Morgunblaðið - 09.01.1953, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.01.1953, Qupperneq 11
Föstudagur 9. jan. 1953 '1 MORGUHBLZ&IB _ IX ' ■eMmiiniiiniiinililnniKO finno Skaltaframtöl innheimta, 1’ekningsuppgjör, mál flutningur, fasteignasala. Guðni Guðnason, lögfr. Aðalstræti 18 — (Úppsölum). Sími 1308. ....................... Félagslíf K.R.-INGAR Svcitarkeppni í bridge verður haldin í félagsheimilinu og hefst þriðj udaginn 13. janúar n. k. —- Pátttaka tilkynnist sem fyrst Ól- afi Hannessyni í Víkingsprenti. Knattspyrnufcl. VALUR Handknattleiksæfingar að Há- logalandi í kvöld falla niður vegna skemmtifundarins. — Nefndin. Fimleikafcl. BJÖRK Æfingarnar hefjast að nýju í dag. II. fl. kl. 7 e.h. I. fl. kl. 7.30. Fjölmennið. — Stjórnin. Knittspyrnufélagið ÞRÓTTUR Einmenningskeppni í Bridge hefst miðvikudaginn 14. janúar í UMFG-skálanum. Þátttaka til- kynnist strax í KRON Grímsstaða holti, sími 4861. — Nefndin. Frjálsíþróttadeild Ármanns Æfingar eru byrjaðar inni í kvöld kl. 7—8 fullorðnir. Kl. 8—9 drengir. — Mætið vel og réttstund is. — Nefndin. -P ..■■■»—.—«« X W ■■------- Guðspekinemar St. Septína heldur fund í kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur erindi um Martinus og kenningar hans.. Félagar, fjölmennið stundvíslega. TIL LEIGfiJ 2 stofur og stórt eldhús í nýju húsi.. Sá, sem getur út- vegað 2 herbergi eða her- bergi og geymslupláss í gamla Miðbænum, gengur fyrir. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hagkvæmt — 665“. — GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — óð alvinna Vantar reglusaman og ábyggilegan mann í matvöru- búð nú þegar eða 1. febrúar n. k, — Tilboð, ásamt mynd, sem endursendist og upplýsingum um fyrri störf og aldur, sendist til Mbl. fyrir 14. þ. m., merkt: Matvörubúð — Framtíðaratvinna — 664“. Nú er komið nýtt GRÆNT frábært COLGATE’S tannkrem Það inniheldur CLOROPHYLL náttúrunnar Colgates Clorophyll er í öllum grænum jurtum. Clorophyll er ein af dásemdum náttúrunnar, sem gefur jurtum og trjám styrkleika og heilbrigði. Nú er þetta græna Clorophyll notað í þágu mannsins. Hið græna Clorophyll í Colgate tannkremi veitir þessar þrjár dá- semdir Eyðir andremmu. Varnar tannskemmd- um. , Styrkir tannholdið. Colgate Clorophyll tannkrem er grænt — með þægilegu menthol bragði og það" freyðir. Reynið túpu í dag. Colgate Chlorophyll GRÆNT tannkrem. Happdrætti Hásköla íslands í dag og á morgun hafa viðskiptamenn for- gangsrétt að fyrri númerum sínum. Eftir þann tíma má selja þau öðrum. A t h u g i ð : Að allir heilmiðar og hálf- miðar eru þegar seldir. — Fjöldi manna bíður þess, að einhverjir miðar losni. Þakka innilega þá vinsemd, sem þið hafið sýnt mér á sjötugsafmæli mínu. O. Rydelsborg. Innilegustu þakkir sendi ég öllum þeim vinum mínum og vandamönnum nær og fjær, sem sýndu mér hlýhug sinn, með skeytum og gjöfum á sextugsafmæli mínu, 31. desember. — Með kærri kveðju og beztu óskum um gæfuríkt komandi ár. Ármann Halldórsson, Hofteigi, Akranesi. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! HRÆRIVÉLAR ERU KOMNAR AFTUR ENNÞÁ ERU ÞÆR ÓDÝRUSTU HRÆRIVÉLARNAR Á MARKAÐÍNUM OG ALLIR KANNAST VIÐ NAFNIÐ KOSTAR KR 1069,00 OG.KR 1390.00 MEÐ HAKKAVÉL Lokað ■ dag kl. 1—4, vegna jarðarfarar. Verzl. Baldur. Systir okkar og mágkoná' SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR andaðist 8. þ. m. Ólöf Sigurðardóttir, Sigríður Madslund, Guðrún Pctursdóttir, Sigurgeir Sigurðsson. Maðurinn minn CARL ÓLAFSSON ljósmyndari, lézt að heimili sínu 7. janúar. Anna Guðjónsdóttir. Maðurinn minn PÁLL ÓLAFSSON frá Hamborg, sem andaðist í Landsspítalanum 28. des. /erður jarðsettur mánudag 12. janúar frá Fossvogskirkju. AthÖfninni verður útvarpað. Helga Torfadóttir, Ljósvallagötu 18. Hjártans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og j jarðarför JÓNS GUÐMUNDSSONAR fyrrv. yfirkjötmatsmanns. Ilelga Einarsdóttir, Steinunn Ögmundsdóttir, Ögmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.