Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 24
24 'ÍKKDRGUNBLAÐJÐ, MUBVJRUDAGUR 16. DESEMBER 1970 Góðar bækur, hugstætt verð Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins er flutt í Landshöfðingjahúsið að Skáiholtsstíg 7. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir að vitja bóka sinna hið fyrsta. í Bókabúð Menningarsjóðs að Skálholtsstíg 7 fást góðar bækur, nýjar og gamlar, hentugar til jólagjafa. Út er komið að nýju hið ágæta og skemmtilega rit Hannesar Péturssonar um Steingrím Thorsteinsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. nota ekkí annað en Castor Bómullarskyrtan, sem ekki þarf að strauja. - Hlý, falleg þægileg og í mðrgum litum. * Asta Eggertsdóttir - Sjötug SJÖTUG er í dag ftrá Ásta Egg- ertsdóttÍT Fjeldsted, Hafinargötu 11, Isafirðá. Húm ólst qjpp í Skála vík hjá ömmu aiimi Hettgu B janrad óttur og flutitist sáðam til Balumgarviikur. Þar giftist hún Arnigrimi Fr. Bjamasyini rit- stjóra og kiaiupmammi. Þaiu eign- uðúst 11 böm sem öll eru á lífi. Þau bjuggu á Mýrum i DýTafirrði og síðam á ísafirði. Ásta beifur staTÍað mikið að slysavamamá]- um og leiklist, hún er lamdsfkium’n fyrir störf sín að fuglavernd. — Húm hefur rekið verzlmm mamms sins eftir lát hams. í daig fyrir sjöliu áruim fæddist þú í litilli sjóbúð í fjönumni í Hnifs- dal Frumburðiur umgrar móður. Sáðam lá leiðim titt ommu þinnair Helgu Bjairmadóttur um bama var saigt það eina sem ég gæti óskað mér ,Jlún var máikil komia". ■Þegar birtir af detgi fljúga þrír emnir þömdum væmgjum að gamla hreiðrimu. Horfa frámum augum heimn a)ð húsimu. Situr efcki koma við gluggamm og Ihetfur gætux á fjörummi og kemur með fulla svuntu etf æti? Þeir hafa dkki gleymt þér sem bjamgaðir þeim ófleygum frá humgurdauðamum. Fyrrum riðu drottniimgar slkart- búmar á völdum gæðimgum með fáJika á ammi sór, kiomumgis- gersemar, em úr lúnum hömdum móðuir mimnar, þessum fattlegu öomdum hatfa þrár ernir etið Loítur, Þoirmóður og Úlfljóiur. E. A. Tilkynning Þær konur sem rétt eiga á úthlutun ur styrktarsjóði Slarf- stúlknafélagsins Sóknar (Vilborgarsjóð) nú fyrir jólin hafi samband við skrifstofu félagsms Skólavörðustíg 16, simi 25591. STJÓBNIN. ,,Gurðhús“ — Árbæjurhverfi Höfum kaupanda að „garðhúsi" í Arbæjarhverfi. Má vera á hvaða byggingarstígi sem er eða fullgert. Til greina koma skipti á góðri fullgerðri 3ja herb íbúð við Hraunbæ. FAST EIGNAÞJÓNUSTAN. Austurstræti 17 (Sílli & Valdi) 3. hæð, sími: 26600. Heimasimi sölumanns: 82385. KOSTAR AÐEINS KR. 278.00 MEÐ SÖLUSKATTI Maupassant Smásögur Gefið þeffa skemmfilega úrval smásagna effir hinn heimsfræga meistara í jólagjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.