Morgunblaðið - 09.01.1953, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 09.01.1953, Qupperneq 10
10 MORGUTÍBLABÍ^ Föstudagur 9. jan. 1953 niiiiiiiiKiiiiiiiiiiifiiviiiiiiiiiiiiiifiiiiKiiiiMiiimimmiiiiiininmininiifmiiiiiiiiiifiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii Hamingjan í hendi mér Skáldsaga eftir Wmston Graham Framhaldssagan 14 | ég fór heim með þeim. á iaUg- , , ardagskvöldið spiluðum við ,,Ja , sagði eg íólega. „Var bridge. John Graves var fjórði hún mikiu hærri? . Hver magur. Hann hafði líka verið í boigai trygginguna á húsinu? okkar sveit í striðinu og átti „Tryggingarfélagið, sem tók á heima skammt írá. sig trygginguna verður að gera Mér var farig ag tiga betur en f>að/ , ... * mér hafði liðið lengi, en þá þurfti Við ókum þegjandi áfram. John endilega að eyðileggja allt Eftir nokkra stund sagði Micha- fyrir már el; -En éS held að frú Moreton ' Vel á' minnzt‘<, sagði hann. verði ekki ekkja lengi. Nema ,;Þekkir þu ekki söruh Moreton? hun kjósi sér það sjálf. Eg veit Ég hitti hana um daginn { veizlu> ekki hvort Moreton var ríkur og einhver minntist a þig. Hún maður, en hann hlýtur að hafa er einstakiega aðlaðandi kona“. verið vel stæður. Og hún er lag- sagði ég. ;ijá> hún er það«. leg og aðlaðandi, og hefur auk ,iHun var með einhverjum ná- þess nokkuit fé. . . . , 1 unga sem hét Fisher. Hann býr „Ja, þú hefur sennilega á til veggmálverk. Einhver sagði rettu að standa , sagði ég sam- mér> að hún Væri trúlofuð hon- þykkjandi. Um kvöldið skrifaði ég móður Tracey bréf. Ég skrifaði henni, vegna þess að það gat ég gert af heilum hug. Ég meinti allt sem ég sagði. Nokkrum dögum síðar kom svarið. Það var ekki prentað spjald, heldur skrifað bréf. Þeg- ar ég sá stimpilinn, datt mér fyrst í hug að bréfið væri frá Söruh. En nú var ég farinn að missa alla von. sem hafði minnzt á, var árleg veizla, sem haldin var af tryggingarfé- laginu í veitingahúsi við Park Lane. Við sátum tólf við borðið. Reglan var sú að hver starfs- maður átti að bjóða með sér sín- um bezta viðskiptavini. Charles en ég mundi eftir henni. Hún var í ljósum sumarkjói, hattlaus og með breitt silfurarmband um úlnliðinn, „Varstu að spurja um mig?“ sagði ég. „Mátti ég það?“ sagði hún dá- lítið kuldalega. ,,Vissulega“. Ég gekk fram hjá henni, opn- aði dyrnar og vísaði henni inn. „Gerðu svo vel að setjast11, sagði ég. „Þú býrð núna í London“. „Já. Hjá föður mínum. Það .... það virðist liggja beinast við“. Hún sat í öðrum hægindastóln um. Sólin varpaði geislum á hár- ið hennar, svo að það gljáði a ! um. Hún var að spurja um þig“. það eins og kopar. „Þú komst ,,Ég var vinur Tracey“, sagði aldrei til að hitta mig“, sagði hún. ég. | „Áttirðu von á því?“ „Já, Fisher sagði það líka“. | „Mátti ég ekki eiga von á því? Svo var ekki talað meira um Var það til of mikils mælzt? það, en kvöldið var eyðilagt fyrir Mér þykir leitt... .“ mér. Þannig er það alltaf. Maður „Já, það var til of mikils reynir í marga mánuði að breiða mælzt“. yfir sárið og gleyma og láta það Hún leit undrandi á mig. gróa. En um leið og snert er við „Þegar Tracey dó svo skyndilega, því, tekur það sig upp á nýjan brugðust allir vinir mínir vel við. .. . . 'leik og er hálfu verra en nokkru Allir reyndu að hjálpa mér með Kvóldveizlan, sem Michael ginni fyrr Ég vissi ekki hvað ég vináttumerkjum .... allir nema átti til bragðs að taka. Ég þekkti einn“. Hún þagnaði en forðaðist ekkert læknisráð. I að líta á mig. „Ég ætlaði ekki að •—//— * koma hingað í dag. En ég korrv London var eins og dauður vegna þess að ég varð a<5 vita bær þegar ég kom heim síðari vissu mína. Mér datj íí*hug að hluta næsta dags. George Street einhver -. misskilningur hefði átt , var mannlaust og eini bíllinn,' sér stað. Að þér fyndist það ekki Robinson, ungi maðunnn, sem eg gem sjáanlegur var vinstra meg viðeigandi að....