Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1952, Blaðsíða 4
* J T \ MORGTJISBLAÐIÐ ■Þriðjudagur 29. júlí 1952 211. dagur ársins. Næturlœknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, sími 1330. □------------------------□ í gær var hæg suðvestlæg átt. Lítilsháttar súld vestanlands. ] í Reykjavík var hiti 10 stig kl. 18,00, 13 stig á Akureyri, 13 stig í Bolungarvík og 14 stig á Dalatanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 18,00 mældist á Nnautabúi, 18 st. 1 og minnstur í Vestmannaeyj- ’ um, 10 stig. í London var hiti 14 stig og 14 stig í Kaup- mannahöfn. D-----------------------□ f K Afwgli ■; Sveinn Árnason, fyrrv. fiski- matsstjóri, er 75 ára í dag. Hann dvelur í dag austur á Seifossi. Dag bók |||i ií|v Sunnudaginn 27. júlí voru gefin saman í hjónahand af séra Friðrik J. Rafnar, vígslubiskup, Berghiid- ur Ólafsdóttir frá Patreksfirði og Jón Steinar Marinósson, rafvirki Hafnarstræti 37, Akureyri. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns syn, ungfrú Sigurdís Egilsdóttir, skrifstofumær, Drápuhlíð 3 og Sig urgeir Bjarnason, rennismiður frá Ólafsvík. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Grettis- götu 82. SystrabrúSkaup S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband á Akranesi af sr. Jóni M. Guðjónssyni tvenn brúðhjón. Ungfrú Hulda Jónsdóttir frá Hólmavík og Jóhann Jónsson, verk stjóri, Jaðarsbraut 21 og Guðrún Jónsdóttir frá Hólmavík og Bjarni Bjarnason, organleikari í Akra- neskirkju, Merkigerði 15. Nýlega opinberuðu trúiofun sína Keppir á Óiympíuieikunum j Aðalkeppni Ólympíuleikanna er í frjálsíþróttum, og þar eru sigr- arnir eftirsóknarverðastir, en engu að síður er þar keppt í fjölda annarra íþróttagreina, t. d. siglingum. Mér á myndinni sést kapp- siglingasnekkja á leikunum í Helsingfors. sunnudaga kl. 1.30—3 og á þriðju dögum og fimmtudögum ki. 2—3 eftir hádegi. Gengisskráning: (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar .. 100 danskar krónur .. 100 norskar krónur .. 100 sænskar krónur .. 100 finnsk mörk....... 100 belg. frankar .... 1000 franskir frankar 100 svissn. fankar .... 100 tékkn. Kcs........ 100 gyllini .......... 1000 lírur ........... 1 £ .................. Sóiheimadrengnrinn ónefndur 50,00, G. G. 50,00. Hallgrímskirkja í Saurhæ J. T. 50,00, Á J. 50,00. Rafmagnsskömmtunin I dag: 3. hluti kl. 10,45—12,15. — Á morgun: 4. hluti kl. 10,45— 12.15. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur: — Bylgjulengdir 202,2 m., 48.50, 31.22, 10.78. Danmörk: — Bylgjulengdir; 1224 m, 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m., 27.83 m. England: — Bylgjulengdir 25 m., 40.31. kr. 16.32 — 16.79 — 236.30 — 228.50 — 315.50 — 7.00 — 32.67 — 46.63 — 373.70 <— 32.64 — 429.90 . — -, 26.8 — 45 70 Auglýsingar ■em eiga að birtast { Sunnudagsblaðinu þurfa aS hafa boriat fyrir kl. 6 á föstudag Mýr skúr 16 ferm. gólfflötur. fokheld- ur pappaklæddur til söiu. Einnig fylgir nokkuð af timbri. Uppl. frá kl. 12—1 og 8—10 í síma 5657. ICaupakona vön og dugleg óskast á heim ili skammt frá Reykjavík. Tilboð merkt: „Vesturland — 807“ leggist á afgr. blaðs ins fyrir föstudag. í Kaupmannahöfn ungfrú Bryndís Jakobsdóttir cand. phil. Akureyri og Magnús Guðmundsson frá Hvít árbakka, fulltrúi hjá SÍS í Kaup- mannahöfn. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Guðný Gestsdóttir, skrifstofustúlka, Njarðargötu 37 og lautinant Roy Phipps, Kefla- víkurflugvelli. S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Inga Guðmunds- dóttir, Lapgholtsveg 63, og Gunn- laugur Briem Pálsson, stud. polyt. Eiríksgötu 23. