Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 1
39. árgangur. 169. tbl. — Þriðjudagur 29. júlí 1952 Prentsmiðja Mergunblaðsin*. Waf distor lýso Noguib frelsishetju Fnrúk væuianlesiur til Nanólí creylr greka fyrir afsftöð'U Hrðta SIS aft!feuy5aiiaiia í Egygjta!arjJI Einkaskeyti til Mh!. frá Reiiter-I\TR KAÍRÓ og LUNDÚNUM 28. júlí: — Eftir hina örlagaríku atburði í Alexandriu síðastiiðið laugardagskvöld, er Farúk kóngur var knúinn til að aísala sér völdum í hendur syni sínum sjö mánaða hvítvoðung, vivðist ástandið í Egyptalandi aftur vera að færast í eðlilegt horf. Alí Maher Pasha hefur setið á þrotlausum fundum með stjórn sinni í allan dag og Nahas Pasha leiðtogi Wafdista hefur ráðgast við flokksmenn sína, sem eru mjög fagnandi yfir brott- rekstri konungs, hins harðvítuga andstæðings síns. — Anthony Eden utanríkisráðherra lýsti í dag á þingíundi afstöðu Bretastjórnar til atburðanna í Egyptalandi. í skeyti frá Rómaborg er skýrt frá ferðum Farúks, e;i snekkja bans, Mahroussa, sigldi í gegnum Messíaasund, sera aðskilur meginZand ítalíu og Sikiíey, síðdegis á mánuclag. Er búizt við, z.5 snekkjan varpi akkerum í Napóiihöfn árla á morgun þriðjudag, en þangað er kominn sendiherra Egypt t í Rómaborg til að taka á móti kóngi. Frá Washington berast þær fregnir að Farúk hafi ekki sótt um landvistarleyfi í Bandaríkjunum. Farúk, fyrrum Egyptalandskóngur. ICrabbffiwaeáit á Eíinpia fer miög vsxandi ð heiminum Einkaskcyti til ftlbl. frá Reutcr-NTR OSLÓARBORG 28. júlí — í borginni Louvain í Belgíu var dagana 2S.—24. júlí haldin alþjóðaráðstefna vísindamanna sem vinna að rahnsóknum á krabbameini í lungum. Voru þar m. a. mættir sér- íræðingar frá Norðurlöndum. RAUNVERULEG FJÖLGUN Það kom fram á ráðstefn- unni, að krabbamein í lungum heíur færzt mjög í vöxt á und anfcrnum árum og var það eín róma álit þeirra, scm fundinn sóttu, að um raunverulega fjölgun slíkra tilfelía væri að’ ræða í heiminum en ekki að- eins bættar aðferðir til að 1 Búdiipsst 1960? BUDAPEST, 28. júlí — Útvarpið í Budapest skýrði frá því í dag, að Ungverjar hefðu í skeyti til finna "^Trabbaméínstiífellin'.! MÞÍóða ólympíunefndarinnar Voru lagðar fram skýrslur frá ýmsum löndum, sem sýndu að aukningin er ekki jafnmikil alls staðar, t. d. virðist henn- ar gæta mcira í Englandi og Wales en á Norðurlöndum. Þá voru og lögð fram gögn og niðurstöður rannsókna þar [ sem leitazt var við að skýra orsakir þessa, og virtist flest benda til þess, að verulegt samband væri milli tóbaks- reykinga og krabbameins i lungum, og þá fyrst og fremst vindlingareykinga. Af öðrurn hugsaníegum orsökum var m. a. bent á hið óheilnæma loft stórborganna og skaðleg efni sem menn anda að sér við ákveðin iðnaðarstörl'. SAMÞYKKT AD KYNNA ALMENNINGI VANDAMÁLIÐ Á ráðstefnunni kom fram til- laga um að stofnað yrði til alls- herjarbaráttu gegn óhóflegum tóbaksreykingum, einkum vindl- inga, en náði ekki fram að ganga, þar sem meirihlutinn taldi ekki tímabært enn að stíga slikt -skref. Hins vegar var áherzla lögð á að kynna alþýðu manna stað- reyndir þessa máls þannig að hvgr maður gæti ráðið það við Framh. á bls. 2 sótt um að sumarleikarnir 1960 yrðu haldnir í Ungverjalandi. Ef úr verður fara leikarnir fram í höfuðborginni Budapest. Flugstcðvarskip í beimsókn LUNDÚNUM — Hin stóru og fullkomnu flugstöðvarskip Breta Impiacable og Indefatigable hafa verið í kurteisisheimsókn í dönsk um ’ íöfnum. TÚNIS, 28. júíí: —' I.ands- stjcri Frakka í Túnis, Haute- clocque greifi, gekk í dag á fund beyins og afheníi hon- um tillögur Ftakka um rétt- arbætur tii handa Túnisbú- um og aðrar breytingar á stjérnlögum landsins. í tdlögur.um er m. a. gert ráð fyrir síofnun túnisks ráðgjaf- arþings, stofnun fransks- túnisks f jármálaráðs, og loks er Túnisbúum heitið því, að þeir skuli hafa forgangsrétt til starfa í opinberri þjón- ustu. — Reuter-NTB. ¥ilja !