Morgunblaðið - 09.01.1953, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.01.1953, Qupperneq 1
40. árgangur 6. tbl. — Föstudagur 9. janúar 1953 Prentsmiðja Morgunbiaðsins Kommúnislablað játar ölugstreymi í hráusi sósialista hjééíélzzgs'- A!S! gengur á affiarfótunuiTi í Tékkcsiévokíu VÍNARBORG, 8. jan. — í áramótaboðskap sínum lagði Gottwald forseti Tékkóslóvakíu ríka áherziu á matvælaskortinn, sem nú er svo alvarlegur í landi hans. Krafðist hann meiri vandvirkni og hlýðni á komandi ári til þess að bæta úr hungursneyðinni. Nú befur birzt merkileg grein í blaði kommúnistaflokksins,, „Rude Pravo“, þar sem matvælaskortui inn er ræddur ýtarlega og er áhugaleysi og skemmdarverkum kenn+ um. MISTÖK í LANDBÚNAÐI ♦--------------— Mayer myndar stjórn í Frakklandi Bidault utaurlkisráðherra I fdað Schumans Fjarlægjas! Irakkar þáff- föku í Evröpuhernum! Sifur enn í hám söðii Blaðið staðhæfir í forystugrein AFTUR Á BAK að kjör verkamanna í landinu Þannig er efni greinar í hafi versnað mjög vegna mistaka kommúnistablaðinu „Rude í landbúnaðinum. Framleiðsla á pi-avo“. Ekki virðist kommún- mjólk og eggjum er minni en istísk;t skipulag hafa verið spor fyrir stríð. Það er einnig langt ; framfaraátt fyrir tékknesku i frá að hin opinberu samyrkju- þjóðina. bú framfylgi settum reglum um ___________________ framleiðslumagn. NÁ EKKI TILSETTU FRAMLEIÐSLUMAGNI Nokkru fyrir áramótin skulduðu samyrkjubúin rík- inu 6 milljón mjólkurlítra. — Framleiðsla grænmetis var aðeins 62% af tilskildu magni og sykurrófnaræktin 64%. Þetta er svo þrátt fyrir það að samyrkjubúin hafi for- gangsrétt að hverskonar tækj- um og vélum til ræktunar. KOLASKORTUR — SKRIFFINNSKU OG KUNNÁTTULE Y SI KENNT UM Eftir að „Rude Pravo“ hefur rætt um niðurlægingu landbún- aðarins snýr það sér að iðnaði landsins. Kolaskorturinn segir blaðið að sé óþolandi. Það verði að setja reglu'á kolamálin í land- inu og útrýma skriffinnsku, sem svo mjög hafi gert vart við sig á því sviði. Sumir starfsmanna við yfirstjórn kolavinnslunnar hafi enga hæfileika til að gegna störfum sínum sem skyldi. Veiddur á línu — vó eitt tonn. ADELAIDE 8. jan.: — Fiskimað- urinn Alf Dean frá Victoria í Astralíu veiddi í dag fimm metra langan hákarl á venjulega styrju- línu. Astralíumenn telja þetta met og vó hákarlinn eina smá- lest. — NTB. Verður siðusfu GEORGES BIDAULT foringi kaþólska flokksins í Frakklandi hefur verið skipaður utanríkis- ráðherra í hinni nýju stjórn Mayers. ÓNÝTAR IÐNAÐARVÖRUR Iðnaðarvörurnar segir blað- IVánasti samstarfsmaður austur-þýzka forsetans flýr til Vestur Berlín Ðr. Zuckermann óftfaðist um líf siit þar eð hann ew Gyðingaæftar óítazt að verða ilía úti í Gyðingaofsóknum þeim, sem nú eru að BEÍtLÍN, 8 .jan. — Helzti trúnaðarmaður Wilheim Piecks forseta Austur Þýzkalands að nafni dr. Leo Zuckermann kom fyrir nokkru sem flóttamaðui til Vestur Berlínar. Austur-þýzka frétta- stofan hefur nú sakað hann um skemmdarverk og njósnir. Ekki þarf víst að taka það fram eins og nú er háttað máíum í Austur ið að séu