Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júlí 1952 — Óiympíuieikarnir Framh. af bls 5 . færðu hlaupi sigraði hún á heims metfíma, 10,9, en fyrri tími henn- ar, 10,8, fæst ekki staðfestur yegna meðvinds. Baráttan var milli þýzku stúlkunnar Sanders cg hinnar rússnesku, Golubic- hanja. Báðar þyngri og krafta- Jegar vaxnar en hin laglega Strickland. Hlugu þser hlið við hlið yfir hverja grindina af ann- arri, en á markalínunni skyldi þær sjónarmunur. Karl Kroxisr læknir S® ára slarisaimœli Shirley Strickland frá Ástralíu cr augasteinn margra. Ól.m.: Strickland, Ástral., 10.9 sek., 2. Golubnichaja, Rússl., 11,1 sek., 3. Sander, Þýzkal., 11,1 sek., 4. Seonhuchner, Þýzkal,, 11,2 sek , 5. Desforges, Bretl., 11,6 sek. En hér urðu áhorfendur vitni að drama. Blankers-Ko- en þaut upp úr holunum og var vel staðsett á fyrstu metr- BBum. Á annarri grindinni missti hún jafnvægið' við að fella og hætti. — Enginn þakk aði henni íþróttaferil hennar, er hún í snatri tók saman pjönkur sínar og hvarf. Hún er hætt við íþrótíaiðkanir. Hún gekk ekki heil til Ieiks eftir undanrásir 100 m hlaups- ins en var með í grindahlaup- | inu til að hún yrði ekki köiluð blauð, þyldi ekki að tapa. — Þarna hvarf hún af Ólympíu- leikvangi — ókvödd — f jórum árum eftir að hún var dáð og 1 dýrkuð og nafn hennar var á alira vörum. 400 M HLAUP Fyrsta og önnur umferð 400 m ! hlaupsins fór og fram í dag. Það var eins með hana og undanrásir • 1500 m hlaupsins, sem líka íóru | fram í dag, að þessar fyrstu um- ferðir má Jíkja við aðra umferð á leikjunum í London. í 400 m voru menn sem náðu 48.5 sek. slegnir út. Aðrir komust inn mcð verri tíma vegna íorfalla, en yfir- leítt, rægði hvergi minna en 49.3 sek. Guðmundur Lárusson hljóp í 8. riðli hlaupsins, Hann lenti með 3 síerkum nlönnum og lítil von var lil þess að hann kæmist upp og cnginn ef tillit var tekið ííl fctaveikinda hans. Þó hljóp hann vel, en braGinn var ekki eins mikill og undir cðlilegum kringum síæðum. Ilann var í 4. sæti eins og húist var við. Á mark- iínunni stanzaði hann fljótt og haltraði á brctt. Það var ekki bægt að æílazt til meira af iionism cins og Kðan hans var. Hann varð 48.—17. af 68, sem hlupu. — Aíli. . * DR. KRONER cr að vísu útlend- ingur, en þó íslenzkur læknir og fjölda íslendinga að góðu kunn- ur. Hann er fæddur í Berlín árið 1880, og þar ólst hann upp. Faðir hang og eldri bróðir voru lækn- ar, og sjálfur las Karl Kroner læknisfræði er hann hafði ald- ur til. Lauk liann prófi við Berlínarháskóla 29. júlí 1902 og hefir þannig nú rækt læknis- starfið í hálfa öid. Kona hans, frú Irmgard, er einnig læknir að mennt, en hvarf frá því starfi lyrir mörgum árum. Stundaði hún um skeið háskólanám í ’ tungumálum og hafði íslenzku sem aðal-fag. Hefir hún síðan mikið fengist við málakennslu. í Karl Kroner á mikinn og merk an starfsferil að baki sér. Sem sér-fræðingur í lyf- og tauga- lækningum gegndi hann á þriðja áratug umfangsmiklum störfum í fæðingarborg sinni. Herlæknir jvar hann