Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 SNIÐKENNSLA Námskeið í kjólasniði hefst 10. marz, einnig framhalds- námskeið. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, 2. h„ s. 19178. PlANÓ ÓSKAST U pplýsimgar í síma 38267. ÓSKUM EFTIR 4ra henb. íbúð í maí, helzt í Norðummýni eða nágireninii. Upplýsinigair í siíma 25875 eftir kl. 6 á kvöldin. GET TEKIÐ 2—3 börn i gæzíu á daginn, ekki el’dri en 2ja ára. Uppl. í síma 41488. BIFVÉLAVIRKJAR ÓSKAST nú þegar. Fiat umboðið, símac 38888 og 38845. RÁÐSKONA ÓSKAST i sveit, mé hafa tvö böm. Upplýsingar í síma 1948, Keflavík. JEPPt Viil kaupa gaimlam jeppa í góðu standi. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 30640 e. h. IBÚÐ ÓSKAST Tveggja til þnggja herhergja íbúð óskost á leigu, helzt í Kleppshohinu. Má vena í Vogumum. Uppl. í síma 81957. TIL SÖLU 2£ tonna trilttubétur með Marna dísilvél, 24 hestöfl og ölliu títheyramdi, litið notuð. Uppl. í sima 1479, Keflavtk, eftir kl. 12 e. h. DRENGJABUXUR útsn iðnar, terytene fteuel. Verzlunin Faldur Austurveri Háaleitisbraut 68. KÓPAVOGUR, VESTURBÆR Ibúð ósikast, sem naest bairna.skó!anum. Uppl. í stma 42209. VANUR btteviðgerða rmaðtK óskast. Umsókrwr teggrst inn á afgr. Mbl. merkt ,,2926". UNGUR MAÐUR gagimfræðinigur með bflipróf óskair efttr góðri vinmj hefur meiirapróf bdreiðarstjóra og er regliusaimur. Tiillboð send- ist M'bl. merkt „2777" fyrk mánudagskvölid. UNGUR MAÐUR er vinn'ur vaiktavi'nniu, óskar eftir sitairfi. Gæt'i unnið hállf- an daginn, hef btl tíl um- ráða. Uppl í stma 50264. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Antigona í kvöld í kvöld kL 20.30 er sýning á Antigónu hjá Leikfélagi Reykjavíkur og er það 20. sýningin. Antigóna hefur fengið mjög lofsamleg ummæli allra þeirra er séð hafa. Sýningum fer nú að fækka og verður næst síðasta sýningin sunnudaginn 15. marz. DAGBOK Spekin veitir vitrum manni meiri kraft en tíu valdhafar. (Frédik. 7.19) í dag er föstudagur 6. marz og er það 65. dagur ársins 1970. Eftir lifa 300 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 5.26. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu ! borginni eru gefnar ( »hnsve.ci Læknafeiags Reykjavíkur, simi 1 88 88. Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknar í Keflavík 3.3 og 4.3 Kjartan Ólafsson 5.3 Arnbjörn Ólafsson 6. 7. 8.3 Guðjón Klemenzson 9.3 Kjartan Ólafsson Læknavakt í Hafnarfirði og Garða •íreppi. Upplýsingar í lögreglu- rarðstofunni sími 50131 og siökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar. 'Mæðradeild) við Barónsstig. Við talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðlals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22496 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, íilla þriðjuduga kl. 4—6 síðdegis, •— sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, mánudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara i síma 10000. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í da,g Markús Jónsson, bóndi á Borgareyrum, Vestur- EyjafjallahreppL I dag 6. marz er Kjartan Olafs- son fyrrverandi brunavörður 75 ára. Hann verður að heiman í dag. _____ ______ Fiskhegri í Grafarvogi A mioviKuuagmn var Fétur Hólm á heimleið frá Gufunesi. Sá hann þá I Grafarvoginum fugl einn myndarlegan, og þekkti hann þegar. Var þar kominn fiskhegri Ardea- cinerea (L)). Hann er adgeng- ur í Danmörku, verpir þar, oft- ast hátt upp í trjám. Hann er þar farfugl, og hverfur á braut i septembcr-október og heldur til Suður-Frakklands. Hér á landi er fiskhegrinn sjald- gæfur flækingur. Kirkjukór Akraness á æfingu. Kirkjukór Akraness heldur skemmtun Sunnudaginn 8. marz mun Kirkjukór Akraness halda skemmt un í Bíóhöllinni. Inn á milli músikatriða verða upplestrar. Þórleifur Bjarnason námstjóri flytur kafla úr Gullna hliðinu og íslandsklukkunni. Hjálmar Þorsteinsson kennari les kafla úr Dr. Schiwago. Þá mun Tómas Guðmundsson, skáld lesa úr eigin verkum. Á söngskrá kórsins verða lög eftir: Gabriel Foré, Mikis Theo- dorakis, Mauriee Jarre (Schiwago- Melodie), Magnús Á. Ámason og Dr. Pál ísólfsson. Undirleik ann- ast frú Fríða Lárusdóttir. Einnig verður leikið undir á 5 slaghljóð- færi og 2 kontrabassa í lögum Theodorakis. Kórinn hefur haldið tvenna kirkjulega tónleika í vetur. Þessir tónleikar verða hins vegar með léttari brag. Verði hagnaður af þessari skemmtim, verður honum varið til styrktar væntanlegu listasaíni á Akranesi. Söngstjóri er organisti Akranes- kirkju, Haukur Guðlaugsson. H. VÍSUKORN Einar ríður út um torg, oft að finna landsetana, en Sölvi minn á Sjávarborg semur alla reikningana. Sigvaldi Skagfirðingur. SÁ NÆST BEZTI Stúlka x sveit, sem dvalizt hafði um tíma í kaupstað, var að segja frá því, að hún hefði borðað rækjur, og lét vel yfir. Einhver við- staddra spurði hana þá, hvernig þessar rækjur litu út. Þá svarar stúlkan: „Þær eru alveg eins og tólffótungar, — nema. bara miklu betri á bragðið.”

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.