Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.12.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970 23 Áslaug /ónsdóttir - Minning Faedd 31. ágúst 1906. Dáin 26. nóvember 1970. Sé ég samhljóðan í sögu þinni sköa-ungsskap og skyldursekzni, skaps og stiRingar, styrks og blíðu, vilja og varúðar, vits og dáðar. M. Joch. inginn sinn og eftir henni var tekið, þrátt fyrir látleysi hennar í allri framgöngu. Áslaug jók á saimhelctni innan hitnnar stóru fjölskyldu, er hún tengdist með síðari hjónabandi sínu. Það var ánægjulegt, að koma á heknili þeirra hjóna, hvort heldur var á hátíðastundum, eða þar fyrir utan. Alltaf sama hlýja viðmótið og nú er skarð fyrir skildi. Ég mæli fyrir munn okk ar hjónanna og tengdafólksins: Við söknum þín öll og þökkum samfylgdina. Dætrabörnin, sem nú eru á fermingaraldri og litlu sonar- börnin í sinni frumbernsku, hafa öli mikið misst. Við hjónin send um eiginmanni og börnum Ás- laugar samúðarkveðjur. Og þó að nú hafi syrt að, þá gefa góðar minningar lífinu aukið gildi á ný. Útför Áslaugar fór fram föstu daginn 4. des. að viðstöddu fjöl menni. Blessuð sé minning hennar. Ágústa Einarsdóttir. Enn sem fynr erum við minnt á fallvaltleik þessa lífs. Nú hesfur mæt og mikilhæf kona verið hrifin á brott. Áslaug Jónsdóttir n/áði ekki háum aldri, hún var 64 ára er kallið kom. Fædd var hún í Reykjavík, dóttir hjónanna Jóns Sigmunds- sonar og Sigrúnar Tómasdóttux. Menntunar naut Áslaug í KLvenna skólanum í Reykjavík. Snemma gaf hún sig að félagsmiálum og munaði um hana þar sem annara staðar. Rúmlega tvítug, giftist hún fyrri manni sínum Guð- mundi Ó. Guðmundssyni. Þau bjuggu í Reykjavík og eignuðust fjögur börn: Jón; byggingaverkfræðing, Mar íu Áslaugu, Aron, er þau misstu á fyrsta ári og Sigrúnu. ÖU eru þau systkin búsett í Reykjavík og eru mesta manndómsfólk. Kynni okkar Áslaugar hófust fyrir ell efu árum, er hún giftist mági mínum, Jakobi Loftssyni. Og þó kynni okkar yrðu ekki lengri, urðu þau mér einkar kær. Frá Áslaugu stafaði ætíð ylur og birta og því var einstaklega þægi legt, að vera í návist hennar. Hún bar með prýði íslenzka bún Baldvin Þór Baldvinsson í MINNIN G ARL J ÓÐUM um Baldvin Þór Baldvinsson, sem birtust í sunnudagsblaði féllu nið ur tvö síðustu erindin, og að kveðjan væri frá ömmu og afa litla drengsins. Er beðið velvirð- ingar á þessum mistökum og er- indin tvö fara hér á eftir. 1 brosi jólastjörnu þótt líði æviárin. Þau eygja þína stjörnu og brosa gegn um tárin. Ég signi nú í hinzta sinni sólskinsdrenginn minn. Og jólaenglar leiða þig í Ijóssins veröld inn. á. DDCIECR Bílar til sölu Ford Pick-up '63 6 cyl. beinskiptur í 1. flokks ástandi. Land Rover diesel '67 í góðu ástandi. Citroen '68 PS. 21 nýinnfluttur. Bifreiðarnar eru til sýnis í Sýningarsalnum við Kleppsveg 152. simi 30995. Nýtt - Nýtt Blússur frá Sviss GLUGGINN, Laugavegi 49. JÓLA-GJAFIR SPECLAR Komið og veljið gjöfina. Fjölbreytt úrval. Verð og gæði við allra hæfi. Sendum út á land. SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími: 1-96-35. TONKA LEIKFÖNG ERU FRAMLEIDD ÚR BÍLASTÁLI. GEFIÐ LEIKFANG, SEM ENDIST OG ENDIST. IrtMHMHMMII tHMIHMtMMM MMMIIIMMIIMl MMIMMMMMM MIIIIHIMIMM HIMHIMMMM HERRASNYRTIVÖRUR IKarlmannlegur frískandi ilmur. Styrkir húðina. — Sumir karlmenn kjósa Ijós- hærðar stúlkur, aðrir dökkhærðar. — Ekki eru allir sam- mála um stjórnmál, en alliir eru sam- mála um £nglish;itathtr. Jólagjöfin í ár GJAFAKASSAR PIERPONT - úr ALLAR NÝJUSTU GERÐIR Skólaúr Vekjaraklukkur Eldhú sklukkur Lóðaklukkur Úrólar og armbönd HELGI GUÐMUNDSSON úrsmiður Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubíói). Sími 22750. JT&JMCX HÁRRÚLLUR HAFA ÞRENNSKONAR HITASTILLINGU OG ÞÉR GETIÐ VALIÐ ,,HÁRRÉTTAN“ HITA. JOMI hárrúllurnar fást í flestum raftækjaverzlunum. JOiyti ★ TIL JÓLAGJAFA ★ *• •> •> <• •> / \itnnai Sfygáióöo-n Lf Útibú LAUGAVEGI 33. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. ÞAÐ ER AUGLJÓST AÐ EKKI HÆFIR SAMI HITI ÞUNNU HÁRI OG ÞYKKU, FEITU OG ÞURRU. Gera má ráð fyrir að betri árangur náist, ef hægt er að stilla hit- ann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.