Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 15
MORGUN'BLAÐIÐ, B'OSTUDAGUR 6. MARZ 1970 15 aðgierðirnar hafi verið runnar undan rifjum ísraelsfcu stjóm- arinmiar, þótt því sé neitað í Tel Aviv. Mótmælaaðgerðirn- ar hafa snert viðkvæman blett í frönisfoum stjórnmál- um, því að stefnia Pompidous í Miðausturlömduim nýbur lít— ils stuðniinigs niemia í röðum öfgásinna'ðra gaulliista og kommúnista. Samkvæmt ný- legri sikoðana könmun eru 56% Frakka mótfallnir sölu á 1.10 Mirage-jþotum til Líbýu, eu 19% samþykikir. 44% eru mót falkidr stefnu stjórniarininar í Miðauisturlöndum en 20% samþykkir. Stefna Pompidous hefur sætt gagnrýrai í röðum stuðrainigsmanna hans, en bann hefur haft þá gagnrýni að enigu. Segir Israel að lögð áherzla, að samtök Gyð- iniga bafi stjórniað mótmæla- aðgerðuraum gegn Fompidou. Sumir fréttaiskýrendur gaull- ista gefa í skyn, að mótmæla- Ummaeli Pompidouis um framtíð ísraels saettu jafnvel ennþá harðari gagnrýni. Paris-Jour, sem venjulejga fylgir g'aullistum að málum, Sakaður um skort á j af naðargeði Le Morade í Baindaríkjumuim gieta þess, að framsikir embætt- ismenn hafi verið „eiintoenni- lega undranidi á mótmælaað- gerðuinum, þótt gert hefði verið ráð íyrir þeim l'önigu áð- ur en Pompidou fór frá París“. Þeir benda líkia á þa'ð, að Nixon forsieti, Aginew varaforseti, Jolhinson fyrrver- andi forseti oig margir aðrir bandiarískir sitjórinmálamemin hafi orðið fyrir barðiniu á lamgtuim heiftarlegri mótmæla aðgerðum. Hægriblaðið L'Aurore seigir í forsíðuleiðara, að „banda- rískir forsetar kunmii þá list að „tak'a aðköstuðium tómöt- nm með stóískri ró“. Blaðið gagnrýnir Pompidou fyrir að fordæma móitmæli „í landi, þar sem íólk sié uinigt oig ham- imgjusamt og þar siem það sé Skylda allra <að vera slkapgóð- ir“. Bliaðið 'sagði, að mótmæla aðgerðirnar „befðu ekfci get- að komið nokkrum á óvart“ og að „bedlbriigt j'afnaðiangeð, sem sé aðalsimenki þjóðlhöfð- inigjia, hefði verið niauðsyn- legria em nokkru siimni fynr eða síðar“. Blaði'ð spyr að lokum, hvort ferð Fompidious hafi „í raum og veru verið skipulöigð og uindirbúin". GEORGES Pompidou Frakk- landsforseti þykir hafia sýnt skort á jiafniáðargeðd vegraa þeirra mótmælaaðgerða, sem stuðiningsmenn ísraels efradu til meðain stóð á heimsókn haras í Bandaríkjuinum. Nixom forseti var svo hræddur um að hieimsóknain færi alglerlaga út um þúfur, að hann gerði sér ferð á heodur til New York til þasis að bið'ja Pompi- do>u afisökunar á mótmælun- um. Þrátt fyrir þessa óvenju- iegu ráðstöfun Nixons, nieitaði Pomipidou að ræða við forystu menn Gyðiniga, sem áttu ekki nógu sterk orð til að lýsa hineýkslun sinnii á þessari „ókurtieisi“ forsetans. í Frakklainidi hefur fram- koma Pompidouis sætt harðri gagnrýni. Þiamniig sagir vinstri blaðið Comibat í fyrirsöign á forsiíðu: „Pompidou sieigir ísra- el að fremija sjólfismiorð“. For- setinn sætir miesitri gagmrýni fyrir þau uimmiæli sín, að mótmælaiaðgerðdmar séu „bliettur á bandarískiu þjóð- inni“ oig áð ísriael éiigi ekki að vera „ríki gnuindvallað á kynþættá og trúarbrögðum, heldur eiins og hvert anraað ríki í