Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 14
14 MOR/G-UN’RL.A.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 11970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvæfndastjóri Haraldur Sveinsson. Rrtstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rrtstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjafd 165,00 kr. á mánuðí innaniands. f tausasölu 10,00 kr. eintaklð. VERÐBREYTINGAR ¥Tm síðustu helgi gengu tollalækkanir vegna EF- TA-aðildar í gildi og jafn- framt hækkaði söluskattur- inn til þess að bæta ríkissjóði upp það tekjutap, sem hann verður fyrir ve'gna þeirra. Það er ljóst, að fyrstu áhrif- in verða þau, að vöruverð hækkar nokkuð almennt, sem svarar til hækkunar sölu- skatts úr 7V2% í 11%, en þeg- ar frá líður fara tollalækk- anir að koma fram í vöru- verði og verðlag á þá að fara lækkandi á þeim vöruteg- undum, sem tollalækkunin nær til. Ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir ýmsum ráðstöfunum til þess að draga úr fyrstu áhrifum þessara verðhækk- ana. Ákveðið var að fella niður söluskatt á neyzlufiski og á það að leiða til tölu- verðrar lækkunar á verði neyzlufisks. Þannig mun kíló af ýsu yfirleitt hafa verið selt á 32 krónur í Reykjavík að undauförnu og allt upp í 35 krónur, en nú hefur það lækkað í 28 krónur. Kíló af þorski hefur verið selt á 28 krónur og allt upp í 30 krón- ur, en hefur nú lækkað í 23 krónur. Þama gætir áhrifa þess, að söluskattur hefur verið felldur niður af fiski. Ríkisstjómin ákvað einnig að greiða niður söluskatts- hækkunina á smjöri og kinda kjöti. Á þessum vörutegund- um varð lítilsháttar hækkun um mánaðamótin, en hún stendur í engu sambandi við söluskattshækkunina heldur stafar hún af vísitöluhækkun launa hjá launþegum, sem varð 1. desember sl. og kem- ur nú fram í búvöruverði. Söluskattur hefur ekki verið iagður á mjólk. Af þessu er ljóst, að ríkisstjómin hef- ur gert ráðstafanir til þess að verð á mjólk, fiski, smjöri og kindakjöti ýmist lækkaði heldur eða stæði nokkum veginn í stað, þrátt fyrir sölu- skattshækkunina. Hinn 1. marz sl. voru einn- ig felld niður leyfisgjöld af bifreiðum og hefur verð þeirra stórlækkað við þá ráð- stöfun. Bifreiðar eru nú orðn- ar almenningseign á íslandi og þess vegna er lækkun bif- reiðaverðsins veruleg kjara- bót fyrir allan almenning. Söluskattur á farmiða með skipum og flugvélum til ann- arra landa var einnig felld- ur alveg niður. Ferðalög til annarra landa eru einnig orðin svo almenn, að hér er um verulega kjarabót að ræða. En í sambandi við þær verðhækkanir, sem nú hafa orðið vegna söluskattshækk- unarinnar, skiptir mestu, að almenningur geri sér grein fyrir því, að á næstu vikum og mánuðum á verðlag að fara lækkandi á þeim vöru- tegundum, sem tollar lækka á og er sjálfsagt að fylgzt verði vandlega með því, að þessi tollalækkun komi neyt- endum til góðs. Það verður einnig að teljast til fyrir- myndar, að ednstakar verzl- anir hafa auglýst, að þær muni halda verði á vörum sínum óbreyttu fyrst í stað a.m.k., þrátt fyrir söluskatts- hækkunina. Sælgætisfram- leiðendur hafa einnig til- kynnt óbreytt verð. Verzl- unarstóttin í heild ber þá miklu ábyrgð í þessum efn- um að gæta þess vand- lega, að allar tollalækk- anir komi ótvírætt fram í lækkuðu vöruverðí og er þess að vænta, að hún leggi sig fram um að tryggja að svo verði. Hækkun bóta almannatrygginga Jafnhliða tollalækkun og söluskattshækkun lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi frv. um verulega hækkun á bótum almannatrygginga, sem væntanlega verður af- gredtt í þessum mánuði. Sem dæmi um þær hækk- anir, sem verða á bótum al- mannatrygginga má nefna, að elli- og örorkulífeyrir hækkar um rúmlega 2200 kr. fyrir einstakling og hjóna- lífeyrir hækkar um rúmlega 4000 krónur. Ekkjulífeyrir hækkar um rúmlega 2000 kr. og einnig verður veruleg hækkun á bamalífeyri og meðlagsgreiðslum, mæðra- launum og ekkjubótum vegna dauðsdEalls maka. Fjölskyldubætur með fyrsta bami verða óbreyttar, en fjöiskyldubætur með öll- um bömum á eftir fyrsta bami hækka um u.