Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 10
10 MORGl'ffBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. júlí 1952 p/'ft viigmiiimimfiiiHmif 11(1111. iiiiiiiimiifiiiiHiiiMiiHitiiiitiiHiiuiiiiiiiiiitinitiHfiiiiHiiiiiHiiiii iiimHiHitiHimimiiiimiiiHtimimiiiiimmimimMiimmiiimimiiiiiiin EINU SINNI VAR Skáldsaga efíir I.il.R. WYLIE iii 111111111111111111 n miimiiHiiii 11111111111111 iitHiiiiimimimiiiiiiitiiim l•>lllllM■l■ll•lHft•<: Framhaldssagan 8 að varla sást út um hann. Hann’hann á flautuna við hvert horn. h'aíði aldrei verið þveginn nerna1 Hann snéri sér brosandi að voru jafnvel dregin fyrir í „La * af rigningarvatni. Auk þess var henni. „Bíddu bara þangað til Parisienne". Janey og Maudie eitthvað að Dreek i augunum. Syd sér okkur“, en um leið og McCringle höfðu sennilega gefið Hann sá ekki eins greinilega og , hann leit á hana, mundi hann að upp síðustu vonina um að nokk- venjulega. Og sólin skein glatt ur girntist það, sem þær höfðu ■ svo að það glampaði á nýja bíl- að bjóða. Þær höfðu reynzt Dreek vel alla tíð. Þegar faðir hans hafði oiðið gjaldþrota, höfðu þær tek- ið móður hans og hann að sér. Móðir Dreek hafði aldrei gleymt þakklæti sínu til þeirra. — Hún hafði oft sagt við hann: „Farðu til þeirra og gættu þess að þær vanhagi ekki um neitt“. Hann hafði reynt það. En Janey átti ekki langt eftir ólifað. Það er að segja, það þurfti ekki svo að vera. Hann hafði lagt fyrir að hún gengi undir uppskurð, en næsta sjúkrahús var of langt i burtu. Hún gat ekki farið frá Maudíe, sem var alltaf eins og litla systir hennar, enda þótt hún væri komin á sjötugsaldur, Auk þess kostaði það mikið fé að láta leggja sig inn á sjúkrahús. — McCringle-fólkið hafði alltaf ver- ið sjálfu sér nóg. Það þáði ekki fé af neinum. Svarta taskan dinglaði við fót- legg hans. Honum fannst hún vera óvenjulega þung. Hann var þreyttur og svartsýnn á framtíð- ina yfirleitt. Þá rakst hann á Flanders lækni á gangstéttinni fyrir utan Kristalhöllina. Hann minnti einna helzt á gamian skóg arbjörn í götóttum flókaskónum og óhreinum og slitunum morg- unsloppnum. „Mér datt i hug að vara þig við, vinur sæll“, sagði hann í hálfum hljóðum. „Það bíður þin hópur fyrirmanna hérna fyrir innan. Ég veit ekki vel hvað á að bera upp á þig.Gott ef ekki er einhver bilaþjófnaður“. O— Dreek gekk fram hjá honum og inn. Salurinn í Kristalhöllinni var fullur af fólki, eins og hann mundi hafa verið þegar allt var í mestum blóma. Það stóðu lika glös á borðinu og karlmennirnir studdu sig fram á það. Þarna var líka kvenfólk. Anne Martin, Mc-Cringle-systurnar, O’Hara kerlingin, sem átti lyfjasöluna og sagt var um að ætti álitlega inneign í bankanum í Great Rocks. Dreek leit fyrst spyrjandi á Anne, en hún brosti ekki einu sinni til hans. Hér hlaut að vera alvarlegt mál á ferðum. Harris, lögreglustjóri og æðsta yfirvald á staðnum, tók frá sér jakkann og lét skína í merki löggæzlu- valdsins innan á barminum. „Við þurfum að hafa tal af yður, Radnor læknir", sagði hann með ströngum hátíðasvip. Þetta fólk hafði verið vinafólk hans. Honum fannst nú að það vildi losna við hann. Þau vissu að hann dugði ekki til starfsins. Tad Foster var heyrnarlaus og mundi verða það sem eftir var ævinnar fyrir glappaskot hans. Hann gat ekki einu sinni ekið bíl skammlaust. „Þessi nefnd, sem hér er stödd“, sagði hann, „hefur beðið mig