Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 19 — Lækkun Framhald af bls. 28 vegna vísiitöluhækkunár á . láunuim laun'þega 1. des. 1969. • STÓRLÆKKUN A BIFREIÐAVERÐI Hinn 1. marz sl. var alveg fellt niður 60% leyíisgjald af ininfluttuim bíluim. Þesisi ráð- stöfun hefur í för m.eð sér stórlæfctouin á bílaver'ðdniu, sem var orðið svo hátt, að bifreiða inmflaiitniinigur til landsins hafði dregizt stórlega saman. Aligenigiustu bílategundir læfcka um 40—50 þúsumd krónur vegna þess, að leyfis- gjaldið var fellt niður. 0 SÖLUSKATTUR FELLDUR NIÐUR AF FARMIÐUM Söluislkiattur á farmiðum með skipum og flugvélum til útlanda var alveg felldur nið- ur 1. marz sl. Þetta þýðir veru lega læktoum á verði farseðla til anmarra landa. Fluigfarse'ð- ill til Kaupm,ammiahafniar og til batoa lætokar t.d. um 1329 krónur vegna þesisara ráðstaf- ania, farseðill til Luxemborg- ar og til bafca læktoar um 1495 króniur og til Lomdon og til batoa um 1175 krónur. 0 LÆKKUN TOLLA Eims og að fraiman greinir toemur tollalæfckunin etoki fram í lægra vöruiverði strax. Ástæðam er einf aldlega sú, að enn eru tál í landinu miklar birgðir af vörum, sem greidd- ir hafa verið hærri tollar af en niú eru í gildi. Á næstu vifcum og mámiuðum miunu hins vegar toomia á miartoað- imn vörur, sem fadlið hafa umd ir lægri tolla og þá á það að toorna fram í lægra vöruverðd í verzlunum. Þó er hægt að niefnia eitt dæmi, sem sýnir hva'ða áhrif tollalækkamár geta haft og mumu hafa til lækitounar á vörurverði. Sama daig og tollalæktoanir tóku gildi voru tilkynmtar verð- lætotoanár á ljósmyndafilmum og tovitomyndafilmium. Filrna, sem áður kostaði 590 krómur, læfcitoaði um 100 krómur í 490 króniur. Filma, sem áður toost- aði 630 krónur, lætotoaði í 550 krónur. Á næstu vikum og mánuðum má væntamlega lesa í blöðurn við og við frétt- ir um aðrar slífcar verðlækk- anir. 0 HÆKKUN SÖLUSKATTS Einis og margsiinmis hefur toomið fram hækifca'ði sölu- stoattur almemnt úr 714 % í 11% hinn 1. marz sl. Þetta þýðir að vara, sem áður toost- aðd kr. 107.50, kostar nú 111 króniur. Verðhækkumim á ekki að verða mieiri en sem þessu nieimur. I einistaka tilvitoum kann samfara hætotoum vegnia sölusfcattsins að hafa orðið hækkum vegnia launahækk- amia,, svo sem vísitöluhæitotoana 1. desember 1969. Á hinn bóginn hafa nokkr- ir aðilar tilkynmt að þeir muni halda verði á vörum sínum óbreyttu þrátt fyrir sölugtoattshæktoumiima. Má þar nefna sælgætisframleiðendur, sem hafa tilkynnt óbreytt vehð og a.m.k. ein húsigagma- verzlum hefur auglýst óbreytt verð fyrst um sinm. 0 HÆKKUN A BÓTUM ALMANNATRYGGINGA Hér að framiam hefur verið rakið hvernig verðlagi á ein- stokum vörutegundum eða þjónustu hefur verið haldið niðri eða jafnrvel lækkað þrátt fyrir söluskattshækkumina. En í mœisita mánuði toemur til framtovæmda veruleg hækkum á bótum almiarmatryggimga, sem einnig mum vega upp á móti söluskattshækkumimmi. Verður nú gerð grein fyrir þeirn hæfckunum: Elli- og örorfcuiífeyrir fyrir einstaikliniga var árlega kr. 43.044, em verður nú í apríl kr. 45.288.00. Hjómialífeyrir var kr. 77.484.00, en verður í apríl kr. 81.516.00. Ekkjulífeyrir var kr. 40.992.00, en verður í apríl kr. 43.128.00. Hér er um heild- argreiðslur á ári að ræða, en allar þessar bastur eru yfir- leitt greiddar út mánaðarleiga. Þegar þær verða greiddar út í apríl verður ekki aðeins greidd út aprílgreiðslan með hækkuninni heldur einmig hækkum fyrir jamiúar, fehrúar og marz. Fjölskyldúbætur verða óbreyttar með 1. barni eða kr. 4.356.00 á ári, en þær hækka með öllum bömum eftir 1. barni í kr. 5.532.00. Þessi hæktoun á fjölskyldubót- um tetour gildi 1. apríl, þammig að