Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 11
MORGUN’BLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 6. MARZ 11970 11 Framtíðaráætlanir um hafnargerð í Þykkvabæ og Dyrhólaey Ingólfur Jónsson samgöngumála- ráðherra svarar fyrirspurnum INGÓLFUR Jónlsson samgöngu- málaráðlherra svaraði í gær fyr- irspurn frá Birni Fr. Björnssyni og Karli Guðjónssyrii um hafnar máiiefná svohljóðandi: Hvað líður ranmsóknum á möguleikuim til hafnargerðar í Þy'kkvabæ í Rangárvallasýslu og við Dyrhólaey í Vestur-Skafta- fellssýslu? í svarræðu Inigólfs Jónissonar komiu fram margvíslegar upp- lýsingar, m.a. að lágmarkskostn aður við gerð hafniarmainnvirkja við Dyrhólaey mynidi síkipta mörgum hundruðum miUjóna og væru lægstu tölur, eom nefndar hefðu verið í því sambandi 500 millj. kr. Hvað snerti hafnar- gerð í Þykkvabæ mætti búast við, að hún yrði enn dýrari en við Dyrhólaey. Engu að síður taldi ráðlherrainin rétt, að haldið væri áfram ramnsóknum á hafn- arsvæðinu við Dyrhólaey og Þýkkvabæ. Hér fara á eftir meg- inatriðin úr ræðu ráðherrans. GREINARGERÐ VITAMÁLASTJÓRA Ingólfur Jónsson skýrði frá því í upphafi, að rannsóbnir á þessum málum hefðu farið fram á vegum vitamálaskrifstofunnar og hefði vitamálastjóri nýlega sent frá sér greinargerð þar að lútandi. í þessari greinargerð kæmi m.a. eftirfarandi fram: ,,Á vegum vitamálaskrifstof- unnar og hafnarmálastofnunar ríkisins hefur um árabil verið unnið að ramnsóknum á hafnar- stæði við Dyrhólaey. Það eru nú l'iðin mörg ár síðan fyrst kom fram hugmynd um byggingu hafnar við Dyrhólaey, en segja má, að hugmyndir manma hafi verið allóljósar um það, hvers konar höfn ætti þar að vera. Lengi var fyrst og fremst hugs- að um fiskilhöfn, þar sem gjöful mið eru stutt út af Mýrdalmuim. Var þá aðeins hugsað um að gera slíkar endurbætur á strönd iiruni, að lendinig yrði auðveldari, en útgerð hefur verið stunduð úr Mýrdal við Dyrhólaey um langa 'hríð, þótt segja megá, að hún hafi að öllu leyti lagzt nið- ur seinni árin. Hinar fyrstu at- huganir leiddu strax í ljós, að mjög fjárfreíkt yrði að gera við- unandi aðstöðu við eynia, þar sem bæði er við að eiga opið Atlantshafið og sömuleiðis feyki legan sand'burð með ströndinni. Hafa allar afhuganir leitt í ljós, að óhugsandi er með litlum til- kostnaði að gera þær umtoætur á lendingu við Dyrhólaey, er niokkra þýðimgu hefði gagnvart útgerð eða siglingum. Hefur því verið lögð megimáherzla á gruind vaBarramnisðknir í sambamdi við mögullega hafnargerð við Dyr- hólaey. M.a. hafa tveir stúdentar fengið það sem prófverkefni að gera till. að höfn við eyna. Verk efni þessi hafa verið unindn undir leiðsögn prófessora, sem báðir hafa niokkra þekkingu á íslenzk um staðháttum og á staðháttum við Dyrhólaey sérstaklega. Árið 1963 varð prófessor Per Bruun, nú kennari við Tækniháskólann í Þrándheimi, starfandi sem sendikeinnari við Háslkóla Islands á vegum bandarísku Fulbright- stofnumarininar og var hann þá fenginn til að gera áætluin um þær rannsókniir, er gera þyrfti við Dyrhólaey með tilliti til væntainflegrar hafnargerðar þar. Nokkru áður, eða 1957, fóru fram mælingar við Dyrahólaey og var þá mælt haf- svæðið út af eynni. Sú mæling var endurtekin 1963, og þyrfti að endurtakast nú innan skamms og verður endurtekin. í till. þeim, er prófessor Bruun gerði, var megináherzla lögð á grund- vallarrannsóknir á þeim nátt- úruöflum, sem við er að etja við eyna. Er hér fyrst og fremst um að ræða mælingar á straum- um, bylgju, vindi og sandflutn- ii»gi. Þessum rannsóknum hef- ur verið sinnt nokkuð, og hef- ur nú verið fengið til lands- ins mælitæki til þess að mæla bylgjuhæð. Þetta mælitæki var uppi í Hvalfirði, en týndist í óveðrinu um daginn. ðg hef hins vegar lagt svo fyrir, að annað mælitæki verði keypt til lands- ins, sem kemur með vorinu, og verður það sett upp við Dyr- hólaey í sumar og haft þar til prófuna.r. Þetta tæki var til reynslu í nágrenninu, á Reykja- víkursvæðinu í mynni Hvalfjarð ar, í sambandi við ferjuleið yf- ir Hvalfjörð eða milli Reykja- víkur og