á SÍÐASTA aðalfundi Keflavík- ursafnaðar, sem haldinn var 11. október sl. var samþykkt tillaga frá sóknarpresti, séra Birni Jóns syni, er fól í sér þá ósk fnndar- ins, að sóknarnefnd hæfist svo fljótt, sem auðið væri, handa við undirhúning bygging-ar safnað- arheimilis eða festi kaup á húsi til nota fyrir slikt heimili. I framhaldi þessarar samþykkt i ar og samkvæmt aðalmarkmiði hennar, hefur sóknarnefnd, f.h. Keflavíkursafnaðar, fest kaup á húseigntani, Kirkjuvegi 22A i Kef'avík, húsi Ingimundar heit- ins Tónssonar, kaupmanns, ásamt irj /jnrði hans og stórri lóð. I Það sem hér réð miklu um möguleika til þessara fram- kvæmda, var hin sérstæða og höfðinglega gjöf Helgu heitinn- ar S. Geirsdóttur, en hún arf- leiddi Keflavíkurkirkju að öll- um eigum sínum. Myndaðist af eignum hennar sjóður, að upp- hæð um 300 þúsund krónur, sem sóknarnefnd ákvað þá að skyldi verða vísir að safnaðar- heimilissjóði. í þessu húsi er fyrirhuguð fjöl þætt starfsemi á vegum kirkj- unnar og systrafélags Keflavík- urkirkju. Þar mun fara fram fræðsla Vilmundur Gylfason Myndir og ljóðbrot Ljóðabók eftir Vilmund Gylfason KOMIN er út Ijóðabó'k eftir ung an höfund, Vilmund Gyltfason, og er það fyrsta bók hana. Heiti bók arinnar er „Myndir og ljóðbrot". Kvæðin eru ort í Manehester og Briightoin 1969. í bókinni er þessi tileinkun eftir E. M, Forst er: „ . . . a poem should touch the hearer with a sense of hia own weakness, and should insti- tute some comparison between mankind and flowers.“ Bókin er 60 bls. að stærð. ÚtgetfaTidi er Helgatfell. barna fyrir fermingu, æskulýðs- starfsemi á vegum kirkjunnar gæti átt þarna samastað, sókn- arnefnd hefði þarna fundi sína og Systrafélagið hefði hér «*- stöðu fyrir starfsemi sina. — h.s j. Guðbergur Bergsson Hvað er eldi Guðs? Ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson ÚT ER komin ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson. Nefnist hún „Hvað er eldi guðs?“ Sagan skipt ist í allmarga kafla. Ber sá fyrsti heiti sögunnar, en hinir eru: í leifc, í skugganum, Á mynd, Á skerminum og Andrókles og ljón ið. Bókiin er 133 bls. að stærð. Útgefandi er HelgafeJL — Burmeister Framli. af bls. 1 staðnum væri ekki það andrúma loft, að menin teldu að hætta væri á að skipasmíðastöðki hætti. En þar sem svo margir vinna þ.e. mörg þxisund manns, þá væri alltaf gert mikið úr frétt um af slífcu. Ólafur er tæfcnifræðingur og vtanur inmi á skrifstotfunum og kvaðlst hanm því ekki hitta íslendinga, sem starfa á verk- stæðumum. Hann sagði að miki'll skortur væri í Danmörku á vtamuatfli í vissum greinuim. — Vantaði skipasrníðastöðinia um 500 manns, og væri það ein orsofc þess hve illa hefði gengið. Raf- magnsmenn og jámsmiðir hefðu því t.d. góða vimnu. En í Dan- mörku væri yfirleitt ekki unnta mikil eftirvtana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.