að gera yður kunnugt, að við kær- um okkur ekki um að þér gangið stélandi bílum um nágrennið og takið í fylgd yðar kvenfólk af götunni .... allra sízt kvenfólk af Hythe-ættinni. Þér komið slæmu orði á fæðingarbæ yðar og guð má vita að ekki var á bætandi. Okkur datt því ráð í hug. Ef þér viljið gera svo vel að gægjast þarna út um glugg- ann, þá getið þér séð árangurinn af bollaleggingum okkar“. Glugginn snéri út að bakgarði, þar sem allskonar drasl ægði s'aman. Glugginn var svo óhreinn inn, sem stóð fyrif utan. „Þér eigið hanii“, sagði Bob Harris, ,.og gjöfinnBfylgja kærar kveðjur frá okkur öllum“. Einhver hló við. „Taktu þessu eins og maður“. Dreek snéri sér að þeim. „Víst græt ég. Því skyldi ég ekki gera það? Ég er viss um að þið gætuð komið englum til að gráta“. Janey gamla brosti út undir bæði eyru, svo að skein í fölsku tennurnar. Hann vissi að hún og Maudie höfðu tæmt sparibauk- inn til að leggja fram sinn skerf. Þær þurftu hvort eð var ekki á því að halda. Þær vildu bara fá að halda sínum lækni. „Þið hefð- uð ekki átt að gera þetta“, sagði Dreek stamandi .... þetta er allt of mikið“. Hann þagnaði, en hélt svo áfram. „Ég vildi geta gert allt fyrir ykkur, sem hægt er“. Frú O’Hara klappaði honum vingjarnlega á öxlina. —O— Anne hafði komið heiman frá föður sínum í stóra vörubílnum hans. Hann var líka mótfallinn giftingu hennar og Syds. Hann vildi ekki taka á sínar herðar að koma Syd yfir veikindin, Hún slóst í för með Dreek Radnor út í bakgarðinn og upp í nýja bíl- inn. Hann ætlaði að fara tafar- laust til Syd. Allir hópuðust í kring um þau og kölluðu ein- hverju til þeirra í gamni. Það var engu likara en þau væru brúðhjón, sem væru að leggja upp í brúðkaupsferð. En þau voru bara ekki gift .... og þau mundu heldur aldrei giftast. En það vissi hún ein. Hún sat hljóðlát við hlið Dreek. Hann útskýrði allt fyrir henni, sem var í mælaborðinu, eins og barn, sem hefur fengið nýtt leikfang. Hann sagði henni að hann mætti ekki aka hart því hann væri alveg nýr. Og svo ýtti vandamál hennár voru 'ékki lcyst með einum bíl. „Anne, þú ert þver eins og ég. Þú getur beðið þangað til þú færð það, sem þú vilt“. Hún kinkaði kolli. „Því þið Syd verðið að bíða enn um stund Ég þarf að tala um það við ykkur bæði. Ég vildi bara vara þig við fyrst“. Hún spurði hann einskis frek- ar. Hún virtist niðursokkin sínar eigin hugsanir. Honum fannst þægilegt að hafa hana þarna við hlið sér. Hún var allt öðru vísi en rauðhærða stúlkan, sem hafði setið við hlið hans gær. Við hornið á Main Street, þar sem vegurinn beygði upp hlíðina, varð hann að nema staðar og víkja fyrir bílaröð, sem kom á móti. Hann þekkti aftur fyrsta bílinn og rauðhærðu stúlkuna við stýrið. Hún leit snöggvast undr- andi á hann. Hún hafði ef til vill gert sér vonir um að án hennar hjálpar mundi hann hvergi kom- ast. Hann glotti til hennar um leið og hún ók fram hjá. Á eftir henni komu tveir hlaðnir flutn- ingavagnar og síðast sjúkrabif- feið. Hann sá í gegn um glugg- ana að kona lá í sjúkrarúmi. Bíllinn hægði snöggvast á sér, og konan snéri höfðinu til á kodd anum. Hún kom auga á hann og horfði á hann hvössum augunum Svo rann bifreiðin fram hjá og beygði upp götuna heim að „Luthers Loot“. „Hún er þá komin“, sagði Dreek eins og við sjálfan sig. „Þú hlýtur að hata hana“, sagði Anne. „Hverja? Gömlu konuna? Ég þekki hana