öll ár fyrri heimsstyrj- aldar og dvaldi þá á yígstöðv- . unum. Varð hann þar fyrir gas- eitrun og særðist tvívegis. Auk þessara starfa fékkst hann við fræðilegar iðkanir og liggur eftir hann fjöldi ritgerða um læknis- iræðileg efni. En það er ekki fyrir þessi starfsafrek, að hans er nú getið í íslenzku blaði, heldur vegna þeirrar vinsemdar, sem hann alla tíð hefir sýnt íslenzkum mönnum og málefnum. Á dögum velgengni sinnar í Berlín kynntist hann ís- lenzkum námsmönnum, sem þar dvöldu, oft við þröngan kosi. Greiddi hann fyrir og leiðbeindi þeim á marga lund. Varð heimiii hans smám. saman að einskonar semkomustað íslendinga í Berlín. Mun húsfreyjan ekki hafa, latt mann sinn í þessari greiðasem!, enda hafði hún áhuga á öllu, sem íslenzkt var. Að laur.um fyrir þessa velvild eignaðist dr. Kron- er varanlega vináttu ýrnissi mætra íslendinga. Heimsóttu þau hjónin ísland oftar en einu sinni á þessum árum og í fyrsta skiptið 1926. , Eftir valdatöku nazista í Þýzka landi hófst skálmöld þar í landi, og áttu þá margir um sárt að binda. Á meðal þeirra var dr. Kroner og fjölskylda hans. Árið 1933 bugðist hann yfirgefa æti-1 land sitt og leita til íslano’s, en margháttaðir erfiðleikar töfðu för hans, og varð það ekki fyrr en 1938 að hann kcmst hingað. Eftir það dvaldi hann í Reykjavík til stríðsloka, en fluttist þá til Banda ríkjanna og hefir búið þar síðan. Framan af- dvöl sinni hér munu þau hjón hafa lifað við frekar þröngan kost, enda þótt margir vinir þeirra yrðu til þess að rétta þeim hjálparhönd. Samkvæmt íslenzkum lögum mátti dr. Kron- er ekki stunda sjálfstæðar lækn- ingar hér á landi, þar eð hann! var útlendingur. Sú fregn síaðist j þó bráðlega út meðal fólks, að hér mundi á ferðinni vandvirkur j cg vel menntaður læknir, og fóru sjúklingar þá að sækja fast Eva Peron sveifina, og fór svo, að Alþingi veitti honum fullt lækningaleyfi, að fengnum meðmælum heil- brigðisstjórnar og læknasamtaka. Er dr. Kroner eini útlendingur- inn, sem slíkt leyfi hefir fengið, síðan gildandi lög um þau efni urðu til, og má hann sjálfsagt fyrst og fremst þakka það því vinarbragði, er hann áður hafði sýnt íslenzku þjóðinni. Þau árin, sem dr. Karl Kroner dvaldi og starfaði hér, eignaðist hann nýja vini og stóran hóp sjúkiinga, og ekki að ófyrirsynju. I framkomu er hann maður alúð- legur og yfirlætislaus og í starli ötull og nákvæmur. Hann er drenglyndur í viðskiptum og hjálpsamur, víðsýnn í skoðunum og langminnugur á það, er hann telur vel gert. Þannig kynntist ég dr. Kroner þau árin, sem hann d.valdi hér. Fyrir tveim árum gafst mér færi á að heimsækja hann og fjölskyldu hans i New York. Var því líkast sem ég hitti fyrir góða samlanda, þar sem voru hann, kona hans og sonur. Mælt var á íslenzku og íslenzk málefni mest rædd. Öll hefir þessi fjölskylda unnið íslandi gott kynningarstarf, einnig eftir að hún fluttist til Bandaríkjanna, ekki aðeins með góðu umtali í sinn hóp, heldur og með fyrir- lestrum og blaðagreinuni um land og þjóð. Þeir verða