Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 27
MORiCrUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 6. MAJR.Z 1©70 27 Sváfu 2 nætur — úr einu í annað á íþróttahátíðinni nyrðra skemmtilegt að fylgjast með þessari íþrótt, sem í allt of litl um mæli er iðkuð til keppni hérlendis. Það ætti að leggja miklu meiri rækt við skauta- íþróttina, sem er ákaflega fög ur íþrótt og t.d. er listskauta íþróttin einhver glæsilegasta íþróttagrein sem um getur. Einn keppandinn í 5000 m skautahlaupinu, Hallgrímur Indriðason er með hökuskegg og eftir hlaupið héngu nokk in- grýlukerti niður úr skeggi hans. Var það fremur hrá- slagaleg sjón, en hann lét sér hvergi bregða. Inni í bæ hittum við 14 ára pilt, Jóhannes Kárason, klyfj aðan úttroðnum bakpoka, svefnpoka, skíðum og fána- stöng með íslenzka fánanum. Hann véir að koma ofan úr Hlíðarfjalli, en þar hafði hann ásamt félögum sínum úr skátaflokknum Eskimóum gistFjórir í snjóhúsum í tvo sólarhringaRvík., og sváfu þeir vel báðar næturnar. Gistu þeir í fjórum snjóhúsum. Tvö þeirra voru upphaflega grafin í skafl milli jóla og nýárs og notuð þá. Fennt var yfir opin þegar félagar komu að og grófu þeir sig niður í húsin. Einnig hyggðu þeir tvö snjóhús rétt við skaflinn. Alls gistu 12 skátar í snjóhúsunum fyrri nóttina og þrír þá seinni. Með al þeirra þriggja var Jóhann- es og sagði hann að þeir hefðu sofið í öðru skaflhús- inu. Eitthvað mun hafa lekið úr loftinu fyrri nóttina, en seinni nóttina sagði hann að ísglerungur hefði verið kom- inn inn á húsveggina og jafp framt hefði verið þar miklu hlýrra. Ekkert kyntu þeir fé- lagar upp í snjóhúsunum ut- an þess að þeir bjuggu til mat sinn við eld. Gólfflötur hvers snjóhúss var um 4 fermetrar og lofthæð allt að 180 senti- metrar. Jóhannes sagði að hitinn frá þeim sjáMusn hefði yljað vett upp og áttu þeir þarna skemmtilega dvöl, héldu kvöld vöku um kvöldið og hituðu súkkulaði. Síðan var auðvitað sungið við kertaljós. beztu skautamannanna. Þeir eru f. v.: Gunnar Snorrason, Öm Indriðason, Ak., Hallgrímur Indriðason, Ak., og Sveinn Kristdórsson, Rvík. Þeir kalla sig ekki Eskimóa fyrir ekki neitt piltarnir þeir arna. Síðdegis litum við inn á skrifstofu framkvæmdastjórn ar Vetrarhátíðarinnar og þar stóð þá yfir fundur farar- stjóra og annarra framámanna mótsins. Jens Sumarliðason framkvæmdastjóri hátíðarinn ar stjórnaði fundinum. Þar voru tekin fyrir ýmis mál sem lágu fyrir og framkvæmd dag skrárinnar rædd. Gekk fund Framhaid á bls. 13 Þetta er e.t.v. meistari framtiðarinnar. Akureyri 3. marz. Þegar við lentum á Akur- eyri Iaust eftir kl. 16 í dag var hér bjart veður og fagurt, en andkalt. 12 stiga frost. Strax í aðflugi að brautinni mátti sjá að eitthvað meira var um að vera á Akureyri en venjulega gerist, endaVetr ariþróttahátíðin í fullum gangi. f Hlíðarfjalli var fólk að renna sér á skíðum og skammt frá flugbrautinni þeysti fólk á skautum á til- gerðri skautahlaupabrautl Þar var verið að keppa í 1500 Nærri 200 keppendur eru hér víðsvegar að og þó nokkuð af ferðafólki. Mjög margt fólk kom hingað úr nágrenni Akur eyrar um síðustu helgi. Þá eru hér einnig erlendir skíða menn frá Norðurlöndum. Flestir héldu aftur heim eftir helgina, en von er á mörgu fólki aftur um komandi helgi. Fyrri hluta dags lauk í Hlíð arfjalli keppni í svigi ungl- inga, stúlkna og pilta og síð- ari hluta dags var keppt í Framkvæmdanefndin á fundi. m og 5000 m skautahlaupi. Ekki fjarri skautabrautinni