Morgunblaðið - 09.01.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.01.1953, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. jan. 1953 HORGVNBLABÍ0 1 KÚKA í ,janúarmánu3i raunu verða stórvægilegar b-reytingar á brunavarnarmálum. Afeureyrar- kaupstaðar. Ráðnir verða 6 fastir starfsmenn við brunagæzíu £ bæn um, í stað eins áður. Fuiikomn- ara brunasíma verður koœ í3 upp í náinni framtíð, nýr slökkviliðs- bil) keyptur og vatnskerii bæj- arins stóraukið. Brunabótafélag ísiands mun veita lán. tíl sumra þessara framkvæmda, öryggi bæjarbúa verður stóraukið og iðgjöld af brunatryggingum. húsa Jækkar að mun. ELZTI SLÖKKVILIBSSTFáRI LANDSINS KVEÐLK Um síðastliðin áraroóí Iét einn af elztu starfsmönnum. þessa bæj- ar af embætti, eftir 35. ára starf. Er það hinn samvizkusami, gegni og góði slökkvíliðsstjóri okkar, sem á þessu ári, eða násiaur hinn 29. ágúst verður 74 ára aS alciri. Fréttaritari blaðsínts Mtti Egg- ert Melstað að starfi. í leikhús bæjarins, en þar annast hann brunagæzlu við leiksýníng.ar, og hefir gert um fjoldamörg ár. Þetta starf, ásamt eftixliti með olíuskipum, er koma tíf bæjar- ins, eru nú föndur hans. á elli- árunum. Ég' fæ að koma. aft tjalda baki í leikhúsinu, og í eínu hlé- ínu á milli þátta, næ ég tali af Melstað, þar sem hama fylgizt með sviðskiptingum og ræðir víð leikara og aðra starfsmerm húss- ins. Ég get þess, að mí.g langi til þess að rabba ofurtátíð við hann, í þeirri von að ekM fari nú að kvikna í rétt 4 raeðán. Tek- ur hann því hið bezta. og við fáum einn búningsklefann. til um- ráða. Að vísu er UefSna svo lítill, að tæpt er að við kom- umst þar fyrir báðir í einu, en það næg'ir okkur, enda ósætt engin. Melstað segir aðhaimhæfí form lega lagt niður embætti um. síð- ustu áramót, en að vísu fáist hann ofurlítið cnn við' bruna- gæzlu, eins og fyrr segir- STRIGAFÖTUR, HANÖQÆIXR OG LOKS BRUNABÍLL — Hvernig voru starfsskílyrð-1 in, þegar þú byrjaðir starf þítt? __ í>egar ég tók við slökkvi- liðsstjórastarfinu árið 1917 af Antoni Jónssyni, voru slökkvi- tækin, sem við höfðum, frumstæð mjög, miðað við það sem n.ú er hér, þótt enn vanti mikíð á að við höfum fullkomnustu tæki, sem völ er á. Tækin, sem við höfum, voru 3 handvagnar með handknúnum dæluro og þurfti 8 menn til þess að krtýja hverjaj dælu. V ið notuðum eingöngu sjó ; til þess að slökkva mcó' efdinn, | og ef húsið sem siökfeva þurfti í, var langt frá sjó, var dælun- j um komið fyrir með no&kru millibili, ker sett á mili þeirra, og síðan dælt í þau og úr aftur, og var vatnið þaroiig selfíutt að brunastaðnum. Einnig voru not- aðar strigafötur til þess að bera vatn á eldana. En þetta var nú allt áður en vatnsleiðslan kom. — Hve margir voru i slökkvi- liðinu þegar þú tókst víð? — Við munum hafa verið 5 eða 6, sem vorum settis til þess að vera með Antoni. Var ég fyrst í slökkviliðinu 2 ár sem óbxeitt- ur liðsmaður og aS sjálfsögðu ekki fastráðinn frekar en. siökkvi . liðsmennirnir almertnt eru nú. Liðið var þá álíka íjöímenrit, eins og hinir nýráðnu brtjxtaverðir eru nú. STÓRFRAMFARIR 193® — Hvenær tekur þetta svo