margir hér, vinir og fyrri skjólstæðingar, sem senda dr. Kroner og fjölskyldu hans hlýjar hugsanir á háifrar aldar starfsafmæli hans. Til hægðar- auka þeim, er vildu senda honum áþreiíanlegri kveðju, skal heim- iíisfang hans sett hér. Er það Camp Delmar, Allaben, CatskillSi1 New York. Alfreð Gíslason. Sólblettur KANBERRA — Nýsjálenzkir stjörnufræðingar - þykjast hafa séð í stjörnukíkjum sól'blett sem sé allt að því 40—50 þúsund míl-' ur í þvermál, eða fimm til scx sinnum þvermál jarðarir.nar. blóðsútheilinga. ' Framh.af bls. 6 enda voru þau Peron enn ekki gengin saman i heilagt hjóna- band. En það var augljóst að annað hvort yrði Peron nú að kvænast Evu eða skilja við hana að fullu og öiiu, og flestir hugðu, að hann myndi velja síðar? kost- inn. HJÓNABANÐ 1945 Þá var það dag nokkurn, að Eva kom í heimsókn til Jáime Yankelevich, voldugasta manns landsins og höfuðandstæðings Perons, og bað hann um að leyfa sér afnot af útvarpsstöð landsins til áróðurs fyrir forsetakjöri hans. Jaime harðneitaði bóninni. Eva bálreiddist, lét sér um munn fara skammaryrði hin mestu og kastaði vígsluvottorði þeirra Perons á borðið fyrir framan nann. Þau voru gefin saman í leyni í októ- ber 1945, en.ekki varð það upp- skátt .fyrr en í desember sama ár. Stjórnarandstæðingarnir hófu brátt að gagnrýna stjórn Perons, en har.n sat ekki einn undir á- deilunni, það voru bæði presi- dente og presidenta ér hana hlaut. Þar sem Peron hafði komizt til valda með stuðningi verkalýðs- ins fyrst og fremst, lagði Eva höfuðáherzluna á kjarabætur al- þýðukonunnar og frelsisaukn- ingu hennar. Aldrei áður hafði slík forsetafrú verið í landinu. — Juancitó skildi fullvel til hverra afreka hin harðduglega, fagra kona hans, var líkleg og hann gaf henni frjálsar hendur um allar réttindabætur í þágu argen- tískra kvenna, er hún vildi fram- fylgja. Á fyrstu 4 mánuðum stjórnar- tima síns gaf Eva skólabækur, kiæði, matíöng o. s. frv. fyrir 4 millj. króna. En gjöfunum fylgdi hún ávallt úr garði með hjart- r.æmum ræðum um hið góða hug- arfar Perons og Evu, konunr.ar hans. VÍNÍR ALÞÝÖtJNNAR Evu var heitinn heiðurstitill- inn „Bezti Samverji Argentínu“. Það er aftur á móti annað mál, hvort ást hennar á fjöldanum var endurgoldin á jafn heitan máta og hún var veitt af hennar hálfu. Ættingjar hennar og vinir munu þó að henni látni verða henni að eilífu þakklátir íyrir allar stöð- urnar, er hún veitti þeim og hina margs konar hjálp, er frá henni rann til bjargarlausra. Hún naut mjög sterkrar eðstöðu í argen- tískum stjórnmálum, hún átti sitt eigið dagblað, „Democratica“ og hafði sínar eigin vikulegu út- varpssendingar, er enginn :naður hafði áhrif á. í kosningum barð- ist hún ávallt eins og ljón fyrir kjöri Perons og heillaði múginn, þó stóriðjuhöldarr.ir hnykluðu oft brýrnár og landeigendurnir bitu saman vörur.um yfir fram- ferði har.s. I vetur skyldi Eva verða varaforseti landsins, en varð að afsala sér því sökum hiris byrjandi krankleika. Eva neitaði ávallt, eð hún hefði