ákaflega ga 1» ar. j,ýzkaian{ji ag dr Zuckermann er af Gyðingaættum. Hefur hann Niðursoðið kjot er onytt. Hus- J gagnaverksmiðja fékk einn „ . mánuð endursend gölluð bús- hefJast 1 Austur Þyzkalandi. gogn að verðmæti 5 milljon XRÚNAÐARMAÐUR tekkneskar kronur. Sama FORSRTANg manuð var það staðreynd, að um fimmti hluti af vekjara- Þar til fyrir einu ári, var klukkum, sem verksmiðja ein Zuckermann skrifstofustjóri Wil- framleiddi, gátu hvorki geng- helm Piecks forseta Austur Þýzka ið né hringt. lands. Hafði hann titilinn forseta- PARÍS, 8. jan. — í dag myndaði René Mayer, foringi radíkala- fiokksins, 18. frönsku ríkisstjórnina, sem sett hefur verið á lagg- irnar frá stríðslokum. Það vekur mesta athygli, að Georges Bidault, foringi kaþólska flokksins, verður utanríkisráðherra í stað Robert Schumans. Þykir það ekki spá góðu um fylgi Frakka við stofn- un Evrópuhers. ----------------------------«23 RÁÐHERRAR l René Mayer tilkynnti Auriol ' forseta í dag, að ráðherralisti I hans væru tilbúinn. Eiga sæti í w m m stjórninni 23 ráðherrar og áttu 11 úfleiðinni lokaor þeirra einnig sæti í fráfarandi stjórn Pinays, s. s. René Pleven BERLÍN, 8. jan. — Yfirlög- landvarnarráðherra, Charles reglustjóri Austur Þýzka- Brune innanríkisráðherra, Jean lands boðaði nýlega að hert Letorneau, ráðherra fyrir Indó- yrði á löggæzlu við marka- Kína. línu Austur Berlínar. Mátti * • á lögreglustjóranum skilja, að jjidAULT í STAÐ hér væri um herta gæzlu að SCHUMANS ræða bæði á markalínu Aust- Mesta breytingin er að Georges ur Berlínar og Austur Þýzka- Kidault verður utanríkisráðherra lands til að hindra að flótta- j sjag Robert Schumans. Það fólk kæmist til borgarinnar varg íjóst, er Mayer hlaut stuðn- og einnig aukna löggæzlu á jng Gaullista, að Schuman gæti markalínunni milli Austur ekki setið lengur sem utanríkis- Beriín og Vestur Berlín til ráðherra, því að Gaullistar hafa að hindra að flóttamenn kæm einkum gagnrýnt stefnu hans ust til Vestur Berlínar. Virð- varðandi þátttöku í Evrópuher. ist sem kommúnistar ætli ekki Hidanlt hefur aftur á móti verið að una því lengur að flótta- nær Gaullistum og krafizt sjálf- fólk komist eftir þessari leið stjórnar Frakka yfir sínum her. til frelsis. — Reuter. Svlar vilja sairceiginleg afvinnu- rétfindi á öllum Norðurlöndum KAUPMANNAHOFN 8. jan.: — Norðurlandaráðið mun koma saman í fyrsta sinn í Kaupmanna höfn 13. febr. n.k. Mun það taka til meðferðar ýmis málefni, sem varða Norðurlöndin í heild og miða að auknum viðskiptum og sambandi Norðurlandaþjóðanna. EYRARSUNDSBRÚ O. FL. Áður hefur verið skýrt frá því að meðal umræðuefna verði smíði Eyrarsundsbrúar, vega- bréfasamband, samræmdari póst og símagreiðslur o. fl. SAMEIGINLEG ATVINNURÉTTINDI Nýlega gerðu Svíar að til- lögu sinni að ræddir yrðu á fundinum mögulcikar á sam- eiginlegum atvinnuréttindum á öllum Norðurlöndum. Ef til- laga þessi fengist samþykkt þýðir hún að þeir sem hafa iðn- eða verzlunarréttindi og önnur atvinnuréttindi í einu Norðurlandanna geti án frek- ari leyfa relcið