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Jóhannsdóttir, Hrísateig 23 og Símon Waagfjörð, bakari, Vestmannaeyjum. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Kristjánsdólt ir, Hverfisgötu 32 B og Hörður Jónsson, Hverfisgötu 76. } Skipaíréttir Eimskip I Brúarfoss kom til Reykjavíkur r 27. júlí frá Dublin. Dettifoss kom til Reykjavíkur 27. júlí frá Ne\y 'York. Goðafoss kom til Reykja- Víkur 27. júlí frá Leith. Gullfoss fór frá Leith í gær til Reykjavík- ur. Lagarfoss fer frá Cork í dag til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Hamborgar. Reykjafoss fór frá Reykjavík 25. júlí til vestur og norðurlandsins og útlanda. Sel- foss kom til Reykjavíkur 26. júií frá Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 26. júlí til New York. Ríkis-kip Hekla er væntanleg til Glasgov/ í dag. Esja fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Reykja- vík á fimmtudaginn til Snæfells- ness- og Breiðafjarðarhafna. Skjald’oreið fer frá Reykjavík í kvöld til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill er á Vest- fjörðum á norðurleið. Skaftfelling ur fer frá Reykjavík I dag til Vest mannaeyja. Skipadeild S*S Hvassafell fór í fyrradag frá Stettin. Arnarfell kom til Álaborg ar 27. þ.m. Jökulfell er á leið frá New York til Reykjavíkur. Söfnin: Landsbókasafnið er opið kl. 10 —12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga Klukkan 1Q—12 og lesstofa safnsins opin 8.00—9.00 Morgunútvaip. — I 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 —~——“-——~~~~~~ t Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisút- frá kl. 10-12 yfir sumarmánuð- ™rJ>' ~ 16-.30 V*ðurfre^!ir: 19'26 ina kl 10_12 j Veourfregnir. 19.30 Tonleikar: Þjóðminjasafnið er opið kl. 1-4 Óperettulög (plötur). 19.45 Aug- á sunnudögum og kl. 1-3 á þriðju 20'00 Frett!n- 20'30 E.r' dögum og fimmtudögum. |lnd,: Þraðurmn . malaral.st nu- Listasafn Einars Jónssonnr verð tlmans; fyrra er,ndl (H)órie.fur ur opið daglega, sumarmánuðina, ,SÍfurðsson listma.laii). 20.55 Ton kl. 1.30 til kl. 3.30 síðd. leikar (Plotur): Kvartett i D-dur op. 76 nr. 5 eftir Hayden (Léner- kvartettinn leikur). 21.20 Frá i Austurlandi: Samtal við Svein sunnudögum kl. 1-4. Að?angur' Jónsson bónda á Egilsstöðum (tek Listasafnið er opið á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. I—3, á ókeypis. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingunni er opið a sama ‘•(ma og Þjóðminjasafnið. Náttúrugripasafnið er opið Spornið gegn mir.nk- andi atvinnu í landinu með því að kaupa inn- lendar iðnaðarvörur. □- -□ ið á stálþráð þar eystra). 21.35 Tónleikar (plötur): „París“, næt- urljóð eftir Delius (Philharmon- iska hljómsveitin í London leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar). 22.00 Fréttir og veðurfregnjr. Frá Iðnsýningunni. 22.20 Tónleikar (plötur): Píanósónata í f-moll op. 57 (Appassionata) eftir Beethov- en (Arthur Schnabel leikur). 22.45 Dagskrárlok. 