minnstu áhrif á ákvarðanir Perons, þó vitað væri að hún var ekki síður stjórn- andi landsins en hann. „Ég er bara kon.an har.s“, sagði hún „og hef aðeins áhuga á líknarstörf- um“. Og þegar hún var í Evrópu- ferð sinni, .sagði hún í ræðu á Ítalíu: „Ég er kona kojjún af alþýðu- fólki, öllu þrcki mínu, allri von minni og tíma neyti ég til þess , að styðja málstað konunnar í | landi voru“. ★ Og það skuluro við hafa henn- ar síðustu orð, sögðu án efa, af heilum hug. Hir.gað til lands bár- ust fyrstu fréttirnar af sjúkleika Evu hinnar argentínsku um miðj an vetur, þegar bandaríska blaðið Time lét þess getið á hógværum stað i lítilli klausu, að bandarísk- ur sérfræðingur i krabbameins- sjúkdomum hefði verið kallaður suður til viðræðna við Peron, for- seta, en mikil leynd hvíldi yfir ferð hans. Þó kom að því, að ekki var sannleikurinn dulinn lengur, hin fagra Senora var að tærast upp af innanmeini og lézt hún á aðfarnótt sunnudagsins. Argentinska þjóðin var har.mi slegin, Eva átti meiri itök í hjört- um hennar en Peron sjálfur eða nokkur annar þjóðhöfðingi um aldir. Hún var lifandi dæmi um al- þýðustúlkuna, er varð æðsta kona I ríkisins, hin bljúga, en eihbeitta ! fegurð, sem bætti hag og stöðu I kvr.systra sinna til jafns við nú- ' tíma kröfur. I Það er nú álitið, að PerOn muni | jaínvel leggja frá sér völdin eftir | lát konu sinnar. — Hann hefur misst Evu sína og heimurinn he'f ur óneitanlega misst þá mikil- hæfustu konu, er uppi hefur ver- ið í stjðrnmálum síðústu áratuga. leynf að bfekkja Lappa fif fyfgis vio Rússa STOKKHÓLMI — Aftonbladet í Stokkhólmi skýrir svo frá, að síðustu mánuði hafi undirróðurs- menn kommúnista meðal sænsku Lappanna í norðurhéruðunum færzt mjög í aukana. Eggja þeir Lappa lögeggjan að varpa af sér „sænska okinu“ og stofna í þess j stað frjálst Lappalýðveldi að . kommúniskri fyrirmynd með þátt j töku Lappa í norðurhéruðum . Noregs og Finnlands. j Segir blaðið að áróður þessi sé ' augljóslega runninn undan rifj- um Rússa, sem leggja mikla á- | herzlu á að efla áhrif sín og öll i hugsanleg ítök í hinni hernaðar- | lega mikilvægu auðn Norður- j Skandinavíu. Sá, sem stjórnar þessari moldvörpustarfsemi Rússa er stórleppurinn Ottó Kuu- sinen, en hann hefur þegar reynt að bjóða fulltrúum Lappa til ráð- stefnu um þessi mál austur í Rússlandi. BEZT AÐ AVGLÝSA jL t MORGVVBLAÐIIW “ A Eftír Ed Doii. X VVOUNOeD ) (' I COl.LED A SEA2, WMAT LC& CVP.R. OID VOU DO WITW JOHNNV MAL0TTE ? MIM...7MEN TI£D MíS MANöD AND VCU MISERASLG WRETCM...I OUGHT TO WBÍvP THIS GUN AÍIOUMD YOUi? SCRA'A'NY 1) Markús er örlítið fljótari að 'skiptum við hlutverkum með okk , Björn. Hvað gerðirðu við Jonna. 4) — Á.ndstyggilega illmennið byssunni. ur. ViJlt þú ekki róa um stund. Ég veiti viðarbol yfir hann, batt þitt. Ég ætti svo sannarlega að 2) — Jæja, Særði Björn. Þá 3) — Segðu mér nú, Særði hendur hans fyrir aítan bak og hengja þig í næstu trjágrein. j | varpaði honum í hylinn. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.