Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 12
Yeðurótiil í dag: V-goIa. Skýjað þegar líður á daginn. 169. tbl. — Þriðjudagur 29. júlí 1952 ölympíuteikarnir Sjá grein A. St. á bls. 5. LsilarfliKjYélin varð vör í gær- lindiisk’itl viuskipissamaings vi 1 Vcilur-Þýíkaiapi ! SIGLUFIRÐI, 28. júlí: — Síld arleitarflugvélin varð í kvöld vör við nokkrar fallegar síldar torfur á austursvæðinu. Er það í fyrsta sinn í sumar, sem hún sér nokkra síld að ráði. Engin skin voru á þessn svæði, en búist var við að þau fyrstu kærr.u þangað seint í . gærkvöldi. Fór af feig í holu í einu höggi í gcif- heppni AKUREYRI, 23. júlí — Sá ein- stæði atburður gerðist hér á golf- vellinum s. 1. laugardag, að Adolf Ingimarsson, Eyrarvegi 2 hér í bæ fór af teig í holu í einu höggi, sem kaliað er. Brautin, sem hann lék á, var 120 m. löng. — Er þetta mjög sérstæður atburður, að slá golf- kúlu 120 m vegalengd þannig, að hún lendi ofan í holu sem er aðeins 11 sm. í þvermál. Þetta er í fyrsta skipíi, sem þetta kemur fyrir á hinum nýja golfvelli. Á gamla golfvellinuni á Gleráreyruni henti þeita tvisvar. Það mun cskráð lög hjá þeim, s m golfiþrótt iðka, að sá, er fyrir þessu láni verður haldi öll- vm þeim, er á vellinum eru staddir kampavínsdrykkjuveizlu. Heiðursverðlaun fyrir afrekið rnun vera stór vínflaska frá Bols vínframleiðendunum í Hcllandi. íslenika dæmd úr lcift Einkaskeyti íil Mbl. HELSINGFORS, 26. júlí: — Si3- asta vön okkar Islendinga, boð- hlaupssveitin, var dæmd úr leilc vegna ólöglegrar skiftingar. Ingi Þoréteinsson hljóp fyrsta sprettinn, Pétur Sigurðsson ann- an, Hörður Haraldsson þriðja otj Ásmundur Bjarnason fjórða. Það var skipting þeirra Péturs o.^ Harðar,. sem misheppnaðist alveg og var óægleg. Þar að auki kori sveitin síðust í mark í sínum iriðii en þar voru íjórar ..sveitir, frá Rússlandi (41,3), Nigería (42,4) og Pakistan (42,8) auk íslenzkx sveitarinnar. — Þrjár fyrstu sveit irnar komust í utídanúrslit. Torfi Bryngeirsson keppir sennilega í Stokkhólmi 30. júJÍ. Hópurinn kemur heim 5. ágúst. — Atii. Á myndinni sjást Ejarui Benedlktsson utanríkisiáðiierra og Hans Nelson, skri.sío, ustjóri í þýzka matvæla- og landbúnaðarráðuneytinu, ur-dkskrlfa sanrnmginn. Við hlið þe'rra sitja Pétur Thorsteins- son deiidarstjóri í utanríkisráðuneytinu og Erich Iiayscr frá þýzka rnatvæla- og lanúbúnaðarráðn- neyhnu. — Slandandi eru, talið frá vir-stri: Halllór Kjartansson, dr. Odður Guðjónsson, Svanbjörn Frímannsson, Vilhjálmur Finsen, élafur H. Jónsson, Davið Ölafsson, Jókanr. Þ. Jóscfsson, er var formaður islenzku'samninganefndarmnar, .dr. Fricdrieh von Lun'n friherra, og dr. Gerbard Meseck. Á myndina vantar Helga Þorsteinsson, framkvæmdastjóra hjá S.