Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBILAÐIÐ, FÖSTUDAG-UR 6. MARZ 1970 Söguleg og hörð 8 liðakeppni HM: 9 vítaköst og 4 af velli — er Vestur- og Austur Þjóðverjar mættust í framlengdum leik — Danir hefndu sín á Tékkum frá síðustu HM keppni Frá Steinari J. Lúðvíkssyni, fréttamanni Mbl. í París. FTRSTU leikirnir í „8-liða keppninni“ voru flestir mjög jafnir og tvísýnir. Júgóslavia vann Ungverjaland með 1 marki, Danmörk vann Tékkóslóvakíu með 2 mörkum, A-Þýzkalanð vann V-Þýzka- land með 1 marki, eftir framlengdan leik, og Rúmenía vann Sví- Þjóð með 2 mörkum .Þau úrslit, sem talin eru koma mest á óvænt, er sigur Júgóslava yfir Ungverjum, en sá leikur fór fram í Gren- oble. — bænan li'k, breytti stöðumni í 3:1. Eftir 10 mín. höfðiu TéWkiar jafn- að, 4:4, em Dainir niáðu léttuim og ákveðinium sófcniairlieik og vair staðan orðiin 10:7 í hálfileik. í isíðari há'ifleik hélzt leiteuirinn lemgst atf í jiatfmvægi, en er 10 miiniútuir vnru ti/1 leiksloka höfðu Dainir náð 5 mairtea for- skoti, 17:12, og siguiriinin miáitti heita öruigigur. Reynidu þeir þá að dempa hraðann og tefja. Var það til þess að Tékkar söxuðu á flor- Skotið oig varð það tii þess eð staðain varð 17:15. Þá skoraði Heidemann 18. marte Dana og iinin siglaði siguriinin. Framhald á bls. 13 Semn kuinmuigt er siigruðu Un/g- verjiar alQia leiki sína í umdam- keppninni með yfirburðum, en Júgóslavar áttu í ertfiðleiikum í sínium riðli og gerðu jatfntetfli við Japand, 17:17. Eftir riðlateeppn- in« töldu miargir Umgverja lík- lega sigurvegara, eteki aízt eftir að Rússland var úr teeppninni. í leitenum í Gremoble ékoruðu Júgóslavar 3 fyrstu möitein, þar etf eitt úr vítaikaisti. Reynidu þeir að ráða hraðanum og tókst vel í því að stöðva sókniaraðgerðir Unigverja. Á 12. mín. hötfðu Ung- ísland Frakkar í kvöld ÍSLENDINGAR mæta Frökk- om í kvöld I baráttu um 11. J sætið á HM í handknattleik. ' Ættu íslendingar að vera I nokkuð öruggir með siguri þar sem Frakkar leika nokk- 1 uð einhæfan handhnattleik I og lítil ógnun er í spili þeirra. Leikur Islendinganna hefst i ,kl- * að ísl. tíma. Á undan leika i sömu höll Japanir og ’ Rússar og stendur barátta | þeirra um 9. sætið í keppn-1 inni, en það liðanna er tapar hlýtur 10. sætið. verjar jatfnað, 3:3, en atftur náðu Júgósllaiviar tveggja martea for- skoti, 5:3. Þá konn bezti leitekafli Unigverjanna. Þeir jötfnuðu og máðu tveiggja martea forsteoti þótt óheppnin elti þá, sem m.a. kom fraim í því að þeim mistókst í vítateasti, Var sitaðan í hálfleite 7:5 fyrir Unigverja. í síðari háltfleilk komu Júigó- Slavar mjög áfcveðnir til leiks. Þegar etftir 8 mín. höfðu þeir jatfnað, 7:7, og komiust fljótlega 2 mörte ytfir. Er 7 mán. voru til leiíkslofca var staðam 10:9 fyrir Júgóslaiva, en skömmu sáðar jafniaði Varga fyrir Ungverja. Síðuistu mánúturnar var æðisleg barétta í leifcnum og lauk henni svo, að 3 mán. fyrir ieilkslok tókst Júgóslövum að skora sigurmark sitt. DANMÖRK — TÉKKÓ- SLÓVAKÍA 18:16. Téktear hatfa erfið vandamál við að glíma í handtenattleik sín- um um þessar munidir. Leik- menn þeirna eru flestir orðnir nokteuð gamllir og þymigri á sér en áður. Óryggið á spili er eteki saiwa og áður og kappamir Mar- es og Duda aðeins svipur hjá sjón. Tétekósióvateáa náði þó öruigg- lega sínium rið'li, en með þeim voru Júgóslavía, Japan og Banda ríkin. 3000 manns sáu leik þeirra við Dami. Téktear ákoruðu fyrsta martkið, en fljótlega jatfnaði Graversen og Jörgen Petersen, sem átti frá- Frá leik West Ham — Southampton um síðustu helgi. Bikarkeppni Evrópuliða í FYRRAKVÖLD lauk fyrri um- | St. Liege 0 — Leeds 1 ferð í 8 liða keppni um Evrópu- Galatasaray 1 — Ligia Póllaindi 1 bitearana í knattspyrnu. I keppni Vorwaertz 1 — Feyenoord 0 meistarali'ða urðu úrslit þessi: I teeppná medisitaraliða urðu Celtic 3 — Fiorenitiina 0 I úrslit þessi: Levsky Spartak 3 — Gornik Zabre 2 AC Roma 2 — G. Ismir 0 Acadiemdia Portúigal 0 — Mamch. City 0 