að breytast? __ Árið 1930 kom alhnikill skriður á brunavarnaroálirt hérna í bænum. Það ár flytjfum við úr gömlu brunastöðinni, sem svo er kölluð, í BrekkugöM 12. Var þá brunaskýlið reist á Torfunefi, sem notast hefir verið við, allt þar til nú á síðasta árL Það ár eignuðumst við Iíka fyrafabruna- reyra ggingum læklka SI8 á Slzti slckkviiiðss£|óri landsisis læi> sar al embætti efftir 35 ára siari Eggert Melstað lætur af störfum eitir 35 ára starf. — (Ljósm.: J. Sigúrgeirss., lögr.þj.) bilinn. Mun hann hafa v»,'ið sænskur os reyndist heldur Tla. Var annað slagið verið að skipta um bil til ársins 1947 að annar bíll kom og eru þeir núna tveir, en hvorugur af fuilkomnustu gerð. Við áttum líka 8 m. stiga 1930, en nú eru til 2 12 m stsgar. Við eignuðumst véiknúna 1000 rninútulitra dælu sama ár og er hún enn notuð. Núna eigum við 3 vélknúnar dælur og eiu afköst þeirra samanlagt 4000 lítrar á minútu. Og nú er bækistöð slökkvíliðsins flutt af Torfunef- inu og í þessa einu hæð, sem búið er að reisa af nýju slökkvi- stöðinni við Geislagötu. — Hver er mesti eldsvoðinn, sem þú hefur unnið við að slökkva? — Það.mun hafa verið þegar Jeir Zoega vegamálastjóra, beztu sakkir fyrir vináttu og gott sam- starf á Ijðnum árum, einnig öll im starfsfélögum sínum úi •Jökkviliðinu, bæði þeirra, sem rættir eru og sumir hverjir fiutt ir brott úr bænum, og einnig leirra, sein enn starfa. Hann bið ir mig að l'æra hinum nýskipaða lökkviliðsstjóra, vara-slökfcvilið: itjóra og iilium slökkviliðsmönn mum sínar alúðarfyllstu árnað ’.róskir og biður þeim farsældai ig blessunar í starfi þsiira á 6- tomnum áxum. Ég tek undir ósl íans og iofa að koma henn ileiðis. NÝIR SIBIR MEÐ NÝJUM MÖNNUM Eg hitti hinn nýskipaða slökkvi liðsstjóra á skrifstofu hans í sam- komuhúsi bæjaiins, eða gömiu Gúttó, eins og hún lengst af er nefnd. Ásgeir Valdemarsson, verkfræðingur, er aðeins 26 ára gamall. Hann befir hlotið mennt- un sína í mannvirkjaverkfræði í Svíþjóð cg lauk þaðan góðu prófi íyrir tveimur árum. Hann er því enn ungur og óreyndur, en hefir þegar skapað sér álit, enda á hann kyn til athafnamikilla góð- bænda. — Hvernig verður nú hið nýja skipulag brunavarnamálanna hér? — Eins og kunnugt er hafa verið ráðnir fjórir brunaverðir, sem munu annast gæzlu mestan hiuta sólarhringsins ásamt vara- slökkviliðsstjóra. Munu þeir einn ig annast viðhald allra tækja slökkviliðsirs, og sjá um að þau séu ávallt tiltæk og í fullkomn- asta ásigkomulagi. Hafa þeir Brunatæki við slökkvistöðina á Akureyri. — (Ljósm. V. Guðm.) Krossanesverksmiðjan brann ár- ið 1927. Var það afar mikill bruni og nam eyðileggingin tæpri milj. króna, sem var mikið þá. Þó tókst að bjarga nokkru af verksmiðj- unni. Stæi'sti bruninn hér í bæn- j um mun hafa verið, þegar Hótel Gullfoss brann núna fyrir fúum árum s.