Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAJiZ 1©70 13 Prófkjörslisti Sjálfstæðismanna — í Njarðvíkurhreppi PRÓFKJÖR Sjálfstæðismanna í Njarðvíkurhreppi stendur nú yfir og hefir kjörseðlum verið dreift meðal stuðningsmanna og hafa þeir atkvæðisrétt, sem náð hafa 18 ára aldri fyrir 31. maí n.k. I dag, föstudag, verður skrif- stofa kjörnefndar opin í húsa- kynnum Plastgerðar Snðurnesja, sími 1959, frá kl. 17 til 21. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæð isflokksins, sem ekki hafa feng- ið kjörgögn send heim til sín, geta haft samband við skrifstof- una og verða þeim þá send kjör- gögnin. Þeir þátttakendur í prófkjör- inu, sem eiga í vandræðum með að koma kjörseðlum sínum til skila, geta einnig hringt á skrif- stofuna í kvöld og verða þá kjör seðlarnir sóttir. Prófkosningu skal lokið kl. 12 á hádegi á laugardag og þurfa kjörseðlar að hafa verið afhent- ir í pósthólf 44, Keflavík, fyrir þann tíma. Hér fer á eftir próf- kjörslisti Sjálfstæðismanna í Njarðvíkurhreppi. Albert K. Sanders, Rifvirkjam. Holtsgötu 27, Y-Njarðvík. Arndís Tómasdóttir, húsfrú, Önnuhúsi, Y-Njarðvík. Aki Granz, málarameis'tari, Hraunsvegi 7, Y-Njarðvik. Árni Júlíusson, húsasmíðam. Hraunsvegi 7, Y-Njarðvik. Ásbjöm Guðmundsson, pípul.m. Borgarvegi 40, Y-Njarðvík. Ástvaldur Eiríksson, varðstjóri, Borgarvegi 21, Y-Njarðvík. Bogi Þorsteinsson, yfirfl.u.f.stj. EFTA Framhald af bls. 1 EFTA hiafi enigin áJkvörðun verið bekin um finelkari aðgerðir í þeim efniuim. Bertti hainn. á að áðuir en fsilo nd gerðiat aðili að hatCi um 40% utanrfkaisverzliuiniariininiar ver ið við EFTA-irílki og 20% við rifki EtfmialhaigábamdalagBins. Margumibl aðinu tófcsf a.ð nó atiuttu samitali við Einar Benie- diktsson síðdietgiis í gær, og iléf hamin mjög vel yfir ‘atbuirðuim dagsinn. Saigðii h a n n aið bæði fumdiur.iinin þá um morgum'infn og ei.nis hádiögisverðarfboð fanmanmis EFTA-ináðsins hefði farið mjög toáltíðLaga fnam, og að lalli/r hefðu sameinaiat um að bjoða ísLand inniiilteiga vellkamið i samnitökin. RÆÐA FORMANNS EFTA-RÁÐSINS í ræðu sinni við komu Einars Benediktssonar til fyrsta fund- arins í gærmorgun, sagði de Siqueira Freire meðal annars: „Sem formaður EFTA-ráðsins hef ég þann heiður við komu yðar að bjóða ísland velkomið í samtiök okkar. Við fögnum því að fá ástæðu til að bjóða ykkur velkomna í okkar hóp, og lýs- um þeirri einlægu ósk okkar að ákvörðun ríkisstjórnar ykkar um að hlíta ákvæðum Stokk- hólmssamningsins muni færa ykkur allar þær hagsbætur, sem við höfum fengið að njóta í tæp tíu ár: aukin viðskipti innbyrð- is, efnahagsvöxt, þróun og sér- hæfingu iðnaðarins, bætt lífs- kjör, samstöðlú óskyldra þjóða. „Ég tel það táknrænt að full- trúi Portúgals — lands á vest- urmörkum meginlandsins og syðsiia lamidsdinis á svæði Fríwerzl- unarsambandsins — skuli í dag í nafni EFTA-ráðsins bjóða ís- land — vestasta útvörð Norð- ur-Evrópu — velkomið í sam- tökin. Þótt lönd okkar séu f jarri miðri Evrópu, teljum við þau engu að síður hluta þeirrar álfu: Hafa þau ekki bæði