Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 4
4 MORGrUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 MAGNÚSAR 4kipholti21 simar21190 eftir lokun »lml 40381 -=^—25555 1^14444 WniF/BIR BILALEIGA HVERFISGÖTU103 VW Sendíferðabifrei<J-VW 5 manna-VWsvefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna bikdeigan AKBBA UT Lækkuð leigugjöld. r * 8-23-át Hcndmn ■ I Okukennsla GUÐJÓN HANSSON Simi 34716. ÞILPLÖTUR - lokkhúðnðor Stærð: 120x120 cm. Vljög hentugar til klæðningar á baöherbergjum og eldhúsum. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Simi 1-33-33. „ENGINN VERDUR LENS" 0 Innflutningur á eplum og jarðeplum Matmóðir skrifar: „Kæri Velvakandi! Hvernig stendur á því, að allt- af er hægt að fá góð epli, meðan oftast er erfitt að verða sér út um ætar kartöflur? Getur þú ekki svarað þessu, Vekvakandi góður, værirðu vís til þess að leyfa þeim, sem þessu ráða, að svara í dálkunum hjá þér. Matmóðir." 0 Frjáls verzlun og einokun Velvakandi yrði ekki hissa, þótt svarið væri einfaldlega það, að innkaup á eplum og sala er frjáls, en einokun ríkir í hinu dæminu. Annars væri fróðlegt að heyra álit kaupmanna á þessu. 0 Mannbroddar og spéhræðsla „Kalráðnr" skrifar: „Kæri Velvakandi! Fyrir langa löngu þótti sjálf- sagt að setja á sig mannbrodda eða vefja einhverju hrjúfu utan um skóna í svona færð. Um lang- an aldur hefur enignn þorað það af hræðslu við aðhlátur annarra. Það er annars makalaust, hve íslendingar (a.m.k. Reykvíking- ar) hafa verið spéhræddir um marga tugi ára. Enginn hefur bókstaflega þorað að klæða sig skynsamlega, hvorki til höfuðs né fóta, eða reyndar neins stað- ar þar á milli. Nú er eins og hér sé að verða á gleðileg breyting, fólk þori fremur að klæðast flíkum, sem eru ekki endilega alveg eins og þær, er annað fólk klæðist. Sam- anber mannbroddana, sem ég sé Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: „Rösk — 425". Óskum nð rúðu stúlku til starfa í bókhaldi. Æskilegt að umsækjandi hafi nokkra æfingu á bókhaldsvélar. Umsóknir merktar „Bókhald — 8753" ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 11. marz 1970. golfáhöldin komin rsú SIGRAR n m ALLSTADAR l BÆÐI VERÐ OG GÆDl A* AUSTURBAKKI H / f SIMP 38944 nú fyrst hér aftur á götunum eft- ir líklega ein 35—40 ár. Komi þeir blessaðir í bæinn! Megi þeir bjarga mörgum mann inum frá beinbroti! Kalráöur.“ 0 Böngulega tókst nú til Enn hefur „kennari“ komið að máli við Velvakanda, en hann bað þess um dagínn, að öll öfug- snúnu tilvitnunarmerkin (gæsa- lappirnar) í bréfi sínu yrðu leið- rétt. Gat Velvakandi um þetta í dálkum sínum sl. miðvikudag, en nú hefur „kennari" bent hon um á, að sama vitleysan sé end- urtekin margsinnis, bæði I sjálfri leiðréttingunni, og eins úti um alla dálkana þennan dag. — Þetta er mikið rétt, og er til lítils að vera að reyna að leið- rétta upp á þetta. 0 Landeyðing Fyrrverandi bóndi skrifar: „Velvakandi! Þar sem mikið hefir verið tal- að um ísl. landbúnað nú og haldin ráðstefna um kal, ofl. og margir lagt þar fram tillögur um hvernig auka megi landbún aðinn skyldi maður ætla að væri að bera I bakkafullan lækinn að koma með nokkrar fyrir- spurnir og athuganir. Þeir sem um okkar kæra land ferðast komast sjálfsagt ekki hjá að sjá gífurlega land- eyðingu víðast hvar á landinu: Há rofbörð, uppblásna mela og þess háttar, sem öllum er aug- ljóst og virðist vera talandi tákn fyrir óskynsamlega notkun landsins, enda kemur þetta allt saman heim við athuganir Ingva Þorsteinssonar og fleiri góðra manna um það, að beitarþoli landsins se ofgert. Plöntufæðin aukist og sumar plöntutegundir hreinlega beitist burt. En frá forráðamönnum Bún- aðarfélags íslands kemur ekkert um þetta opinberlega fram, en þar sem það hlýtur að skipta meginmáli fyrir bændastéttina að landið sé rétt nýtt að það verði ekki verra til búsetu fyrir næstu kynslóðir verður að vona að ráðunautur B.I. geri sér þetta vel ljóst. Því langar mig til að spyrja: í fyrsta lagi: Er það orðum aukið að landið gangi úr sér, að frádiegnum þeim blettum, sem taldir eru ræktaðir? í öðru lagi: Ef svo er ekki, hvað telur B.I. að megi fjölga fé og hestum mikið áður en landeyðing á sér stað? í þriðja lagi: Ef sauðfé er nú orðið og margt. Hvernig álítur B.I. að eigi að fækka sauðfé og hrossum? Þessar spurningar gerast á- leitnar og þeim verður að svara, ef ekki nú þá seinna, en því lengur sem það er dregið, því dýrari verður lausnin á þessari gátu. Fyrrverandi bóndi." Síðar ullarpeysur HATTABÚD REYKJAVÍKUR Laugavegi 10 Toghlerar 4ra feta til 9 feta úr járni eigum við á lager. Vélaverkstæði J. HINRIKSSONAR H.F. Skúlatúni 6, Reykjavík. Sími 23520, heima 35994. Fiskibátur til sölu Báturinn er 12 rúmlestir, byggður 1962 með nýrri 86 h.a. Parson-vél, Simradmæli (stærri gerð), vökvalinuvindu og góðum 4ra manna lúkar. TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 10 5. hæð, sími 26560, kvöldsími 13742. Zja-3ja herbergja íbúð oskast Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð við Fellsmúla eða Háaleitisbraut. Útborgun kr. 800—900 þúsund. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASfMAR GÍSLI ÓLAFSS. 83974. ARNAR SIGURBSS. 36549. ÍBIÍÐA' SALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.