Morgunblaðið - 09.01.1953, Side 8

Morgunblaðið - 09.01.1953, Side 8
! g MORGV NBLAÐIO ' Föstudagur 9. jan. 1953 oiifiui: (MIKIÐ dagsverk er af höndum innt, þegar atkvæða og athafna menn hafa náð sjötugsaldri. Er þess og gott að minnast. Sjötugur er 9. jan. þ. á. Stefán óðalsbóndi Baldvinsson í Stakka hlíð í Loðmundarfirði, einn af traustustu útvörðum fornrar og nýrrar sveitamenningar i bændá- stétt landsins. Stefáni myndi hafa verið svo lýst í fornsöguritum, að hann hafi verið þegar í uppvexti „mikill fyrir sér“ og vel til höfð- ingja fallinn. Á þann veg hefur v^rið ævibraut hans, sem af er. ' Stefán á til traustra stuðla að sækja ættarerfð sína. Foreldrar hans voru Ingi- björg Stefánsdóttir og seinni maður hennar (Jón) Baldvin Jóhannesson hreppstjóri í Stakka hlíð. Ingibjörg var dóttir Stefáns bónda í Stakkahlíð, Gunnarsson- ar. Skíða-Gunnarssonar, en móð- ir hennar var þorbjörg Þórðar- dóttir frá Kjarna, Pálssonar. — l|aldvin var sonur Jóhannesar bónda á Fossi í Vopnaíirði, Ffiðrikssonar einnig bónda þar, Árnasonar bónda á Bustarfelli, Sigurðssonar. Kona Árna var Ragnheiður Einarsdóttir prests á -Skmnastað, Jónssonar, en móðir hennar var Guðrún yngri Björns- dóttir sýslumanns á Bustarfelli, Péturssonar. Það var hvorttveggja, að Stefán var vel „úr garði gjör“ að at- gervi, enda naut hann óvenju- lega fjölþættrar menntunar, bók- legrar og verklegrar, undir lífs- starfið. Tvítugur að aldri lauk hánn búfræðinámi á Hólum. Ári síðar varð hann starfsmaður við ‘Gróðrarstöðina á Akureyri eitt ár. Því næst var hann einn vet- ur við nám á búnaðarskólanum Dalum í Danmörku. Starfaði síð- an annan vetur við tilraunastöð danska ríkisins í Askov og sótti jafnframt fyrirlestra lýðháskól- ans þar. Heim kominn frá námi í Danmörku var Stefán starfs- maður við Gróðrarstöðina á Eið- um eitt sumar. Réðst svo kenn- ari við bændaskólann á Hvann- eýri og var það tvo vetur (1908—- 1910). En hugurinn stóð heim til æskustöðvanna í dalnum fagra og sögufræga. Frá kennslustörf- unum á Hvanneyri hvarf Stefán heim, heim í „Hlíðina fögru“, staðfesti ráð sitt og hóf búskap í Stakkahlíð með foreldrum sín- um og síðan eftir þá. Kona hans varð Ólafía Ólafs allt i öllu, eins og það er kallað, í opinbérri þjónustu sveitar sinn- ar. Stefán er atkvæðamaður hvar sem til tekur. Hann er ákveðinn í skoðunum og fylginn sér. Vilj- inn er einbeittur og framsækinn! Skapstyrkur er ærinn til að fylgja fram málstaðnum. Að baki stendur fjölþætt mennt og víð- tæk lífsreynsla. Heim að sækja er Stefán höfð inginn, sem hvergi sparar til rausn og fyrirbeina. Hefur hann þá við hlið sér samhenta hús- freyju og er því ekki „einn í leik“. Heilla kveðja á afmælisdaginn Stefán! Halldór Stefánsson. Cburchil! í Washk§lon WASHINGTON 8. jan. — Churc- hill kom í kvöld til höfuðborgar Bandaríkjanna, þar sem hann mun heimsækja Truman for- seta, Acheson utanríkisráðherra og Roger Makins hinn nýi sendi- herra Breta í Washington tóku á móti Churchill á flugvellinum. — Reute^.