átt sinn þátt í þróun sögu álfunnar og lagt fram sinn skerf til menningar hennar? Aðild ykkar að EFTA sannar Iþví elklki aðeimis tirú á gildi aatn- takanna, heldur er hún einnig nýtt spor á þróunarbraut Evr- ópu: hún gefur fyrirheit um þá dögun, þegar allar þjóðir álf- unnar — vitandi um sameiningu þeirra í milli ekki síður en ó- skyldleika — geta staðið saman án þess að týnast, unnið saman að frekari eflingu alþjóða sam- starfs." RÆÐA EINARS Þegar de Siqueira Freire hafði lokið máli sínu tók Einar Bene- diktsson til máls: „Ég þakka innilega vingjarn- legar og uppörvandi árnaðar- óskir yðar í minn garð. Mér er það mikil ánægja að taka hér til máls í fyrsta skipti sem fasta- fulltrúi íslands hjá Fríverzlun- arsamtökum Evrópu. Aðild fs- lands að EFTA er án efa þýð- ingarmikið skref í samskiptum okkar við aðrar þjóðir. Með að- ildinni eru treyst þau bönd, sem tengja okkur við aðildarþjóðir EFTA, en þær hafa fslending- ar ávallt talið meðal beztu og nánustu vinaþjóða sinna, og með þeim hafa þeir þegar komið á árangursríkri samvinniu á ýms- um sviðum. Við erum sannfærð- ir um að aðild að Stokkhólms- samningunum verði gagnkvæm- ur hagur vegna væntanlegra auk inna viðskipta og breyttra fram leiðsluhátta. „Þessar vonir g.ruinidivalliaöt eiinkum á þeiinri staðreyruíi, að þeim öki lyrðiuim, sem við álituim niaiuðsynleg fyrir þátttöku í saan- töburauim, vair náð. Rfkisstjóm ís- lands meftur að verðteikuim þann skilnimg, sem henini var sýndiur í viðræðuan við saimtökiin í EFTA ráðinti, svo og í tvíhliða viðræð- um í höfuðboriguim aðildaaaríkj- anna. Otokur er ljóst að fram- undain er.u þýðin,gar:nikjJ verk- efni í framkvæmd aðildarsamn- ingsins, sva og þátrttaka í diag- legum störfum saimtakamina, sem við áiítum mikilvæg. „Vegna aðildair okkar afö EFTA hefur niú varið skipuð í fyrs'ta skipti opinber isienzk eendi- rieífnd í Sviss. Við erum þatok- látir svissneskum yíirvöidium, bæði sambandsstjóm og hénaðs- stjórnum, fyrir að hatfa veitt ukKur atlla þá fyrirgireiðsiu, sem nauðsynJ.eg er til þátttökai í þeim þýðin'garmikl'U ail'þjóðatfumdum og sta.rfsemi, sem beíö kvæmt nýtur getorisni ar fögnu borgar, Genf. „Að lokum, hertna formaður, vil óg segja að mér er það heið- ur að taka sæti við þetta borð meðal stanfsbræðria og starfs- marnoa samtatoarma. Reynsia ykkar og kumnátta veilt ég að verður mér og lamdi mímu dýr- mæt“. Rúmenar eða A- Þjóðverj- HM Grænási 1, Y-Njarðvík. Ellert Skúlason, framkv.stj., Grundarvegi 21, Y-Njarðvík. Eyþór Þórðarson, vélstjóri, Holtsgötu 17, Y-Njarðvík. Friðrik Á. Magnússon framkvstj., Grundarvegi 2, Y-Njarðvík. Gizur Helgason, kennari, Hlíðarvegi 24, Y-Njarðvík. Guðmundur Gunnlaugsson, fulltr. Móavegi 11, Y-Njarðvík. Guðmundur Sveinsson, skipasm.. Njarðvíkurbraut 16, I-Njarðv. Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Hraunsvegi 11, Y-Njarðvík. Helga Sigurðardóttir, húsfrú, Hraunsvegi 8, Y-Njarðvík. Ingi Gunnarsson, flugumsj.m Grænás 2, Y-Njarðlvík. Ingimundur Eiríksson, vélstjóri, Njarðvíkurbraut 27, I-Njarðv. Ingólfur Aðalsteinsson, veðurfr., Borgarvegi 28, Y-Njarðvík. Ingólfur Bárðarson, rafv.m., Hlíðarvegi 19, Y-Njarðvík. Ingvar Jóhannsson, framkv.stj., Hlíðarvegi 3, Y-Njarðvik. ar ÚRSLJT í leikjtum á heims- meistaramótinu í handknatt- leik í gærkvöldi, fimmtudag fóru sem hér segir: Rúmenar unnu Dani 18:12 og Austur-Þjóðverjar unnu Júgóslava með 17:13. Verða það því Rúmenar og Austur- Þjóðverjar sem munu berj- ast um heimsmeistaratitilinn, en Danir og Júgóslavar um þriðja sætið. Úrslil í öðrum leikjum urðu þessi: V-iÞjióðverjar — Ungverjar 15:13 Sviar og Tékkar 12:11 Á sama hátt munu nú V- Þjóðverjar og Svíar berjast 1 um 5. sætið og liðin sem töp- l uðu um 7. sætið. Ingvi Þoígeirsson, verktaki, Grænási 3, Y-Njarðvík. Karl Sigtryggsson, bifvélavirki, Njarðvíkurbr. 14,1-Njarðvík. Kristbjörn Albertsson, kennari, Holtsgötu 36, Y-Njarðvík. Kristján Einarsson, flugu.f.stj., Grænási 2, Y-Njarðvík. Loftur Baldvinsson, framkv.stj., Hlíðarvegi 15, Y-Njarðvik. Magnús Kristinsson, forstjóri, _ Kirkjubraut 22, I-Njarðvík. Óskar Guðmundsson, verkstjórí, Grundarvegi 13, Y-Njarðvik. Óskar Jónsson, kennari, Holtsgötu 32, Y-Njarðvik. Rafn Pétursson, framkv.stjóri, Þórustíg 4, Y-Njarðvik. Rósa_ Jónsdóttir, húsfrú, Höskuldark., Y-Njarðvík. Sigurbjörg Magnúsdóttir, frú Borgarvegi 32, Y-Njarðvík. Sverrir Olsen, verkstjóri, Holtsgötu 35, Y-Njarðvík. Trausti Einarsson, múraram., Reykjanesvegi 4, Y-Njarðvík. Valdimar Björnsson, fulltrúi, Grundarveigi, Y-Njairðivíto. — Skíðaflugvél Framhald af bl5. 28 og hjútoruínarkonu, en caðstæ'ð>uir þair eru ófulllniægjanidi fyriir mieLriháttar aðglerðLr. Sam fynr segir teniti véttin á Reykjavibuirfluigvelflii uim kl. 2.30 í gær, og var kornan fluitt r aklieið- Ls í srjúkraihús, þar sem fnaan- kvæma átti skiuirðaðgerð á herund samistiundis. Konia þessi er 2i6 ára að aldri. Enn tálma flóð ENN flæða Héraðsvötn yfir bakka sína og tálma umferð á tveimur stöðum um Noröurlands veg í Skagafirði. Við Vallhólma í Skagafirði er ófært og fara bílar um Sauðár- krók og Hegranes, og einnig flæðto Héraðsvötnin yfir veginn við Akra í Blönduhlíð, og er þar að- eins fært jeppum og stórum bil- um. Annars er fært milli Reykja víkur og Akureyrar. Japanir léku sér að stirðum Frökkum í kvöld mæta þeir Rússum og keppa um 9. sætið AÐ LOKNUM leik Islands og Japans í fyrrakvöld fór fram leikur milli Japans og Frakklauds í sömu höllinni. — Var almennt búizt við jöfnum leik eftir úrslitin í leik Islands — 9 vítaköst Framhald af bls. 26 SVÍÞJÓÐ — RÚMENÍA Leikiur Svíþjóðar og Rúmeiníu var jafn frá upphiatfi, en óheppni og slæimir dómtar komiu niiður á Svíu'nium. Gruia skoraði fyrsta markrð, en Svíar niá forysfcu etftir 2 mín. með vítateasfti Lenmarts Eritossomis og góðu marfki Dahl- ga»rs. Eftir þetta létou Rúmieinar mjög vel og í h’léi var staðan 10:5 þeim í vil og sigiuriran notok- uð öruiggur. Svíair voru ekki á því að gef- ast upp. í síðari hálfleik léku þeir „gön'guhandboílta", semi gietf- ið hafði þeim góða raium í riðla- keppninmi og á íonskot Rúmena saxaðist smám