Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 5
Priðjudagur 29. júlf 1952 MORCUNBLAÐIÐ ' 51 Firá Hly««ipluieikuiiuiii — eftir AtKa Steiararsson: frétfatlfara Mbl. jp HELSINGFORS, 24. júlí: — Dag- urinn í dag var dagur Zatopek- Ijölskyldunnar, sem að við- stöddum 70 þús. áhorfendum vann tvo gullpeninga. Zatopek braut á bak aftur allar tilraunir keppinauta sinni í hcrðustu og jcfnustu keppni, sem háð hefur verið í 5 km hlaupi. Og nú hefur Zatopek unnið sigur sem seint mun gleymast. Hann gerir sarnt eina tilraun ennþá til gullverð- launa — i maraþonhlaupinu á sunnudaginn. HEIRISMET OG ÓLYMPÍUM EX Engin stöðvun varð á setningu nýrra Óiympíumeta. Þau féllu eins og laul' fyrir vindi. í 5 km hlaupinu, í spjótkastinu hjá frú Zatopek, í steggjukastinu, í 10 km göngu, í grindahlaupi og neimsmetin i sleggjukasti og grindahlaupi kvenna voru sleg- jn. Met Stricklands í grinda- hlaupinu, 30,8 sek., fær ekki við- 'urkenningu sökum meðvinds, en í dag hljóp hún í úrslitunum á 10,9 og það met ætti að hljóta viðurkenningu. Nú eru heims- mein orðin 4 talsins og Ólympíu- metin 39. KEPPNINNAR 8EÐIÐ , MEÐ EFTIRVÆNTINGU Hvert cinasta sæti og hver einasta trappa var setin í gær- dag hér á leikveUinum. Það voru 5 km hiaupararnir, sem drógu svona að. Skein kvíði og speníngur úr hverji and- Hti í bíaðamannastúkunni. — Það lá í íoítinu að bér á þess- wt> rauðleita ramma uían um fallegan, giænan leikvanginn, þar sem frú Zatopek háði hart einvíg'i við rússnesku stúlkurnar í spjótkasti ætti að fara fram keppni, þar sem lð beztu blauparar heinisins skyldu íratnkalla alla sína krafía á 1214 hring. Þarna átti að snta árangur margra ára þjálfunar og reynslu. — Menn voru líka lengi að jafna sig eflir lí.Iaupið. LAGT AF STA •> Bretinn Chataway tók í upp- 1 hafi forustuna, en Zatopek lá að vana nijög aftarlega. Litlu síðar voru þeir fyrstir Chf.taway, | Þjóðvsrjinn Schade, Belginn Reiff, Finninn Taipele og Frakk- inn Mimoun. Stuttu síðar bættist Zatopek í hópinn. Fyrstu milli- 1 tímarnir voru ekki sérstakir: 2:13.6 á 800 m og 4:47 á 1500. — Gunder Hágg á áhorfendapöllun- um gat verið rólegur um hcims- met sitt — en hraðinn jókst. Við þrjú þúsund metra markið var sextettinn og þar á meöal sigur- vegarinn í fararbroddi, Schade, Reiff,. Zatopek, Chatawaý, Mim- oun og Bretinn Pirie. Tíminn var 8:30.4 mín. Um þetta leyti ráfu sig Svíarnir, Rússarnir og Tai- peie. SCIIAUE VfLiH 'IÁBA FERÐINNI — EN . . . Zatopek .rerði íilraun til "'ð ieiða hiaupið en Schade tók fljótt við aítur. Zatopek reyndi aftur, en Schade vildi ráða ferðinni. — Ópin trylltust. Þúsundir á áhorf- endapöiiunum tóku þátt í barátt- unni. Klukkan hringdi — einn hiingur eftir — og hópnrinn Zatopek, Chataway, Schad,e og Mimoun tók sprettinn. Er 300 m eru eftir er Schade í fararbroddi, þá Chatav/ay, Mimoun og Zato- pek. Ferðin er pífurleg og barn- ingurinn harður. í einum hóp þ.ióta þcir inn í síðusíu beygjur.a. Téivkinn er loksður inni, cg er hann gerir „útrásina" 100 m frá marki missir Chataway jafnvæg- ið og fellur. Tékkinn æðir upp beinu brautina og Mimoun er Schade yfirsterkari á síðustu ílana Zatopkova vann landi sínu hennar— metrunum. Zatopek hafði sigrað á nýju Ólympíumeti. Annar mað- urinn, sem vinnur gull bæði í 5 km og 10 km á sömu Ólyrnpíu- leikum. Hinn var Finninn