voru strákar að æfa sig í ís- knattleik á ísknattleiksvellin- um. Veðurguðirnir hafa verið fremur dyntóttir hér á Akur eyri yfir íþróttahátíðina og fekar hafa þeir sýnt á sér þyngri brúnina, en hitt. Eins og kunnugt er varð að fresta setningu mótsins um einn dag, en eftir það hefur keppni gengið samkvæmt áætlun. skautahlaupi, sem fyrr segir. Segir frá úrslitum á íþrótta- síðu blaðsins. Margt skólafólk var i Hlíð arfjalli í dag, enda hafði sér- staklega verið gefið frí í ungl ingaskólunum til þess að nem endurnir færu ekki varhluta af möguleikum til íþróttaiðk- ana úti við meðan á vetrarhá- tíðinni stæði. Margt fólk fylgdist með keppninni í skautahlaupinu þrátt fyrir nepjuna og var í snjóhúsi * Armann fær nú 3. sætið — með sigri yfir í*ór ÞAÐ gekk illa hjá Ármenning- unum að komast norður á Akur- eyri um síðustu helgi, og leikur- Inn, sem vera átti á laugardag, var leikinn seint á sunnudag. Ár- menningar fóru enga fýluferð norður að þessu sinni. Þeir sigr- Meira um íþróttir á bls. 13 uðu Þór auðveldlega og tryggðu sér þar mcð 3. sætið í I. deildar- keppninni og rétt til þátttöku í úrslitakeppninni. Það vair mikið um að vera á A'kureyri um siðustu heigi. — Íþróttaihátíðin vair nýhafin og er það sewniiega ástæðan fyrir því hve fáir sáu leikinn. Þórsamar tóku fbrystu strax í byrjuin leifcsins, en Ármeninimgiar iétu þá effcki stiniga sig atf Oig héldu al'ltaif í við þá. Staðan var aið fyrri hálflieík hálfniuðuim 16:12 i Þór í haig og saoni m'umiuir var á 15. imán, 26:22, en háJtflleilkinium liaiufc með sigri Þóns, 28:26. Það var gjörhreytt lið, aem kam til leiks í siðari háMlieiJk hjá Ármiaininii. í fyrri há'llfiejlk hatfði Jón Sig. miáflt gera eiinin það sem geirt var, en nú uirðu flieiri mienin virkir, og þá vair ekiki að söfcuim að spyrja. Ármenninigar jatfrna mietin og tafca foryistu, sam er 45:36 á 9. miín., en þá verður Guttormiuir að yflingefa vöillkun mieð 5 viliun. Eftir það van etftir- leilkurirai auðvelduir hjá Jóni og co., þvtf að Þórsanar án Gutrtorma er efeki sterfct lið. Ártmenniinigiair sigruöu því með 16 stiigia miuin, 64:48. LIÐIN Eins og vain'alega var það Jón Sigunðsson, sem var lamgbezti miaður Ármainin's. Geta Ánmeann- inigar þaikíkað honiuim það að sig- ur vaminist, því að í fyrri hálfleilfe, þegar Þórsarair léku samfcvæmt getu, var það hanin einn, sem hélit í við þá og kom í vag fyrir að þeir nœðu stóru flarsfcoti. Björm, Halfligrímiur og Sigurður attu ágætan leik 1 seinni hlálflei'k. Tveir ný'liðar léku með Ánmammi og stóðu sig vel. í liði Þórs var það Guttormur, sem var beztur, eims og venju- lega. Þegar hann fór út af í seinni há'flleik toom vel í Ijós að Þór er ekiki miilkið án hams. 70 ÁRA afmælismót KR í inn- anhússknattspyrnu verður hald- ið í Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldið kl. 8. Verður nú í fyrsta sinn keppt eftir hinum nýju reglum sem samþykktar voru á síðasta þingi KSf. Urðu STIGHÆSTIR Ármianin: Jón Sig. 28, Björn 12 og Siiguhður 11. Þór: Guittormuir 14, öH í fyrri hálfleik. Þór á nú eftir tvo leiki í mót- inu, gegn KFR hér syðra og gegn ÍR á Akureyri. Liðið verður að vinma annan þessaira leifcja, etf það á að sleppa við íail llbaráttu. — G. K. ýmsar breytingar á reglunum. Öllum Reykjavíkurliðunum, Hafnarfjarðarliðum, Breiðabliki, Akurnesingum og Keflvíkingum hefur verið boðin þátttaka og flestir þegar svarað játandi. Innanhússmót KR í knattspyrnu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.