hæfcfcunim kemur fram á þessu ári fyrir 3 ársfjór’ðunga. Barnalífeyrir og meðlags- greiðslur hækka á ársgrumd- velli úr kr. 18.876.00 í kr. 19.860.00. Mæðralaun með einu barni voru kr. 3.780.00, em verða í apríl kr. 3.972.00. Með tveim- ur bömum voru þau kr. 20.496.00, em verða í apríl kr. 21.564.00. Með þremur börn- um eða fleirum voru þau kr. 40.992.00, em verða kr. 43.128.00. Bæði mæðralaum og barnalífeyrir og meðlaigs- greiðslur em greiddar út mániaðarlega, þarunig a'ð í apríl verða aiuk aprílgreiðsl- unnar greiddar hækik-amir fyr- ir jamúar, febrúar og marz. Ekkjubætur við dauðsfall matoa em greiddar í 3 mán- uði og voru kr. 4.495.00 á mán uði, en verða kr. 4.729.00. Ef viðkomandi hefur bam á framfæri sínu eru greiðslur til viðbótar í 9 mánuði. Þær voru kr. 3.371.00, en vérða kr. 3.546.00. Fæðingarstyrkur hækkar úr kr. 10.200.00 í kr. 11.600.00. Af framanisögðu er ljóst, að í næsta mánulði koma til út- borgunar vemlegar hækkamdr á bótum almannatrygginiga. Allar þessar ráðstafanir, tolla- læktouinin, hæktoun bóta al- manmiatryggimga, niðurfelling leyfisgjalda af bifreiðum, nið- urfelling sölustoatts af fiski o.fl. eiga að jafna út áhrifin af sölustoattshætotouninmi þann ig, að þegiar frá líður verði etoki um hætotoun á fram- færslukostoaði að ræ'ða, svo nokkru nerni. — Alþingi Framhald af bls. 11 og borga þanmig stóran hluta af fcostnaði við hafniargerðina. Það þarf fyrst að fá samþytotota lög- gjöf um lamidshöfm, áður heldur en höfn við Dyrhólaey getor orð ið að veruleika. HAFNARGERÐ DÝRARI í ÞYKKVABÆ Hvað varðar haifmair'gerð í Þykkvahæ, segir vitamálastjóri, þá hafa af hálfu íslendimga eng- air rannisókmiir farið þar beinlímis fram aðmar em athugamir á samd- burði við suðvestuTströmdimia í heiild, einis og ég minntisit á áðan. Hims vegair voru af amerísfca varnarliðinu gerðar nokítorar at- huigamir á árumium torinigum 1950 á byggingu hafmar við Þykfcva- bæ. Ti'l eru frá þeim tíma all- góðar sjómælingar af svæðimu nær ströndimni á milli Hofsóss og Þjórsáróss. Benda lauslegar at- huganir til þess, að mjög mikill sanidburður sé á þessu svæði jafn fraimt því, sem útgrymmi er þar mjög mikið. Eirjs og áður sa-gði í saimbandi við DyrhóOaey, má gera ráð fyrir, að ef hötfn ætti að vera sæmilega tryggð yrðu hafmargarðar að ná út á a.m.k. 15—20 metxa dýpi. Við Dyrhóla- ey eru um 600 metrar út á 16 faðma dýpi, en við Þykfcvabæ virðast vera a.m.k. 1000 metrar út á tilsvaran'di dýptarlínu. Það er því auðséð, að hafmar- garð'ar í Þykkvabæ yrðu all'taf tvöfalt lemgri en í Dyrhólaey og etoki vitað um meina gTjótnámu þar í nágreimmu, þannig að bú- a:3t má við, að hafnargerð þair yrði sýnu dýrari heldur en við 12655 nemendur í umferðarskólanum „Ungir vegfarendur” Dyriiólaey. Til þess að hafa serni gieggsta mynd af hafnarskilyrð- um og möguleikum tii hafnar- byggin'ga á suðurströndinmi tel ég, að eðlilegt sé, að haldið verði áfram þeim frumranmsókmum, sem þegar eru í gangi og hygglst á yfirstamdamdi ári, nota nokkurn hluta af því fé, sem veitt er til almennra hafnarrannsó'kna í þessu skyni, en það verður varið talsverðum hluta af því fé þar núna. Telja má, að flestar þær athuganir, sem gerðar eru á öðr- um stöðum, séu einmig í gangi fyrir hinm. MÖGULEIKAR FYRIR HENDI í stuttu máli má segja, að á báðum áðurnefndum stöðum, við Dyrhólaey og í Þyklkvabæ, séu möguleálkar til bafnarigerðar, en kostnaðarmunurinn er mjög mik ili, og hafur verið gizkað á, að ef hatfnargerðin í Dyrhólaey taostar 1500 millj., eins og vita- málastjóri telur, að sé lágmarto, þá toosti höfn í Þykkvabæ 800— 1000 mililj. Það er vitamlega sjálf sagt að rammsaka þetta eins og hægt er, en ég er hræddur um, af það sé eins með Þykkvabæ eins og Dyrhólaey, að ef hefjast ætti hamda með hafnargerð þar, yrði að fá lög um lamdshöfn áð- ur heldur en hægt væri að hefj- ast hain'da, því að þótt Rangár- valiasýsia sé helmirag'. fjölmenm- ari heldur en Vestur-Skaftafells- sýsla, þá er ég viss um það, að hún er efcfci fær um að taka á sig þann hluta, sem hún þyrfti að grei.