Kohle- Tékkinn Zatopek og Rússinn Aitoíriev fallast í faffma og kyss- asfc cítir 5000 m hiaupið. mainer, sem tendraði Óiympíu- tldian í turni ieikvangsins. RETNDI A TUGAENAR Hlaupararnir báru sig misjafn- lega vel, og áhorfendur iíka. Þús- undir manna voru aðfram komn- ar. En þcssi keppni var að mörgu leyti dramatísk. Reiff. sigurvegarinn frá 1948, hætti 700 m frá marki — þoldi ekki ferðína og 600 m síðar — að- eins 100 m frá marki í álcafa og barníngi um góða aðstftðu cíðustu 100 m hlaupsins rriss- ir Chaíaway jafnvægið og fellur marílaíur. Ifann varð af baráttunni arn verðhiunin og missti auk þess af cruggu f jórða sæíi — en sárabætur þó nð það fyllti lanfli hans Pirie. Fyrstu rnftnRum í þessari keppni verður ekki líkt við venjuiega mannlega hlaup- ara. Frckar mætti líkja þeim v:ð vélar. Hiaupið var gott fvrir Zatcpck-yélina. AMre; fóru kinar gar.gjafnari — Schadc, Chataway og Pirie, óþægilega iangt frá honum. ISyrjunarhraoinn var 1-ægur cins og Zatopek vlll hafa það. Og á endasprtttinum er mesí hægt að kyn.da Zatopek-vél- ina. Kann er mcsíi hlaupari I.eimsins í tíag og einn þeirra, sem hæst mun bera aila tíma. En ekki ber að gleyma hinum. Schade, sem lciðir hina áfram í Ólympiutitii cngu síður en bóndi átt að góðum tírna. Mannsins, sem ekki bleypur ve!, cn hefur þó yfir að búa þeim krafti, sem vekur undrun allra. Maðurinn, sem nú keppir á sínu fyrsta stór- móti og maðurinn, sem Cunder Ilágg spáir að verði íyrsíur til að s!á heimsmet sitt 14:58,2 mín. Ól.m.: Emil Zatopek, Tékk.; 14.06,6 mín., 2. Mimoun, Frakkl., 14.07,4 mín., 3. Schade, Þýzkal., 14.08,6 mín., 4. Pirie, Eng!., 14.18.0 mín., 5. Chataway, Engl., 14.18,0 mín., 6. Perry, Astral., 14.18,6 mín. TVÍTUGUR HEIMSMETHAFI Sleggjukastskeppnin, sem hátt ber á þessum leikjum, hvarf í skugga hlaupsins. En 20 ára er unglingurinn, sem þar kom á ó,- vart og sigraði á nýju heims- meti, 60.34 m. Það kom í þriðju tilraun, en Óiympiumetið gamla var bætt þegar í fyrstu tilraun. Þessi 20 ára Ungverji, lærisveinn Ólympíumeistarans frá 1948, Ne- meths, sem nú var í þriðia sæti, er fyrsíi maðurinn til að kasta sleggjunni jdir 60 m iínuna, sem aiit fram að þessum tíma hafur verið talið mönnunum ofviða. Og hver skvldi hafa trúað því að Strandli, sem til síðasta dags var af víirgnæfandi meirihiuta ■ manna talinn hinn öruggi sigur- vegari, myndi ekki krækja svo mikið sem í eitt stig með 6. sæt- inu. Nei, hér sem annars staðar urðu fulltrúar smáþjóðanna að víkja úr sæti fyrir fulltrúum hinna strærri. Það er útséð um að Norðurlandabúar vinni stór verðlaun í frjálsíþróttunum á þessum leikum. En Csermak, hinn nýi ung- verksi heimsmethafi, fékk ekki gullið baráttulaust. Þjóðveriinn Storch var hinn hættulegi keppi- nautur. Og hvílik kastseria — 56.45, 58,18, 58.86, 57.80, 58.34. — Sería Csermaks var: 58.45, 57.28, 60 r,A 49.68, óg, óg. Það voru 25, sem komust í að- fiiRt-'T'ornop pf 33, en lágmarkið var 49 m. í úrslitum lcöstuðu 20 ynr ou m, en 2 gerðu öil sín köst ógild. Ól.m.: Josef Ccermak, Ung., 60,34 m., 2. Storch., Þýzkal., 58,85 m., 3. Nemeth, Ung. 57,74 m., 4. Dadak, Tékk., 56,81 m., 5. Rejkinj Rússl., 56,55 m. og 6. Wolf Þýzka!. 