ðan. FÆRIR ÞAKKIR OG ÁRNAD- ARÓSKIR VINUM OG SAM- STARFSMÖNNUM Ég ræði enn nokkra stund við þennan alúðlega og fjörmikla eldri mann og nem af honum margt, sem fróðlegt væri að færa í letur, en þetta verður að nægja. Frammi á sviðinu er „Aumingja Hanna“ leikin af fullum krsfti og Melstað verður að sjá um að leik- ararnir geri nú engan eld- ,,skandala“ í alglevmi listarinnar. Að lokum biður hsnn mig fyrir kveðjur og þakkir til allra bæj- arbúa og annara vina og kunn- ingja. Iíann biður mig sérstak- lega að færa yfirmanni sínum, verið ráðnir sérstaklega með það fyrir augum. Við eigum von á nýjum brunabíl og hefir okkur b£'crar borizt tilboð frá Ameríku Við höfum mikinn áhuga á að fá bíl með svonefndri háþrýsti dæiu, eða úðadælu, en megin- kostur þeirra er lítil vatnsnotkun og minni vatnsskaðar. En það er ekki óalgengt, að vatnsskaða’ séu engu minni, en brunatjónið sjálxt. Einnig er væntanleg full- kornin súrefnisgríma, til þess að hægt sé að senda menn inn í reykmettað herbergi. Brunabóta- fé'ag Islands mun ætla að veita bænum lán til kaupa á bílnum og fulikomnum brunasíma, sem settur verður í samband við landssímastöðina og er þá hægt að kalla út slökkviliðið sam stundis. Nú hafa aðems fáii slökkviliðsmenn brunasíma. LOEKVIM3ID OFT NARRAÐ ÚT —- Hvað er að segja um bruna- boðana? Ásgeir Valdimarsson. — Ég er heldur á móti fjölgun þeirra, enda er þess ekki þörf bar sem sími er hér svo að segja í hverju húsi. Aðalgaiiinn við þá er, að siökkviliojo er oft kvatt út með þeim að óþöi'fu. Er af því •nikill kostnaður fyrir bæinn. Hvert sinn, er slökkviiiðið ei gabbað út kostar það um það bi’ 1400 kr., þótt aðeins mæti 3 4 slökkviliðsins, en það telur nú alls 43. T.d. var iiðið gabbað út síðastliðna nótí. Til íróCIeiks má geta þess, að i nokkrum stærstu borgum Evrópu voru gabbkvaðn- ingar slökkvilioa árlð 1947 sem hér segir: London 33% kvaðningar með brunaboðum og þar af 66% gabb. StoVkhólmur 10% kvaðninga með brunaboða, þ a. 52% gabb og Kaupmannahöfn 15% kvaðn- inga með brunaboða þ.a. 02% gabb. I Reykjavík vo' .i á árinu 1951 320 brunak'-aðningar og af þ::m 82 með brunaboða, þ.a. 44 gabb. Hér á Akureyri voru í íyira 24 brunakvaðningar ov aí þeim að- eins 4 með brunaboða, en af þess um 4 voru 3 gabb. eða 75%. —: Þetta eru ekki .skemmtilegar töl- ur og bera urogengni manna um bruijaboðana sist gott vitni. — Eru ekki væntanJegar xlsiri framkvæmdir tíl eflingar bruna- varnanna? — Það er fyrirhúguð mikil aukning á vatnsveitukerfi bæj- arins. Mun Brunabótafélagið ætla að lána fé til framkvæmda þeirra, en mér er ekki kunnugt um hvenær lánið verður veitt, eða hve nátt það verður. Það fer að sjálfsögðu eítir lánsfjárgetu félagsins og lár.síjárþöif bæjar- ins. Að siðustu sýndi hiim nýi oiökkviliðsstjóri rnér slökkvistöS ina o« tæki þau er bærinn á til brunavarna. Wm B/ETTT- SA'TVIMGAR •'"D B’>f;NABÓTAFÉT.AG ÍSLANDS OG f ÆKKUM Á "DGJÖLDUM ÍBÚÐARHÚSA Þar sem ésr geri ráð fyrir að marga fýsi að vita um hina nýiu samninga við Brunabótafélag fs- 'ands, sem þó mun ekki að fullu f.rá gengið enn. fór ég o? frædd- ist um það atriði hjá fulltrúa fé- lagsins hér, VifX'vó Olafssyni. Iðgjöld af íbúðarhúsum með ’öglegum eldfærum eru sem hér egir, alls staðar eins í bænum. 1. fl. Hús að öHu leyti úr -teini: Er nú 1,20 kr. af þúsundi, en verður eftir lækkunina 0,60 kr. eða 50% 'iækkun. 