starfsemi sína í öllum hinum Norðurlöndun- um. 16 FULLTRÚAR HVEItS LANDS NEMA ÍSLANDS Á ráðstefnunni, sem hefst í febrúar verða 16 fulltrúar frá hverju Norðurlandanna, nema nokkru færri frá íslandi. STUÐNINGUR GAULLISTA Hagur þeirra vænkaðist. Gaullistar eiga engan ráðherra PITTSBURG — Það þykir tíð- ; hinni nýju stjórn, en samt indum sæta að á fyrra árshelm- stendur og fellur hún með fylgi ingi 1952 vænkaðist fjárhagur þeirra. Hún hefur komizt á fyr- sambands bandarískra stáliðnað- ir þá staðreynd að nær allir armanna þrátt fyrir það að stáliðn þingmenn Gaullistaflokksins aðarmennirnir væru í tveggja greiddu Mayer traustatkvæði, mánaða verkfalli og nytu kaup- þrátt fyrir gagnstæð fyrirmæli greiðslna frá sambandsstjórninri. de Gaulie hershöfðingja. Hussein Makki mótmælir alræðisvaldi Mosadekks Háreysfi á þingfundi í Teheran. ritari. í raun og veru var hann varaforseti. NÚ YFIRLÝSTUR NJÓSNARI Dr. Zuckermann flýði til V- Berlínar fyrir þremur vikum. — Sns.^Trfi/nú^'ð^ris’Tufþýzka á 1PerfÞjngÍ 1 dag’ er Hussein Makki' fram tif þessa einn traust, TEHERAN, 8. jan. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. Uppþot, mikið háreysti og ringulreið varð fréttastofan hefur lýst því yfir, að hann hafi verið skemmdar- verkamaður og njósnari. MED KONU OG BÖRN Með dr. Zuckermann flýðu kona hans og tvö börn, sex og átta ára. Hann hefur skýrt svo frá, að á næstunni megi vænta vaxandi flóttamannastraums frá Austur-Þýzkalandi. FLEIRI OFSÓTTIR Um leið og fréttastofa komm- asti stuðningsmaður Mosadekks forsætisráðherra, mótmælti að Mosadekk fengi framlengt alræðisvald það sem hann hefur haft s. 1. ár. Hefur nú alvarlega skorizt í odda milli þessara tveggja forustumanna og er ekki að vita nema að þetta verði banabiti ráðuneytis Mosadekks. FRAMLENGING ALRÆÐISVALDS I I ágúst s.l. veitti Persaþing Mosadekk alræðisvald í landinu til sex mánaða. Þar sem sá tími er brátt útrunninn fór Mosadekk þess í dag á leit við þingið að það framlengdi alræðisvald hans únista sakaði dr. Zuckermann um en það þýðir, að Mosadekk get- njósnir, nefndi hún sem samsær- ur gefið út lög án þess að þingið ismenn Paul Merker, sem hefur samþykki þau. verið meðlimur æðstaráðs kom- i múnista og Kurt Múller hátt- | settan foringja vestur þýska ÞÁ VISSI ENGINN kommúnistaflokksins. •— Þessir ÁFORM HANS menn dveljast báðir austan járn- | Fyrir tveimur dögum, sam- j tjalds og er búizt við að þeir þykkti • þingið traustsyfirlýsingu j hafi verið handteknir. 1 á Mosadekk, en þá vissi enginn • að hann ætlaði að heimta fram- lengingu á alræðisvaldinu. MAKKI MÓTMÆLIR Er forsæíisráðherrann hafði lagt fram tilmælin um fram- hald alræðisvaldsins, reis upp Hussein Makki, helzti hjálpar kokkur hans í olíudeilunni. Hrópaði liann að hann mót- mælti frekara alræðisvaldi Mosadekks. Afhenti hann for- seta þingsins hréf, þar sem hann lýsti því yfir að hann segi af sér þingmennsku. Varð mikil ólga og háreysti í þing- sal unz þingfundi var skyndi- lega slitið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.