Miðausturlömidum“. Fréttaritarar óháða blaðisiins Nixon hélt i skyndi til New York til þess að biðja Pompidou afsökunar á þeim mótmælaað- gerðum, sem hann varð fyrir barðinu á. Hann sést hér ásamt eiginkonu Pompidous á Waldorf Astoria-hótelinu í New York. gerir samaniburð á ummiælum Pomop'idOus og uimdeildri yfir- lýsingu de G'aulles þess efnié, að Gyðimgar væru „úbvalin þj'óð, örugg rnieð sjálfa sig og ráörílk". Bl'áðið segdr, að þótt viissrar óiþolinmæðd befðá gætt í ummiælum die Gaulles, heifði hamm eáras og ávallt á'ðiur fyigt þeirri reglu að skipta sér ekki af iminanrílkiisirn'álum erlemids ríkis. Hiinls vegar hefðd Geongas Pompidou sitdigið yfir þaran þröslkuld, þar sem hann hefði „igagnrýrat lieiðtaga isra- els fyrir trúarlegan grund- völl þjóðarinnar“. Harðasta gagnrýniin kieimur frarn í Comíbat, sem kallar yf- irlýsingu foraetamB „vanhuigs- aðan huigarburð" og sagir áð hanin Ihiafi átt að hvetjia Araba löndin til þass að viðurkennia ísrael áður en bamm Ihélt því fram að breyta yrði eðli Isra- elsríkiis. Miðflokkaiblaðáð Sud- Ouiest í Bordeaux sagði, að sú krafa Pompidouis áð ísræl yrði eins ag hvert amraað ríki, án noklkuris kiyinjþiátitalegs eða trúarlegs grumidvallar, snið- gemigi söigulagan raiuiniveru- ieilka og jafnigiliti velþólknium á því að ísrael hyrfi úr siögiummi fyrr eða síðar. I blöðum gaullista er á það Sama daginn og Pompidou aflýsti fyrirhuguðum fundi með forysitumönnum Gyðinga í New York, gekk hann á fund U Thants í aðalstöðvum Sameinuðu þjóðanna. 1 mótmælaaðgerðunum gegn Pompidou bar mikið á spjöldum þar sem honum var líkt við franska landráðamenn. Prófkjör á Dalvík SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ á Dal- vík hélt aðalfund sinn 15. feb. sl. Formaður var kosinn Anton Angantýrsson, en meðstjórnend ur Friffrik Friffrikssou, Júlíus Snorrason, Kristján Þórhallssou og Svanhildur Björgvinsdóttir. Margir nýir félagar gengu inn á fundinn, flest ungt fólk, og lof ar það góðu um starfs félagsins. Á aðáifuradirnum var ákveðið lað efna til prófkjörs vegna værat- anlegra sveitarstjórnarkosninga. Prófkjörsnefnd hefur nú lokið störfum og auglýst próifkjör, dag ana 7.—9. marz og verður skrif- stofan opin að Grundargötu 1 þá daga. Kjörnefndin hefur lagt fram lista með eftirtöldum nöfn um. Aðalsteinn Loftsson, útgerð armaður, Anton Angantýrsson, afgreiðslumaður, Araton Guð- laugssson, kaupmaður, Árni Guð laugsson, múrarameistari, Bald- vin Loftsson, verkstjóri, Björg- vin Jónsson, framkvæmdastjóri, Friðrik Friðriksson, skrifstofu- maður, Friðrik Magnússon bóndi, Gunnar Árnason skipstjóri, Halla Jlónasdóttir, afgreiðslustúlka, Arngrímur Antonsson, húsasmíða meistari, Helgi Indriðason, raf- virkjameistari, Júlíus Snorrason, vélstjóri, Kristján Þórihallsison, skipstjóri, Matthías Ásgeirsson, kennari, Páll Sigurðsson, mál- arameistari, Óskar Jónsson, bif- reiðastjóri og Svanhildur Björg vinsdóttir, kennari. Atkvæðisrétt hafa þeir, sem hafa náð 20 ára aldt'i og skal raða frambjóðendum í 5 efstu sæti listans, auk þess má hver þátttakandi bæta við 2 nöfnum. — H.Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.