Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 18
18 MOBGUÍNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÖAGUR 16. DESKMBER 1970 Laus staða Viljum ráða mann til starfa í verksmiðju okkar, við fram- leiðslu á kaffibæti og fleiri vörutegundum. Skriflegar umsóknir sendist til 0. Johnson & Kaaber hf., Sætúni 8, Reykjavík. Umsóknir greini frá nafni, heimilisfangi, símanúmeri, aldri, núverandi og fyrri störfum og atvinnuveit- endum, og hvers konar öðrum uplýsíngum, sem máli skipta. KAFFIBÆTISVFRKSMIÐJA O. JOHNSON & KAABER HF. ÍDAG í dog, kl. 1-6, fei frum synikennsla í PASSAP- prjónavélum í verzluninni PFAFF, Skólavörðustig 1-3 ALLIR VELKOMNIR Vegna útfarar Áskels Snorrasonar tónskálds verða skrifstofur vorar lokaðar í dag. S T E F Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. BAÐSKÁPAR Fjölbreytt úrval. — Hagstætt verð. J. Þorláksson & Norðmann hf. — Hilmar Jónsson Framhald af Ws. 10. lega afstööu til mennmganriiála, sem en.gum kemur að gagni. Þrátt fyrir galla í málflutningi Hilmars, eins og þá, sem hér hafa verið nefndÍT,. er hann rithöfund- ur, sem ástæða er til að fylgjast með. Hann hefur nú samið sína lífvænlegustu bók: Kannski verður þú. Hann virðist vera orði.nn nógu sáttur við sjálfan sig og umhverfi sitt til að geta safnað kröftum í veigameiri rit- smíðar. Grágás í Keflavík gefur út bók Hilmars Jónssonar. Ástæða er til að benda höfundinum og forráðamönnum útgáfunnar á, að befcur þarf að vanda tfl bóka, preiatvillur eru of margar, papp- ir groddalegur. Band bókarinnar er aftur á móti smekklegt og á kápu er laglega teiknuð mynd Baltasars. af Runólfi. Jóhann Hjálmarsson. Gleðjið fátæka fyrir jólin Mæðra- styrksnefnd Hel tO sölumeðferðar fyrirtæki í mörgum greinam Kaupendur að stærri og minni fyrirtækjum Hef knupendur nð vel tryggðum verðbréfum Ragnar Tómasson hdl. Austurstrœti 17 (Silli og Valdi) Jólagjöf ársins DYMO eralltaf gagnleg gjöf. Jólagjöfin, afmælisgjöfin, gjöfin sem notuð er alit árið. D Y M 0 leturtækið er gjöf sem alltaf vekur gleði. Með D Y M 0 komið þér reglu á hlutina á heimilinu. Tilvarin gjöf fyrir hvem sem er í fjölskyldunni. Þér þrykkið stöfum á sjálf- Iknandi D Y M 0 leturborða og merkið síðan hvað sem yður sýnist. Gefið öðrum D Y M O — Gefið sjálfum yður D Y M O . g VERÐ 430,- P ÞÚRHF dVmö NÝÁRSFAGNAÐUR Leikhúskjallarinn heldur á ný nýársfagnað með hinu gamalkunna sniði, 1. janúar 1971. Gestir hafið samband við okkur í síma 19636, 16. og 17. desember. milli klukkan 14—17. NÝ KÓRÓNA TÝPA KÓRÓNA R — Verð frd kr. 58.600.oo ATH. Afborgun á 20 mánuðum, eða 12% afsláttur gegn staðgreiðslu. DÚNA ER FETI FRAMAR. — SJÁIÐ ÞAÐ NÝJASTA f DÚNA. Opið öll kvöld til kl. 21.00. HUS6AGNAVERZLUNIN DÚNA AUÐBREKKU 59 SÍMI: 42400 KÓPAVQGt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.