Morgunblaðið - 09.01.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 09.01.1953, Síða 5
Föstudagur 9. jan. 1953 MORGUNBLAÐIÐ HAFSU®UTÆi41 ! f Þ R 0 T T I R m ,m - . .11,, ... ■ —l - M...I ... (Transformator) : ■ Fyrirliggjandi j HISIIIKSSIIItJðiS: '*3S3E2£2 Símar 529G- -3573 !i f 3253* Grjótagötu 7. Uppboð á eigninni Stekk í Garðahreppi, sem auglýst hefur verið í Lögbirtingablaðinu, fer fram þriðjudag n. k. kl. 2 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Guðm. I. Guðmunclsson. Skrifstolustarf Viljum ráða nú þegar kvenman eða karlmann til skrif- stofustarfa. — Viðkomandi þarf að hafa góða enskukunn- áttu, bókhaldsþekkingu og leikni í vélritun. PORTLAND H. F. Heildverzlun, Ásvallagötu 2. Iþróttafélag kvenna Þriggja mánaða leikfimisnámskeið hefst hjá félaginu mánudaginn 11. þ. m. í Miðbæjarbarnaskólanum. — Allar nánari uppl. í síma 4087. I HVEITI ■ m ■ : ?Iöfum nú fyrírliggjandi hveiti i 50 kg. og : 10x10 lbs. sekkjum í þessum tegundum: ■ m PILLSBtfRRY BESI 60LD HEDAL M ■ STERLING ■ i CAN&DIAN BEAIÍTY K | PILLSBURRY BEST : i 50 lbs. sekkjum. m m m m m : (Lg^erl -J\riótyárióáóh Cjf (Jo. h.f. Sendiráð Bandaríkj&Rna Laugfásveg 21, hefur til sölu notaða Ford-sedan 4ra dyra bifreið, model 1950. Væntanlegir kaupendur eru beðnir að skila skrii'legum tilboðum á eyðublöðum, sem sendi- ráðið lætur í té. Bifreiðin er til sýnis frá kl. 10—12 f. h. frá 13 til 15. janúar. Upplýsingar gefur Mr. Gumrot. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. AMERÍSKI presturinn, Bob Richards, sem sigraði í stangar- stökki á Olympíuleikunum í Hels ingfors var nú nýlega á ferð í Þýzkaiáridí óg tók s. 1. sunnudag þátt í innanhúsmóti i Dortmund í Vestur-Þýzkalandi. Þar stökk pr.esturinn 4.Q0 m í stangarstökki. Stökkhæðir hans voru 4.40 m, 4.50 m, 4.56 m og 4.60 m. Fjöldi áborfenda var á mótinu meðal þeibrá Adenauer forsætisráð- herra. H /* f *} r ' 7 IÞROTTASAMBAND Noregs te’ur nú 312.000 félaga sem skipt ast á 2660 félög. Tíundi hver Norðmaður er skráður í eitthvert íþróttafélag. í Noregi eru 23 sér- sambönd og á skrifstofu Iþrótta- sambandsins vinna 13 starfs- menn undir stjórn Tormod Nor- ! Vehir í Noregi I í MARGAR vikur hefur nú verið • vetur í Noregi og s.l. sunnudag- ; ur var fjörmeiri skíðadagur en * haldinn hefur verið um mörg I undanfarin ár. Oslóbúar voru : þúsundum saman á skíðum í skóg unum umhverfis borgina og skíða göngumenn voru á harðahlaup- » um um allar jarðir. Á Norefjell ; var skiðamót og, reyndu 72 stúlk- j ur frá Austur-Noregi með sér í : bruni og svigi. I Holmenkolientnélið ! 1953 EFTIRFARANDI dagskrá hefur ■* verið auglýst fyrir Holmenkoll- ■ • enmótið í Noregi 1953. ; Laugardaginn 21. febr.: Brun ■ k&rla. * Sunnud. 22. febr. Stórsvig : karla og kvenna. ■ Þriðjudaginn 24. febr. Svig, : karla og kvenna. : Fimmtud. 26. febr. 18 km. ■ : ganga. ■ Laugardaginn 28. febr. 50 km ganga. , „ Sunnud. 1. marz: Skíðastökk á • Holmenkollen. — G. A. 4:02.1 mín. í GREIN sem birtist í blaðinu í gær um ástralska hlaupagarp- inn, Landy, misritaðist timinn sem hann náði fyrir áramótin. Tími hans var 4:02.1 mín en ekki 4:01.1 mín eins og kom fram í greininni, Heimsmet Haggs á vegalengdinni (1 míla) er 4:01,4 mín sett 1945. e KuIdauIpuT á börn, með loðkraga og lausri hettu. — Barnablússur með loðkraga Drengjabuxur úr riffluðu flaueli HAFNARSTRÆTI 11 íbúð óskast 3}a — 4ra herliergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækjargötu 2. Síirii 81440. Lærið véSrltnrs fS|ótt og vel BYKJIÐ STR'AX — Það er of seinl að bjrrja að læra, þegar fara á að vinna. Kennslutími kl. 5-—7. Kennslugjald aðeins 200 krónur. F.LÍS Ó. GUÐMUNDSSON. Sími 4393. | HREIN ! VÖRU * A Sagér SiöfsirrL vér rtú eftirtaldar tegundir aff breinSætls^örunt. • Tunnuverksmiðjur I ríkisins á Siglufirði j laka lil starfa i SIGLUFIRÐI, 8. jan. — S. 1. þriðjudag tóku tunnuverksmiðj- ur ríkisins á Siglufirði til starfa. Unnið er á tvískiptum vöktum. Fyrri vaktin vinnur frá kl. 6 til kl. 12, en sú síðari frá kl. 13 til 19. — Yfir 60 manns vinna þarna og eru afköstin 50—60 tunnur á ldukkustund. Fyrst um sinn eru allar tunn- ur í einni af mjölskemmum SR og fluttar milli verksmiðju og geymslupláss á þar til gerðri tunnubraut. SAPUSPÆMR, BÍbby cS STANGASÁPA, Biíiby CAÍIBOLSÁPA, Bibby HANDSÁPA, Bibby og Lux CLOZONE þvottaduft RINSO þvotíaduft RAÐIÖN, þvottaduft VIM ræstiduft COLGATE rakkrem og tannkrem ALBOL þvottalögur JJ^ert ^JJriátjánóion CjT (Jo. h^. *S — Guðjón.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.