Akraness. Ingólfur Jónsson. Þá gerði prófessorinn till. um að aflað yrði upplýsinga um byggingarefni til hafnargerðar í nágrenni við Dyrhólaey. Er hér um að ræða grjót til byggingar hafnargarða, svo og steypuefni. Þá gerði hann einnig till. um, að athugað yrði jarðvegsdýpi í nágrenni eyjarinnar. Hefur það verið gert. Þá hefur prófessor Trausti Einarsson gert athug- anir á breytingum suðurstrand- arinnar með það fyrir augum að áætla sandflutninga út frá því sjónarmiði. Það er ítarleg grg. í tímariti verkfræðingafélagsins 1966 eftir Trausta Einarsson um þetta efni, sem skýrir frá öllum þeim rann- sóknum, sem hann hefur gert á sandflutningi meðfram suður- ströndinni. NIÐURSTGÐUR ATHUGANANNA Niðurstöður athugana prófess orsins Bruun og hinna tveggja stúdenta eru i meginatriðum þessar: Ef byggja skal höfn við Dyrhólaey, er nauðsynlegt að gera hafnargarða, en út á það mikið dýpi, að ekki sé veruleg hætta á, að úthafsöldur brjóti í hafnarmynninu. Var talið, að til þess þyrfti að fara út á 16 metra dýpi, og lengd hafnar- garðanna yrði þá 600—800 metr ar. Gerð þessara garða yrði mjög kostnaðarsöm, eins og gef ur að skilj a, þar sem vinna þarf fyrir opnu Atlantshafinu og á miklu dýpi. Lítur því út fyrir, AXMINSTCR Til þœginda fyrir viðskiptavini okkar, höfum við opnað verzlun okkar að Laugavegi 45b, Frakkastígsmegin Sími 26280 AXMINSTER - annað ekki að meginkostnaður við hafnar- gerð við Dyrhólaey yrði gerð hafnargarðanna, þar sem aðstæð ur til að gera hin innri mann- virki, þ.e.a.s. bryggjur og við- legukapta, virðast í meðallagi góðar. Aðeins mjög lauslegar kostnaðaráætlanir hafa verið gerðar um þessi mannvirki enda erfitt að gera nákvæmlega grein fyrir kostnaðinum, þar sem meg inhluti hans yrði háður öflun stórgrýtis til garðanna, en kostn aður við það er mjög háður aðstæðum og flutningavegalengd um. Rannsóknum á því atriði er hvergi nærri lokið. En óhætt er að segja með þeirri reynslu, sem er úr gerð hafnargarða úr grjóti annars staðar á landinu, að lág- markskostnaður við gerð hafn- armannvirkja við Dyrhólaey mundi skipta mörgum hundruð- um millj. kr. Lægstu tölur, sem nefndar hafa verið í því sam- bandi, eru 500 millj. og tel ég það allægsta, sem búast má við. Sjáilfsagt tel ég að halda áfram rannsóknum á hafnarsvæðinu við Dyrhólaey, enda má telja, að þeim mun meiri og betri upplýsingar, sem fyrir liggi, þeim mun auðveldari og hrað- ari geti endanleg áætlunargerð og framkvæmdir orðið, ef til skyldi taka. Jafnframt því, sem rannsóknir á hafnarsvæðinu við Dyrhólaey eru mikilsverðar vegna byggingu hafnar þar, þá eru þær einnig mjög mi'kilsveirður vegna a'Hrar ann- amrair hafnairgerðar á summiami- verðu laradiniu og aiulk þess mikil- vægur þáttur í almemmri könmiuin á bylgjum og samdburði við suð- urströmidina. Þetta er það, sem vitamálastjóri hefur að sagja um haifniargerð vdð Dyrhólaey og þær ramnisóknir, sem fram hafa farið, og aiuik þess liggnr fyrir það, sem ég mmmfist á áðan, umsögin og greinargerð Traiusta Einarssionar prófeissors. Það verður því ekki hægt að sagja það, að það hatö ekki verið uminið nioklkuð að rann sókn á hafnargerð við Dyrhóla- ey. FulOiniaðarramm'sólkinium er ekki liokið, m.a. vegna ’þess að það h«f ur efcki verið reifcnað með því, að það væri ráðiat í þessar fram- kvæmdir alveg strax kostnaðar- inis veigmia. Og það er alveg ljóst, að áður heldur em hafizt verður hanida um hafnargerð í Dyrhóla- ey, verður að fá samþykkta lög- gjöf um lamdshöfn þar. Það er ailveg útilokað, að Vest- ur-Skaftfellingar og ekíd heldur þótt fleiri Sumnilenidingar væru með, gætu tekið að sér að gera þessa höfn eÆtir hafmarlögumium Framhald af bls. 19 Börn: Konur: Nœlonúlpur Crepesokkar 38," ^^5' Nœlonundirkjólar Molskinnsbuxur 250 - 300,- Miinpiis 150,- Stretchbuxur 185. Karlmenn: Gammósiubuxur V'"”>ublússur 325,- 100,- Vinnuskyrtur Flónelsskyrtur l,til oúmer 150,- 140,- Sportblússur 495,- Utsalan hœttir eftir helgina Söluskattshœkkunin ekki tekin af útsöluvörum Austurstræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.