Í.S., er cinnig tók þátt í samning- unum. — (Myndina íók S. E. Vignir.) Ffmm ára drengur verður fyrir bí! I GÆRDAG varð fimm ára dreng ur, Sigurður Jónsson, Grettisgötu 64, fyrir bíl á Skúlagötunni og var hann fluttur í Landsspítalanr. Slys þetta varð rétt austan við gatnamót Barónsstígs um kluklt- an tvö í gær. — Bíllinn R-4233, var á leið austur Skúlagötuna. Er hnnn hafði ekið framhjá stórum flutningavagni frá Rafveitunni, sá bílstjórinn hvar drengur hljóp út á götuna, þvert í veg fyrir bílinn. Hemlaði hann og reyndi að sveigja bílnum frá drengnurr, j en tókst ekki og skellti bíllinn drengnum á götuna. Er bílstjór- 1 inn hafði numið staðar og sté út1 úr bílnum var drengurinn stað- inn upp. Rétt á eftir sótti að hon- um ógleði og fékk hann uppköst á slysstaðnum. Nokkru síðar kom sjúkrabíll og var drengnum ekið í Landsspítalann. Meiðsli hans höfðu ekki verið fyllilega rann-; sökuð í gærkvöldi. Hann kvartaði | um verk í maga. Einnig hafði I hann hlotið skrámur á höfuð og meiðst lítilsháttar á fæti. Köftur sfekkur fram af 20 m. háum palli HÚSAVÍK 28. júlí: — Um þess- ar mundir er unnið að viðgerð á turni kirkjunnar. Efst um- hverfis turninn er vinnupallur. Á laugardaginn veittu vegfar- endur því eftirtekt, að á pallin- um stóð köttur, og þar eð sýnt þótti að kisa myndi ekki komast niður eftir venjulegum leiðum, þá fór maður nokkur þangað upp og ætlaði að hjálpa kettinum. Þessi maður náði kisu ekki, því hún gerði sér lítið fyrir og stökk fram af pallinum og niður á jörð. Fallhæðin er um 20 metrar. — Um leið og kisa kom niður, tók hún til fótanna og var ekki að sjá að henni hafi orðið meint aí. var iifi iðiiiiri u ypp á ÞGFfflóðssker isieí SSýri dréffarbáísins bilaði — Varðskipið \í Iðsi SlgurSuon frc- smíianeisfari láfinn LITLU munaðí að iUa tækist til fyrir dráttarbátnum með skipsflakið stóra og gamla logarann Helgafell, er hann var kominn hér út í Faxaflóa. — Varöskipið Þór var sent dráttarbátnum til hjálpar. — Er varðskipið kcm á vettvang bar dráttarbátinn ört undan og var að því kominn að reka upp á sker. Dráttarbáturinn, sem er hol-1*”"———------------------------ lenzkur, heitir Waliheren, er með tóku hafsögumenn við flakinu 900 hestafla vél. Báturinn er litið eitt stærra skip en dráttarbátur- inn Magni. KOMST AÐEINS FETID ■ Á hádegi á sunnudaginn lagði skipalestin af stað. Dráttarbátur- inn hafði flakið stóra rnilli sín og togarans. Ýmsir hér höfðu haft hálfgerða ótrú á því að svo lítill dráttarbátur myndi fá ráð- ið við flakíð er hann kæmi út í rúmsjó. Þó veður væri gott og sléttur sjór. Dráttarbáturinn náði mjög lítilli ferð þó vélin væri látin vinna með fullum krafti. Um klukkan 10 á sunnudags- kvöld barst hjálparbeiðni frá dráttarbátnum er þá var hér úti í miðjum Faxaflóa, um að skip yrði sent sér til hjálpar. — Stýris vélin hafði bilað og rak bátinn undan, þvert yfir Faxaflóa. 2 MÍliUft ÚT AF SKERINU Yi - . VarÖ^kipið Þór fór dráttarbátn- um til aðstoðar. Fann varðskipið skipin og kom dráttartaug nilli skipanna milli kl. sex og sjö í gærmorgun. — Hafði dráttarbát- inn þá rekið svo langt um nótt- ina, að hann var að þvi kominn að reka upp í Þormóðssker, með flakið og togarann. Milli skers- ins og skipanna voru um tvær sjómílur. Þórs-mönnum gekk greiðlega að koma vírum yfir í dráttar- bátinn og dró Þór alla lestina inn á ytri höfnina, en þangað kom hann kl. 11 árdegis i gær. Þar og togaranum og var flakinu lagt að bauju í Viðeyjarsundi, en í gærkveldi var komið með togarann hingað inn á höfnina. FÁ VERÐUR2 DRÁTTARBÁTA Skipstjóri dráttarbátsins