Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 30
30 ÍMORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUOAGUR 16. DESEMBER 1870 Víkverjar sigursælir í flokkaglímunni FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur íór fram um síðustu helgi. Var þátttaka í g'Iímunni yfirleitt góð, og margar góðar glímur sáust, ekki sizt í yngri flokkunum. Úr- sllt urðu þessi: 1. ÞYNGDARFLOKKUR 1. Siigtryggur Sigurðsson, KR 2. Sigurðnr Jónisson, UMFV 3. Sv'eimn Guðimundssoin, Á 4. Þotrvaldur Þorsteimsson, Á í þessum þymgdarflokki þótti Ságurður Jónsson, Vikverja, eink uim sýma skemmntilegar og góðar giímnur, em Sigtryggur var hinn öruggi sigurvegari. 2. FYNGDARFLOKKUR 1. Guntnar R. Imigvason, UMFV 2. HjáLmur Sigurðsson, UMFV 3. Ómn ar Úlfarssom, KR 4. Mattlhías M. Guðmumdss., KR 3. ÞYNGDARFLOKKUR 1. RögnvaQdur Ólafssom, KR 2. Ólafur Sigurgeirssom, KR 3. Elías Ármiasom, KR UNGLINGAFLOKKUR 1. Hörður Hilmairsœom, KR 2. Reynir Ármasom, UMFV DRENGJAFLOKKUR 1. Guðmunduir Ingvaisom, U3VTFV 2. Halldór Konráðssom, UMFV 3. Hlelgi Hailldórssom, Á 4. Guðmumdur Eimarssom, UMFV SVEINAFLOKKUR 1. Óskar Valdimarssom, UMFV 2. Jón Friðjónssom, UMFV 2. Jóm riðjómissom, UiMFV 3. Ólafur Rósasom, KR 4. Hjörleifuir Pálssom, KR Danmörk vann í FYRRAKVÖLD fór fraim ungl ingalandsleikur í hamdknaittleik milli Dana og Svía. Fór leikur- inn fram í Halmstad í Svlþjóð og lauk honuim með sigri Dananna 17:16, eftir að staðan í hálfleiik hafði verið 10:7, þeim i vii ■ ■ Skemmtilegt jólamót TBR Tekst Dave Hemery að verja titilinn 1972? Eitt ótrúlegasta afrek frjálsíþrótta er grindahlaup Hemery á OL í Mexikó Á SUNNUDAGINN fór fram jóla mót i badminton á vegum TBR en keppnin var eingöngu einliða leikuir og voru þátttakendur yfir 40. Var þetta hið fjörugasta mót og meðal þátttakenda voru ýms- ir sem sýndu athyglisverð tilþrif á vellinum, jafnt yngri leikmenn sem eldri. í sveinaflokki 14 ára og yngri, kepptu til úrslita Jónas Þ. Þórisson KR og Ottó Guðjóns- son TBR og sigraði Jónas með yfirþurðum en alls voru í þess um flokki 20 keppendur. Ef að líkium lætur eru í þessum flokki ÚRSLIT siðasta getraunaseðils urðu á þann veg, að gráum hár- um á höfði sérfræðinga fjöligaði að mun. Leeds brást möranum ilHleiga á heimiaivellli og enigum igertspekinigainiraa datt í Ihug, að Bladkpool yrani Coventry eða að Bumiey næ<Si öðru stiiginu í Stoke. Þessi óvænitu úrslit olJu því, að getrauinaseðflar með tlu leiki rétta hlutu 1. verðlaum, og þykir það nú orðið frétltnæmt hjá íslenzfcum getrauinum. Getnauraaseðill þessarar viku virðist í fljótu bragði mun erfið- ari viðfangs en sá síðasti, þar sem flest þefektustu lið 1. deildar eigast nú við imnbyrðis, svo sem Everton gegn Leeds og Man. Utd gegn Arsenal. Leikirnir á seðlimurm eru gagnstæðir við þá leiki, sem leiknir voru 22. ágúst í (haiuist, og urðu úrslit þeirra þá þessi: Man. City — Burraley 0:0 West Ham — Chelsea 2:2 Leeds — Everton 3:2 Liverpool — Huddersfieid 4:0 Arsenal — Man. Utd. 4:0 Crystal Palace — Newcastie 1:0 Ipswich — Nott. Forest 0:0 Coventry — Southampton 1:0 Derby — Stoke 2:0 Woives — Tottenham 0:3 Blackpool — W.B.A. 3:1 Síheiffield Utd. — Swindon 2:1 Úrslit þessara leikja er gott að hiafa til hliðsjónax, þegar get- rauniaseðilliTin er fylUtur út, en samt er vafasamt að einblína um af á þessi úrsiit, þar sem heima- margir hinna efnilegustu badm intonleikara og má t.d. geta þeirra Sigurðar Kolbeinssonar TBR, hann er 10 ára og Jóhanns Kjartanssonar 11 ára. í drengja flokki sigraði Sigfús Ægir Árna son Gest Valgarðsson. í einliða- leik pilta var barizt af hörku en þar mættusit í úrslitum Jón Gísla son TBR og Helgi Benediktsson. Helgi tapaði eftir harða keppni. Þá sigraði Steinunn Pétursdóttir í einliðaleik stúlkna Guðrúnu Pétursdóttur en báðar eru í TBR. mikill í ensku knattspyrnunnL En þá snúium við okfcux að get- rauniaspárani. Bumley — Man. City 1 Burnley hefur