56,49 m. KONA ZATOPEKS FETAR r FÓTSPOR MANNS SÍNS Samúð ailra var með Zatop- kovu í sjótkastinu einkum eftir að hún i fyrsta kasti hafði náð 50.47, sem er nýtt Ólympíumet. Þetta kast kom öllurn á óvart, jafnvel benni sjálfri því síðustu dagana hefur hún ekki verið heil í hægri hendlegg. Rússncsku stúlkurnar voru hins vegar í sér- flokki og sú bezta þeirra, Chau- dina Alexandra, stytti bilið milli sín og Zatopkovu í hverju kasti. Ahorfendur hættu cð anda þær örfáu sekundur, sem spjótið klauf loftið í síðustu tiJraun hennar. Það sveif hátt, sem karlrnaður kastaði, en stakkst á 50 m mark- inu. Eiginkona mesta langhlaup- ara heimsins hafði sigrað. Frúin fékk gullið og tékkneski þióð- söng.urinn hljómaði í annað sinn á tveimur stundum á ieikvellin- um. Ól.m.: Zátopková, Tékk., 50,47 m., 2. Aleksandra, Rússi., 50,01 m., 3. Gorhakova, Rússl., 49,78 m., 4. Zybina, Rússl., 48,35 m., 5. Kelsby, Danm., 46,23 m. og 6. Múller, Þýzkak, 44,37 m. 110 M GRINDAHLAUP Undanúrsiitin í 110 m grinda- hlaupinu fóru fram. Bandarikja- mennirnir með Dillard í broddi fylkingar voru í sérfiokki, en auk þeirra komust í úrslitin 2 Ástralíumenn og Rússinn Bulan- chik. Hrein úrsiit, þar sém 16.6 sek. nægðu, en menn með 14.7' voru slegr.ir út. I úrslitariðiinum stóð baráttan fyrst og fremst milli Dillards og Barnards. Nú komu tilþrifin í ijós, mikill hlauphraði, hárfín nákvænmi og öryggi yfir grind- um og harður endasprettur. — Diliard sigraði örugglega en tím- inn var þó hinn sami. Hvorki Ástralíumennirnir né Piússinn gátu klofið tríó Bandaríkjarma og í 3 sinn stóðu 3 Bandaríkja- menn á verðlaunanallinum. Óí.m.: Diliard, USA, 13,7 sek., 2. Davis, USA, 13,7 sek., 3. Barn- srd, USA, 14,1 sek., 4. Bulanchik, Rússl., 14.5 sek., 5. Doubleday. Ástral., 14,7 sek. og 6. Weinberg, Ástrai., 14,8 sek. STRICKLANI) ÍÍEN ÁSTRALSKA Síðustu úrslitin i dag voru 80 m grindahlaup kvenna. Hver ætur við einasti mr.ður ’-eis Lanchestcr tii söiu. Uppi. á Flókag. 16- Tóntaífa til sölu. Uppl. í siraa 6029 k!. 6—7 e.h. Tvö til þrjú herbergi og eld- liús óskast ^seni fyrst. Tvennt fullorðið í heimili. Uppi. í síma 6020, sftir kl. 5 ChrysSer ’37 ógangfær til sölu nú þegar. Uppl. í síma 0955 í dag og á rnorgun kl. 5—8,30 e.h. oskast 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Uppi. í síma 80889 frá kl. 1 e.h. til sölu. Verð 500,00. Uppl. í síma 80978 eða Sörlaskjóli 24. 10—12 ára óskast til að gæta barna. Uppi. á Miklu- braut 86, kjallara. skotið. í miilii iðiunum höfðu ,,sð- eins“' þrjár stúiknanna vcrið und ir heknsmettíma Blankers-'Kcen. Nú voru bær- aftur kcmnar af stað og Blankers-Koen meðal þeirra, sem náð höíðu betri tíma cn hún. Hárfínt flaug Strickiand Þjóðverjinn Schadc sést hér yfir grindurnar, án þess að þær vinna undanrás í 5000 m hlaup- væru henni hindrun. í vel út- inu í Helsingfors. í Framh. á bls. 8 Til sölu er International- vörubifreið 1912, 2’í tonna. Upp). að Langholtsvcg 117. I&erraf ataefs fjölbreytt úrvai. Skólavörðustíg 2 Símj 7575 G abardi.no-kápiir :og Peysufata- frakkar -JUL úcÍLn Lrakjartorg' íbuð í skiptum Efri hæð hússins no. 8 við Kvisthaga, sem’ byg-gð er fyrir miiligöngu Bygginga- camvir.nufélagn starfs- manna S.V.R. fæst í skipt- um fyrir minni íbúð. Þeir félagsmcnn cr neyta vilja forgangsrcttar sín.s, hafi samband í síðasta !agi á föstudag n.k. við Sigurð iícyni Pélursson lidl. Laugavegi 10. Sími 80332. Viðtalstími k). 5—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.