á Marx mkt LUNDUNUM — Talið er að um þessar mundir fari fram á bak við tjöldin viðræður um allnýst- árleg „vöruskipti" milli austurs og vesturs. — Kommúnistar eru sagðir hafa snúið sér til yfirvalda í Bretlandi og farið þess á leit, að jarðneskar leifar Karls Marx verði fluttar úr Highgatc-kirkju- garðinum í Lundúnum, austur til Berlínar. I staðinn vilji Bretar fá fararleyfi handa þeim rúss- nesku konum, sem giftar eru Bretum, og járntjaldið bannar samvistir við menn sína. riaíi McMahorj andaðist í pr WASHINGTON, 28. júlí — Hinn kunni bandaríski stjórn málamaður Brian McMahon öldungadeildarmaður frá Connecticut lézt í dag í sjúkra- húsi, 48 ára að aldri, eftir að gerður hafði vcrið á honum mænuskurður. McMahon var einn af leið- togum demókrataflokksins og tók meðal annars þátt í keppn inni innan flokksins um til- nefnirgu til forsetaframboðs, en dró sig til baka sökum þeirra veikinda, sem nú hafa dregið hann til bana. Kunn- astur var hann fyrir formanns- störf sín í kjarnorkumála- nefnd Bandaríkjaþings Reuter vosgéSur LUNDÚNUM — Ernst Reutev, Jborgarstjóri í Vestur-Berlín, sem 'staddur er í Lundúnum, hefur látið svo# ummælt i sjórnvarps- dagskrá, að ekki sé loku fyrir það skotið, að Rússar hafi sig á brott með her sinn frá Austur-Þýzka- landi. Taldi hann aðstöðu þeirra mjög veika í landinu vegna and- úðar fólksins, sem aðhylltist vest- rænt frelsi og gerði rússnesku hermönnunum vistina lítt bæn- lega. Vestur-Beríín er vonareyja milljóna manna, sagði borgar- stjórinn. Yarataefaeíni demókrafa sfjórnin boðar afnám pr járn- og sfáliiju Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LUNDÚNUM, 28. júlí. — Brezka stjórnin gaf i dag út „hvíta bók“ þar sem kunngeiö eru áform stjórnarinnar um að hætta þjóðnýt- ingu járn- og stáliðnaöarins í Bretlandi. Er þar boðað, að ríkisfyrir-^ tæki það, sem stjórnað hefur stál og járniðnaðinum verði leyst upp og í staðinn komið á fót nefnd, sem í verði allt að því 12 menn til þess að hafa yfirumsjón með rekstrinum. Undir ríkiseft- irliti verði eignir þess síðan seld- ar einstaklingum og er áformað að það verði gert þegar er laga- heimildar hefur verið aflað. Stjórnin hyggst leggja fram frumvarp héraðlútandi strax í upphafi næsta þinghalds í Bret- landi. SÍKAGÓ — Á fundi sínum síðast liðið laugardagskvöld samþykkti landsfundur demókrata einróma að tilnefna John Sparkman öld- ungadeildarmann frá Alabama, varaforsetaefni flolcksins í for- setakosningunum eftir 3 mánuði. Sparkman er 52 ára að aldri, lögfræðingur að mennt. Hann var jkjörinn í fulltrúadeild Banda- ríkjaþings árið 1936 og tíu árum síðar varð hann öldungadeildar- maður. Talið er að val varaforsetaefnis mælist vel fyrir í Evrópu, þar | sem Sparkman hefur ávallt verið eindreginn stuðningsmaður Tru-J *mans forseta í útanríkismálum. i ^ÞING KVATT SAMAN TIL FUNDA I Egyptalandi búast menn við, að þingið verði kvatt saman til íunda inan tíu daga eins og fyrir er mælt í ríkiserfðalögum lands- ins, þegar þjóðhöfðingjaskipti verða. Á þingi er flokkur Nahas Pashas allsráðandi og er útlit fyrir, að hann veiti hinum nýju valdhöfum fullan stuðning. Nahas Pasha gekk þegar á fund Naguibs marskálks, leiðtoga bylt- ingarmanna, við komu sína til landsins og sýndi honum hin mestu blíðuhót. Lýsti hann mar- skálkinn frelsishetju og mikinn leiðtoga. PÓLITÍSKUM FÖNGUM SLF.PPT Naguib lýsti í dag að rann- sóknir yrðu nú tafarlaust hafnar að nýju á afglöpum og svikum æðstu ráðamanna hersins og kvaðst hann sjálfur mundi taka þátt i þeim rannsóknum. Mar- skálkurinn kvað lierinn nú vera viðbúinn að mæta hvers konar yfirgangi og skilja menn það svo, að hann hafi með þeirri yfirlýs- ingu viljað vara ísraelsmenn við að hafa sig í frammi í Gaza-hér- aðinu í Suður-Palestínu, sem her setið er af Egyptum. í samræmi við ákvörðun stjórnarinnar á sunnudagskvöld hefur fjöldi póli- tískra fanga verið., látinn laus í dag, en óvíst er enn hversu marga menn er um að ræða. Á BRETAÞINGI Eden, utanríkisráðherra, gerði má! þessi að umtalsefni í brezka þinginu í dag og kvað svo að orði, að brezka stjórnin hefði eng'a tillineigingu til að skipta sér að framvindu mála í Egyptalandi og umsvif hers og flota í gær þar eystra væru aðeins öryggisathafnir, sem miðuðu að því að vernda líf og eignir brezkra þegna, ef á þyrfti að halda. SÚDANMÁLIÐ Sem svar við fyrirspurn Attlees ,fyrrum forsætisráðherra, sagði Eden, að kóngsnáðinn Ah- med Fuad hefði verið lýstur kóngur Egyptalands og Súdans, en slíkt hefði engin áhrif á stefnu Breta í Súdan-málinu. Fróðir Framh. é bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.