ða samkv. hafnarlögum fyrir slíka hatfnargerð. í SAMRÆMI við hlultverfc Um- ferðarmálaráðs hefur umferðar- fræðslia sú, sem Slysavamafélag íslands hefur haft með höndum fyrir böm undir skólasky’ldualdri og starfrækt hefur verið undir nafninu „UMFERÐIN OG ÉG“, og uimferðarskólimm „UNGIR VEGFARENDUR" er starfrætot- ur hefur verið af lögregkmm og umfeirðarnefnd Reykjavítour, verið endurSkipulögð og sam- einuð og verður framivegis rekin af Umtferðarmálaráði undir nafn- iniu „UNGIR VEGFARENDUR”. Umferðarmálairáð hetfur boðið öllum stærstu sveitarfélögum landsins aðild að rekstri Skólans og hafa 20 sveitarfélög tefcið því boði. Eru öll börn í þessum sveit- arfélögum, sem fædd eru 1962 — 1965 — 1966 og 1967, inmrituð í skólanm og eru þau sam'tals 12655. Skýrsluvélar rítoisinis og Reykj arvíkurborgar hatfa ummið spjaldsferá fyrir Skólann og áform að er, að hvert barn fái á þessu ári 7 semdingar, ýmist verkefni, umtferðarævintýri eða spil, au'k atfmælissendinga. Iækið er við að semda út fyrstu semdinguma, en samtals verða á árinu send frá skólanum um 114 þús. bréf. Skýrslur u.m umferðarslys sýna, að meiri hluti þeirra barna, sem slasast í umferðinmi eru umdir skólaskyldualdri. Er því mikii’vægt að koma á skipulegri fræðslu fyrir börnin, en ætlazt er til, að börnin leysi verketfnin með aðstoð foreldra eða eldri systkina. Umferðarfræðsla fyrir börm umdir skólaskyldualdri í formi bréfaskóla, var fyrst tek- in upp í Noregi og íslamdi. Á s.l. ári var stofnaður bréfaskóli í Svíþjóð, og í undirbúningi er svipað fræðslustarf í Danmörku og Fininilaindi. Stærsti aðilinm að umferðar- skólanum er Reykjaivítourborg með 6.519 börn. Úmferðarskólinin „UNGIR VEGFARENDUR“ er fyrsti þátt- urinin í umferða.rfræðsiukerfi, sem miðar að því að veita öllum vegfarendum, unguim sem öldm- um, akamdi sem gamgándi, fræðslu um umferðarmál. (Frá Umferðainmálaráði). Pargtmliíaííiii v i' h Bifreið yðar er vel tryggð hjá okkur ViS viljum benda bifreiðaeigendum á eftirlaldar tryggingar og þjónustu hjá Samvinnutryggingum: OAbyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiða eigendum milljónir króna frá því að Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. OKaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef bifreið er tjónlaus í eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000.00—10.000,00, er tekin í hverju tjóni. ®Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. ^11111111)1 ®Akstur í útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skírteiní „Green Card", ef þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei ient f bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfríir eilefta árið. ,Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. maí sl. fengu 225 bifreiða- eigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöld þeirra kr. 1.148.100,00. Tekjuafgangur Unnt hefur veríð að greiða tekju- afgang af bifreiðatryggingum sex sinnum & liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá því 1949. ®Þegar tjón veróur Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Trygqið bifreið yðar þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. SAMVirvrVUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SlMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.