sótt sig mjög á í ÍÞRÓTTUM eins og mör-gum öðrum þáttum mannleigls lífs fcoma fram menn, sem skara fnam úr. Finniinn Paavo Nurmi bair höfuð og herðar yfir hlaup- ana heimis á áruinum milli 1920 og 1930. Hann var kafflaður kon- unigur hlaupararana. Jesse Ow- ens var einniig frábær, en aðeiras síðustu vikum og hefur aðeins tapað einium leik á heimavelli aif síðustu fjórum. Man. City vann góðan sigur yfir Man. Utd. sL Lauigardag á Old Traífford, en þnernur útileikjum höfðu þeir áð ur tapað í röð. Ég hef meiri trú í tvö ár, 1935 og 1936. Þá má elfeki gleyrna Emile Zatopek, 'Tékkóslóvatkiu, sem setti fjöid- ann alf heimsmetum og var ó- siigrandi árum saman á httaupa- hrautirani, frá 3 Ikm hlaupi til miaralþonshilaups. Mörg ótrúieg hlaupaafrek haifa verið unnin siðustu árin, á Bumttey að þessu sinni og ræð- ur heimavöltturinn þar rraestu uim. Ég spái því Burnley sigri, en þó er ekki ráðlegt að aifskrifa Man. City með ölllu. Chelsea — West Ham X Ohelsea hefur oftast átt í imiiklum enfiðleiikum með West Ham á heirraaivelli og eru nú l'ið- in fimm ár síðan þeir báiu sdð- ast siigur úr býtum á Stamtford Bridige. West Ham helfur átt enf- itt uippdmáttar á útivettili á þesisu keppnistímaibifli sem íynr, en þar sem stutt er á mitli félaganna í Lonidon ræðux það ekki miklu að en fá hafa þótt ótrúlegri en aí- rek Englendingsins Dave Hemr erys í 400 m grindahlaupi. Hann setti Ólympíu- og heimsmiet á Ólympíuleikjunum 1 Mexíkó í 2248 m hæð, tími hanis var 48,1 sek., sem eran í daig þy'kir góðtar timi í 400 m hlaiupi án grinda. Dave er fæddur í Ciremcester 18. júlli 1944, hann er 186 senti- mietnar á hæð og vagur 76 kg í æfiragu. Hann tók fynst þátt í feeppni 17 ára gamall árið 1961 og hijóp þá 110 m grindahlaup á 16, sek. (unigliingagiHindur), sem eru lægri en grindur fufli- orðinna. Framifarir hans vonu ör- ar og jafniar og 1965 náði hanm bezt 14,3 sek. í 110 m grinda- hlaupi og 52,8 sek. í 400 metra grindahlaupi. Árið eiftir, 1966-, vaifeti haran fyrst athygtti á al- þjóðamóti, það var á Evrópu- mótinu í Búdapest, haran varð fimmti í 110 m grindahlaupi á 14,2 sek. Það ár hljóp hann 400 m grindahLaiup á 51,8 sek. Dave æfði róiega 1967, enda var timi hans elfefeeirt sérstakt, 14,7 sek. í 110 m. En síðan feom Óttympíu- árið 1968. Dave drval'dist í Bandaríkjumi- um og æfði þar, en faðir hanls bjó oift vestna vegna fcaupsýslu- starfla. Daive tók þátt í mörgum rraótuim og eftir að hann hatflði hlaupið 400 m grindiahiaup á 49,6 sek. í móti á tartambraut- irani á Cnystatt Palaee-veílilinutnn, sögðu bneziku blöðin, að hann væri eina von Breta um guffl- verðlaun í frjálsum íiþróttum í Mexíkó. Hlaup Dave í Mexíkó var í einu orðii sagt stórkiostlegt, hann renndi sér yfir hverja gæindina af amraarri mjúklega og hraðiran var ótrúttleigur. Að httiaupiirau lokrau isaigði Dave: „Ég beið alttt- af eftir ©ndaspretti Bandiaríkja- manrasiiras Ron Witraeys, en haran kom aiidnei“. Þess má geta, að Baradaríkjiamieinn höfðu einokað þessa gr'ein á fyrri Óiympiuleik- uim. Síðuistiu tvö árin hetfur Daive Hemiery aðeins tekið þátt í 110 m griradahlaupi, en e/kki 400 m. Hann hefur náð góðum árangri, vairð anmar á Evrópumótinu í hitteðtfyma og sigraði á Sam- veldisleilfcj'U'rauim í Edin'bong í sumar, hlljóp þá á 13,8 sek., en á EM í Aþenu hljóp hann á 13,6 sek. Nú eru aðeins tvö ár þar til Framh. á bls. 31 Framh. á bls. 31 Getraunasérfræðingar blaðanna reyndust ekki sannspáir í síðustu viku. Spámaður Þjóðviljans náði beztum árangri með sex leiki rétta, en næstir komu spámenn Mbl., Alþýðublaðsins og Sun- day Mirror með fimm leiki rétta. Spámaður Sunday Express, sem undanfarnar tvær vikur hefur borið nokkuð af félögum sínum á getraunatöflunni, rak nú lestina með aðeins tvo leiki rétta. I Getraunaþáttur Morgunblaðsins: SÍÐASTIGETRAUNA- SEÐILL ÁRSINS vöEur er jatfnan mjög þýðingar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.