“ hafði snuið mer til vegna High-; ln á götunni, stóð fyrir framanl „Til hvers er að látast“, sagði litlu fatabúðina. Mér datt ekki í ég þreytulega. „Það er tilgangs- hug að í honum væri neinn, sem laust að setja upp þerman barna- hefði viljað finna mig, og stöðv- lega sakleysissvip. Ég tek ekki , aði minn bíl á bak við hann. Ég mark á honum“. _ , , . ' ætlaði að fara inn og fá mér einnj —//— Framkvæmdastjori felagsins ^ vmdling áður en ég færi meðj Hún starði á mig sem steini bílinn í bílskúrinn. j lostin. „Haltu áfram. Segðu Ég fór inn og upp fyrstu tröpp meira. Ekki hætta við svo búið“. urnar. Þá kom kvenmaður á( „Hvað viltu að ég segi? Hvað bury-málsins, var þarna og einn- ig Fred McDonald. Ég hefði vel getað hugsað mér að vera án hans í nokkrar vikur framvegis að minnsta kosti. hélt ræðu. Svo var dansað á eft- ir. Ég fór snemma og kenndi öklanum um. Um nóttina svaf ég eins og steinn, en þegar ég vaknaði lá bréf á mottunni fyrir innan dyrnar. Loksins. Það hljóðaði svo: „Kæri Oliver. Móðir Tracey hefur sýnt mér bréfið, sem hún fékk frá þér. Það er vel gert að hugsa til hennar nú. Ég sá þig við yfirheyrsluna, en ég undrað- ist að þú skyldir ekki koma til að tala við okkur á eftir. Victor er okkur mikil hjálparhella, en þín hjálp og ráðleggingar frá þér væru mjög kærkomnar, þegar og ef þér býður svo við að horfa. Ég vona að þér sé batnað í fætinum. — Sarah“. Þetta var undarlegt bréf og mér mikil vöhbfigðF. Þetta var ekki bréf alsaklausrar konu. móti mér. Það var Sarah. „Oliver, ég.. get ég sagt? Að mér hafi þófrt þetta allt svo andstyggilegt Ég gekk upp næstu þrjú þrep að ég hef ekki getað fengið sjálft svo að ég stóð aðeins einu þrepi an mig til að fara til þín eðá fyrir neðan hana. Hún hafði ekk- skrifa þer. Ég komst að öllum ert breytzt. Ekki að öðru leyti sannleikanum .... af hendir.gií. en því að hún var miklu fallegri Ég fór niður eftir til Lewes Man- Hrói höttur snýr aftur eftir John O. Ericsson m w 93. Róbert reisti sig nú á fætur. Hann þreifaði eftir hníf, sefti Hins vegar gat það verið bréf hann hafði borið við belti sitt, en komst fljótt að raun um, frá sekri konu, sem bauð mér að fað hnífurinn var horfinn. Hann var sem sagt vopnlaus í koma til þess að hún gæti haft höndum fjandmanns. Höfuð hans var þungt sém-blý væii, af mér frekari not. , j og var að öðru leyti mjög illa á sig kominn. Jafnvel þólt En ég ætlaði ekki að fara. Eg j^ann hefði haft vopn í höndunum, þá gæti hann ekki barizt. svaraði ekki bréfinu. —//— * Margir dagar liðu. Það þurfti að ganga frá tryggingunni, bæði húsinu sjálfu og innanstokks- svo illa leið honum. Höfuð hans hné máttlaust niður á bringu. — Segðu mér nú fyrst hvað sýslumaðarinn hyggst gera á móti Hróa hetti. Will Stutely talaði hægt eins og hans var vahi, en röddin mununum. Victor Moreton réði. hafði einhvern keim af hörku. persónulega mann fyrir sig til að ganga frá því. Dagarnir urðu að vikum. Ég bað Michael að af- greiða allt sem snerti þetta mál. Þegar halla tók á sumarið, kom Michael að máli við mig og sagði: „Heyrðu, við erum þrír hérna í fyrirtækinu og jafn starffærir allir. Það er engin þörf á því að þú takir að þér öll verk og vinnir 24 stundir í sólarhringnum. Reyndu að hægja á þér“. „Ég er ekki þreyttur“, sagði ég. ~ „En komdu heim með okkur i@n næstu helgi“. „Þakka þér fyrir, en .... jæja, Ég bar vín fyrir sýslumanninn og Merchandee kvöld eitt, og þá heyrði ég, að þeir hefðu í hyggj.u .að gera út hóp manna til þess að gera árás á Hróa hött og menn hans, þar sem þeir hafast við úti í skógi. Stutely rak upp skellihlátur og stóð á fætur. í hendinni hafði hann langan veiðihníf. -ú , — Nú er allt undir því komið, að þú segir sannleikann. Ef þú lýgur einu sinni enn að mér, þá bregð ég tafarlaust hnífnum á háls þérr - •• • u Hann beygði sig niður að Normandímanninum og bar hnífinn að brjósti hans. Róbert hörfaði skelfdur aftur á bak. Nú var hann orðinn svo hræddur, að hann hugsaði eldd um annað en að reyna áð bjarga lífi sínu. — Dreptu mig ekki, hrópaði hann skjálfandi af hræðslu. Ég skal segja þér allt, ef þú vilt hlífa mér. — Þú átt aldrei eftir að verða riddari aftur, sagði Stutely ef þú heldur að það verði ekki'með mikilli fyrirlitningu. Þú ert allt of feigur til þess. En of mikil fyrirhöfn fyrir Eve- ef þú vilt segja mér sannleikann, þá skal ekki verða snert lyn“. hár á höfði þínu. _ ______.__............... ............0 Post Ioasties (Corn Flakes) Fyrirliggjandi óJ. Óíajóóon CsZ iJemhöjt Símar 2090, 2790, 2990. ijuit mmm vorur Skíðaíöt—Skíðabuxui Skíðajakkar Jerseykjólar Peysur - Nælonblússur Náttföt — Náttkjólar Millipils ZHelclur li$. Austurstræti 6 n oncc a $ H ^ í dag og á morgun verða seld herraföt úr brúnum og gráum pipar og salt efnum, númerin 40, 41 og 42. Skandinavia Dress S.F. Hverfisgötu 26. Hattar — Hattar (sporthattar — ítalskir) l\iý gerð — IVSargir litir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.