__________-,a. 179. byltlng artilraunin LAPAZ, höfuðborg Bolivíu 8. ian.: — Herforingjar í Bolivíu- her gerðu uppreisnartilraun í gær. Hún var bæld niður eftir tvær klukkustundir. Byltingar- tilraunin var gerð í höfuðborg- inni. Þeir sem stóðu að henni 'oiu Milton Delfin Cataldi her- ráðsforingi, Chaudio Lopes yfir- maður flughersins. Síðan Bolivia var yfirlýst sjálf- stætt ríki fyrir 128 árum hafa 179 byltingar og byltingatilraun- ir verið gerðar þar í landi. Harðar vífur á Tyrki ’'/fOSKVA 8. jan.: — Málgagn rússneska hersins Krasnaya Zvezda, þ. e. rauða stjarnan, sem nýlega kom út hafði inni að halda harðar árásir á Tvrki fvrir það að blaðið kvað Tyrki vinna að virkjagerð við Dardanella-sund og í Litlu Asíu við landamæri Rússlands. Segir í greininni að unnið sé hröðum skrefum að því að gera Tyrkland að hernaðar- bækistöð fyrir Bandaríkjamenn. aness spr j fGræou fyffuna' fiér syðra érshétíð Sorgíiriingalélagsins 17. |>. m. Ibúð 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldú á n. k. vori og eigi síðar en 14. maí n. k. Þarf að vera í Austurbænum, helst á hitaveitusvæði, þó ekki skilyrði. — Uppl. í síma 5188. Hús tll sölu Húsið Suðurgata 70 (Fögruvellir) á Akraiiesi, járn- klætt limburhús, er til sölu. Á hæð eru 3 herbergi og eldhús og eitt herbergi í risi. — Nánari uppl. gefur Valgarður Kristjánsson, Akranesi, sími 371. lögfr. BORGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík hefir lagt á það kapp, að viðhalda menningartengslum milli brottfluttra héraðsbúa, og þeirra er héraðið byggja. í þeim tilgangi heimsækir Borgfirðingafélagið í Reykjavík Borgarfjarðarhérað á hverju sumri, og heldur Snorrahátíð að Reykholti. Er Snorrahátíðin orð- in aðalþjóðhátíðarsamkoma hér- aðsbúa á hverju sumri. Svo mik- ill menningarbragur og lán hefur fylgt þeirri hátíð að það má heita að þar hafi vart sést ölvaður gest- ur. Borgfirðingáfélagið hefur líka tekið upp þann hátt að bjóða leikfiokkum ofan úr héraðinu á árshátíðir félagsins í Rvík og stuðlað á þann hátt að enn frek- ari menningartengslum. Árshátíðir Borgfirðingafélags- ins eru venjulega haldnar í Sjálf- stæðishúsinu í Reykjavík, enda eru þar ágæt skilyrði fyrir leik- sýningar. Á síðastliðnum vetri kom leik- flokkur frá UMF Skallagrími í Borgarnesi, og lék sjónleikinn , Ævintýri á gönguför“, fyrir fullu húsi, leikflokkurinn hlaut verð- skuldað lof fyrir ágætan leik. Á næstu árshátíð Borgfirðinga- félagsins, sem haldin verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginri 17. þ. m. sýnir Leikfélag Akra- ness sjónleikinn „Grænu lyft- una“. Leikur þessi hefur áður verið sýndur hér í Reykjavík við óvenju aðsókn og hrifningu. Það ei svo með þennan sjónleik, eins og „Ævintýri á gönguför", að maður hefur gaman að sjá hann ! oftar en einu sinni og sérstaklega þegar vel er leikið, eins og allir fullyrða, sem séð hafa meðferð Leikfélags Akraness. Félagið hef ir fengið mikið lof fyrir með- Iferð sína á leiknum og er því jekki að efa að þeir muni fá fullt hús í Sjálfstæðishúsinu á árshátið Borgfirðingafélagsins, laugardag- inn 17. þ. m. j Borgfirðingafélagið hefir nú með höndum merkilega nýjung, | í sambandi við væntanlegt Byggðasafn héraðsins, þar sem það hyggst kvikmynda sérhvert býli í héraðinu, fólkið og at- vinnuhætti m. m., og varðveita á þann hátt um ókomnar aldir útlit og lifnaðarhætti héraðsins frá miðbiki 20. aldarinnar. Boðin þálitaka í nácn