Dynamo Zagrefo 1 — V-þýztot lið 3 Síðari ledteimir verða leiknir að hálfúm mánuðá liðmum. Þá léteu lanidislið Emglands og Skotiaeidis umidir 2i3 ára aldri. Leitenium varð að hæitta vegna snjókomu, en þá var staðam 3:1 fyrir Emigland og hafði Osigood skorað 2 mörk en Kidd 1. Tvö stór- verkefni TVÖ MEGINVERKEFNI hafa mótað ísl. áþróttalíf að undanförnu. Undirbúning- ur beggja hefur staðið mánuðuim sam- an og jafnvel má tala uim ár. Hvort verkefnanna um sig hefur gripið lands- meein, svo að segja má að öll þjóðin fylgist með öðru hvoru eða báðum. Hér er um að ræða HM- í handknattleik og Vetrarhátíð ÍSÍ, sem nú stendur sem hæst á Akureyri. Vetraríþróttahátíðim er mesta mót vetraríþrótta, sem hér hefur farið fram. Bezta iþróttafólk landsins hefur haft hátíðina að aðaltakmarki þjálfunar sinnar mánuðuim saman. Mörgum er- lendum gestum er boðið til hennar. 150 manna starfsldð hefur unnið við móts- haldið og stór hópur manna lagt nótt við dag að undirbúningi. Fáir gera sér í hugarlumd — að minmsta kosti ekki úr fjarlægð — hve gífurleg vinna er af höndum ieyst. Þessi hátíð verður þvi án efa verðugur varði á framfarabraut íþróttasambandsins, en til hátíðarinnar nyrðra og þeirrar, seim verður í Reyteja- vik í sumar og spannar ailar aðrar greinar en vetraríþróttir, er til stofnað til að minnast þess að 50. íþróttaþing ÍSÍ er háð á þessu ári. íþróttaþingin með stjórn ÍSÍ í broddi fyltoimigar, hafa þá í hálfa öld barizt fyrir framgangi íþróttainma og að kynna þær þjóðimmi. Það hefur mörg hörð baráttam á stund- um verið háð. Fraimfarasaga íþróttanna hefur ekfci ávafflt verið dans á rósum. Þess má minast þá er hátíð er haldin og tilefni gefast til að gleðjast yfir unm- um áföngum. ★ Landsfliðið í handknattleik hefur stað- ið í eldlínunni síðustu dagana. Þar átti „blórnið að spriniga út“, blóm þeirrar miklu þjálfúnar og þess erfiðis, sem lagt hefur verið á sig til að skapa bezt þjálfaða landslið, sem íslamd hefur eign- azt. Menn voru bjartsýnir við brottför liðsins — kannski suimir um of. Að dómi annarra hefur ísl. liðið náð því, sem þeir töldu eðlilegt. En því verður ekki móti mælt, að leikir liðsins hafa verið misjafnir. Það er lika ný og gömul saga með okkar landslið. Ætíð heyrast margar sögur um ástæð- urnar. Bjartsýná er stundum sögð fall- gryfjan, stundum eru það eimhver meiðsli sem há, stundum er rætt um dómarana sem orsök o.s.frv. En gleyma menn ekki aðalatriðinu? Það er eteki heigliuim hent að mæta á prófi og þurfa eiginlega helzt að standa sig örlitlu betur en bezit var vitað áður, að kummátta og reynsla leyfði. Það er aðeims með áralanigri reynshi, eteki að- eina í leik, heldur einnig í tilfinningu fyrix góðum leite og öllu skipulagi í ieiknuim, sem sliíkt er hægt. Ég hef áður minnzt á það hér í dálk- inum, að þeir eru vandfundnir menin- irnir, sem kunna „á augnabhkinu“ að bregðast við óvæntum vanda. í hand- kmattleik getur margt öðru víai farið, en ráð var fyrir gert. Að kumiraa við- brögðin — kammski mörg í leik — er ekki nema nema á fárra manna færi. Ég held að næsta framfarastig ísl. hand knattleiks og reymdar fleiri greina hér, sé undir þessu atriði komið. 10 marka tap gegn Ungverjum, er of stórt tap fyrir lið sem er á heims- mælikvarða. Sex marka tap fyrir Dön- uim er það einnig. Ektei á þetta síðúr við uim það 6 marka forsfcot sem Jap- anir, lítt reyndir, náðu gegn oiktear mönnum. Það má heldur eteki líta á 4 marka tap gegn Rússuim sem eimhvem sigur, þó fonskot þeirra hafi verið minnkað á síðustu mínútum. Góðir leikkafliar eru ekki sama og góðúr leik- ur. Slík kaflasteipti undirstritea einmitt atriðið, sem ég benti á hér ofar. Við vitum að við eigum góða hand- knattileitesmenin. Við viturn að þeir eru dálítið mistætedr. En af hverju eru þeir það? Það er þetta svar sem við þurfum að finna. Og það eru fleiri þjóðir sem eiga erfitt með að finna það en við. Atli Steinarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.