sagði Mbl. í gær í stuttu samtali, að flakið stóra btfði ekki látið að stjórn og hefði það verið svo mik- ið álag á rafbúnaðinn í stýri dráttarbátsins, að hann hafi bil- að. — Það þarf tvo dráttarbáta til að fara með flakið. Annan með 2000 hestafla vél til að draga og álíka bát og minn til að halda við flakið að aftan, sagði skip- stjórinn, en hann var í sigling- um hingað til lands á styrjaid- arárunum. Hann tók þátt í inn- rásinni í Evrópu og var þá orð- inn dráttarbátaskinstjóri. Ég vonast til að fá gert við stýrið á morgun( þriðjudag) og þá sigli ég með togarann til Bret- ) ands. ysi a Á SUNNUDAGSKVQLDIB hvolfdi jeppabil, sem í var þrennt fullorðið og þrjú born. Tvö þeirra skrámuðust, en aora sakaði ekki. Börnin voru bæði flutt í Lantís- spítalann þar sem gsrt var a5 sárum þeirra, en þau síðan flutfe heim til s'n. Árekstur þessi var á gatnamót- um Sogavegar og Réttárholts- vegar, laust fyrir klukkan 7 á sunnudagskvöldið. Var jeppinn, R-3299, á leið til bæjarins, er fólksbílnum, G-1253, var ekið á hægra afturhjól jeppans meS þeim afleiðingum að hann fói” á hliðina og brotnuðu tvær rúður.. Var venjulegt rúðugler í annar:T þeirra og skárust börnin af brot- um úr henni. Annað þeirra, Björk Sigurðardóttir, Nesveg 53B, 8 ára, fékk tvo djúpa skurði bak við eyra. Þriggja ára dreng- ur, Leifur Dalberg Þorsteinsson, Sogavegi 140, hlaut þrjá skurði á höfuðíð. Aðra í jeppanum sak- aði ckki, en börnin voru skömmu síðar flutt í Landsspítal'ann, þar sem eins og fyrr getur, var gert að sárum þeirra. _ FLOSI SÍGURÐSSON trésmíða- meistari, andaðist að heimili r.ínu hér í bænum í gærmorgun, eftir stutta vanheilsu. Hann var fæddur á Jónsmoss- unni þjóðhátíðarárið (1874) og var því nýlega orðinn 73 ára .að aldri. Þessa mæta :nanns verður síðar getið nánar hér í blaðinu. vann foss, 3:0 I GÆRKVELDI fór fram knatt- spyrnuleikur milli skipshafnar- innar á Esju og Brúarfossi. Esju- menn unnu með 3:0. I dag fer fram leikur millí skipshafna Goðafoss og Dettifoss. Það var ekkert að óttasl í GÆRKVÖLDI vakti það eftir- tekt bæjarbúa að katalínaflug- bátur hringsólaði góða stund yfir bænum og virtist ekki geta lent. Spurðust margir fyrir um flug- bátinn hjá blaðinu. Hér var þó ekkert að óttast. Flugbáíurinn gat ekki komið nið- ur nefhjólinu í svipinn— og lenti því báturinn á Skerjafirði. Ungverjar unmi Svía með 6:0 HELSINGFORS, 28. júlí — Svíar biðu stærsta knattspyrnuósigur sinn um margra ára bil í dag, er þeir töpuðu fyrir Ungverjum með 6:0 í undanúrslitunum á ölymoíuieikunum. Þegar 15 sek. voru liðnar af leiknum höfðu Ungverjar skorað fyrsta mark sitt. Næstu 20 fnínút- urnar er tæplega hægt að segja að nema eitt lið hafi verið á vell- inu. Það þuríti í rauninni að bíða eftir fyrsta markskoti Svía, þar . til ein mínúta var eftir að hálf- leiknum, sem lauk lauk 3:0. I síðari hálfleik reyndu Svíar að rétta hlut sinn, en það kom fyrir ekki. Ungverjarnir höfðu algera yfirburði og skoruðu enn þrjú mörk í þessum hálfleik. Hinn leikur undanúrslitanna, milli Júgóslavíu og Þýzkalands, fer fram á morgun, þriðjudag. —-NTB. I (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.