þ.b. 1200 krónur á hvert bam. Al'lar þessar hækkanir koma til út- borgunar í aprílmánuði. Líf- eyrisgreiðslumar hækka frá áramótum þannig að í apríl flá þeir, sem þær greiðslur fá, hækkun greidda fyrir janú- ar, febrúar og marz auk apríl- greiðslunnar. Fjölskyldubæt- ur hækka hins vegar frá 1. apríl, þannig að árshækkun- in kemur ekki að fullu fram á þessu ári. Af þessu má sjá, að á móti söiuskattshækkun- inni koma verulegar kjara- bætur í ýmsu formi. il Leikar • • • EFTIR SIGRÚNU STEFANSDÓTTUR FJOLLISTAMAÐUR í LEIK OG DANSI - UM þesBar miundir sýna nemendur ICennaraisikióla Istainids Slhakiespeare-leik- ^ritið Ys og þys unidir leitastjónn eins af nemienduim slkólans, Einiars Þorbergsision- ar. Þetta er í fyrsta sikipti, siem Einar rseðst í það vainidiaisiamia hl'Utvenk, að vera leólkstjóri, en hiinis vegiar hiefur hamn áð- ur koimið fnam á sviði hseði sem leik- ari og damsari. Einar verðiur tvítuigur á þessu ári og lýkiur námi við Ksmmaraiskólamin næsta vor. Einar, sem heflur átt hieimia á Hverfis- 'götuinnd alla sínia ævi, er eikfci við eina fjölina felldur, því auk þess að vera við nám í Kennaraisfcólanum, hefur hamn verið í taalleitníámi í 10 ár, numiið leik- list við Leikiis'tarisikóla Þjóðieiklhúissiins og jafmframt því að Stjórna Ys oig þys, hefur hann samið einn af dönsiuinuim siem diansaðir «ru í ieikritinu og sieigir hamn að 'hér sé um hreina fruimitilraiun að ræða. Einiar byrjiaði í balletnémi 6 ára /gam- all, en ekki var það köllun sem knúði hainn út á þeisisa braiut, Iheldiur sú stiað- reynd, að unig fræmfca hamis neitaöi aið fara í balieit, nemia einlhver anniar færi líkia og þar mieð var Einiar drifiinin af stað, frekiar af hlýðmi em áhuigia. Við- skipbuim þedrra frændisyisitkiimia laiuk himis vagar þannig að hún hætti balleitinámi, en Einar fékk áhuiga á því. En fyrir miánuði síðam varð Einar að giera það upp við s'i'g hrvort hann treyisti sér til þess að halda áfram í Listdiansskóla Þjóðleikihiúsisins vegina ainina í saimibamdi við Kenmiaraskólann og leiklhúsimál sím. — Tvö sfðiuistu árin hef ég hiaft mjög lítinn tímia aflögiu til þesis að sæfcjia tíma í Listdiainlsskólaimum, en það var ekfci fyrr en fyrir einiuim méinuði síðan að ég tók en/danlegla éfcvörðum um að hætta. Þetta var erfið áfcvörðiun, því ég er bú- inn að vera svo lengi í þesisu og mér finnsit þetta táfcna þa£ siamia og fcasta á glæ öllum þeisisum tíma, siem ég hef eytt í balleit-mám. Minm stæristi draiuimur er að verða leikiari og þá gæti þeittia nám ef til vill fcomið að gagnii, því allitaf er þörf Einar Þorbergsson er jafngildi fjölleikahúss. fyrir leifcara, sem igieta diamisiað lífca, oig við þá staðreynd huigigia ég miig. Um þessiar mundir leifcur Eirnar í þamaleikritinu Dimmialimm og fcemur Iþar edinmig fraim sem damisiari. En áður hefur hann fcomiið fram sem daneari á sýningum Lisitdiainisisikóla Þjóð'Ieifchúsisiins og þá síðast fyrir ári. I Liistdajnisislfcólanum laigði Einar ein- göngu stund á sígaldam ballet, en hims vegar er diansimin sem hamin samidii fyrir Ys og þyis éins fconar popdaras, siem að sögn höfundar má alls efcfci fcalla ballet. — Til þeisis að siamja klassísifcam dans þarf mifcla fcumnátbu, siegir harnn, oig ég hef aðeinis eimiu sinmi fundið hjá mér hvöt til þeas að semja fallegan dans eft- ir hljómliist sem ég heyrði, en þá strand- aði allt á fcuinmábtuleysi. Em þesisi dams í Ys og þys, by'ggist upp á því eimiu að eiga áð vera hlæigileiguir og frumlegur oig ég voma að það hafi tefcizt sœimilegia, því dönisiurumum tótost að mimmista fcosti að vekja hláitur í salnum. Hvað við fcernur frefcari framtíðar- áflorm/um Eioans, þá langar hanm til þesis að verðia leifcari eins og áður er sagt, en auik þesis dreymir hamm uim að verða leiklistarkenmari oig ætti Kenrn- araskiólanámið varla að sfcaða hanm á þeirri braut. Hvað kostar Kvennaskólastúdent ? 