skeiði í viðskipla- Eræðum í Vínarborg I MAÍ og júní næstkomandi verð- ur haldið námslteið í viðskipta- fræðum við Heimsverzlunarhá- skólann (Hochschule fúr Welt- handel) í Vínarborg fyrir stú- denta og kandidata frá viðskipta- ! háskólunum á Norðurlöndum. I Er námskeiðið haldið að til- hlutan Viðskiptaháskólans í : Kaupmannahöfn, en stúdentum í | viðskiptadeild Háskóla íslands og j kandidötum þaðan hefur verið j boðin þátttaka. Tilgangurinn er að veita nor- ' rænum viðskiptafræðingum hag- kvæm skilyrði til nokkurs fram- baldsnáms erlendis og kynna af viðskiptafræðinámi og atvinnulífi í Austurríki. Skrifstofa háskól- : ans gefur nánari upplýsingar. Elliði losar á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 8. jan. — Togarinn Elliði kom í gærmorgun og losar héi um 140 tonn af saltíiski, auk íseðs fisks og ósaltaðs er nemur um 60 tonnum, er hluti þess lagð- ur á land annars staðar. — Guðjón. vantar á landróðrabát á Akranesi. Upplýsíngar í síma 5653. [ TWAT'S ONLV THE 1 BEGINNINS, JOMNNV j ...ACCOROiNS TO 7 TWE W.AP TÆ /PEAL^ ! 5TUFF COME5 LATER' “■ I KNOW I SEEM TERR1BLV IMPATIENT CMERRV CAGUNS, BUT DON'T KEEP ME IN 5U6PB . TeU. ME VOU'RE G0IN6 » 9 TO AURRV ME / ^ dóttir frá Hvallátrum á Rauða sandi, er reynzt hefur honun. góð kona og samhæf. * Börn þeirra eru þessi: Baldvin Trausti, bóndi og sýslunefndar maður á Sævarenda í Loðmund- arfirði. SigUrður Snæbjörn, ó- kvæntur, býr í Stakkahlíð. Krist- björg gift Ásmundi Ólsen kaup- manhi á Patreksfirði. Ingibjörg, gift Andrési Andréssyni klæð- skera í Reykjavík. Hulda, gift Jóhanni Valdórssyni bónda á Þrándarstöðum í Eiðaþinghá. Ólafur, vélsmiður í Reykjavík. Sigriður Ásta, gift Magnúsi Sig- urðssyni og búa þau heima í Stakkahlíð. Stefán hefur, sem vænta mátti, verið atkvæðamaður í Rúskap sinum, hefur hýst jörðina vel og bætt að ræktun, svo að nú getur hann deilt henni til búskapar með tveimur börnum sínum. — Forustu um opinber mál sveitar sinnar hefur hann haft á öllum *sviðum. Hreppstjóra- og sýslu- nefndarstörf tók har.n eftir föð- ur sinn, en við.sýslunefndarstörf- Unum hefur Trausti sonur hans nú tekið. Hreppsnefndarstörfum hefúr hann gegnt lengst af og er fnú oddviti sveitarstjórnar. Þá |hefur hanri einnig haft bréfhirð- íingu og símstöð á heimili sinu. Má svo heita að hann hafi verið Barsiavinafélagíð Suir.argjöf tilkyrmir Fclagið vantar forstöðukonu að leikskólanum í Baróns- borg frá 3. marz þ. á. að telja. — Umsóknir sendist skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 12, fyrir 1. marz. Stjórn Sumargjafar. Forn-ísíenzk lestrarbók eftir GtrétNÁ JÓNSSÓN, magister er komin út í 3. út- gáfu. — Fæst í bókabúðum. Pantanir á bókinni sendist til Prentsmiðjunnar Hóla h.f. Þingholtsstræti 27. — Sími 6844 1) Markús beitir öllum kröftum I 2) — Það var enginn vandi, til að stýra fram hjá klettunum [Markús. Það var næstum of auð- og mcð heppni tekst honum það. velt. Fyrsta raunin er afstaðin. 1 — Þetta er þó aðeins byrjunin, Jonni. Kortið sýnir að það ér óþolinmóéur, Sirrí. En haltu mér nriklu verra eftir. 3) Á meðan: — Ég er ef til ekki lengúr í óvissu. Segðu mér, að þú viljir giftast mér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.