ekki. Móðir mín þekkti hana . . og manninn henn- ár. Hún sagði að þau væru bæði óþakkar . ... en hún hafði sínar ástæður fyrir því. Hann glotti við. „En Hythe-fólkið komst burt heilu og höldnu“. Rósin eftir Grimmsbræður Matsveinninn tók nú stúlkuna á eintal. Hann fékk henni beittan hníf og sagði henni að drepa kóngsson. Ef hún færi ekki að hans ráðum, myndi fara illa fyrir henni. Síðan fór matsveinninn að heiman til þess að Játa líta svo út, að hann hefði hvergi komið nærri illverknaðinum. — Hann var ekki lengi í burtu. Því að strax daginn eítir kom hann heim. En kóngssonurinn var þá enn á lífi. „Af hverju ætti ég að drepa alsaklausan drenginn?“ spurði stúlkan. „Hann hetir ekkert gert af sér — og ekki gert neinum illt.“ Matsveinninn var öskureiður og hótaði að ráða stúlkunni bana, ef hún hlýddi sér ekki. — Síðan fór hann aítur í burtu en sagðist þó mundu koma aftur ipnan skamms. Þá yrði hún að vera búin að drepa kóngsson. — Þegar matsveinninn var farinn, lét stúlkan slátra lambi, og lét hún hjartað og tung- una úr því á disk. — Þegar hún sá matsveininn koma heim, bað hún kóngssoninn að íela sig í rúminu. Matsveinninn kom nú inn í herbergið, þar sem stúlkan var og spurði hvar hjartað og tungan úr kóngssyninum væri. Stúlkan rétti honum þá diskinn, en kóngssonur spratt upp úr rúminu. „Af hverju sækist þú eftir lífi mínu, illmennið þitt? Þú skalt aldeilis fá að gjalda þessa. Og skaltu verða að svörtum hundi með gullkeðju um hálsinn. Þú skalt verða að éta gló- andi kol — og munu logarnir standa út úr gini þínu.“ Um leið og kóngssonur hafði þetta mælt, varð matsveinn- inn að svörtum hundi með gullkeðju um hálsinn. sem fram átti að fara í dag 29. þ. m., kl. 2,30 e. h., á hluta í Bergstaðastræti 8, hér í bænum, talin eign Haralds Eiríkssonar, fellur niður. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Matráðskona óskast að Sjúkrahúsinu á Patreksfirði. Æskilegt að hún gæti tekið til starfa 20. ágúst n. k. — Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir sendist til sýsluskrifstofunnar eða til héraðslæknisins á Patreksfirði. 4ra manna bíll óskast. — Austin eða Lanchester. — Útborgun í peningum. Uppl. á Hótel Skjaldbreið á morg- ; un frá kl. 1—5. Vanan háseta vantar á hringnótabát til Norðurlands. - Fiskhöllinni eftir kl. 12 á morgun. Uppl. í Einhýlishús til sölu með ca. 1 ha. af ræktuðu landi. Ásamt trjágörð- um. Húsið er steinsteypt, kjallari, hæð og ris. Hús og land er alveg við bæinn. Áskilin mikil útborgun. Nánari uppl. gefnar gegn tilboðum, sem skila á á afgr. Mbl. fyrir laugard., m.mkt: Einbýlishús — 799“. IJTGERDARMEIMN! Tökum að okkur uppsetningu á lóðum og viðgerð á »j netum og trollhnytingu. ■ ■ Sjúklingar Vífilsstiiúum, sími 9432. £ 2|a herbergla áhúð j Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð með sér baðherbergi í eití ár. Öll leigan greiðist fyrirfram ef óskað er. — Tilboð merkt: „Snyrtileg umgengni — 802“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag. Skemmtiferð 1 Söríverjar Hafnarfiroi! — Mætið allir á hestum við há- 3 spennustöðina á Öldunum, sunnud. 3. ágúst n. k. kl. 9. jj Frá Hiasniæðraskóla Suðurfands, Laugarvatni Nokkrar stúlkur geta enn fengið skólavist. — Umsóknir sendist forstöðukonunni, sem gefur allar nánari upp- lýsingar. Forstöðukonan. •■■■iiiiif ■■■...... ia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.