sarniam. Er 17 mín voru titl loka var þó staiðain 12:9 fyrir Rúimeraai, em þá ná Svíar fjóruim mörkumi í röð og 9‘jarðan er 14:13 — em aðeiras mínúta tii leitosloka. Rúmenar heMiu bnettinium þessa mínútu og á síðuistu sökúndum skoruðu þeir sitt 15. mairto A-ÞÝZKALAND — V-ÞÝZKALAND Leibur A- og V-Þjóðverja vair miilkill baráttuiieikur, eiras og bezt má sjá atf þvi að 9 vítateöst voru dæmd og 4 leitomönimMii vísað atf veilL í fymri háltfleik sýnidu V-Þjóðverjar stoánaradi leito og máðu um tkna forákoti, 8:4, og í háltfleik var staðan 11:7 þeim í vil. í síðari hálfleife var bamáttan í aÚgLeymingi. Eæ 9 mám. voru liðnar ihötfðu A-Þjóðverjcar jatfmöð, 12:12, og eftir þetta skildi aldrei nemra eitt marlk mililii liöamraa á araniam hvorn veginm. Að vemju- legum leiitoliÍTna var staöam 16:16 og var þá fram'lenigt uim 10 mtfn. Þegar í upphatfi skoraði Hane Schimidit fyrir V-Þjóðverja, em 2 mín. sáðar 'höfðu A-iÞjó&verjar jiatfnað, 17:17. Næstu 3 mín. var eikikert mamk skonaið eða þar til á síðustu minútu leóikisiras, að A- Þjóðverjium tókst að stoora og trygigjia sigurinm. og Japans ðaginn áðnr, en þó reiknuðu fleiri með sigri Frakk- anna. En aranað var tnppi á tenirKgn- um. Hdm'i.r fijótu og finmu Japan- ir létoiu Frakkaraa suradur og saiman og stundiuma svo að vaifcti aimieninan Mlátur í höllirand, sam var. þó að mieSbu skLpuð álhonf- endiumi frá Frakkfl'aradi, Leitoigleði Japainiannia var geyisi mikil og hver leitorraaður örvaðá anraara. Miartomaður þeiinra sýndi snilLdairlllegan leito og var ði hvert skotið af öðnu. Uan tnmiia var orð in 110 maifea muniur 2K>: 10 fyrir Jaipan, en þá var einiuan Jaipairaa vísað últ atf í 5 mánútuir. Tókst Fröktoiuim þá örlítið aið .réitta sincn húuit, þanmig að lokiatöaiurm'ar uirðiu 21:13. Jens Sumarliðason í forsæti.Með bakpoka, sleða og isl. fána. — Mymdir Áxm-i Joftmsem. — Vetrarhátíð Framhald af bls. 27 urinn fljótt og vel, enda skipulagning öll hin bezta. Sitthvað var við að vera á Akureyri í kvöld. Leikfélag Akureyrar sýndi Gullna hlið ið. Bridgemót stóð yfir og taflmót þar sem Guðmundur Sigurjónssan en imeðatf kepp- enda og fyrir unga fólkið var unglingadansleikur í Sjálf- stæðishúsinu þar sem Ævin- týri og Björgvin léku fyrir dansi. Var „Sjallinn“ troðfull ur og skemmti unga fólkið sér hið bezta. Óðmenn léku fyrir dansi í Alþýðuhúsinu. Miðvikudaginn 4. marz er engin sérstök keppnisdag- skrá utan skíðakeppni fyrir gesti, en hins vegar er ungl- ingadansleikur um kvöldið með Ævintýri og Björgvin og píanókonsert Philips Jenkins í Varð borg — árni johnsen. ★ Á iþrótta/hátíðirani í gær var aðeins keppt í stötotoi norr- ænmar tvikeppni. Þar stökk eragst Dag Jensvoll frá Nor- egi 42 m en næstur kom Finn inn og síðan Ólafsfirðingur en úrslitim I tvíkeppminni \ ða ekki kunm fyrr en í dag. ,,Ge.takeppni“ var háð í síórsvigi í dag og keppt í bra.U't fi'á Stromtphæð að Hótei eyri sigiraði, em 2. og 3. sætið skjpuðu Einar Sigiurjórassora, RvLk, og Fkáðbert PáLsson MA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.