27 ÞINGMENN neðri deildar Alþingis samþykktu nýlega að við Kvennaskólann í Reykjavík skyldi stofna stúdentadeild. Um þetta mál hafa orðið snarpar deilur utan Alþingis, m.a. hald- inn opinber umræðufundur að Hótel Sögu, þar sem um 20 ræð ur voru fluttar, og sýndist sitt hverjum. Það er út af fyrir sig mikið ánægjuefni, að svo almennur á- hugi komi fram á störfum Al- þingis að boðað sé til umræðu- fundar, og þá ekki síður, að svo margir mættu til leiks, sem raun varð á í þessu máli. Enda þótt ég hafi ákveðna sfcoðu n á eðli þessia máls miun ég ekki gera það að umræðu- efni á þeim grundvelli. Það sem vakið hefir mesta athygli mína er sú staðreynd, hve létt hefir verið tekið á því, hvað það kostar ríkissjóð að hrinda þessu máli í framkvæmd. f velgengni stríðsáranna og pen ingaflóðinu, sem stóð með stutt- um hléum í nærfellt þrjá ára- (bulgi, sofnaði þjóðln algierl'eg.a á vlerði aínium og tallldi 'aillatr leiið'ir færar, alltaf nóg af peningum til alls. Það er nú svo að sjá, að hvorki þingmenn okkar né þjóðin yfirleitt, hafi lært neitt af þeim erfiðleikum, sem að okk ur hafa steðjað vegna aflabrests til sjávar og lækkandi afurða- verðs. Tveggja ára atvinnu- leysi og tvær gengislækkanir virðast ekki hafa nægt til þess að vekja okkur úr peningavím- unni. Ef framkvæmd „kvennaskóla fruimivairp3in!s“ er laíthuiguð mán- ar, með allri virðingu fyrir ágæti þeirra hjóna Þóru og Páls Melsted, þá kemur í ljós, að skólabúisið er ihvierigi ruæriri iniógtu stórt né gott til þess að hýsa stúdentadeild. Samkvæmt áætl- un sjálfrar skólanefndarinnar, mun það í dag kosta um 30—40 milljónir króna að endurbæta og auka við skólahúsið, svo hægt sé að starfrækja stúdentadeild. Auk þess stofnkostnaðar kem- ur svo stóraukinn rekstrarkostn aður, sem ég legg ekki út í að áætla, þær milljónir getur hver áætlað fyrir sig. Vlið skoðanfcönnun í Kvienmiai- skólanum upplýstist það, að 6 námsmeyjar höfðu áhuga á að setjast í stúdentadeild. E.t.v. hefði þessi tala orðið hærri, ef aðrir hefðu spurt námsmeyjarn- ar, en þeir sem það gerðu nú, og svo einnig þegar búið er að ganga frá kennsluskrá, sem „sérstaklega er miðuð við þarfir kvenna”. En hvað um það, kostnaðar- hliðin var mér efst í huga, ög þá virðist mér koma í ljós, að þeg.air fyirsitiu stúdlenltariniir verða útskrifaðir árið 1974, 6 eða 10 stúlkur, hefir það kostað ríkis- sjóð 4—5 milljónir fyrir hvern stúdent. Skólastýran mun vafa- laust svara því til, að ekki sé sanngjarnt að deila stofnkostn- aði á aðeins 4, ár, og myndi hún hafa þar nokkuð til síns máls. Við skulum þá lengja tíma bilið í t.d. 14 ár, með 10 stúd- entaárgöngum. Þá má reikna með 70 til 80 stúdentum, fyrir álika otnarigair mill'jónár, eðia 1 milljón á hvern stúdent. Það má segja að aldrei sé of miklu til kostað að eignast menntaða þjóðfélagsþegna, og hvað er ein milljón? En nú vill svo til, að aðeina enui 'trvö hús á miiilii KvenmiaslkólL- ans og hins nýstofnaða Mennta- skóla við Tjörnina. f þeim menntaskóla er hægt að útskrifa þessa sömu kvenstúdenta fyrir líklega aðeins fjórðung þeirrar upphæðar, sem það kostar í Kveninaskólianuim.. Mér viibain/laga er Menntaskólinn við Tjörnina Framhald á bls, 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.