2. fl. Steinhús mtð timburinn- éttingu að nokkru eða öllu levti: Sr nú 2,40 kr. af þúsundi. verður 1,50, eða 37,5% lækkun. I þessum flokki mun lækkunin verða meiri ef 2 næðir eða meira erU úr steini. 3. fl. Timburhús varin eld- traustu eíni: Er nú 4,00 kr. af þúsunöi, verður 2,70 eða 32,5% lækkun. 4. fl. Óvarin timburhús: Er nú 5,60 kr. aí þúsundi, verður 4,00, iða 28.8% lækkun. Varðandi aðrar byggingar má (eta þess, að lækkun verður til- tölulega minnst af húsum, þar sem fram fer verzlun og iðnaður. dyggist þetta mest á því, að þess- ir staðir eru yfirgeínir á vissum tímum á kvöidin og' enn fremur iru þarna einatt eldfim efni, a'ð meira eða rninna leyti. Þótt enn séu öll þessi mál að- ains í deiglunni, má þó innan skamms tima vænta mikilla fram 'ara í brunavarnarmálum Akur- syrar, og munu bæjarbúar fylgjr- ist af áhuga með þessum málum, þar sem þau skípta svo nijög öx- yggi þeina. — Vignir. Mergt er smátt í veft!iii§ »nns RÉTT fyrir jólin barst mér þessi litla bók, rúmar 85 blaðsiður. í annríki jólanna varð ekki af því, að ég gæti lesið hana. En nú á dögunum tók ég mig til og las kverið. Þetta era allt smásögur, að undanteknum tveim, ævintýr- inu Mjaöveig Mánadóttir og sög- unni Gamla tréð. Og flestar fja)l;v þær urn tíýr, og blóm, lýsa tíjúpri ást á blómum og innilegri vin- áttu við dýr og xiæmum skiln- ingi á eðii þeirra og högum. — Þetta etu ekki stórþrotnar frá- sögur, er.da ekki.til þess ætlast af höfundi. En þær eru snotur- lega og látlaust sagðar og það andar frá þeim einhverri hlýju, sem gerir þær viðfelldnar. Ég þekki ekki Evu Hjálmars- dóttur persónulega og heíi aldrei talað við hana. En mér er kunn- ugt um það, að lengstan hluta æfi sinnar hefur hún átt að stríða við hryggilega vanheilsu og þján- ingar. Árum saman hefur hún verið fjötruð við rekkju sína, og á ytra borði mætti svo virðast, sem lífið befði neitað henni um flestan unað sinn, en verið að því skapi örlátara við hana á and- streymi og þrautir. En þetta hef- ur ekki bugað sál hennar, ekki gert hana andlega sijóva, né fyllt hug hennar kala og beyskju. Ást- in á öllu íögru, vináttan við dýr og blóm, fegurðarheimar ljóða, sagna og ævintýra, hafa boíið sái henne.r. Og óviðráðanleg þörf til þess að skapa eitthvað fagurt sjálf, þrátt fyrir vanmátt og van- heilsu. Þessvegna er bókin heniv ar Evu góður lestur, sögurnar hennar gott lesefoi handa bönv um. Það hefur verið fró hennar i miklum þjáningum að rita þess- ar látlausu sögur í þeirri von að ísler.zk börn mættu njóta. — For- eldrar, þið sem eigið heilbrigð börn, gefið þeim litlu bókina hennar Evu Hjálmarsdóttur. Með því gleðjið þið þau, og einnig hana, sem allt frá barnæsku hef- ur orðið að bera kross þeirra þungu örlaga að vera sjúk, langa itil að gefa af auði hjarta síns, en vera þjáður fangi veikinda sinna og vanmáttar. Holti á Gamlársdag 1952. Sigurá'ur Einarsson. MELBOURNE 8. jan. — Ástralíh maðurinh Jimmy Cathers á að ! verja heimsmeistaratign sína'i jbantamvigt í hnefaleikum 8) j apríl n.k. Keppir hann þá rið Ny-(:= Sjálendinginn Lin Philip

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.