10 íbúðarhús verða í næsta bygginga- flokki ! BYGGINGAFÉLAG verkamannu í Reykjavík hóf í apríl í vor framkvæmdir við 6. bygginga- flokk, eru í þeim flokki 5 hús með 20 íbúðum alls, en áform félagsstjórnar er það að fjölga húsum í flokknum upp í 10 hús eða 40 íbúðir. íbúðirnar í þessum bygginga- flokki eru af sömu stærð o,g íbúðirnar í 5. byggingaflokki, 30 fermetrar hver ásamt rúmgóðu geymsluplássi í rishæðum og kjöllurum. Byggingafélagið hef- ur fengið loforð um 3 milljónir króna úr Byggingasjóði verka- manna til þessara húsa og von er um viðbótarfjármagn, svo að hægt verði að fjölga húsunum í flokknum upp í 10 seint á þessu ári eða snemma á því næsta. Lokið var við húsin í 5. bygg- ingaflokki í vetur, um mánaða- mót jan. og febr. í þeim flokki voru 40 íbúðir, og mun bygg- ingakostnaður hverrar hafa orðið um 160 þús. kr. en uppgjöri er ekki alveg lokið. Aðalfundur Byggingafélagsins var haldinn s. 1. föstudagskvöld. í stjórn voru kosnir: Magnús Þorsteinsson, Bjarni Stefánsson, Grímur Bjarnason og Alfreð Guð - mundsson. Formaður félagsins, sem er stjórnskipaður, er Tómas Vigfússon húsasmíðameistari. Biblíur með loft- belgjum EDINBORG — Síðastliðinn föstudag tiikynnti Alþjóða kirkjuráðið, að á þessu haasti munu kirkjunnar menn senda miklar birgðir af biblíum austur fyrir iárntjald til leppríkjanna. Þar sem hér er um bannvöru að ræða verða bibiíurnar látnar svífa austur með loftbelgjum. 'hfUb Tncn^unkaffirui dmm (nnuniM ntesigála SKYRINGAR Lárétl: — 1 gróði — 6 skyid- menni — 8 fornafn — 10 kjaítur — 12 hnettinum — 14 tveir eins — 15 samhljóðar — 16 ungviði — 18 þrautina. LóSrétt: — 2 raunir — 3 for- setnin g— 4 veldi — 5 gæði — 7 minnka — 9 óhreiningi — 11 greinir — 13 ástundunarsöm — 16 kvað — 17 tveir óskyldir. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 ósátt — 6 ora — 8 rán — 10 grá — 12 orgelið — 14 SA — 15 FI — 16 ógn — 18 afiin.u. Lóðrétt: — 2 sögn — 3 ár — 4 tagl — 5 hrossa — 7 ráðinu — 9 ára — 11 rif — 13 engi — 16 ól — 17 NÐ. Dómarinn: Þér kannist við að hafa hent miðdegisverðinum framan í konu yðar? Úr hverjn var maturinn búinn til? Sá ákærði: Það veit ég ekki, því það var nefnilega það sem við vorum að rífast um. ★ — Hvenær áttu von á mann- inum þínum af sjónum? — Hann kemur víst eins og þjóíur á nóttu þegar verst gegnir. ★ — Konan mín skrapp upp i sveit í gær og kemur ekki aftur fyrr en eftir heigi. — Af hverju fórstu ekki líka" — Ég veit það ekki. Hún hefur líklegast gleymt mér. » * Hann: Við skulum setjast hérna og rabba saman dálitla stund. ) Hún: Æi, nei, við skulum held- ur dansa, ég er svo ansi þreytt. ★ — Ertu búinn að gleyma því að þú skuldar mér 25 krónur? j -— Nei, ekki ennþá, en ef þú i verður ekki alltof aðgangssam- ur þá vonast ég til þess að geta gleymt því. ★ Hann: Það er til urmull og kvenfólki sem ekki vill giftast. Hún: Hvernig veiztu það? Hann: Ég hef beðið þeirra. ★ Bílstjóri kemur að greiðasölu- stað og biður þjóninn um benzín. Þjónninn: Sjálfsagt, en hvað vill konan yðar fá að drekka? ★ Dómarinn: Hvernig fóruð þéi' að því að handsama þjófinn? Lögregluþjónninn: Hann er gamall knattspyrnumaður og stóð grafkyrr þegar ég blés í flautuna. ★ Gamall maður kemur inn á skrifstoðu og segir: Það vinnur líklega ekki piltur hér, sem heitir þorleifur? Ég er nefnilega föður afi hans og langar til þess að taia við hann. — Þér komið einum of seint. Hann er ný búinn að fá frí í dag til þess að fylgja yður til grafar. ★ Eiginmaðurinn: Hérna elskan. mín, ég keypti tvo miða handa okkur í leikhúsið. Eiginkonan: Það er fint, þá fer ég að laga mig til. Eiginmaðurinn: Já, blessuá gerðu það, þeir gilda nefnilega ekki fyrr en annað kvöld. ★ 1. drykkjumaður: Að hverju ertu að gá í budduna þína? 2. drykkjumaður: Ég er að at- huga hve þyrstur ég er. ★ Forstjóri sirkusins: Þetta eP alls ekki dvergur. Þessi maður er yfir 150 cm. á hæð. | — Það er einmitt það stórmerki lega við hann. Hann er stærsti 1 dvergur í heimi. ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.